Bloggfrslur mnaarins, oktber 2017

Eru "verlaun" rtta leiin til ess a auka kjrskn?

S nlunda var fyrir essar kosningar a eir sem kusu ttu ess kost a skja keypis tnleika. Margir hafa ori til ess a fagna essu framtaki, en g ver a viurkenna a g er dulti efins um a a s rtta skrefi.

Er rtt a koma v inn (srstaklega hj ungu flki) a a eigi rtt srstakri umbun ea skemmtun fyrir a eitt a mta kjrsta?

Er "me kynslin" eins og hn er stundum kllu annig stemmd, a henni finnist ekki sta til ess a taka tt kosningum nema a hn s "verlaunu" fyrir me gjfum?

Svona eins og egar mamma og pabbi gefa "krttinu" nammi egar a stendur sig vel.

Mr finnst etta rng run og hn vekur hj mr margar spurningar.

S mikilvgasta er lklega: Hver borgar kostnainn? Hver greiddi kostnainn vi tnleikana?

Anna nmli fyrir nafstanar kosningar er mr hins vegar meira a skapi og a er s nbreytni a utankjrfundaratkvagreisla fari fram verslunarmistvum.

etta hef g s rum lndum og mr ykir a til fyrirmyndar.

a m setja upp kjrdeildir verslunarmistvum, Austurvelli, Rhstorginu Akureyri og rum fjlfrnum stum.

a er til fyrirmyndar.

En mr finnst enginn eiga skili srstk "verlaun" fyrir a nota atkvisrtt sinn.

a er ekki run sem mr finnst jkv.


Eftirsj af einstaka ingmnnum

g hugsa a fr mnum bjardyrum finni g einna mesta eftirsj eftir einstkum ingmanni Pawel Bortoszek.

Ekki a a mr hefi nokkurn tma dotti hug a kjsa hann ing mean hann var Vireisn, heldur hitt a mr fannst hann standa vel og rkfast me snum mlum.

En g er sammla honum (og flokknum hans) strum mlum og hefi v ekki lj honum atkvi mitt.

Mr er a reyndar nokku illskiljanlegt hvers vegna hann kaus a starfa me Vireisn, sem hefur frt sig lengra til vinstri, eftir v sem flokkurinn hefur starfa fleiri mnui, en vissulega vega ml eins og "Sambandsaild" ungt og ar er lklega ar sem skoanamunur minn og Pawels er strstur.

En a "Sambandsaild" slepptri finnst mr Pawel hafa stai sig vel ingi, a reynslan af v s ekki lng.

Hann er lka eini ingmaur Vireisnar sem g myndi kvitta undir a hafi snt af sr eitthva "frjlslyndi" (sem er virkilega teigjanlegt hugtak slenskri pltk) a hann hafi vissulega stutt au stjrnlyndisml sem Vireisn bar fram, enda stakkurinn rngt skorinn frfarandi rkisstjrn. Vireisn sveigi enda meiri stjrnlyndiskantinn eftir v sem lei.

En rtt fyrir a g raun fagni v a ingmnnum Vireisnar fkki, finnst mr eftirsj af Pawel Bartoszek.

Eins og oft spilast, ykir mr minna vari alla ingmenn Vireisnar sem nu kjri, en hann - sem fll.

Arir ingmenn sem mr finnst eftirsj eru t.d. Hildur Sverrisdttir og Teitur Bjrn Einarsson, sem smuleiis fengu stuttan tma til a sna hva eim br. En au koma vonandi tvefld til leiks sar.


mbl.is Eins og a aftengja sprengjur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Persnulegir sigurvegar

Kosningar eins og r sem n eru nafstanar eru a mestu leyti keppni milli flokka, en persnur geta skipt skpum og ri rslitum og hafa oft gert kosningum. ar hafa veri unnir miklir persnulegir sigrar og smuleiis hafa eintakingar bei persnulega sigra.

essar kosningar voru engin undantekning.

Strsti pernulegi sigurvegari essara kosninga er ("drumroll" er arft) Sigmundur Dav Gunnlaugsson. mnum huga er engin vafi.

Hann stofnar njan flokk rfum vikum fyrir kjrdag, eftir a hans "gamli flokkur" hefur gert ljsar og ljsar tilraunir til a koma honum fyrir "kattarnef".

Pltskir andstingar hafa smuleiis beint sr gegn honum af hrku og a veita honum titilinn "Umdeildasti pltkus undanfarinna ra" er a g tel rtt og ar veitir honum engin verulega samkeppni.

Hann svarar fyrir sig me njum flokki og vinnur strsta sigur ns flokks lveldissgunni. a er varla hgt a svara fyrir sig me flugri htti.

Hvernig essi sigur mun ntast er svo nnur saga sem eftir a skrifa. a eftir a koma ljs hvernig tekst a nta ennan sigur ingstrfum og hvort a Miflokkurinn komist rkisstjrn.

Lklega eiga fjlmilar smuleiis eftir a "pnkast" Sigmundi harar en nokkru sinni fyrr.

Inga Sland er einnig str sigurvegari. a er miki meira en a segja a a koma njum flokki ing. Og Inga Sland var andlit og holdgervingur Flokks flksins. Mr snist henni megi fyrst og fremst akka gan sigur flokksins, og hn raun dregur 3 ara me sr ing.

Logi Mr Einarsson, sem sagi sjlfur a hann hefi ori formaur Samfylkingarinnar fyrir tilviljun, strir flokknum til gs sigurs. Vissulega er staa flokksins langt fr "velmektardgunum", en g held a hann hafi n a sanna a a a vera "gargandi jafnaarmaur" hefur skila flokknum fram veginn. Hvort a essi sigur dugar Loga til ess a vera fram formaur flokksins eftir a koma ljs (ea hvort a innanflokksvgin halda fram), og fer lklega ekki sst eftir hvort a Loga tekst a koma flokknum rkisstjrn.

Lilja Alfresdttir vinnur einnig gan persnulegan sigur. g held a hn hafi heilla trlega stran hp me framgngu sinni og raun tt strri hlut varnarsigri Framsknarflokksins heldur en formaur flokksins. Hn hlt ingsti snu og g spi v a hn veri orin formaur Framsknarflokksins innan tar. a gti breyst, v Framsknarflokkurinn er lklegur til a fara rkisstjrn og verur sar vilji til ess a skipta um "bstjra".

vntasti persnulegi sigurvegari essara kosninga er Gunnar Bragi Sveinsson. Ef einhver hefi sp v fyrir fum mnuum a Gunnar Bragi yri nst kosinn ingmaur "Kraganum" hefi hann lklega veri talinn ltt geggjaur.

a voru lka margir sem tldu Gunnar hafa veri sendan "eyimerkurgngu" af hendi Sigmundar Davs, egar hann fr frambo SuVestur.

Gunnar Bragi hefur einnig seti undir mjg maklegum rsum undanfrnum rum, hddur fyrir "menntunarskort" og veri talinn "pltsk eign" einhvers kaupflagsstjra. En Gunnar nr kjri " malbakinu" og vinnur pltskan og persnulegan sigur.

a Vireisn hafi goldi hlfgert afhro og tapa verulega kosningunum, er ekki hgt a lta fram hj persnulega sterkri stu orgerar Katrnar Gunnarsdttur. Staa Vireisnar "Kraganum" og s visnningur sem var stu flokksins egar orgerur tk vi gerir sigur hennar reifanlegan.

Ekki sst egar liti er til pltskrar fortar hennar, egar hn hraktist r stjrnmlum me uppnefni "klulnadrottningin", gerir sigur hennar n aeins stari.

A sama skapi er lklega "fall" forvera hennar formannstli, Benedikts Jhannessonar, strsta persnulega tap essum kosningum. Hann nr ekki kjri NorAustur, sparka r formannsstli stuttu fyrir kosningar og virist rinn trausti bi sinna flokksmanna og kjsenda.

Sigurverari kosninganna "sk" er svo lklega Dagur B. Eggertsson. Hans staa fyrir komandi borgarstjrnarkomandi er lklega sterkari eftir essar kosningar, en fyrir r. Fyrir kosningarnar var flokkur hans, Samfylkingin mjg erfiri stu. N er lklegt a mnu mati a Bjrt framt (sem er flokkur af okkalegri str borgarstjrn n) renni saman vi Samfylkinguna, en ur var jafnvel tali a Samfylkingin hefi varla styrk til ess a bja fram eigin sptur.

essar niurstur renna v hugsanlegum stoum undir framhaldslf Dags sem borgarstjra, hvort sem borgarbum hugnist s hugsun eur ei.


mbl.is Inga Sland er til allt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

eir sem sigra og eir sem tapa

a er eins og oft ur egar liti er rslit kosninga a fyrir flesta flokka m finna jkva punkta og telja einhvern htt hafa unni sigur, stundum veri a nota a skeyta orinu varnar fyrir framan.

Einu flokkarnir sem g get ekki fr mnum sjnarhornum gert a sigurvegurum eru Bjrt framt og Pratar.

Bjrt framt hreinlega urkast t og erfitt er a sj a flokkurinn eigi sr vireisnar von. Pratar tapa verulegu fylgi, rtt fyrir a vera stjrnarandstu og a rum stjrnarandstuflokkum gangi vel brilega.

Sjlfstisflokkurinn hefur ekki yfir miklu a glejast. Hann getur sagt a hann s strsti flokkurinn og hann heldur eim titli llum kjrdmum.

En flokkurinn tapar verulegu fylgi og a sem meira er, hann tapar 5 ingmnnum. a er miki hgg og annig er Sjlfstisflokkurinn klrlega einn af eim flokkum sem kemur hva verst t r essum kosningum.

a alltaf s gott a vera strsti flokkurinn er tapi nokku sem Sjlfstisflokkurinn fr fangi og verur a horfast augu vi. a m segja a tapi komi ekki jafn illa t %stigum og ingmnnum, en a er a ekki sst vegna trlega grar ntingar atkva sustu kosningum.

Vinstri Grn vinna rlti og vinna einn ingmann. a er vissulega sigur, en fyrir flokk stjrnarandstu getur a ekki talist mikill sigur og mia vi skoanakannanir eru um grarlegt tap a ra.

a sem margir vildu meina a vri kall eftir v a Katrn Jakobsdttir yri forstisrherra, breyttist hvsl og agnai svo alveg.

a m v segja a Vinstri grn hafi tapa kosningabarttunni.

Samfylkingin verur a teljast einn af sigurvegurum essara kosninga. G fylgisaukning,rflega 100%, flokkurinn orinn 3. strsti flokkurinn. a m ef til vill segja a "bangsalegir karlmenn" virki vel formannssti Samfylkingarinna, v ssur Skarphinsson st sig lkt og Logi, mjg vel brnni.

S liti til lengri tma er rangur Samfylkingarinnar alls ekkert srstakur, ekki hlfdrttingur vi egar best gekk, en alla vegna er flokkurinn kominn me ga vispyrnu. a m bta v vi a flokkurinn btir afskaplega litlu vi sig, umfram a sem Bjrt framt tapar. En flokkurinn m vissulega vel vi una a hafa tekist a n eim "klofningi" heim, ef svo m a ori komast.

Miflokkurinn er sigurvegari essara kosninga. a er alveg sama hvernig liti er mli, flokkur sem var stofnaur fyrir rfum vikum, og nr essum rangri er sigurvegarinn. Sigurinn er auvita ekki hva sst grarlegur persnulegur sigur fyrir Sigmund Dav Gunnlaugsson.

Hann er lklega einn umdeildasti stjrnmlamaur undanfarinna ra, en sannar me eftirminnilegum htti a hann ntur fylgis meal almennings. Flokkurinn er hrsbreidd fr v a hafa ingmann llum kjrdmum og er sumum eirra riji strsti flokkurinn.

Framsknarflokkurinn vinnur a sem vi kllum varnarsigur. Hann tapar a vsu kringum 1% stigi af fylgi snu, en heldur ingmannatlu sinni, kemur mun betur t en skoanakannanir gfu til kynna og nu varaformanni snum, Lilju Alfresdttur inn lokasprettinum. Mia vi velgengni Miflokksins, sem g held a lti sem klofning r Framsknarflokki, er rangur flokksins verulega gur.

ess utan er Framsknarflokkurinn flokka lklegastur til ess a enda stjrn a mnu mati hvora "ttina" sem hn verur myndu. S aukni styrkur sem hann ni endasprettinum gefur honum styrk til ess.

Pratar koma frekar illa t r essum kosningum. Tapa fylgi og fjrum ingmnnum. Enginn flokkur tapar meira fylgi nema Bjrt framt og a munar minna en %stigi tapi eirra og Prata.

Flokkur flksins er einn af stru sigurvegurum essara kosninga. Ekki nr flokkur en kemst fyrsta sinn ing. Ein af stjrnum kosningabarttunnar er tvmlalaust Inga Sdal. g tri v a eldra hennar leitogaumrunm Sjnvarpinu hafi skila essum sigri.

g held a me henni hafi hn a einhverju leyti ori "mamma og amma okkar allra", eins og einn kunningi minn orai a. a verur frlegt a fylgjast me v hvernig flokkurinn spjarar sig Alingi.

Vireisn er varnarsigursdeildinni. Flokkurinn tapar umtalsverum hluta af fylgi snu og tapar rtt rflega 40% af ingmnnum snum. Flokkurinn umbreytist einnig frekar rngan "hfuborgarsvisflokk", enda ekki me ingmann neinu landsbyggarkjrdmanna.

En rangurinn er miki betri en benti til upphafi kosningabarttunar og a v leyti til hafa flokksmenn stu til a glejast og fagna nokkurs konar sigri.

Bjrt framt fr skell rtt eins og skoanakannanir hafa bent til fr upphafi kosningabarttunnar. Flokkurinn fr raun hllega tkomu og urkast t af ingi. g get ekki s a hann eigi mikinn mguleika endurkomu og spi v a hann muni renna "heim" Samfylkinguna fyrir nstu sveitarstjrnarkosningar, a flokksmenn geti splundrast eitthva.

Loks er rtt a telja slensku jina til sigurvegara kosninganna, v einhver gleilegstu frttir fr essum kosningum er a kjrskn hefur aukist.

En hvernig spilast r stjrnarmyndun mia vi essa "upprun" jarinnar er svo nnur saga, en a er hgt a vinna kosningar og tapa stjrnarmyndunarvirur og fugt.

a er spennan nstu daga.


mbl.is Rkisstjrnin tapar 12 ingstum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sigmundur Dav leggur runni Egils og Loga

egar liti er til rslitanna NorAustur kjrdmi vekur afar gur rangur Miflokksins me Sigmund Dav fararbroddi srstaka athygli.

Sjlfstisflokkurinn er fylgismestur, og kjlfar hans koma Vinstri grn, Miflokkurinn kemur svo rija, Framsknarflokkurinn er fjri og Samfylkingin er 5. strsti flokkurinn.

Sigmundur Dav og flokkur hans leggur v bi runni Egilsdttur ingflokksformann og Framsknarflokkinn og Loga og Samfylkinguna.

a vekur reyndar lka athygli mna a samanlagt eru Miflokkurinn og Framsknarflokkurinn me 32.9% fylgi.

g held a fstir geti s a fyrir sr a Framsknarflokkurinn hefi n essu fylgi ef a hann hefi gengi heill og skiptur til essara kosninga.

Eins og oft ur er etta a kjrdmi sem fylgi Sjlfstiflokksins er lgst og a eina sem Vinstri grn komast virkilega nlgt honum.

NorAustur kjrdmi, samt NorVestur, sendir fsta flokka ing. Aeins 5 flokkar f hylli kjsenda og skiptast ingmennirnir jafnt milli eirra, 2. hvern flokk.


mbl.is Lokatlur r Norausturkjrdmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Engin j hefur skattlagt sig r hfi til velsldar

etta er athyglisver frtt og kaflega snn. a er rtt a egar tala er um a strauka skatta, bitnar a alltaf millistttinni.

Ekki aeins vegna ess a ar er "stri skattstofninn", heldur lka hitt a hn hefur alla jafna minni mguleika v a "hagra", "flytja" og "flja" skattlagninguna heldur en eir sem hafa verulega har tekjur.

En hrifin, eins og segir frttinni: "Httan vi slkar agerir felst vallt hkkun jaarskattheimtu sem san dregur r vinnuvilja egar flk ttar sig v a aukin vinna skilar nr engum aukatekjum."

Raunar er htta v egar repaskipt skattkerfi er vi li a hrri laun i minni rstfunartekjur

Hve margir eru a sem vilja leggja eitthva sig egar rki tlar a taka meirihlutann af laununum?

a kanna a hljma vel a skattleggja "ofurlaun", en hva er veri a ra um? Hafa sjmenn ofurlaun? Hafa lknar ofurlaun?

egar rtt er um slkt er vert a hafa huga a sjmenn vinna 12 tma dag, hvern dag t a sj, og eru burtu fr fjlskyldum og gindum sem vi flest ltum sem sjlfsg.

Rflega hlf jin (ea svo) var svo me bggum hildar, vegna yfirvofandi lknaskorts fyrir fum rum. Lknar vildu vst allir fara til starfa erlendis.

Telja slendingar virkilega a rtta leiin til ess a hald eim slandi s a hkka skattana?

a er smuleiis vinslt a tala um a hkka fjrmagnstekjuskatta.

Hva a varar er vert a hafa huga a fjrmagn er oft eitthva sem einhver lagi til hliar, sparai, stundum teki a lni, en tekjurnar koma oft me v a taka httu, jafnvel a tapa llu fjrmagninu.

Er rtt a letja einstaklinga til ess me of mikilli skattheimtu?

Og ar ttum vi einnig a taka tillit til misjafnar stu einstaklinga.

Er ekki elilegt a 66 ra einstaklingur eigi meiri sparna en s sem er 28 ra? Er rtt a refsa eim eldri, bara vegna ess a hann hefur veri duglegur a leggja fyrir?

Allt etta er rtt a hafa huga egar greidd eru atkvi morgun. g skora slendinga a hafna eim flokkum sem hafa aeins aukna skattpningu huga.

Hafna eim sem vilja hegna em sem hyggja a sinni eigin framt og vilja ba haginn fyrir sig og sna.


mbl.is Skattleggja millistttina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nokku sem vert er a hafa huga

a eru tal fletir sem vert er a hafa huga egar rtt er um hvort sland tti a vera aili a "Sambandinu".

Einn af eim er s sem hr er rtt um, tollar og nnur gjld sem leggjast innfluttar vrur. eim vruflokkum sem bera tolla myndi fjlga grarlega ef til ess kmi a sland gengi Evrpusambandi.

Sumir hafa tala um "Sambandi" eins og a vri frverslunarbandalag. En raun er ekki sur rkrtt a tala um a sem tollabandalag.

Frverslun er vissulega innan "Sambandsins" en egar kemur a viskiptum vi lnd sem standa utan ess, er allt anna upp teningnum.

Eins og fram kemur frttinni, er lklegt a aeins fjlgun tollvara myndi kosta slendinga strar fjrhir ri.

En a er ekki lklegt a margir hugsi til ess a ef slendingar gengu "Sambandi" myndi vera hgt a flytja inn msar landbnaarvrur mun lgra veri en ekkist slandi dag.

a er sjlfu sr rtt.

En ef sland stendur utan "Sambandsins" og vilji er til ess a afltta innflutningsbanni margar landbnaarvrur, geta slendingar hglega gert a eigin sptur, og a er langt fr a besta ver landbnaarvrum fist lndum Evrpusambandsins.

annig gtu slendingar hglega tt viskipti me landbnaarvrur vi tal rki, jafnt utan sem innan "Sambandsins", ef a er vilji jarinnar.

Stareyndin er s a vgi Evrpusambandsjanna heimsviskiptum fer minnkandi og gerir a lklega enn frekar komandi rum.

Fyrir slendinga mun a mikilvgi enn frekar minnka, egar Bretland, ein mikilvgasta viskiptaj landsins gengur r "Sambandinu".

Sjlfsforri og fullveldi landsins er aulind sem hefur gefi vel af sr undanfrnum rum og mun halda fram a gera a, ef rtt er mlum haldi.

g skora kjsendur a hafa a huga sr morgun og gefa ekki eim flokkum atkvi sitt sem stugt dara vi "Sambandsaild", a eir kjsi a gefa algunarvirum ekkilegri nfn, eins og aildarvirur, knnunarvirur, ea anna eim dr.


mbl.is Hrri tollar og strra bkn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt hund og ktt kaffihsum slendinga?

g las a vef Vsis a n hafi Umhverfisrherra slendinga kvei a leyfa veitingahsaeigendum narsamlegast a kvea a sjlfir hvort a gludr su leyf stum eirra eur ei.

a g veri a viurkenna a mr ykir a orka tvmlis a rherra starfsstjrn og n a segja m nokkurrar umru (og engin umra ingi?) kvei slkar breytingar, fagna g eim.

Ekki a a g eigi hund ea ktt, heldur hitt a s stareynd a kvrunin skuli fr til eigenda veitingahsanna hugnast mr afar vel.

Sjlfur fer g af og til me brnunum mnum kaffihs ar sem u..b. tugur katta leikur lausum hala. au kunna vel nleginni vi kisurnar og mr snist allir fara ngir aan brott.

En a er spurning hvort a ekki s rtt a leyfa eigendum veitingahsa a kvea fleira sem varar rekstur eirra og hva s leyft og hva ekki hsakynnum eirra.

Er til dmis ekki rtt a leyfa veitingahsaeigendum a kvea hvort a s reykt hsakynnum eirra, n ea veipa?

Sjlfur reyki g ekki og hef ekki gert u..b. 15 r, en g get vel unnt reykingamnnum a hafa einhver kaffihs ea veitingastai ar sem slkt vri leyft.

Reykingamenn og "veiparar" eru vissulega ekki jafn krttlegir og hundar og kettir, en ef vi ltum fram hj v, er ekki rtt a kvrunin s eirra sem standa rekstrinum, .e. veitingamannana?

P.S. Vill einhver reyna a mynda sr fjarafoki sem hefi ori ef einhver rherra hefi n tali sig geta leyft veitingahsaeigendum a kvea hvort gestir eirra mttu reykja ea ekki, svona "rjr mntur" kosningar?


Mikil og varanlega hrif Costco - til gs fyrir slenska neytendur

a er vissulega magt umhugsunarvert sem m lesa essu stuttu vitali vi Finn rnason, forstjra Haga.

Eitt er a fyrirtki s bi a fkka verslunarfermetrum um 20.000. Hva skyldi mega fkka um marga verslunarfermetra slandi og samt selja sama magni?

Hva skyldi mega fkka um margar bensnstvar slandi og samt yri enginn bll bensnlaus?t

Finnur segir vitalinu a eir su strsti innkaupaili slandi (sem g dreg ekki efa) og hann tri ekki a Costco fi betri ver en Hagar. Hljmar a trveruglega?

Costco er mrgum sinnum strri en Hagar og geta boi upp mrgum sinnum meira slumagn (fyrir framleiendur) og mun hagkvmari dreifingu.r

g veit ekki hvernig mlum er htta slandi, en Kanada, ar sem g hef mesta reynslu af Costco, tk Costco t.d. aeins eina tegund af kreditkortum og altala var a eir borguu mun lgri upph knum en eiginlega ll nnur fyrirtki. rum saman var Costo eina stan fyrir v a vi hjnin vorum me American Express.

Og jafnvel a eir taki vi fleiri tegundum slandi, hversu auvelt vri fyrir Costco a tryggja sr lgra knunargjald slandi jafnt sem rum lndum?

etta er bi kostur og galli "heimsvingarinnar", aljleg fyrirtki standa betur a vgi, en au fra neytendum jafnframt kjarabtur. (a m a einhverju marki deila um a slandi, enda tapa lfeyrissjir slenskra launamanna mjg lklega strum upphum fjrfestingu sinni Hgum).

Heilt yfir snist mr hafi yfir allan vafa a Costco hefur stula a verlkkun slandi.

a er vert a taka eftir v a fyrirtki eins og Costco og H&M hefja starfsemi slandi n ess a a virist a slenska krnan standi ar vegi. Hins vegar er ef vill vert a velta v fyrir sr hvort a a s tilviljun a bi fyrirtkin komi til landsins stuttu eftir a miki af tollum og vrugjldum er fellt niur.

Stareyndin er s a slenskir kaupmenn hfu gott af samkeppninni. Fr mnum sjnarhli virast eir um of hafa einbeint sr a v a "dekka plssi" og vera sem vast.

En a vi teljum a ng s af bennstvum slandi, er ekki ar me sagt a a s ekki rf einni vibt.

a er einmitt a sem Costco sannar. Reykjavkurborg dr lappirnar vi samykkt bensnstvar ar sem Costco vildi hugsanlega starfa.

Me "skipulagi" hafa stjrnir sveitarfalga einmitt lagt stra steina gtu samkeppni.

En sem betur fer koma alltaf me reglulegu millibili, einhver eins og Costco sem hristir upp markanum.

a er a sem arf, og a sem verslunarfrelsi getur tryggt, ef vi leggjum ekki of stra steina gtu ess.


mbl.is hrif Costco mikil og varanleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jkv framrun ea?

a ykir lklegt a eim muni fjlga jafnt og tt mlaflokkunum ar sem meirihluti aildarrkja Evrpusambandsins kveur stefnuna og hin rkin vera a stta sig vi og fylgja eim.

Me essu tekur "Sambandi" sig aukna mynd sambandsrkis, og snd rkjabandalags minnkar.

A mrgu leyti m lklega segja a etta s "Sambandinu" til gs, .e.a.s. ef vi teljum a sambandsrki s a sem s "Sambandinu" hollast a stefna a.

Hinu verur varla mti mlt a etta dregur r hrifum smrri rkjann, eykur skipandi bovald "Sambandsins" og dregur enn frekar r fullveldi aildarrkjanna en ori er.

g kaflega bgt me a skilja hvernig a halda v fram me gu mti a aildarrkin su fullvalda og enn verur hoggin af fullveldi eirra str snei ef skattamlin falla undir kvrunarvald "Sambandsins".

a sem er mikilvgast, hvort sem vi erum eirrar skounar a Evrpusambandi eigi a stefna a v a vera sambandsrki eur ei, er a ra um hlutina eins og eir eru.

Sem s a "Sambandi" s a seilast eftir strri snei af fullveldi aildarrkjanna, og a au hafi raun ekki skora fullveldi.

Svo getum vi velt fyrir okkur og rkrtt hvort a fullveldi slands s okkur einshvers viri, hvort og hva miki vi myndum vilja gefa eftir af v eim tilgangi a ganga "Sambandi".

Ea kjsum vi fullveldi og a stand utan ess?

Um etta eru rugglega skiptar skoanir.

g skipa mr ann hp sem vill halda fullveldi slands og hafna aild a Evrpusambandinu.


mbl.is Vill afnema neitunarvald rkjanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband