Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Evrpusambandi hnotskurn?

egar g las eftirfarandi texta, flaug mr hug a arna vri kjarna "Sambandsins" a finna. Engin vri betri "framleislu papprum". a er ekki a efa a essar 100,500 blasur hafa veri ddar rija tug tungumla og prentaar nokkur sund eintkum hverju. a skapar strf ingardeildum, styrkir skgahggs og papprsinainn, svo ekki s minnst "bjrkrasuna" Brussel.

En hefur einhver tr v a etta leysi eurokrsuna?

Jos Manuel Barroso, President of theEuropean Commission, says EC has produced 100,500 pages looking at economic health in 27 member states and offering rcommendations

He believesyouth unemploymentlevels are "dramatic" and "unnacceptable". Adds that "we intend to look at steps towards full economic union. We remain convinced of the benefits the common currency has delivered and will do in the future... Many member states now argue in favour of a Common Deposit Guarantee Scheme."

Rau leturbreyting er ger af hfundi essa bloggs.


Hin eilfa eurokrsa

a voru msir sem hldu a eurokrsan vri eitthva sem tilheyri sgunni. a fr auvita fjarri, enda hefur ekkert veri gert til a rast a rtum vandans. Eurorkin keyptu hins vegar kveinn frest, me v a Selabanki eirra framleiddi grarmagn peninga og lnai hagstum kjrum. En fresturinn hefur ekki veri notaur til ess a laga meini, heldur til a reyna a fleyta eirri blekkingu a allt vri i himnalagi.

En s blekking dugi Sarkozy ekki til endurkjrs, hn dugi heldur ekki til a a "sttanlegir flokkar" nu a mynda rkisstjrn Grikklandi, n dugi hn til a fjarmlamarkair hefu tr v a Spnn vri rki ar sem allt vri smanum.

a er margt sem bendir til ess a kreppan veri vivarandi nokku lengi, enda samkomulag um a taka vandanum ekki sjnmli. fleiri virast komast skoun a vandamli s euroi sjlft, ea llu heldur uppbygging ess. Engin lei s a nota sameiginlega mynt, n fjrhagslegs og pltsks samruna.

En eir eru ekki margir Evrpsku stjrnmlamennirnir sem treysta sr til a bera a bor fyrir kjsendur lndum snum og allra sst Angela Merkel, enda ekki svo langt kosningar skalandi.

annig er staan og enginn er ngur. "Suurrkin" hafa glata samkeppnishfni sinni og ekki er tlit fyrir a au endurheimti hana nstu rum. Grikkland sem er verst statt flytur aeins t vrur sem duga fyrir u..b. helmingi af innflutningi snum. hefur tflutningur heldur fari vaxandi.

Flestir hafa lklega lesi um raunir Spnsku bankanna sem n spa seyi af eirri grarlegu hsnisblu sem neikvir raunvextir eurosins su um a blsa upp.

Atvinnuleysi er hjkvmilegur fylgifiskur horfinnar samkeppnishfni og bitnar srstaklega hart ungu flki, en atvinnuleysi eirra mealer kringum 50% bi Grikklandi og Spni. Almennt atvinnuleysi vel yfir 20%.

Grikkland og Spnn eru lklega verst stddu lndin eurosvinu, en lnd eins og Portugal, talia og rland eru ll a httusvi. Frakkland er smuleiis ekki of vel statt, atvinnuleysi ar fer vaxandi og fjrlg hafa ekki veri afgreidd me afgangi u..b. 40 r.

a er engin lei a segja hva gerist nstu mnuum, lklega en a er nsta vst a eurokrsan er ekki tlei. a er lklegra a hn dpki frekar en hitt.

a er me endmum a Samfylkingin og Vinstri grn stefni slandiinn "Sambandi"undir essum kringumstum.

a er enn skiljanlegra a eir verneiti slensku jinni um a segja lit sitt feigarflaninu.

En a slendingar fi ekki a greia atkvi um hvort eigi a htta algunarferlinu ea halda v fram, styttist kosningar. Lklega verur ekkert eitt ml fyrirferarmeira eim kosningum en "Sambandsaildin".

a er eitthva sem segir mr a "Sambandsflokkarnir", Samfylking og Vinstri grn ri ekki feitum hesti fr eim kosningum.


Heitt og sveitt

a hefur skolli me miklum hitum hr Toronto, gr og dag heldur hitamlirinn sig rtt undir 30C forslunni. slinni er v sem nst brilegt. egar vibtist rakastig kringum 70% verur lfi ekki auvelt.

a er ekki hgt anna en a hugsa hllega til ess sem fann upp loftklinguna.

Rjmasframleiendur eru smuleiis ofarlega vinsldalistanum.

Sem betur fer er von a heldur dragi r hitanum fr og me morgundeginum.


Aldrei kaus g laf Ragnar, en ...

g hef aldrei lj lafi Ragnari Grmssyni atkvi mitt nokkrum kosningum. Aldrei kaus g Alubandalagi og aldrei kaus g hann sem forseta slands. Satt best a segja var g a vona a g kmist gegnum lfi n ess a urfa nokkurn tma a viurkenna fyrir sjlfum mr ea rum a lafur Ragnar vri besti kosturinn nokkrum kosningum.

En a er James Bond flingur yfir essu, never say never, aldrei a segja aldrei. a ltur nefnilega t fyrir a g komi til me a gefa lafi Ragnari atkvi mitt essum kosningum. v fylgir skrtin tilfinning en annig standa ml n.

Persnulega lt g ru Arnrsdttur sem fulltra Samfylkingar/Besta flokksins/Bjartrar framtar xulsins slenskri pltk og hef ekki hyggju a leggja mitt atkvi vogarsklarnar til a auka vld og hrif ess flokkahps slandi. g hef ur tj skoun mna hr a g muni ekki gefa yfirlstum "Sambandssinna" atkvi mitt, og a smuleiis tilokar ru fr atkvi mnu.

Arir frambjendur eru eins og staan er n, ekki lklegir til a blanda sr af alvru barttuna.

stendur lafur eftir sem eini valkosturinn.

Vissulega m margt misjafnt segja um laf og margt misjafnt hef g sagt um hann gegnum tina. Hans framganga hefur enda strstan hlutan ekki veri a mnu skapi. En mr fannst framganga hans kringum IceSave mli heildina g. ar sndi hann a pltska hugrekki a ganga gegn vilja margra sinna helstu og kfustu stuningsmanna. Slkt pltskt hugrekki er ekki algengt slandi n um stundir, en mtti gjarna vera meira. a eru enda margir af hans upphaflegu stuningsmnnum sem n ganga harast fram gegn honum fyrir a beina mlinu jaratvki. Jafnvel eir hinir smu sem kafast fgnuu egar hann beitti smu afer Fjlmilafrumvarpsmlinu. Mli sem var mun lttvgara og minna undir . annig snast hin pltsku ml oft hringi um sjlfa sig.

Hefi g veri spurur a v fyrir feinum rum hvort g reikanai me a kjsa laf Ragnar kosningum, hefi g nsta vst svara neitandi. N er staan hins vegar s a g s ekki neitt anna stunni en a lj honum atkvi mitt. a sem meira er, g hvet ara til ess a gera hi sama.

a er ekki oft kosninguma g finn fullkominn valkost, slkt er heldur ekki boi n, en n sem endranr mun g velja a sem g tel besta kostinn.

komandi forsetakosningum er a a mnu mati lafur Ragnar Grmsson.

P.S. g hlt a g tti aldrei eftir a segja etta ea skrifa.


mbl.is lafur mlist me mest fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva kostar atvinnuleysi? Hva kostar krnan? Hva kostar efnahagsstjrnin?

a hefur veri miki rtt um hvaa kostna slendingar bera af krnunni. Rtta svari er n lklega a kostnaurinn af krnunni er enginn, heldur kemur til myntslttuhagnaur. Hins vegar spa slendingar seyi af misviturri efnahagsstjrn og er lklegt a slkt seyi veri brugga sama hvaa gjaldmiill verur notkun.

En rtt fyrir a hefur slensku efnahagslfi vegna vel undanfarna ratugi og hefur miaframekki sur en eim lndum sem slendingum er tamt a bera sig saman vi. Reyndar m fyllyra a efnahagslegarframfarir slandi hafi veri meiri og hraari en mrgum eirra.

Styrkur slensks efnahagslfs hefur ekki sst veri falinn litlu atvinnuleysi og hrri atvinnutttku. a atvinnuleysi hafi vissulega veri til staar hefur a yfirleitt ekki stai lengi og atvinnuleysi kynsl eftir kynsl veri ekkt.

En hver skyldi kostnaurinn af atvinnleysi vera? Er a ekki jafn mikilvg ea mikilvgari hagstr en t.d. kostnaur vegna efnahagsmistaka sem leia til gengissigs?

Hver skyldi vera kostnaurinn af v atvinnuleysi sem er slandi n? Hver skyldi vera kostnaur Grikkja og Spnverja af atvinnuleysi sem mlist langt yfir 20%? ( a gjaldmiillinn standi nokku keikur). rar hafa einnig kynnst strauknu atvinnyleysi og strfelldum landfltta.

Hver skyldi vera kostnaurinn sem hlst af "arfgengu atvinnleysi" sem margar ngrannajir slendinga hafa kynnst, ekki eingngu peningum tali heldur er vert a lta hinn flagslega kostna smuleiis?

Hver skyldi vera kostnaurinn af yfir 10% atvinnuleysi eurosvinu?

Einhverra hluta vegna virast hagfringar stttarflaga slandi hafa ltinn huga essari hagstr, alla vegna samanburi mia vi gengissig sem hlst af mistkum efnahagsstjrn.

Ef til vill er a vegna ess a a jnar ekki pltskum skounum eirra, ef til vill vegna einhvers annars.

En atvinnuleysi er smuleiis afleiing mistaka efnahagsstjrn, mistaka sem er ekki sur vert a gefa gaum.


Gjaldmiill tryggir ekki kaupmtt

Euroi getur ekki tryggt kaupmtt frekar en nokkur annar gjaldmiill. Grikkir eru a kynnast v millilialaust essa dagana. Ekki aeins hafa laun lkka verulega, heldur hefur atvinnuleysi smuleiis roki upp og er vel yfir 20%. Atvinnuleysi meal ungs flk er yfir 50%.

Eins og kemur fram frttinni hafa laun lkka a mealtali um 23%, a ir auvita a sumir hafa ekki teki sig neina lkkun, en arir hafa lkka mun meira. egar gengi sgur hlifir a hins vega engum.

etta er einfaldlega enn ein snnun ess a efnahagskerfi leita jafnvgis, s ein breytan tekin t, leirtta hinar sig eim mun skarpar. Grikkir hafa teki sveiflur gjaldmilinum a mestu leyti t, og fest hann vi gjaldmiil eurorkjanna. a ir a kaupgjald verur a lkka stainn og/ea atvinnuleysi eykst.

A skipta um gjaldmiil er a enginn tfralausn vi efnahagslegum stugleika eins og margir "Sambandsinnar" hafa haldi fram. a er einfaldlega lskrum, lskrum sem nota var spart af Samfylkingunni fyrir sustu kosningar.

Allt of htt gengi gjaldmiils Grikklands, hefur ekki eingngu eyilagt samkeppnisstu eirra gagnvart sterkari eurojum, heldur smuleiis gagnvart innflutningi fr Asu og var.

ess vegna er efnahagur Grikklands kalda koli, gjaldmiilinn stendur nokku keikur, en anna var undan a lta.


mbl.is Grikkir f 23% lgri laun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meistarar mlfsins

a er miki rtt um mlf slandi essa dagana. Eins og gjarna er me pltsk litaml, snist sitt hverjum. Ef tra m sumum ummlum hefur anna eins mlf aldrei tt sr sta. Afstaan fer fyrst og fremst eftir v hvort menn styja stjrn ea stjrnarandstu. Mlf er eitur beinum eirra sem styja rkistjrn, en en elilegt neyarvopn herbum eirra sem hugnast stjrnarandstaan betur.

etta er ekkert ntt, ekki frekar en mlfi sjlft sem hefur veri stunda svo lengi sem elstu menn muna, lklega heldur lengur.

eir eru bsna margir sem hafa teki tt mlfi gegnum tina og bsna margir eirra sem n sitja Alingi eru reyndir mlfsmeistarar.

Nveri birtist vefsvi Vsis, listi yfir ingmenn sem hafa haldi lengstu rurnar sanrafrnar tmamlingarvoru teknar upp Alingi, a kemur ef til vill ekki vart a sj hverjir eru ar topp 12, en sumir eirra eru eir sem hva mest hneykslast mlfinu n.

En hr er listinn yfir meistara mlfsins:

1. Jhanna Sigurardttir, Samfylkingu, 1998. Hsnisml. Rutmi 10:08:33


2. gmundur Jnasson, Vinstri grnum, 2006. Rkistvarpi hf. Rutmi 6:01:54


3. Svanfrur Jnasdttir, Samfylkingu, 1998. Sveitarstjrnarlg. Rutmi 5:39:39


4. Valdimar L. Fririksson, Samfylkingu, 2007. Rkistvarpi ohf. Rutmi 5:13:01


5. Jn Bjarnason, Vinstri grnum, 2006. Rannsknir og nting aulindum jru. Rutmi 4:52:01


6. Hjrleifur Guttormsson, Vinstri grnum 1998. Gagnagrunnur heilbrigissvii. Rutmi 4:49:07


7. Hjrleifur Guttormsson, Vinstri grnum 1995. Nttruvernd. Rutmi 4:47:21


8. Valdimar L. Fririksson, Samfylkingu, 2006. Vatnalg. Rutmi 4:44:20


9. Jhanna Sigurardttir Samfylkingu, 1998. Sveitarstjrnarlg. Rutmi 4:21:07.


10. Rannveig Gumundsdttir, Samfylkingu 1998. Sveitarstjrnarlg. Rutmi 3:51:55


11. Kolbrn Halldrsdttir, Vinstri grnum 2002. Virkjun Jkulsr Br og Jkuls Fljtsdal. Rutmi 3:48.29


12. Mrur rnason, Samfylkingu, 2006. Vatnalg. Rutmi 3:46:11.

P.S. g held a flokkarnir su ekki alveg rtt nefndir essari upptalningu, hr er sagt hvaa flokkum vikomandi einstaklingar eru n, en ekki hvaa flokkum eir tilheyru egar rurnar voru fluttar.


tfrahatti "Sambandsins" er eitthva fyrir alla

N reyna "Sambandssinnar" a selja slenskum bndum aild a "Sambandinu" eim forsendum a styrkir til eirra munu lklega aukast vi aild (sj t.d. hr)

Neytendum meal annars a selja "Sambandsaild" me v a innflutningur landbnaarafurum straukist og veri veri lgra.

a myndi lklega a a bndur fengju meira fyrir a framleia minna, egar styrkir til eirra aukast en innflutningur samkeppni vi framleislu eirra streykst.

egar btt er jfnuna eirri stareynd a flestir eru sammla um a greislur slendinga til "Sambandsins" yru hrri en r greislur sem kmu fr "Sambandinu" er kominn rlti skrtin mynd.

slendingar raun auka greislur til bnda, svo a hgt s a flytja drari landbnaarafurir til landsins.

En endaver landbnaarafuranna verur ekki lgra, heldur aeins greitt fyrir a me rum htti. Jafnvel m fra rk fyrir v a a yri hrra.

En hugsanlega yru til einhver stugildi Brussel, v einhverjir urfa j a ssla me peningana sem slendingar myndu senda anga, svo a hgt yri a auka styrki til slenskra bnda.

etta gti hglega veri liur "vaxtarstefnunni" sem Hollande og fleiri leitogar "Sambandinu" berjast svo hart fyrir n um stundir.


Myndi g kjsa yfirlstan "Sambandssinna" embtti forseta?

Heyri tundan mr a veri vri a ra hvort a afstaa forseta til "Sambandsaildar" skipti mli eur ei og a sitt sndist hverjum.

Persnulega finnst mr s afstaa skipta grarlegu mli, eins og embtti hefur rast t lafs Ragnars og hpi er a treysta a embtti fari fyrri farveg.

v kva g a endurbirta hr frslu sem birtist hr 4. janar sastliinn, egar vangaveltur um forsetaefni voru rtt a byrja. Frslan er fullu gildi, a sumar forsendur hafi breyst.

Myndi g kjsa yfirlstan "Sambandssinna" embtti forseta?

N egar byrjaar eru vangaveltur um hugsanlegan arftaka lafs Ragnars Grmssonar sem forseta slands, er byrja a velta fyrir sr breytingum sem hafi ori embttinu sem aldrei fyrr.

a er ekki elilegt a miklar vangaveltur su um mlskotsrttinn og hvernig hugsanlegur forseti myndi hugsanlega beita honum. ar eftir koma oft vangaveltur um hvort a forsetaframbjendur veri krafnir svara um skoanir eirra hinum msu litamlum. Sumum finnst a lklegt og raunar vieigandi, en arir eru eirrar skounar a slkt muni vera raunin.

Sjlfur skipa g mr sari flokkinn og tel a kjsendur komi til me a vilja vita meira um skoanir forsetaframbjenda hinum msu mlum sem stundum flokkast undir "dgurml".

t fr v myndu kjsendur mynda sr skoanir vi hversu lklegir forsetaefnin vru til a nota mlskotsrttinn vi mismunandi astur.

a m til dmis hugsa sr a ef illa fri og slendingar samykktu a ganga Evrpusambandi, a a gti skipt grarlegu miklu mli hver sti forsetastl og hvernig vihorf hans vri gagnvart "Sambandinu".

Vri til dmis uppi svipu staa innan "Sambandsins" og n er. Rtt vri um miklar grundvallarbreytingar sttmlum ess og rkisstjrnir og ing aildarrkjanna vru a ra og leita a leium til ess a komast hj v a breytingarnar fru jaratkvi. Undir slkum kringumstum gti afstaa forseta skipt slendinga grarlegu mli.

Forsetinn gti slku tilfelli haft rslitahrif hvort vikomandi breyting fri jaratkvi eur ei.

v myndi g lklega aldrei gefa yfirlstum Evrpusambandssinna atkvi mitt forsetakjri.


Ra 12 ra stlku um Kanadska bankakerfi og opinberar skuldir Kanada

a er ekki nausynlegt a vera margra tuga ra gamall ea hr loftinu til ess a hafa skoanir v sem er a gerast samflaginu. Hr er ra 12 r gamallar Kanadskrar stlku sem hefur vaki nokkra athygli hr. Ran er skorinor og kemst a kjarna mlsins fum mntum.

Vissulega er hgt a vera sammla, ea ekki, en a er vel ess viri a taka nokkrar mntur a hlusta Victoriu Grant.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband