Bloggfrslur mnaarins, gst 2016

Hver eru rkin fyrir fyrir v a banna "brkni"?

"Brkn" hylur vissulega meira af lkama eirra kvenna sem a kjsa a nota en vi vesturlandabar erum vanir, alla vegna sustu rum, en er a ekki einkaml hvers og eins?

a er ekki hgt a halda v fram a "brkni" hylji meira af andliti ea hfi einstaklinga en flestar sundhettur gera, hva t.d. lambhshetturnar fr 66N sem brnin mn voru svo hrifin af a nota veturna.

Og va sundlaugum er skylda a nota sundhettur, fyrir bi konur og karla.

g get ekki fundi neina skynsamlega stu fyrir v a banna notkun "brkna" og a er ef til vill rtt a leia hugann a v a fyrir ekki svo mrgum ratugum voru bkn bnnu hr og ar, vegna ess a au ttu sna of miki.

Allt anna er a mnu mati a vilja banna notkun hinna eiginlegu "brka" og "niqab".

ar eru andlit notenda algerlega hulin og raun erfitt a gera sr grein fyrir v er ar er fer. Slkt getur valdi margvslegum vandrum ntma Vestrnum samflgum og getur hindra tttku einstaklinga jflaginu msan htt.

En a banna "brkni" er of langt gengi hina ttina, ef svo m a ori komast.

En v miur er htta slkum "yfirboum" fr stjrnmlamnnum sem vilja lta lta svo t fyrir a eir su a "tkla vandamlin", og slkt virkar allar ttir.


mbl.is Frnsk stjrnvld verja brknbanni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er Malta a selja rttinn til a ba og starfa slandi?

a er miki rtt um innflytjendaml va um lnd essi misserin. Sitt snist hverjum eins og mrgum rum mlum og jafnvel kemur til handalgmla. Ekki bara Austurvelli og oft snu alvarlegri en ar.

Flestum tti a vera kunnugt a ein af meginstoum Evrpusambandsins (og ar me Evrpska efnahagssvisins EEA/EES) er frjls fr rkisborgara landa "Sambandsins" eirra milli.

En msum lndum hefur veri uppi krfur um a a urfi a takmarka ennan rtt (sem hefur veri gert tmabundi egar n rki hafa gengi "Sambandi") og er skemmst a minnast rkrna tengdum "Brexit", en margir vilja meina a hin frjlsa fr hafi ri miklu um hvernig str hpur kjsenda vari atkvi snu, bum fylkingum.

En margir hafa bent a hin frjlsa fr veiti ekki aeins "Sambandinu" vld innflytjendastefnu hvers rkis (n sast t.d. egar "Sambandi" vildi fara a "kvtasetja" flttamenn), heldur einnig raun hverju einstku landi innan "Sambandsins".

annig geti eitt rki, raun haft mikil hrif hve margir og hvaa einstaklingar geti kvei a ba, ea starfa rum rkjum, v engin heildst stefna ea lg virast gilda innan "Sambandsins" essum efnum.

N sast hefur nokku veri fjalla um a Malta s a selja vellauugum einstaklingum rkisborgarartt, og ar me rttinn til a ba og starfa llum Evrpusambandsrkjunum (og auvita Noregi, Sviss, Liechtenstein og slandi). (sj t.d. umfjllun hr ).

a a eitt rki augist v a selja "agang a svinu", vekur upp margar spurningar. Reyndar hefur mr skilist a Austurrki s me ekki svipa prgram gangi.

raun gerist sami hlutur egar einstk rki "opna" landamri sn og hleypa miklum fjlda inn land sitt tiltlulega eftirlitslaust.

Ekki eingngu geta eir n egar ferast a miklu leyti eftirlitslaust innan "Sambandsins", heldur m reikna me v a eftir 3 til 8 r list eir rkisborgarartt og geti flutt til hvaa "Sambandslands" sem er (og auvita Sviss, Noregs, Lichtenstein og slands).

annig getur hvert aildarrkjanna um sig haft umtalsver hrif straum innflytjenda til annara rkja, s liti til nokkurra ra, enda ljst a sum rki "Sambandsins" hafa mun meira adrttarafl en nnur.

g hygg a essar stareyndir hafi haft meiri hrif en margur hyggur a hvernig bretar greiddu atkvi um brottfr landsins r Evrpusambandinu.

Eitt af slagorum tgngumanna var enda "Take Control", ea "Tkum stjrnina", enda margir sem hafa vilja fra "vldin heim" og vilja ekki framselja stjrnina til "Brussel" ea annara rkja "Sambandsins", jafnvel eins og essu tilfelli n nokkurra skrra laga ea reglugera.

En a er full sta fyrir slendinga, sem arar jir EEA/EES svinu a velta essu fyrir sr og ra mlin.

Srstaklega egar einstaka jir hafa byrja a selja, ea veita frjlslega bseturttinn svinu llu.


Hva horfir Donald Trump fr Olympuleikunum?

Hr eru tveir brandarar sem mr voru sagir af syni mnum sem rakst internetinu. Einfaldir en gir og ollu gum samrum okkar milli, eftir a vi hlgum dtt.

Hver er eina greinin sem Donald Trump hefur huga fyrir Olympuleikunum?

Stangarstkk. Hann vill sj hva mexknsku keppendurnar stkkva htt.

Hva gerir Usain Bolt ef hann missir af strt?

Hann bur eftir honum nstu stoppist.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband