Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Kosningar nnd

a eru kosningar nnd hr Ontario, a er a segja kosningar hr "prvinsinu", en hr Kanada eru 3 stjrnsslustig. "Alrki", "fylki" og svo borgar ea sveitastjrnir. Nna eru sem s "fylkiskosningar". Gengi verur til kosninga ann 10 oktber nstkomandi.

Aalflokkarnir eru rtt eins og landsvsu rr, ekki alveg eir smu. Frjlslyndi flokkurinn (Liberal Party), Nji Lrisflokkurinn (New Democratic Party) og Framskni haldsflokkurinn (Progressive Conservatives), en eir eru a kalla m "systurflokkur" haldsflokksins sem bur fram landsvsu. Yfirleitt hefur einn flokkur n meirihluta, en a eru margir sem sp v a anna gti ori upp teningnum n og sp minnihlutastjrn. Barttan milli Frjlslyndra og Framskinna haldsmanna er hr, en a gti fari svo a NDP sti uppi me flest "trompin", ef svo fer a hvorugur ni meirihluta.

a g geti ekki sagt a g hafi "skkt mr" niur esar kosningar, g hef enda ekki kosningartt hr, hef g reynt a fylgjast aeins me, enda erfitt a fygljast ekki me stjrnmlum snu nnasta umhverfi og vissulega eru etta ml sem snerta okkur hr a Bjr, jafnt sem ara ba Ontario.

Stru mlin barttunni svikin lofor Daltons McGuinty, nverandi fylkisstjra, srstaklega hva varar skattaml, en hann undirritai vi htlega athfn fyrir sustu kosningar, lofor um a hkka ekki skatta. a st hann ekki vi. Fleiri svikin lofor eru umrunni, en skattarnir erulang fyrirferarmestir. Kanadabar enda frekar skattpnd j.

Annar grarlega umdeilt ml er lofor John Tory, leitoga PC um a fjrmagna einkaskla rekna af trflgum af almanna f. a er lklega vgt til ora teki a segja a skiptar skoanir su um a ml. Margir halda fram eirri skoun a etta auki sundrungu jflgaginu og hindri algun samflaginu. Arir benda a kalskir sklar njta akkrat essarar fyrirgreislu fr hinu opinbera og a s ekki nema sanngjarnt a allir sitji vi sama bor.

Svo heyrist a lka a kosningarnar snist a miklu leyti um persnur, ar ykir John Tory koma sterkastur t, en Howard Hampton leitogi NDP ykir smuleiis hafa "karisma" og einlgni sem skili honum vel.

a g komi ekki til me a greia atkvi, vona g a Framsknu haldsmennirnir vinni, a veitir ekkert af breytingum hr Ontario, lkka skatta, auka frjlsri og ar fram eftir gtunum.

Eins og oft vill vera er kosningabarttan ekki sur neikvu ntunum en eim jkvu og a er hr eins og va annars staar a drjgur hluti barttunnar er a frast inn mila eins og YouTube.

Hr a nean m finna 3 af eim myndbndum sem hafa vaki athygli mna essari barttu. 2 au fyrstu hamra Dalton McGuinty, leitoga Frjlslyndra en a sast gerir t a a MAC (guinty) er a kljst vi PC og stlir nokku Macintosh auglsingarnar.


snortin nttra ea?

Bjrstfla

Eins og sagi sustu frslu lagi Bjrrfjlskyldan land undir ft (frum Pontaknum mest megnis) og heimsttum Baptistevatn og msa ara merkisstai ar um slir, ar meal Algonquin jgarinn.

Garurinn er grarstr, ea rtt tplega 8.000 ferklmetrar og bur upp rkulega nttru og dralf og smuleiis upp nokkrar sningar sem hugavert er a skoa.

Eitt af v sem vi skouum essari fer var einmitt skgarhggssafni, en ar m sj sgu skgarhggs svinu, allt fram til dagsins dag. Smuleiis skouum vi sningu um samspil grurs og dranna jgarinum.

ar var a ein setning rum fremur sem vakti athygli mna. Ef henni vri snara yfir slensku hljai hn eitthva essa lei:

a er algengur misskilningur hj eim sem heimskja Algonquin jgarinn a hr s nttran snortin af mannavldum. Hi rtta er a maurinn hefur sett svip sinn ntturuna hr og smuleiis veri mtaur af henni u..b. 7000 r.

etta fkk mig til a hugsa. a m lklega segja a snortin nttra s ekki til lengur. a er ekki til a svi sem maurinn hefur ekki sett mark sitt me einum ea rum htti, a "ftsporin" su vissulega misjafnlega str og djp.

Anna dr sem smuleiis hefur fr me sr miklar breytingar hvar sem a sest a, er bjrinn, me stflum snum breytir hann landinu og lfsmguleikum fjlda annara dra, mist til hins betra ea verra.

Mefylgjandi mynd er af haganlegri bjrstflu Algonquin jgarinum.


A hitta elginn

Moose on the LooseN fyrir nokkrum vikum blogai g um a ta elginn, a var egar vi keyptum elgssteikur og grilluum og snddum me bestu lyst.

N bttum vi um betur og hittum elginn.

Svona til a tskra mli frekar, er Bjrrfjlskyldan nkomin r fer norur bginn, kunnuglegar slir vi Baptiste vatn.

aan var svo haldi dagsferir um ngrenni, ar meal Algonguin jgarinn og ar var fjlskyldan svo heppin a rekast tvo elgi (moose) frnum vegi.

Nnar tilteki voru etta tvr elgskr sem ltu Bjrrfjlskylduna ekki trufla sig matartmanum og hldu fram sem ekkert hefi skorist a hma sig grngresi.

a er neitanlega eittva heillandi vi essar stru skepnur og g get ekki neita v a s hugsun kom upp hugann a etta vri vissulega drjgur vetrarfori af kjti, ef svona skepna vri felld.

En ferin heild var bi ljf og ngjuleg, bi heimsttir kunnir stair sem og og fundnir njir. Veri ljft og haustlitirnir komnir nokku vel leiis.

Mefylgjandi er svo eitt af "skotunum" af elgunum.


Ekki undarlegt

a er ekki skrti a Eistlendingar vilji ekki f Rssneska herinn innfyrir "rskuldinn". Sast egar eir hleyptu honum ( var hann reyndar kallaur s Sovski) innfyrir tk a yfir 60 r a f hann t fyrir aftur og reyndis jinni drkeypt.

ljsi sgunnar er a v elilegt a Eistlendingar vilji ekki a Rssneski herinn gti eins ea neins innan eirra lgsgu.

P.S. nldurhorninu get g svo ekki stillt mig um a minnast samrmi frtt og fyrirsgn, ar sem annarsvegar er tala um oluleislu en hins vegar gasleislu (sem g held a s rtt).

Svo er lklegast ekki rtt a segja a Eistlendingarnir hafi banna neina leislu Eystrasaltinu, heldur eru eir einvrungu a hafna v a leislan s lg um eirra lgsgu.

Einnig vil g svo nota tkifri og minnast a barttuml mitt a tala s um Eistlendinga, en ekki Eista. a er ef til vill nokku persnulegs elis, en g afskaplega erfitt me a lta konuna mna sem Eista, ekki frekar en g hef nokkurn huga v a vera nefndur si sta ess a vera slendingur.


mbl.is Eistar banna oluleislu Eystrasalti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Himbriminn enn upplei

Jamm, nist a dag. Jfnuur.

Kanadadollarinn ni hinum Bandarska a vermti og reyndar rlti betur. Hrra hefur s Kanadski ekki stai gegn Bandarskum "starfsbrur" snumsan 1976. Sj frtt Globe and Mail hr. Hr m svo sj hir og lgir lfi Kanadska dollarans sastliin 30 r.

En aalfyrirsgnin prenttgfu blasins var: "Prices staying put despite dollars climb", og undirfyrirsgnin "Loonie has appreciated 15 per cent this year, study finds, but benefits of stronger currency are not being passed on to consumers."

Fyrir sem ekki vita, er Kanadski dollarinn gjarna kallaur "Loonie" eftir Himbrimanum (Common Loon) sem prir 1. dollara peningin. Vi slendingar ttum auvita a tala um Kanadska Himbrimann.

En etta var n trsnningur, en frttin prenttgfunni fjallar um hve lti a styrkingu C$ hefur skila sr til neytenda. Hljmar kunnuglega ekki satt.

En san var nnur frtt um hve illa Kanada sti gagnvart rum lndum hva varai skattheimtu fyrirtki. Sagir reka lestina af 80 jum. frtt m lesa hr.

egar g las essar frttir kom upp hugann a tala var um a fyrir nokrum misserum a fyrirtki tluu a fara a flytja sig fr slandi yfir til Kanada, aallega a mr skyldist vegna ess hve krnan vri sterk.

Skrti ekki satt?


Ltt og ljft

a var neitanlega ljft a horfa Ferrari sigra 1 -2 Spa brautinni morgun. a hressleikinn hafi ekki veri yfiryrmandi tplega tta morgun, var a neitanlega ess viri.

Kappaksturinn var eins og oftast Spa, skemmtilegur a horfa, a tilrifin og spennan hafi oft veri meiri. Yfirburir Ferrari voru einfaldlega of miklir til a virkilega spenna vri toppslagnum og Alonso hafi smuleiis afgerandi yfirburi gegn Hamilton, ef fr eru taldir fyrstu metrarnir, egar Hamilton reyndi, en Alonso lt hann vita a a hann gfi ekkert eftir.

etta hefur lkega veri "moment of truth" fyrir Hamilton. En g er sammla v a etta hafi veri elilegur kappakstur og hefi lklega ekki vaki srstaka athygli, hefi ekki veri um tvo a ra.

En n er aeins rjr keppnir eftir. a verur frlegt a fylgjast me eirri nstu, Japan, allir kumenn kunnugir brautinni og ekki a vita hverju er a bast vi.

A sjlfsgu vonast maur eftir v a Ferrari haldi fram sigurgngunni, en a verur rugglega hrku keppni.

Vandamli er auvita a fir ea engir snsar eru teknir, v miur er uppbyggingin Formlunni orin annig a a skiptir meira mli fyrir toppkumennina a koma mark ( okklegu sti) heldur en a knja fram sigur. annari hverri keppni arf svo a hlfa vlunum.


mbl.is ruggur sigur hj Rikknen og yfirburir Ferrari miklir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blessa gengi

Stundum finnst mr umran hr Kanada og slandi me eindmum keimlk. a er veri a ra smu hlutina og smu vandamlin.

Eitt af v sem sland og Kanada eiga sameiginlegt er a gjaldmiillinn hefur veri grarsterkur undanfarin misseri og a svo a mrgum hefur tt ng um. Nokkur merki eru um a krnan s a gefa eftir, en ltill bilbugur virist vera Kanadska dollaranum.

annig hefur Kanadski dollarinn hkka um 14% gagnvart eim Bandarska a sem af er rinu og stendur n rtt rmlega 97 centum.

a er hsta gengi C$ um 30 r, og fjrmlaspekingar sp v a eir standi slttu ea v sem nst seinna rinu ea snemma v nsta. a vri fyrsta sinn sem a gerist san 1976.

etta er hvorki meira n minna en 56% hkkun fr v a C$ st sem lgst ri 2002, en fengust aeins 62 Bandarsk sent fyrir einn Kanadskan.

Rtt eins og slandi hefur etta valdi mrgum tflutningsfyirtkjum (en Bandarkin eru lang strsti viskiptaaili Kanada) miklum erfileikum og mrg eirra hafa hreinlega lagt upp laupana. Yfir 100 verksmijur lokuu fyrir fullt og allt fyrsta rsfjrungi yfirstandandi rs.

Feramannainaurinn br smuleiis vi samdrtt, enda hefur komum Bandarskra feramanna fkka grarlega, n egar gengismunurinn er eim hagstari. Ferum Kanadaba suur bginn hefur hins vegar fjlga, verslunareigendum til armu.

a er smuleiis a sama upp teningnum egar kemur a vruveri, en innflytjendur jafnt sem smsalar hafa veri harlega gagnrndir fyrir a gengishkkunin skili sr illa lkkuu vruveri. eir sem vel ekkja til markanum segja a n greii Kanadamenn a mealtali 10%hrra ver heldur en Bandarkjamenn fyrir smu vru.

a sem sem veldur essari grarhkkun C$ er tiltr manna kanadsku efnahagslfi, sterk staa rkissjs, htt ver hrvrumarkai t.d. olu, gulli og hveiti. Ea eins og sagi grein Globe and Mail nlega: ""Aside from lumber, newsprint and Celine Dion, practically everything Canada produces is now in piping hot demand."". Vantr Bandarska hagkerfinu spilar svo lka sna rullu.

a hljmar lklega smuleiis kunnuglega a rstingurinn hagkerfi og "gri" er ekki jafnt yfir landi. ennslan er Alberta og Ontario, en mrgum rum svum er jafnvel samdrttur. Enda eru flksflutningar miklir og algengir hr.

En g hef engan heyrt tala um a a urfi a skipt um gjaldmiil, ea a tengja C$ vi ann Bandarska.

P.S. essi frsla er a mestu leyti bygg frtt Globe and Mail, sem finna m hr.


Hvar Dav keypti....

Eins og kom fram sustu frslu missti g v sem nst af llum tmatkunum morgun vegna anna vi uppeldi megarinnar heimilinu.

g s v ekki Raikkonen tryggja sr plinn morgun. En etta voru vissulega gleifregnir, egar g loks hafi tma til a skreppa neti um 5 leyti.

a var lka tmi til kominn a vi num 1 - 2 startlnu rinu (etta er fyrsta sinn) og vonandi veit a gott fyrir morgundaginn og Massa og Raikkonen sni McLaren hvar "Dav keypti upplsingar".

En etta verur n efa spennandi keppni, ekki bara milli Ferrari og McLaren heldur einnig smuleiis milli Alonso og Hamilton, v spennan og togstreitan er ekki minni ar. Eftir v sem getgturnar eru, eru McLaren blarnir lklega me heldur meira bensn, annig a eir munu keyra lengur inn keppnina, en spurningin hvort a Ferrari nr a byggja upp ngt forskot ur en til jnustuhla kemur.

Kubica hefi veri lklegur til a geta gert "stru" liunum skrveifu, en fyrst a skipta urfti um vl er hann lklega r sgunni, spurning hva Heidfeld og Rosberg geta gert.

En etta verur vonandi fnn morgun.


mbl.is Rikknen bst vi tvsnni keppni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leikskli

N frum vi fegar fyrsta skipti leikskla morgun. etta er n ekki "alvru" leikskli, heldur aeins rtt um 2 og hlfur tmi, Eistneskur leikskli sem er aeins starfrktur laugardgum.

etta gefur Foringjanum krkomi tkifri til a hitta fullt af rum krkkum og ekki er verra a Eistneska er "opinbera" tungumli leiksklanum annig a hann fr ga jlfun mlinu.

g vildi ska a a vri sambrilegur slenskur leikskli sem g gti sent hann smuleiis.

En Foringinn var eins og "fiskur vatni", enginn vandaml eim bnum. a hann blandai sr ekki hpinn alveg strax og vildi frekar keyra blana en a fndra me fstrunum, kunni hann fr upphafi vel vi sig og var sttur egar pabbi fr eftir ca. 20 mntur.

Svo var hann sttur rflega 2 tmum seinna, sll og glaur og farinn a hlakka til a fara aftur eftir viku.

etta ddi svo auvita a g missti hr um bil alveg af tmatkunum morgun, en a er ekki sta til annars en a lta bjrtu hliarnar, leiksklinn er laugardgum en ekki sunnudgum.


... og minni aura vasann....

a er auvita hrrtt hj Bernie a a hefi veri grarlegt fall fyrir Formluna ef McLaren hefi veri dmt keppnisbann, eins og eir hafa ef til vill tt skili.

ess vegna vil g n meina a etta hafi veri hlfgerur "Salmon", eins og g bloggai um hr.

Fjrhagstjni hefi ori mun meira fyrir McLaren, horf hefi minka og ar me lklega tekjur allra lianna og auvita ekki sst Bernies, v sjnvarpsrtturinn hefi lklega smuleiis lkka veri.


mbl.is Ecclestone barist fyrir v a McLaren fengi a keppa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband