Bloggfrslur mnaarins, mars 2015

Bein sjnvarpstsending fr landsleiknum

Eins og segir hr mbl.is, er sland komi yfir gegn Eistlandi. En Eistneska rkissjnvarpi snir beint fr leiknum.

eir sem hafa huga v a horfa leikinn, og lta Eistnesku lsinguna ekki fara taugarnar sr, ttu a geta horft leikinn slinni: http://otse.err.ee/etv/

Eftir v sem g kemst nst eru engin takmrk v hverjir geta horft leikinn, enda lklega ekki mikil "rttindi" hva varar ennan leik.


mbl.is sland og Eistland skildu jfn Tallinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru Danskir Ssaldemkratar ornir "fgaflokkur"?

essifrtt vef RUV vakti athygli mna. ar segir a spennan Dnskum stjrnmlum fari vaxandi, vegna ess a stjrnarflokkurinn, Ssaldemkratar hafi unni skoanaknnunum.

frttinni segir orrtt:

essu er aeins ein skring, segja danskir stjrnmlaskrendur: Afgerandi og umdeild hgribeygja Helle Thorning Schmidt mlefnum innflytjenda. einum mnui hefur flokkur hennar, Ssaldemkratar, btt vi sig hlfu rija prsenti, fer r tpu 21% 24,4%. a nlgast a vera sama fylgi og flokkurinn fkk sustu kosningum. sama tma hefur Danski jarflokkurinn, sem hva harast hamast innflytjendum Danaveldi, tapa 4,5% fylgi milli kannanna, fer r 21,7% niur 17,2%. etta telja frir menn enga tilviljun, og ef til vill m ora a annig, a a su ekki kjsendur sem hafa sveiflast til vinstri milli kannanna, heldur ssaldemkratar sem hafa sveiflast til hgri. a er hins vegar rtt a hafa huga, a etta er engu a sur tluvert meira fylgi en flokkurinn fkk kosningunum 2011, egar rm 12% kjsenda greiddu honum atkvi sitt.

Sem s, Danskir Ssaldemkratar eru a vinna me harari afstu sinni til innflytjenda.

etta rmar nokku vi frtt sem birtist Eyjunni fyrir rmri viku, sem fjallai um sama efni.

Sumir Danmrku hafa saka Ssaldemkrata um a sigla "popusk" mi og tala niur til innflytjenda og flttamanna.

Arir segja a a s orin vitekin skoun Danmrku a hera urfi innflytjendalggjfina, og setja hlisleitendum rengri skorur.

En undanfrnum mnuum hefur umra um "fga" og "populska" flokka veri vaxandi, ekki sst slenskum fjlmilum og hefur RUV ar a mnu mati fari framarlega.

Skyldu horfendur, hlustendur og lesendur RUV, mega eiga von v a Danskir Ssaldemkratar veri hr eftir flokkaur sem "fga" ea "poplskur" flokkur?

Ea er a aein gert me forskeytinu "hgri"?


Tek a mr a googla

A gefnu tilefni er rtt a taka fram a g tek a mr a googla - bi menn og mlefni. Vanur maur - vanda googl. ralng reynsla.

Er einnig ljmandi blrabggull, ef eitthva fer rskeiis.

Hafi samband: tommigunnars@hotmail.com

Gott googl verur seint ofmeti.

Geri fst vertilbo.


Jn Gnarr: Eina lei Samfylkingarinnar til a stjrna landsvsu?

g hugsa a engin s fremri ssuri Skarphinssyni "pltskri refskk" slandi dag.

ssur hefur enda marga pltska fjru sopi og lofa mrgm "gullpottum handan vi horni".

N sr ssur auvita a nsta vonlti er a Samfylkingin hljti gott brautargengi nstu kosningum. Hn er lsku, reytt og lin, og ekki btti nafstai Landsing hennar r skk.

verur a "skera atkvarefi annara", og eir sem best eru fallnir til slkrar "rningar" n um stundir eru Pratar.

Og ekki vri verra a kalla til Jn Gnarr, sem leyfi einmitt Samfylkingunni a stjrna Reykjavkurborg fjgur r, snu nafni.

a var bsna rangursrkt "mynstur", ekki sst vegna ess a Samfylkingin bar "ekki byrg neinu", a geri Jn, og vi hann loddi ekkert, frekar en ga teflonh. Grnisti getur alltaf leyft sr a svara t htt, ea skauta fram hj aalatriunum.

a sst reyndar mlu vegar (rtt fyrir allar holurnar) hva Dagur Eggertsson miki erfiar me a fta sig, n egar hann er s sem byrgina ber.

msir vilja meina a a sem urfi til a skipt veri um meirihluta nstu kosningum, s einmitt a Dagur komi meira og oftar fram.

En a er n anna ml.

En n sr ssur hins vegar tkifri til ess a "hanna atburarrs" sem gti skila Samfylkingunni a kjtktlunum stjrnarrinu. Og hva vri betra en a hafa forstisrherra, sem vri meira fyrir a "koma fram", en a standa pltkinni sjlfri?

ssur gerir sr enda grein fyrir v, a mia vi breytt stand tti Samfylkingin engan sns v a f forstisruneyti nokkurri stjrn. a er v nokku sjlfgefi a gefa a eftir og reyna a krkja utanrkisruneyti, en ar er einmitt allt "Sambandsfjri".

Og ef allir essir viltustu draumar gengju eftir, a a tkist a plata sland einhvern htt inn "Sambandi", fengi ssur ef til vill sti vi bori.

a er a segja gilegt skrifbor Brussel, ar sem slaka m eftir langan stjrnmlaferil slandi. a er enda reytandi a urfa a standa kosningum fjgurra ra fresti, og vst hvernig prfkjr ganga fyrir nstu kosningar.

ess vegna finnst essum fyrrverand formanni Samfylkingarinnar, vnlegast a segja "in Gnarr We Trust".

rni Pll er ekki til strranna og Bjartri framt m ta til hliar, eins og hkju sem aldrei urfti a nota, er hn ekki orin minnsti flokkurinn skoanaknnunum?


mbl.is Jn Gnarr lklegur forstisrherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ein mynt, eitt rki?

a er ekkert ntt a lesa um a "fjrmlaspekingar", ea hagfringar telji a euroi og Eurosvi, geti ekki gengi til langframa me nverandi uppbyggingu.

Slkar vivaranir hefur mtt heyra fr v a euroinu var komi ft.

Einhver kann a segja, "en a lifir n enn", sem a gerir vissulega, en 16 r eru sjlfu sr ekki lng saga gjaldmiils.

a er smuleiis rtt a hafa huga a gjaldmiillinn er a segja m bin a vera krsu u..b. rijung af "viskeiinu". Og ekki er um fyrstu vandrin a ra, v 2001 gripu G7 rkin til neyarrstafana til a "rtta" euroi af.

Og fleiri hafa virar samskonar ea lka skoanir og finna m eirri frtt sem essi frsla er tengd vi.

A nverandi uppbygging, sameiginlegur gjaldmiill, me mistrri peningamlstefnu, en 19 mismundandi efnahagsstefnur gangi ekki upp til lengri tma liti.

a veri a koma til sameiginleg yfirstjrn efnahagsstefnunar, sambandsrki einni ea annari mynd.

En vandamli er a slkt myndi lklega ekki njta mikils stunings rkjum Eurosvisins, nema ef til vill afmrkuu svi Belgu.

v verur lklega enn um sinn haldi fram a setja plstra sri, neyarfundir vera haldnir.

Peningaprentun sem n er hafin, samt gengisfalli eurosins sastlii r, sem er kringum 25% mti Bandarskum dollar, munu vissulega hjlpa Eurorkjunum og dempa vandamlin.

En au hverfa ekki, vegna ess a innbyris samkeppnishfi Eurosvinu breytist ekkert, og ar hafa jverjar n aferandi stu.

ar dugar ekkert nema harkaleg, "innri kostnaarlkkun", launalkkanir, niurskurur o.s.frv.

Ein af eim jum sem horfist augu vi slkar srsaukafullar agerir, eru Finnar. Tali er a eir, eins og Frakkar, hafi glata u..b. 20% af samkeppnishfi snu gagnvart jverjum. 15% gagnvart Svum (sem hafa sna eigin krnu).

a hefur hitt tvo mikilvga geira Finnlandi illa fyrir, tknigeirann og viar og papprsina.

Vissulega m segja a ytri astur hafi veri Finnum erfiar, en a a urfa einnig a glma vi hkkandi gjaldmiil sama tma (vegna velgengni annara ja) gerir verkefni helmingi erfiara.

Atvinnuleysi hefur vaxi hratt Finnlandi og er n um 9%, halli rkissji var sasta ri 3.75% og er a fyrsta skipti sem Finnland brtur gegn "stugleikasttmla" eurosins. Skuldir stefna smuleiis yfir 60% marki essu ri, ef r eru ekki egar komnar anga.

Finnland er v enn eitt landi sem ekki uppfyllir skilyrin til a vera Eurosvinu.


mbl.is Evrusvi sjlfbrt n eins rkis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fr vinstri miju, til hgri miju

a fr eins og flestir reiknuu me, a UMP, flokku Sarkozys myndi sigra seinni umfer Frnsku sslu og hraskosninganna.

Sigur Sarkozys er bsna stur og kemur lklega til me a gefa hugmynd hans um forsetaframbo byr undir ba vngi.

Eins og staan er dag, er frambjandi UMP lang lklegastur til a n forsetaembttinu, eftir a etja kappi vi Marie Le Pen, sari umfer. Yri barttan sari umferinni milli eirra tveggja, er nsta vst a kjsendur Ssialistaflokksins myndu fylkja sr um Sarkozy, rtt fyrir a lta hann sem andsting.

En essar svis ea kantnu kosningar eru slmur fyrirboi fyrir Francois Hollande og Ssalistaflokkinn.

Aftur er Ssalistaflokkurinn eftir bi hgri flokkunum og jfylkingunni (Front National) og m segja a kraftaverk urfi til ef flokkurinn (ea frambjandi hans) ekki a lenda v hlutskipti a falla r leik fyrstu umfer forsetakosninganna eftir 2. r.

Ef ekki snst til betri vegar hva varar atvinnuleysi, m reyndar efast um a Hollande vogi sr a skjast eftir endurkjri.

En a Sarkozy og UMP frtldum, er sigurvegari essara kosninga jfylkingin og Marie Le Pen, eirra sigur er ekki eins str og kannanir hfu gefi til kynna, lklega er a a einhverju marki tkn um "taktskar kosningar", en rtt fyrir allt getur hn vel vi una me u..b. 25% fylgi.

sustu sambrilegum kosningum var flokkurinn me 2. fulltra, en n er tali a hann fi allt a 90.

En a er varasamt a tala um essi rslit sem mikla sveiflu til hgri. Vissulega er UMP stasettur hgra megin vi Ssalistaflokkinn, en heild sinni eru flokkarnir a mestu stasettir rtt sitt hvoru megin vi mijuna Frnskum stjrnmlum og hn lklega lengra til vinstri en va um lnd.

jfylkingin, sem oft er kennd vi "fga hgri", er a flestu leyti vinstri flokkkur, boar rkisafskipti, verndarhyggju og "sterkt Frakkland".

Stran hluta af fylgi snu hefur flokkurinn enda stt fr vinstri vng Franskra stjrmla.

samflagsmlum er flokkurinn hins vegar grarlega haldssamur.

Rakst essa flokkun frambjendum flokkanna eftir starfi, a mrgu leyti hugavert, ar sst til dmi a hsta hlutfall verka og inaarmanna m finna hj jfylkingunni.

En a sem er ef til vill mesta hyggjuefni hj mrgum Frkkum, er a enginn af essum flokkum er lklegur til a megna a umbylta Frnsku efnahagslfi, eins og fleiri telja nausynlegt.


mbl.is Sarkozy snir styrk sinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert hryjuverk frami

g ver a viurkenna a mr hefur tt a undarlegt a sj a hr og ar netinu a essi sorglegi atburur lpunum, s talinn hryjuverk, og sj mtt hefur rifrildi um hvort a flugmaurinn hafi snist til Islam eur ei, og hvort framhaldi af v voaverki s flokka sem hryjuverk frami af mslima ea kristnum einstaklingi.

Persnulega lt g ekki svo a neitt hryjuverk hafi veri frami.

a er einfaldlega ekkert "pltskt manifesto" til staar, ea nokku sem bendir til ess a pltskur setningur hafi bi a baki essa sorglega atviks. Alla vegna ekki svo a g hafi s.

En a er einmitt einn af grunnttum ess a eitthva geti talist hryjuverk.

En a er sjlfsagt fyrir okkur a velta v fyrir okkur hvernig etta gat gerst, og hvaa leiir geti veri frar til rbta?

En hryjuverk hafa ekkert me ennan atbur a gera, alla vegna ef marka m frttir og trarbrg ekki heldur.

Auvita m teigja og toga skilgreiningu "terrorisma", en g get fljtu bragi ekki s a essi sorglegi atburur eigi heima ar undir.


mbl.is „Opnau fjrans dyrnar!“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Misskilin mannrttindi

slendingar ttu auvita a taka sig saman og akka Stjrnuskounarflagi Seltjarnarness fyrir frbrt og eigingjarnt framtak.

Lklega hefu margir slendingar ekki geta horft slmyrkvann ef eir hefu ekki stai sig eins og hetjur.

En a er neitanlega leiinlegt a lesa um a eir hafi seti undir skmmum og jafnveld veri sakair um mannrttindabrot, vegna ess a eir hafi ekki tt gleraugu handa llum sem vildu.

En a leiir hugann a v hvernig fleiri virast n dgum misskilja og mistlka hugtk eins og mannrttindi og jafnrtti.

Auvita tti engin krfu v a f keypis "slmyrkvagleraugu", hva a a teljist sjlfsg mannrttindi a f slkt a gjf.

a er heldur ekki skjn vi neitt jafnrtti a sumir hafi fengi slkt a gjf (ea geta keypt) en arir ekki.

En a er ef til vill ekki a undra a skilningur hugkum eins og mannrttindum og jafnrtti su niurlei, ef eir sem leibeina brnum og unglingum setja fram skoanir lkt og essar.

P.S. g ea mn brn hfum auvita ekkert me gleraugu a gera, en nutum ess a horfa frbran slmyrkva netinu, bi fr slandi en en betri var tsendingin fr Svalbara.


mbl.is Hystera adraganda slmyrkvans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er rtt a brn kjsi?

Vissulega m finna rk bi me og mti v a kosningaaldur veri lkkaur. Lrisleg tttaka ungs flks er a mrgu leyti skileg og rtt a ta undir hana.

En g er eirrar skounar a a s ekki rtt a brn kjsi.

a eru tp 20 r san a skref var stigi a einstaklingar eru brn til 18 ra aldurs.

a voru skiptar skoanir um breytingu og mrgum fannst arfi a hkka sjlfrisaldurinn r 16 rum 18.

En a var gert og g efast um a vilji s til ess inginu a breyta v.

a er a mnu viti rtt a kosningaaldur fylgi sjlfrisaldrinum, eins og staan er n.


mbl.is Kosningaaldur veri 16 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loksins Flikkera

a er ori langt san g hef sett nokkrar myndir inn hr, n ea Flickr. tli liggi ekki nrri lgi a a hafi veri oktber.

En a ir ekki a g hafi ekki veri a taka myndir, a vissulega hafi a ekki veri miki, heldur sfnuust r upp.

En n verur reynt a bta r v.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband