Allt í hund og kött á kaffihúsum Íslendinga?

Ég las ţađ á vef Vísis ađ nú hafi Umhverfisráđherra Íslendinga ákveđiđ ađ leyfa veitingahúsaeigendum náđarsamlegast ađ ákveđa ţađ sjálfir hvort ađ gćludýr séu leyfđ á stöđum ţeirra eđur ei.

Ţó ađ ég verđi ađ viđurkenna ađ mér ţykir ţađ orka tvímćlis ađ ráđherra í starfsstjórn og án ađ segja má nokkurrar umrćđu (og engin umrćđa á ţingi?) ákveđi slíkar breytingar, ţá fagna ég ţeim.

Ekki ţađ ađ ég eigi hund eđa kött, heldur hitt ađ sú stađreynd ađ ákvörđunin skuli fćrđ til eigenda veitingahúsanna hugnast mér afar vel.

Sjálfur fer ég af og til međ börnunum mínum á kaffihús ţar sem u.ţ.b. tugur katta leikur lausum hala.  Ţau kunna vel nálegđinni viđ kisurnar og mér sýnist allir fara ánćgđir ţađan á brott.

En ţađ er spurning hvort ađ ekki sé rétt ađ leyfa eigendum veitingahúsa ađ ákveđa fleira sem varđar rekstur ţeirra og hvađ sé leyft og hvađ ekki í húsakynnum ţeirra.

Er til dćmis ekki rétt ađ leyfa veitingahúsaeigendum ađ ákveđa hvort ađ sé reykt í húsakynnum ţeirra, nú eđa veipađ?

Sjálfur reyki ég ekki og hef ekki gert í u.ţ.b. 15 ár, en ég get vel unnt reykingamönnum ađ hafa einhver kaffihús eđa veitingastađi ţar sem slíkt vćri leyft.

Reykingamenn og "veiparar" eru vissulega ekki jafn krúttlegir og hundar og kettir, en ef viđ lítum fram hjá ţví, er ekki rétt ađ ákvörđunin sé ţeirra sem standa í rekstrinum, ţ.e. veitingamannana?

P.S. Vill einhver reyna ađ ímynda sér fjađrafokiđ sem hefđi orđiđ ef einhver ráđherra hefđi nú taliđ sig geta leyft veitingahúsaeigendum ađ ákveđa hvort gestir ţeirra mćttu reykja eđa ekki, svona "ţrjár mínútur" í kosningar?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sjálfum er mér líka sama hvort kvikyndi merkurinnar fá ađ mćta á veitingahćusiđ á fćti.

Angara mig ekki.

Hitt ţykir mér ´gćtt, ef ţetta er mesta tjón sem stjórnin veldur.  Vćri óskandi ţetta vćri alltaf svona.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.10.2017 kl. 18:46

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

@Ásgrímur Ţakka ţér fyrir ţetta. Ég fagna ţessu mjög, allar breytingar sem fćra völd og ákvörđunartöku frá hinu opinbera og eins og í ţessu tilviki til eigenda rekstursins, er fagnađarefni í mínum huga.

En ţađ má deila örlítiđ um hvernig ţetta er framkvćmt og ađ stjórnmálamenn velji sér einangrađa hluti sem ţeim eru ţóknanlegir og hundsi prinsippiđ, ađ rekstrarađillinn eigi ađ stjórna.

G. Tómas Gunnarsson, 26.10.2017 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband