Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Hneykslisml? Er Alingi afgreislustofnun?

a hefur veri nokku merkilegt a fylgjast me "Stra Jnnumlinu". g er einn eirra sem ekki er of traur tilviljanir.

Hvorki a um helbera tilviljun s a ra hva vara veitingu rkisborgararttarins, n a um geti veri a ra tilviljun a etta kemst hml n, stuttu fyrir kosningar.

En a er lka gott fyrir alla a velta v hvaa mefer mli fkk Alingi. Stofnuninni sem a margir (srstaklega stjrnarandstaan, sem n reynir hva harast a gera "skandal" r essu) eru sfellt a kvarta yfir a s ekki a vera neitt nema "stimpilpi", a Alingi s ekki gert neitt nema a "afgreia" lg og reglugerir.

En hva gerist viafgreislu essafrumvarps, lesi a hr.

stuttu mli sagt, ekkert.

Ef menn eru hissa v a melimir Allsherjarnefndar hafi ekki kveikt perunni hva varar tengslin, eigum vi a tra v a a sama gildi um alla Alingismenn? Ea las enginn mlskjlin yfir nema til mlamynda? Athugai enginn ingmaur ea rddi a vi melimi Allsherjarnefndar hver vri bakgrunnur eirra sem vri veri a veita rkisborgartt?

Ea liftu ingmenn bara "stimplinum"?

Hversu marktk er gagnrni ingmanna sem ekki athuguu hva eir voru a samykkja?


Tannlaus bros dottin r tsku a Bjr

Tannlaus bros hafa noti nokku mikilla vinslda a Bjr undanfarna mnui. Jhanna Sigrn Sley hefur lka veri nokku dugleg vi a tdeila eim og nota au sr til framdrttar.

Breyting var gr.

brosti hn fyrsta sinn svo vita s annig a glitti tnn. Ekki miki, en u..b. millimeter stendur upp fyrir gminn.

Merkisfangi.

Hn arf ekki a fagna 9. mnaa afmlinu snu nsta mnui me bera gmana. Lklega frir tannlknirinn henni bursta a gjf, en hn hyggst heimskja tannlknastofuna nsta mivikudag samt Foringjanum. Ekki a a nokkra skemmd s a finna nju tnninni, ea hj Foringjanum. En rafmagnskninn stl er ekki a finna a Bjr, og v finnst Foringjanum ekki alveg ntt a hafa veri lofa a heimskja tannlknastofu.

a gti fari svo a a yri bora mig. Illu heilli.


A kunna sig boinu: Vandi Framsknarflokksins

a hefur miki veri rtt um stu Framsknarflokksins undanfarna mnui. Skoanaknnun eftir skoanaknnun hefur vitna um bga stu flokksins, en virist hann rlti hafa braggast undanfarna daga.

Margir vilja kenna samstarfinu vi Sjlfstisflokkinn alfari um essa bgu stu, sumir tala um a Sjlfstisflokkurinn s "stikkfrr" og ar fram eftir gtunum. Arir segja a a s nttrulgml a samstarfsflokkur Sjlfstisflokks tapi samstarfinu. Ekkert er fjr sanni og ngira skoa kosningarslit 2003, ar sem Framsknarflokkurinn tapai innan vi 1% af fylgi snu mean Sjlfstisflokkur seig um a bil um 7%.

En a er engu lkara en menn vilji ekki sj "flana sem ganga um herberginu", ea tti g ef til vill a segja "nautgripina", svona af v a vi erum a ra um Framsknarflokkinn?

Vissulega hefur Framsknarflokkurinn tt erfitt me a fylgja byggaruninni slandi og hasla sr vll ttblinu. Staan hfuborgarsvinu er afleit fyrir flokkinn.

Smuleiis var a auvita nokku fall fyrir flokkinn egar Samvinnuhreyfingin v sem nst lagi upp laupana. m sj a staan er enn sterkari en ella, ar sem kaupflgin hafa enn tk, s.s. Suurlandi, Skagafiri og kringum Borgarnes. a arar viskiptablokkir hafi komi til er ekki saman a jafna, S-hpurinn svokallai enda ekki fjldahreyfing.

tmabili virtist Framskn eiga mguleika v a n ftfestu mlinni, en v kjrtmabili sem n er a ljka virist allt hafa gengi afturftunum.

a er heillavnlegra a leita a eim orskum innan eigin raa, heldur en a kenna um samstarfsailum.

g held a allir hafi heyrt af sundurlyndi innan Framsknarflokksins yfirstandandi tmabili, og a hluti ess vanda hafi flutt sig yfir til Frjlslyndra, virist enn lga undir. etta er auvita hluti vandans.

g er einnig eirrar skounar a forstisrherrat Halldrs sgrmssonar hafi veri kaflega misrin og raun ekki einvrungu strskemmt annars nokku gfurkan feril, heldur einnig skaa flokkinn verulega.

a verur a kunna sig boinu, kunna a segja nei og taka ekki vi meiru en maur skili. Eftir a Halldr var forstisrherra byrjai strax a heyrast a flk var ngt me hve mikil vld essum litla flokki var afhent og hvernig hann notai oddaastu sna til a auka au.

a btti san ekki r skk a Halldr var kaflega mistkur sem forstisrherra og krnai a svo me vi a klra eigin afsgn, skapai upplausn flokknum og allt logai frii.

a leit t fyrir a a tti a bola Guna t, nafn Finns Inglfssonar var nefnt sem formanns og Jn Sigursson ni svo a setjast stlinn egar tnarnir hljnuu og tti erfia innkomu a hann hafi vaxi starfi.

jin horfi hissa afarirnar.

Svipa var a nokkru leyti upp teningnum borgarstjrnarkosningunum, g heyri a mrgum a eim fannst Framskn f alltof miki mia v kosningu sem flokkurinn fkk. En og aftur virtist hann krafti oddaastu n a kga visemjendur sna og kunni sig ekki " boinu", lt eins og gmul maddama sem leggst sortir.

g hef a tilfinningunni a mrgum kjsendum hugnist ekki essi oddaastaa Framsknar og yki ml a linni.

essum sveitastjrnarkosningum gerist a smuleiis a frambjandi flokksins einu traustasta vgi hans, Akureyri, sagi sig r flokknum fum dgum fyrir kosningar og hefur lklega kosta flokkinn ar einn mann. Enn og aftur friur.

a urfti svo heldur ekki a ba lengi eftir a Framskn beitti vldum snum hfustanum vafasaman mta, og urfti a draga til baka skipan skars Bergssonar.

Hr hefur bara veri stikla stru, lklega mtti tna mislegt fleira til, s.s. illindin sem uru eftir prfkjri borginni.

En ef etta er lesi sst a a er lklegra a leita skringanna innan flokks, en meintri "teflonh" samstarfsflokksins s um a kenna. a hefur enginn flokkur loga eins innbyris illindum og heilindum eins og Framskn, a Samfylking komi ar lklega nst og san Frjlslyndir.

Ef til vill er ekki a undra a staa Sjlfstisflokks og VG s sterk um essar mundir, a eir flokkar su langt fr fullkomnir.

veins og Garfield sagi: "If you want to look thin, hang around fat people".


Svarti Ptur grasrtinni?

g er a horfa me ru auganu kjrdmatt r Nor-Vestri RUV. a er ekki hgt a segja a a s strkostleg skemmtun, en er rifist og gripi fram af nokkurri list.

En skoanaknnunin sem var birt upphafi ttarins og sj m hr er athygliver. Staa Sjlfstisflokksins er sterk, Samfylking og Framsknarflokkurinn virast braggast nokku fr fyrri knnunum, en VG btir stu sna miki fr sustu kosningum.

a sem helst vekur athygli er slm staa Frjlslynda flokksins essu hfuvgi snu. Gujn hefur veri sterkur heimavelli, en staa flokksins virist ekki hafa styrkst vi komu "grasrtarkngsins" r Framsknarflokknum.

Framsknarflokkurinn virist hins vegar heldur hafa stt sig veri vi brottfr "grasrtarinnar". a er engu lkara en a Framsknarflokkurinn hafi komi "Svarta Ptri" yfir Frjlslynda flokkinn.


aulstnir "frelsarar"

a hefur veri nokku merkilegt a lesa frttir tengdar essum atburum Eistlandi. Fir sem r skrifa virast hafa haft fyrir v a grafast miki fyrir um sgu jarinnar, ea hver er grunnurinn a essum eirum.

Rangfrslur eru msar (ekki veri a tala um essa frtt) , einna algengast virist sem a fjlmilamenn taki gildar r tskringar sem Rssar/Sovtmenn hafa fram a fra.

Eistlendingar fengu ekki sjlfsti fr Sovtrkjunum ri 1991 (eins og lesa m essari frtt), sjlfsti fengu eir ri 1918, hernmi Sovtrkjanna Eistlandi, sem hfst ri 1940, lauk hins vegar ri 1991 og endurheimtu Eistlendingar frelsi sitt.

a verur a teljast elilegt a sjlfst j vilji fjarlgja minnismerki, sem a a hafi veri reist til minningar um frelsun Eistlands fr nazistum, stendur fyrir niurlgingarskei sgu jarinnar, enda fylgdi eirri "frelsun" ekkert frelsi, heldur gnarstjrn ar sem tug ea hundruir sunda egnanna mist fli land, ea var fluttur nauungarflutningum til Sberu. eir sem eftir voru bjuggu vi einri og frelsiskeringu.

a er svo rtt a a komi fram a a er ekki meiningin a eyileggja minnismerki ea skemma einn ea neinn htt, heldur verur a flutt (og lkamsleifar, ef einhverjar finnast) herkirkjugar stutt fyrir utan Tallinn.

eir Eistlendingar sem mest hafa sig frammi essum mtmlum virast svo flestir tilheyra Rssneska minnihlutanum landinu, en Sovtmenn flutti til landsins fjlda flks fr Sovtrkjunum til a vinna gegn jerniskennd flksins og "samhfa" landi Sovtrkjunum. Hugsjnirnar virast ekki rista mjg djpt hj strum hpi essa flks, v mtmlin hafa kflum leysts upp rn og gripdeildir.

a er ekki a efa a essi atburur eftir a hafa langvarandi hrif Eistlandi, samskipti "Rssneska" minnihlutahpsins og "Eistlendinga"(hr vantar mig akoma vel orum amismuninum, enda flestir "Rssana" Eistlendingar,fddir ar og uppaldir)hafa oft tum veri erfi, en g held a seint muni gra yfir etta og "innfddir" ekki reiubnir til a fyrirgefa og fugt.

En Rssar virast ganga fram me vaxandi hroka gegn jum Austur Evrpu, a var enda ekki sst vegna tta vi ennan stra og fluga ngranna sem Eistland og nnur lnd Austur Evru lgu svo mikla herslu a ganga Evrpusambandi og NATO.

Mli me essari su fyrir sem hafa huga fyrir v a kynna sr stuttlega sgu Eistlands.


mbl.is framhaldandi eirir Tallinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mikil er miskunin

a er ekki nema von a urft hafi ratuga rannsknir til a komast a essari niurstu. Mildin kemur ekki af sjlfu sr.

Lklega kemur essi "tmamta" niurstaa of seint fyrir marga sem hafa lii andlegar kvalir yfir skrum brnum snum.

En a eru merkileg trarbrg sem hafa me innihaldslitlum loforum, og htunum stjrna lfi milljna manna ldum saman.

a er vissulega afrek.


mbl.is skr brn ekki lengur forgari vtis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju ekki blogfrsla me ZERO slagorum?

g hef aldrei s auglsingu fyrir kk ZERO, en g hef hins vegar heyrt og s miki fjalla um essar auglsingar og hvernig VG sneri essum auglsingum upp Framsknarflokkinn, voru margir hneykslair essu framferi.

Persnulega ver g a segja a mr ykir elilegt og skemmtilegt ef ungt flk plitk er svolti "agressvt". a veitir ekki af sm ferskleika barttuna og ftt er leiinlegra en ungt flk plitk sem er "mialdra" ea aan af eldra.

Sjlfur kom g rlti nlgt tgfustarfsemi af essu tagi yngri rum, og kom nlgt msu sem settlegt flk myndi sjlfsagt vilja "sra" mig niur fyrir.

Eftirminnilegast eru byggilega barmerkin me tliti "innakstur bannaur" skiltis og st "Aldrei aftur vinstri stjrn". Ekki sur eftirminnilegt er veggspjaldi sem vi tbjuggum og sndi gamla koparstungu af lkfylgd, svart hvt mynd sem prenta var ofan me rauu letri: "Muharindi af mannavldum: Framsknarratugurinn"

Sjlfsagt fannst mrgum etta of langt gengi, en vi skemmtum okkur brilega.

En g hef alltaf haft gaman af v a dunda mr me or, og skeyti ltt um hvort a passi alltaf vi mnar skoanir, ea minn mlsta. g ver til dmis a nefna a mr finnst slagori "Damnation", kaflega gott, a g s ekki fylgjandi v sem a stendur fyrir, ea a eyileggja vermti me v a skrifa a.

En dag og gr hafa leita hugann nokkur "ZERO" slagor, ekkert eirra srstaklega fylgjandi mnum mlsta, en g lt au flakka hr holt og bolt.

Fyrstu tv gtu til dmis gagnast slandshreyfingunni, sem g vona a komi ekki manni ing.

Af hverju ekki grn og ZERO vinstri?

Af hverju ekkiKrahnjkastflaog ZERO vatn?

Framskn gti svo nota essi.

Af hverju ekki framskn og ZERO stopp?

Af hverju ekki ekkert stopp og ekkert ZERO?

Blessaur biskupinn gti svo hglega lti ba sr til barmmerki sem sti:

Hvers vegna ekkisamflag og ZERO framfarir?

Og a lokum er hr eitt "retro", sem hefi hljma vel seinni heimstyrjld

Af hverju ekki Japan og ZERO flugvlar?


Endalausar tilviljanir?

a er nokku merkilegt a fylgjast me umrunni um veitingu rkisborgarartts n nveri.

Frijn er me gtis innlegg umru.

En sjlfur er g ekki traur tilviljanir, hvorki veru a a s helber tilviljun hver tengsl essa nja slendings og flagsmlarherra eru, n a essi umra kemur upp n 16. dgum fyrir kosningar.


A styrkja stu slenskunnar?

"Samfylkingin vill virkja menningararfinn me v a: ....Dont be a sucker

9. Kanna hvort skilegt er a styrkja stu slenskunnar stjrnsslu, menntakerfi og lggjf, samt slenska tknmlinu. Mta stefnu um stu aljamla, norrnna mla og helstu tungumla innflytjenda stjrnsslu og menntakerfi. Tryggt veri lggjf a allir slenskir rkisborgarar njti almannajnustu murmli snu en standi ella til boa srstk asto. "

Ofangreindur texti er fengin a lni r kosningastefnu Samfylkingarinnar fyrir Alingiskosningarnar sem fram fara n ma. Skjmyndin er tekin af myndbandi sem frambjendur Samyfylkingarinnar Suurkjrdmi hafa lti framleia og g fr og skoai eftir a hafa lesi frslu hj Frijni.

Eftir a hafa s umrdda auglsingu er hgt a taka undir me Samfylkingunni a a s rf a styrkja stu slenskunnar, en hvort a ingmannsefni eirra Suurlandi su rttu mennirnir til ess leikur meiri vafi .

Eflaust er essari auglsingu ekki tla a heilla bndur uppsveitum rnessslu, sjlfsagt er meiningin a f ungt flk til a kjsa Samfylkinguna me v a segja eim a "DONT BE A SUCKER".

En er ekki sjlfsagt a kosningarur slandi, s slensku, nema ef honum er beint srstaklega a slendingum sem su af erlendum uppruna og reikna megi me a eigi erfileikum me a skilja slensku?

v vri ef til vill rtt a segja vi frambjendur Samfylkingarinnar Suurlandi: Ekki vera aular, noti slenskuna.


Hi stra ef.... Verlaunasamkeppni

Skldsgur sem byggja "hva ef sgu" (ar sam sagan er endurritu t fr punkti sem er talin marka straumhvrf), lklega er Fatherland eftir Robert Harris eitt ekktasta dmi um slkan skldskap sem hefur noti mikilla vinslda.

a getur veri skemmtilegt a mynda sr eitt og anna t fr rum forsendum. ess vegna tla g a hafa hr stutta verlaunasamkeppni.

myndi ykkur ykkur a vinstri stjrnin sem fr fr vldum ri 1991 hefi seti fram. Ekkert hefi ori r breytingum eins og einkavingu bankanna, skattar fyrirtki vru enn fast a 50% og ar fram eftir gtunum. gmundur Jnasson, Jhanna Sigurardttir ea Jn Baldvin Hannibalsson hefu teki vi af Sverri Hermannssyn sem bankastjri Landsbankans. Samfylkingin ea jvaki hefu aldrei veri stofnu (arfi ar sem flokkarnir vru vi vld), en hr vru enn til Aluflokkur, Alubandalag og Kvennalisti. Sminn vri a sjlfsgu enn rkiseign og vinstri borgarstjri Reykjavk vri a hefja uppbyggingu brunnum hsum Austurstrti.

Hvernig myndi frttin sem tengd er vi essa frslu hljma? Ea hefi einhver frtt um "fjrmlageirann" veri skrifu?

Skrifi "smsgur" ykkur athugasemdir hr a nean, ea noti tengilinn "hafa samband". Dmnefnd er lrislega skipu mr, og verlaunin eru ekki af verri endanum, ea 1. lters brsi af hga hlynsrpi sem framleitt er af miklum m hr Kanada etta vor sem nnur og fr pstsending hvert sem er heiminum.


mbl.is Yfir sund strf uru til fjrmlastarfsemi sasta ri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband