Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Eistlendingar finna flensuna

All nokkuð hefur verið rætt um að "Flensan" hafi lítið látið sjá sig undanfarið.  Ef einhver hefur "saknað" hennar er þó ljóst að hún er alls ekki horfin

Eistlendingar hafa fundið all nokkuð fyrir flensu á nýliðnum vikum, sértaklega yngri kynslóðin, eða eins og lesa má í frétt ERR:

"There were 1,450 confirmed cases of influenza across Estonia over the last seven days, an increase of 13 percent compared to the week before.

In total, more than 8,000 people contacted their doctors with suspected respiratory viruses. The highest number were in Pärnu County, Tartu County, Lääne County, Rapla County and Narva County.

The virus is widespread, the Health Board said, and school children make up 45 percent of cases. However, the number of working-age people contracting influence is starting to rise, increasing from 28 percent to 44 percent last week.

The trend shows it is first caught in schools and is then passed to parents and then elderly, who often need hospital treatment.

Twelve patients were admitted to hospital last week. Since the start of the flu season, 83 people have needed treatment.

Three people over the age of 70 died and none were vaccinated against the flu.

So far, 3,218 cases of influenza have been diagnosed."


Gott frumvarp

Það kemur stundum þægilega á óvart hvaðan gott kemur og þetta frumvarp frá Viðreisn er ágætt. Þó ég sé ekki 100% sammála því, myndi ég líklega styðja það (eða leggja fram breytingartillögu ef ég sæti á þingi).

Frumvarpi er að mínu mati gott, en gengur ekki nógu langt.

Engar reglugerðir um sóttvarnir ættu að gilda nema í skamman tíma, án samþykkis þingsins.

Það er engin ástæða til að bíða í þrjá mánuði.

Reglugerðir heilbrigðisráðherra ættu að sjálfsögðu að taka gildi jafnharðan og þær eru gefnar út.

Rétt væri að gefa ráðherranum viku til 10 daga til að fá samþykki þingsins, ella féllu reglurgerðirnar sjálfkrafa niður.

Lýðræðisríkjum á ekki að stjórna með "tilskipunum".  Á Íslandi á að ríkja þingbundin stjórn.

Einræðis- tilskipana og reglugerðarfár hefur verið alltof ríkjandi í heiminum í faraldrinum.

Margar ríkisstjórnir hafa vísvitandi reynt að sniðganga þing viðkomandi landa.

Það er mál að linni.

Þetta frumvarp er gott skref í rétta átt, þó heldur lengra megi ganga.

Það er hættuleg braut þegar ýmsir vilja gera lítið úr því að traustur lagagrunnur þurfi að vera undir sóttvarnaraðgerðum.


mbl.is Leggja til breytingu á sóttvarnalögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að upplifa Nýsjálensku leiðina

Það hefur all mikið verið rætt um "Nýsjálensku leiðina" á Íslandi undanfarna mánuði hvað sóttvarnir varðar.

Sitt hefur oft sýnst hverjum, eins og eðlilegt getur talist, en Íslendingar virðast gjarna vera hrifir af "erlendum leiðum", og telja oft að hægt sé að yfirfæra þær yfir á Íslenskt samfélag án mikillar "staðfærslu".

Nú fyrir stuttu birtist grein á vef Vísis, þar sem upplifun heimamanns á Nýja Sjálandi er lýst.

Það er ekki hægt að segja að hann telji aðgerðir þarlendra stjórnvalda til fyrirmyndar.

Ef til vill er lykilsetningin í greininni:

"Mér finnst því rétt, ef ætlunin er að skoða „nýsjálensku leiðina“ af alvöru, að tína til sumar fórnirnar sem við Nýsjálendingar höfum þurft að færa og gerum enn."

En ég hvet alla sem hafa áhuga á slíkum aðgerðum að lesa greinina og kynna sér sjónarhorn höfundar hennar.

 

 


Fyrir 100 árum

Það var fyrir 100 árum.  Oft er miðað við þann 27. júlí 1921. Þá hófst "manngerð" framleiðsla Insulins. 

Banting LaboratoryEins og oft var upphaf slíkra uppgötvana "lágstemmt", Dr. Frederick Banting notaði insulin unnið úr brisi hunds til að halda öðrum hundi á lífi.

Stuttu síðar var var byrjað að vinna insulin úr brisi nautgripa.

Það voru Dr.Frederick Banting og aðstoðarmaður hans Charles Best sem unnu að rannsókninni. 

En Dr. Banting, ásamt yfirmanninum, prófessor J.J.R. Macleod, hlutu nóbelsverðlaunin 1923 fyrir "uppgötvunina".

En Dr. Banting deildi verðlaunafé sínu með Best, og Macleod deildi sínu með prófessor James B. Collip, sem tók þátt í betrumbæta framleiðslu insulinsins.

Enginn þeirra hélt "patenti" fyrir vinnu sína við uppgötvun sína á insulini, heldur fékk háskólinn í Toronto réttindin.  Þó að samkomulagið innan hópsins hafi á stundum verið svo að lægi við handalögmálum, var enginn ágreiningur um það.

Fyrsti einstaklingurinn sem var gefið insulin, var 14. ára drengur, Leonard Thompson.  Það var 11. janúar 1922.  Blóðsykur hans lækkaði en sár myndaðist á stungustaðnum og "ketones" var enn við hættumörk.

Collip lagði hart að sér við að einangra "insulinið" betur og þann 23. janúar fékk Leonard aðra sprautu með engum augljósum hliðarverkunum.

Í fyrsta sinn var sykursýki 1 ekki dauðadómur.

Leonard lifði í 13. ár til viðbótar en lést 26. ára að aldri af völdum lungnabólgu.

Dear Dr. BantingÁ meðal fyrstu sjúklinga sem fengu insulin var Teddy Ryder. Hann hafði greinst með sykursýki 1 4.ára.  5. ára gamall var hann í kringum 12. kg að þyngd og var ekki talinn eiga nema fáa mánuði ólifaða.

Hann lést árið 1993, þá 76 ára að aldri.  Þegar hann lést hafði enginn notað insulin í lengri tíma.

Teddy og Dr. Banting skrifuðust á á meðan báðir lifðu (Dr. Banting lést í flugslysi 1941).

Insulin lengdi líf Teddy um ríflega 70 ár, án þess að sykursýki háði honum verulega.

Hér hefur eins og gefur að skilja aðeins verið tæpt á því helsta. 

Afrek þeirra, Banting, Best, McLeod og Collip byggði að hluta til að athugunum og rannsóknum fjölmargra sem á undan þeim komu.

Á eftir þeim hafa einnig fylgt ótal vísindamenn sem hafa þróað insulin og þannig gjörbreytt lífi sykursjúkra.

Uppgötvanir tengdar insulini hafa í það minnsta tengst 2. öðrum nóbelsverðlunum.

Myndin hér til hliðar er af einu bréfana sem Teddy sendi Dr. Banting.  Ofar er mynd af rannsóknarstofu þeirra Dr. Banting og Best.

Neðst á síðunni er stutt myndband, eitt af fjölmörgum sem Kanadíska sjónvarpið (CBC) hefur gert af eftirminnilegum atburðum í sögu Kanada.  Dr. Banting er gjarnan talinn meðal merkustu Kanadamanna sem hafa lifað og þjóðin stollt af uppgötvuninni.  Mynd af insulin glasi prýðir m.a. ásamt öðru, 100 dollara seðil landsins.

 

 

 

 

 

 


Svipmynd úr súpermarkaði

Það er svolítið sérstakt að ganga inn í súpermarkað þar sem allir eru með grímur og öllum er skipað að halda sig í skikkanlegri fjarlægð frá hver öðrum.

En svo kemur sumarið til skjalanna og hópur fólks stendur í miðjum súpermarkaðnum og handfjatlar vatnsmelónur af miklum ákafa, í leit að þeirri bestu og stærstu, því þær kosta það sama óháð stærð eða þyngd.

Allir eru ábúðarmiklir með grímu fyrir andlitinu og strjúka melónum og banka í þær.

 


Finnskt fyrirtæki fær einkaleyfi (patent) á nýrri tegund nefúða gegn Covid

Á þeim ca. 17. mánuðum sem hafa liðið síðan "veiran" tók yfir í umræðum og fréttum hef ég (líkt og líklega margir aðrir) lært obbolítið um veirur en jafnframt fullt af nýjum orðum og lyfjaheitum.

Lyfjaheiti s.s. Ivermectin og hydroxychloroquine hafa oft komið upp í umræðunni og sitt sýnst hverjum.

Alls kyns fullyrðingar bylja á skilningarvitunum og enn fleiri skoðanir.

En nú hefur Finnskt lyfjafyrirtæki,Therapeutica Borealis, sem er staðsett í Turku (allt of þótt það með svalari bæjarheitum) þróað nýtt nefúðalyf gegn Covid-19.

Megininnihaldsefni eru fyrrnefnd, Ivermectin og hydroxychloroquine ásamt aprotinin (sem ég man ekki eftir að hafa heyrt minnst á áður).

Eða eins og segir í frétt Yle: "The firm said that the drug's active ingredients – aprotinin, hydroxychloroquine and ivermectin – are well-known and widely used drugs, but in this product are used in a new, targeted manner on the upper respiratory mucous membrane."

Stuttu síðar má lesa í fréttinni: "Aprotinin is a protease inhibitor while ivermectin is an antiparasitic and hydroxychloroquine has been used against malaria – and has been touted as a Covid-19 treatment by Brazilian President Jair Bolsonaro and former US President Donald Trump among others.

Earlier this year ivermectin manufacturer Merck said there was “no scientific basis for a potential therapeutic effect against Covid-19” and “no meaningful evidence for clinical activity or clinical efficacy in patients with Covid-19.”"

En þetta fyrirtæki  hefur ákveðið að láta hvorki nafn Trumps né Bolsonaro letja sig við að setja saman þetta lyf gegn Covid og hefur nú náð þeim áfanga að fá einkaleyfi á samsetningunni í Bandaríkjunum.

Hvort að þessi "kokteill" eigi eftir að njóta vinsælda eða verða viðurkenndur víðast um heim á eftir að koma í ljós.

Hitt er þó líklegt að "Veiran" sé ekki við það að hverfa af sjónarsviðinu eins fljótt og margir óska og því geta handhæg lyf verið áhrifaríkt vopn gegn henni.

Hér má lesa frétt Yle um nefúðann.


Trú á að veiran gæti hafa sloppið af rannsóknarstofu í Wuhan virðist vera að styrkjast

Persónulega hef ég aldrei haft sterka trú á því að veiran hafi sloppið út af rannsóknarstofu, en ég hef svo sem aldrei haft sérstakan grunn til að segja að það gæti ekki verið.

En á undanförnum viku hef ég séð æ sterkari "undiröldu" sem krefst frekari rannsókna og telur þann möguleika þurfa frekari skoðunar við, jafnvel líklegan.

Það eru heldur ekki eingöngu einhverjir "samsæriskenningavefir", sem eru í þeim hóp.

Hér og hér má sjá nýlega umfjöllun Wall Street Journal (krefst áskriftar) um málið, Washington Post  hefur fjallað um málið og hér má sjá aðra grein af þeirri vefsíðu.

Hér má sjá umfjöllun hjá NBC, og hér frá Reuters. Meira að segja Fauci virðist ekki eins viss í sinni sök og oft áður.

Kínversk stjórnvöld neita þessu staðfastlega, rétt eins og ávallt áður og varla þarf að eiga von á mikilli samvinnu úr þeirri átt.

Ekki ætla ég að fella neinn dóm hér, en vissulega er þörf á frekari rannsóknum hvað varðar uppruna veirunnar.

En samsæriskenningar ganga auðvitað í báðar áttir, og sjálfsagt finnst einhverjum að eingöngu sé verið að reyna að koma sök á Kína.

Ólíklegt að óvefengjalegur sannleikur eigi eftir að koma í ljós, allra sist sem allir munu standa að baki.

En það er merkilegt að fylgjast með hvernig þessum kenningum skýtur upp aftur og aftur, jafnvel sterkari en áður.

Það er líka athyglivert hve "meginstraumsmiðlar" taka jákvæðara á málinu en á síðasta ári.

 


mbl.is Krefjast ítarlegri rannsóknar á upphafi faraldurs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríki óttans?

Bókin "A State Of Fear" kom út í Bretlandi í gær, 17. maí.  Þar fjallar höfundurinn Laura Dodsworth um hvernig stjórnvöld í Bretlandi hafi skipulega vakið ótta hjá þjóðinni til að fá hana til að sætta sig við harkalegar aðgerðir gegn "veirunni", svokallaðar "lockdowns".

Ég hef ekki lesið bókina, en hún virðist vekja all nokkra athygli.

Tilvitnanir í hana eru nokkuð sláandi, s.s.:

"Another said: “Without a vaccine, psychology is your main weapon… Psychology has had a really good epidemic, actually.”

As well as overt warnings about the danger of the virus, the Government has been accused of feeding the public a non-stop diet of bad news, such as deaths and hospitalisations, without ever putting the figures in context with news of how many people have recovered, or whether daily death tolls are above or below seasonal averages.

Another member of SPI-B said they were "stunned by the weaponisation of behavioural psychology" during the pandemic, and that “psychologists didn’t seem to notice when it stopped being altruistic and became manipulative. They have too much power and it intoxicates them"."

Í þessu sambandi er t.d. fróðlegt að velta fyrir sér hvernig hugmyndir stór hluti almennings hefur um "veiruna" og hvernig hún hefur herjað á heimsbyggðina.

Hvað skyldu margir geta nefnt það lands sem hefur þurft að þola flest hlutfallsleg dauðsföll?

Hvar í þeirri röð skyldu t.d. Bandaríkin vera? En Bretland? Svíþjóð? Indland?

Hvað hefur stór hluti jarðarbúa látist úr þessum "bráðsmitandi sjúkdómi", á því rúmlega ári sem hann hefur "geysað"?

Hvað skyldu mörg af þeim löndum á "top 20" þar sem hlutfallslega flestir hafa látist vera í Evrópu?  En N- og S-Ameríku? Í öðrum heimsálfum?

Hver verða "eftirköstin"? Hvernig er andlegi þátturinn? Sá efnahagslegi? Hvernig hefur yngri kynslóðin það?  Þó nokkur hluti hennar víða um lönd hefur ekki stigið fæti inn í skóla í meira en ár.

Hvað margir hafa bugast af ótta og hræðslu?

Enn er auðvitað of snemmt að segja til um það.

Sumir eru hræddari en tali tekur við "veiruna", aðrir óttast ekkert meira en bólusetningar.  Hvorugt er góð fylgd í lífinu.

Hræðilegar fréttir selja er oft sagt.  Því mótmæli ég ekki.  En þeir sem kaupa fá oft "köttinn í sekknum".

P.S. Bretland hefur ákveðið að skipa óháða nefnd til að yfirfara viðbrögð við "veirunni".  Það verður fróðlegt að sjá hennar niðurstöðu.

Ég held að slíkrar nefndarskipunar sé þörf í fleiri löndum.


Hljómar ágætlega... þangað til....

Það hefur lengi tíðkast að hafa horn í síðu lyfjafyrirtækja og "óhóflegs hagnaðar" þeirra.

Mörg þeirra eru á meðal stærri fyrirtækja heims.

En hvað býr að baki og hvers vegna?

Vissulega er saga lyfjaiðnaðar þyrnum stráð og þar er ekki vandi að finna dæmi þar sem lyf hafa valdið skaða og jafnvel að lyfjafyrirtæki hafi vísvitandi markaðssett lyf sem seinna meir hafa verið bönnuð, eða hafa valdið jafnvel meiri vanda en þau leystu.

Eftirlit með lyfjaframleiðslu og markaðssetningu þeirra hefur þau aukist all verulega með tímanum.

Heroin, var upphaflega vöruheiti á "over the counter" lyfi (gegn hósta), amfetamín var einnig í útbreiddri notkun, jafnvel sem megrunarlyf. Þessi "lyf" voru bæði upphaflega markaðssett í Þýskalandi.

En líklega hefur lyfjaiðnaðurinn oftast nær verið hvoru tveggja, haldreipi og skotspónn víðast um lönd.

Það er enda engin skortur á dæmum um að lyf hafi valdið tjóni, en sömuleiðis eru það ófáar milljónir sem hafa átt lengra líf lyfjum og lyfjaiðnaðinum að þakka. Ekki síst í samstarfi og bland við framfarir í læknavísindum.

Sá sem þetta skrifar þar á meðal.

En hvað kostar að þróa lyf og hvernig eiga þeir sem það gera að fá kostnaðinn til baka?

Stuttur tími einkaleifa hvað lyf varðar, ýtir í að mörgu leyti undir hátt verð.

Ef ég hef skilið rétt, rennur einkaleyfi í lyfjaframleiðslu út eftir 20 ár víðast hvar.  Allur kostnaður við þróun þarf því að greiðast á þeim tíma.

Hugverk, s.s. tónlist, leikverk o.s.fr., njóta verndar til æviloka höfundar og 70 árum lengur.

Hvort skyldi hafa spilað stærri rullu í velferð almennings, lyf, tónlist eða leikverk?

En auðvitað heyrast sjónarmið eins og að það sé ekki réttlætanlegt að hagnast á veikindum eða óhamingju annara.

Það er hægt að líta á slíkt frá mörgum sjónarhornum.

Ef t.d. er horft til fyrirtækis s.s. Össurs, segja sjálfsagt einhverjir að fyrirtækið hagnist á örkumlum og fötlun þúsunda einstaklinga. 

Það er í sjálfu sér ekki rangt.

En svo má líka segja að fyrirtækið hagnist á því að finna upp og endurbæta tól og tæki sem gera líf einstaklinga sem hafa orðið fyrir slysum og eru fatlaðir, svo óendanlega betra.

Sjálfur aðhyllist ég seinna sjónarhornið sem ég set hér fram (sjálfsagt eru þau fleiri).

Það er eins með þau bóluefni sem komin eru fram gegn kórónuveirunni. Miklum fjármunum hefur verið varið til þess að þróa þau.

MRNA tæknin sem bóluefnin frá Moderna og Biontech/Pfizer byggja á byggja á rannsóknum sem hafa staðið yfir svo árum skiptir.  Upphaflega var tæknin ætluð til að vinna gegn krabbameini (og mun án efa nýtast til þess í framtíðinni).

Bóluefnið frá Oxford háskóla/AztraZeneca nýtur rannsókna og þróunar sem höfðu verið unnar fyrir bóluefni gegn malaríu.

Hefur "heimsbyggðin" einhvern rétt til þess að svipta þessi fyrirtæki þeim tekjum sem þau þurfa á að halda til þess að vinna að áframhaldandi rannsóknum?

Það er einfalt fyrir misvitra stjórnmálamenn s.s. Joe Biden að að ákveða að einkaleyfi skuli falla úr gildi.

Stjórnmálamönnum finnst gjarna ekkert að því að gefa fjármuni sem ekki tilheyra þeim.

Hins vegar má alveg hugsa sér að Bandaríkin og aðrar af ríkustu þjóðum heims kaupi einkaleyfið af lyfjafyrirtækjunum.  Það er ekki eins og þær séu ekki að "henda" milljörðum í vitlausari hluti.

En það er varhugavert að neita fyrirtækjum um hugsanlega umbun fyrir árangursríkar rannsóknir.

Hér má finna lista yfir lyfjafyrirtæki sem hafa "horfið" á undanförnum árum.  Rannsóknir og þróun eru langt í frá að vera ávísun á hagnað.

P.S. Svo er langt frá því að hægt sé að treysta hvaða fyrirtæki sem er til þess að framleiða bóluefni þó að einkaleyfi yrðu afnumin. 

Framleiðslan er nákvæmnisverk og krefst stundum hundruða efna.  Lítið þarf út af að bregða svo að útkoman geti verið hættuleg.


mbl.is Einkaleyfi bóluefna verði afnumin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En hún snýst nú samt, eða "einræði vísindanna"?

Sem betur fer gerist það enn reglulega að ég rekst á greinar sem fá mig til að "hugsa", það er að segja heldur dýpra en ég geri í amstri dagsins, af því er "nóg til".

Nú nýverið rakst ég á eina slíka á vefritinu "Unherd".  Þar fjallar Matthew B. Crawford,  um breytt hlutverk vísindanna undir fyrirsögninni "How Science Has Been Corrupted".

Greinin hans er það löng að sjálfsagt þykir mörgum nóg um og slíkt ekki vænlegt til vinsælda nú til dags, en ég verð að segja að mér þótti lestrartímanum vel varið.

Það má alltaf deila um innihaldið, en greinin "ljáði mér" athyglisvert sjónarhorn og vakti mig til umhugsunar. Ég get í raun ekki gefið frá mér betri meðmæli en það.

Crawford fjallar um "stofnana/fyrirtækjavæðingu" vísíndanna, vald þeirra og tiltrú eða trú okkar (almennings) til þeirra eða á þeim.

Þar skiptir líklega ekki síst máli hvort við eigum nokkurn möguleika á því að sannreyna þau, eða hvort við (rétt eins og í trúarbrögðum) ákveðum að fylgja ákveðnum einstaklingum eða einstaklingi (Messíasi?) og/eða "hjörðinni okkar".

Ég get ekki annað en hvatt alla til að gefa sér tíma til að lesa greinina og velta málunum fyrir sér.

Ég reikna með að mismunandi aðilar komist að mörgum mismunandi niðurstöðum, það er ekkert nema jákvætt.

En á meðal þess sem vakti mína athygli, er eftirfarandi:

"The pandemic has brought into relief a dissonance between our idealised image of science, on the one hand, and the work “science” is called upon to do in our society, on the other. I think the dissonance can be traced to this mismatch between science as an activity of the solitary mind, and the institutional reality of it. Big science is fundamentally social in its practice, and with this comes certain entailments.

As a practical matter, “politicised science” is the only kind there is (or rather, the only kind you are likely to hear about). But it is precisely the apolitical image of science, as disinterested arbiter of reality, that makes it such a powerful instrument of politics. This contradiction is now out in the open. The “anti-science” tendencies of populism are in significant measure a response to the gap that has opened up between the practice of science and the ideal that underwrites its authority. As a way of generating knowledge, it is the pride of science to be falsifiable (unlike religion).

Yet what sort of authority would it be that insists its own grasp of reality is merely provisional? Presumably, the whole point of authority is to explain reality and provide certainty in an uncertain world, for the sake of social coordination, even at the price of simplification. To serve the role assigned it, science must become something more like religion.

The chorus of complaints about a declining “faith in science” states the problem almost too frankly. The most reprobate among us are climate sceptics, unless those be the Covid deniers, who are charged with not obeying the science. If all this has a medieval sound, it ought to give us pause.

We live in a mixed regime, an unstable hybrid of democratic and technocratic forms of authority. Science and popular opinion must be made to speak with one voice as far as possible, or there is conflict. According to the official story, we try to harmonise scientific knowledge and opinion through education. But in reality, science is hard, and there is a lot of it. We have to take it mostly on faith. That goes for most journalists and professors, as well as plumbers. The work of reconciling science and public opinion is carried out, not through education, but through a kind of distributed demagogy, or Scientism. We are learning that this is not a stable solution to the perennial problem of authority that every society must solve.

The phrase “follow the science” has a false ring to it. That is because science doesn’t lead anywhere. It can illuminate various courses of action, by quantifying the risks and specifying the tradeoffs. But it can’t make the necessary choices for us. By pretending otherwise, decision-makers can avoid taking responsibility for the choices they make on our behalf.

Increasingly, science is pressed into duty as authority. It is invoked to legitimise the transfer of sovereignty from democratic to technocratic bodies, and as a device for insulating such moves from the realm of political contest.

Over the past year, a fearful public has acquiesced to an extraordinary extension of expert jurisdiction over every domain of life. A pattern of “government by emergency” has become prominent, in which resistance to such incursions are characterised as “anti-science”.

But the question of political legitimacy hanging over rule by experts is not likely to go away. If anything, it will be more fiercely fought in coming years as leaders of governing bodies invoke a climate emergency that is said to require a wholesale transformation of society. We need to know how we arrived here.".

...

"For authority to be really authoritative, it must claim an epistemic monopoly of some kind, whether of priestly or scientific knowledge. In the 20th century, especially after the spectacular successes of the Manhattan Project and the Apollo moon landing, there developed a spiral wherein the public came to expect miracles of technical expertise (flying cars and moon colonies were thought to be imminent). Reciprocally, stoking expectations of social utility is normalised in the processes of grant-seeking and institutional competition that are now inseparable from scientific practice.

The system was sustainable, if uneasily so, as long as inevitable failures could be kept offstage. This required robust gatekeeping, such that the assessment of institutional performance was an intra-elite affair (the blue-ribbon commission; peer review), allowing for the development of “informal pacts of mutual protection”, as Gurri puts it. The internet, and the social media which disseminate instances of failure with relish, have made such gatekeeping impossible. That is the core of the very parsimonious and illuminating argument by which Gurri accounts for the revolt of the public."

...

"

Public opinion polls generally indicate that what “everybody knows” about some scientific matter, and its bearing on public interests, will be identical to the well-institutionalized view. This is unsurprising, given the role the media plays in creating consensus. Journalists, rarely competent to assess scientific statements critically, cooperate in propagating the pronouncements of self-protecting “research cartels” as science.

Bauer’s concept of a research cartel came into public awareness in an episode that occurred five years after his article appeared. In 2009, someone hacked the emails of the Climate Research Unit at the University of East Anglia in Britain and released them, prompting the “climategate” scandal in which the scientists who sat atop the climate bureaucracy were revealed to be stonewalling against requests for their data from outsiders. This was at a time when many fields, in response to their own replication crises, were adopting data sharing as a norm in their research communities, as well as other practices such as reporting null findings and the pre-registration of hypotheses in shared forums.

The climate research cartel staked its authority on the peer review process of journals deemed legitimate, which meddling challengers had not undergone. But, as Gurri notes in his treatment of climategate, “since the group largely controlled peer review for their field, and a consuming subject of the emails was how to keep dissenting voices out of the journals and the media, the claim rested on a circular logic”.

One can be fully convinced of the reality and dire consequences of climate change while also permitting oneself some curiosity about the political pressures that bear on the science, I hope. Try to imagine the larger setting when the IPPC convenes. Powerful organisations are staffed up, with resolutions prepared, communications strategies in place, corporate “global partners” secured, interagency task forces standing by and diplomatic channels open, waiting to receive the good word from an empaneled group of scientists working in committee.

This is not a setting conducive to reservations, qualifications, or second thoughts. The function of the body is to produce a product: political legitimacy."

...

"

As UK epidemiologist Neil Ferguson said to the Times last December: “It’s a communist one-party state, we said. We couldn’t get away with [lockdowns] in Europe, we thought… and then Italy did it. And we realised we could.” He added that “These days, lockdown feels inevitable.”

Thus, what had seemed impossible due to the bedrock principles of Western society now feels not merely possible but inevitable. And this complete inversion happened over the course of a few months.

Acceptance of such a bargain would seem to depend entirely on the gravity of the threat. There is surely some point of hazard beyond which liberal principles become an unaffordable luxury. Covid is indeed a very serious illness, with an infection fatality rate about ten times higher than that of the flu: roughly one percent of all those who are infected die. Also, however, unlike the flu this mortality rate is so skewed by age and other risk factors, varying by more than a thousand-fold from the very young to the very old, that the aggregate figure of one percent can be misleading. As of November 2020, the average age of those killed by Covid in Britain was 82.4 years old.

In July of 2020, 29 % of British citizens believed that “6-10 percent or higher” of the population had already been killed by Covid. About 50% of those polled had a more realistic estimate of 1%. The actual figure was about one tenth of one percent. So the public’s perception of the risk of dying of Covid was inflated by one to two orders of magnitude. This is highly significant.

Public opinion matters in the West far more than in China. Only if people are sufficiently scared will they give up basic liberties for the sake of security – this is the basic formula of Hobbes’s Leviathan. Stoking fear has long been an essential element of the business model of mass media, and this appears to be on a trajectory of integration with state functions in the West, in a tightening symbiosis. While the Chinese government resorts to external coercion, in the West coercion must come from inside; from a mental state in the individual. The state is nominally in the hands of people elected to serve as representatives of the people, so it cannot be an object of fear. Something else must be the source of fear, so the state may play the role of saving us. But playing this role requires that state power be directed by experts.

Early in 2020, public opinion accepted the necessity of a short-term suspension of basic liberties on the supposition that, once the emergency had passed, we could go back to being not-China. But this is to assume a robustness of liberal political culture that may not be warranted. Lord Sumption, a jurist and retired member of the UK’s Supreme Court, makes a case for regarding lockdowns in the West as the crossing of a line that is not likely to get uncrossed. In an interview with Freddie Sayers at UnHerd, he points out that, by law, the government has broad powers to act under emergency. “There are many things governments can do, which it is generally accepted they should not do. And one of them, until last March, was to lock up healthy people in their homes.”"

...

"“Following the science” to minimise certain risks while ignoring others absolves us of exercising our own judgment, anchored in some sense of what makes life worthwhile. It also relieves us of the existential challenge of throwing ourselves into an uncertain world with hope and confidence. A society incapable of affirming life and accepting death will be populated by the walking dead, adherents of a cult of the demi-life who clamour for ever more guidance from experts.

It has been said, a people gets the government it deserves."

En ég ítreka hvatningu mína til allra að lesa greinina alla.

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband