Var starfandi hæfisnefnd?

Nú hefur það þótt tilhlýðilegt að skipa hæfisnefndir þegar skipað er í embætti.  Því er vert að það komi fram hvort að hæfisnefnd hafi starfað við þegar þessi ákvörðun var tekin eður ei?

Var Karl Gauti talinn hæfastur í embættið, ef hún hefur þá verið starfandi?

Ef hæfisnefnd hefur verið starfandi, hefði ráðherra verið stætt á því að ganga fram hjá áliti nefndarinnar?

Hefði það ekki valdið óróa í samfélaginu og jafnvel því að málsókn á hendur ríkisins vegna skipunarinnar?

Hefði verið hægt að kæra afgreiðslu mála þess sem hugsanlega hefði verið skipaður til t.d. Mannréttindadómstólsins, vegna þess að ekki hefði verið löglega staðið að skipuninni?

Er ekki vandlifað í veröldinni?

 

 


mbl.is Gagnrýnir skipun Karls Gauta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband