Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Sigurvegari me og n forgjafar

a hefur va um neti mtt sj misjafnar skoanir vi hverjir eru sigurvegarar kosninganna. Sumir vilja fyrst og fremst mia vi a s sem hltur flest atkvi s sigurvegari.

a er fullgilt sjnarmi.

annig er a mrgum keppnisrttum. Ef KR sigrar til dmis Val 2 - 1 r, en sigrai Val 5 - 1 fyrra, ir a ekki a Valur s sigurvegari r.

essum skilningi er auvita Sjlfstisflokkurinn sigurvegari kosninganna. Hann hlaut flest atkvi, um a verur ekki deilt.

En svo er a golfi. ar er keppendum thluta forgjf eftir settum reglum og oft keppt me og n forgjafar.

Ekki tla g a fara a thluta pltskri forgjf, en s reikna t fr stu flokka fyrir kosningar og sgulegu samhengi, fst auvita nnur niurstaa.

a er lka fullgilt sjnarmi.

a er v ekki hgt a segja a a s neitt elilegt vi a Sigmundur hljti umbo til strnarmyndunar, en a er langt fr sjlfgefi.

Svo er auvita umboi til stjrnarmyndunar ofmeti. Allir stjrnmlaforingjar (og fleiri) hafa auvita fullt frelsi til a tala sn milli, n srstaks umbos.

a er san ingstyrkur sem raun rur.


mbl.is Sigmundur boaur til Bessastaa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rni Pll undarlegum slum - Alingi hefur lrislegt umbo fr kjsendum - lka til breytinga

a er auvita gott a rkisstjrn hafi meirihluta kjsenda bakvi sig og a gefur henni sterkara og skemmtilegra yfirbrag.

En Alingi slendinga hefur fullt lrislegt umbo fr jinni - lka til breytinga jflaginu. Jafnvel a eir einstaklingar sem sitja Alingi hafi ekki 100% kjsenda bak vi sig (lklega hefur a aldrei gerst), hefur meirihluti Alingis eigi a sur lrislegt umbo til breytinga jflaginu.

En rni Pll talar undarlegum ntum.

Ef myndu yri rkisstjrn Framsknarflokks, Samfylkingar og Vinstri grnna, hefi hn samanlagt 48.2% atkva bakvi sig. En 35 ingmenn.

Ltur formaur Samfylkingarinnar svo a slk rkisstjrn hefi ekkert lrislegt umbo til ess a gera breytingar jflaginu?

Ef myndu yri rkisstjrn Sjlfstisflokks, Samfylkingar og Bjartrar framtar, vri hn me 50.5% atkva, en smuleiis 35 ingmenn. a vri eftir skilgreiningu rna Pls, rkisstjrn sem hefi umbo til breytinga.

Hn vri eina mgulega riggja flokka rkisstjrnin sem hefi umbo til breytinga jflaginu - eftir skilgreiningu rna Pls, ea hva?

Ef vi gngum t fr vi sem stareynd a rkisstjrnir vilji breyta jflaginu, og skilgreining rn Pls er notu lka, koma eingngu til greina rkisstjrnir skipaar Framsknarflokki og Sjlfstisflokki annars vegar og rkisstjrn skipu Sjlfstisflokki, Samfylkingu og Vinstri grnum hins vegar. rija leiin vri svo 4ja flokka stjrn. (sleppi hr mguleikunum D og B pls riji flokkur).

En auvita er a ekki svo.

Meirihluti Alingis hefur fullt umbo til a gera breytingar jflaginu.

Ummli rna Pls voru ekki rkrtt.

P.S. Skyldi etta a a rni Pll myndi ekki vilja sitja rkisstjrn Framsknarflokks, Samfylkingar og Vinstri grnna? a er varla hugavert a sitja rkisstjrn sem ekki hefur lrislegt umbo til a breyta jflaginu.


mbl.is Kannast ekki vi vital vi BBC
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hi lrislega umbo til a breyta jflaginu

a er auvita ekki rtt a ganga t fr v sem ornum hlut a Sjlfstiflokkur og Framsknarflokkur myndi saman nstu rkisstjrn.

En ef vi tkum umru, t fr eim punkti hefur slk rkisstjrn fullt umbo til a breyta jflaginu.

Fyrsta "tra vinstri stjrnin" sem rni Pll rnason, nverandi formaur Samfylkingar var um tma rherra , var studd af Samfylkingu og Vinstri grnum.

Saman hlutu essir tveir flokkar 51.6% greiddra atkva sustu kosningum.

Ekki man g eftir v a rni Pll, ea nokkur annar stuningsmaur stjrnarinnar talai um a hn hefi ekki lrislegt umbo til a breyta jflaginu.

vert mti var vart vi a sjnarmi a hn hefi umbo til a umbylta jflaginu.

Jafnvel eftir a ingmenn fru a yfirgefa rkisstjrnarflokkana og meirihluti hennar Alingi var tpari taldi rkisstjrnin sig hafa fullt umbo til a "keyra" gegn umdeild ml.

Jafnvel eftir a slenskir kjsendur hfu tvisvar neita rkisstjrninni um a koma IceSave mliinu gegn, eins og rkisstjrnin vildi afgreia a, taldi rkisstjrn Samfylkingar og Vinstri grnna sig hafa fullt umbo til a halda fram a gera breytingar jflaginu.

Vegna ess hve veikbura og rin trausti rkisstjrn Samfylkingar og Vinstri grnna var seinnipart kjrtmabilsins, breyttist Alingi undarlegan skrpaleik. Ekki sst vegna ess a rkisstjrnin neitai a leita til kjsenda, en taldi sig hafa fullt umbo til framhaldandi breytinga jflaginu.

Ef myndu verur rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknarflokks hefur hn 51.1% atkva bak vi sig. Hlfu prsentustigi minna en "tra vinstri stjrnin" hafi.

a hlfa prsentustig, rur varla hvort rkisstjrn hefur umbo til a breyta jflaginu eur ei.

En g vona, og lklega flestir slenskir kjsendur, a komandi rkisstjrn, hvernig sem hn verur skipu, takist a skapa meiri stt og festu, bi Alingi og jflaginu.

v kjsendur kalla breytingar jflaginu.

a sna kosningarslitin.

a snir Evrpumeti tapi sem vinstri stjrnin setti.

a snir treiin sem Samfylkingin fr. slandsmet tapi stjrnmlaflokks er hennar.


mbl.is Ekkert umbo til a breyta jflaginu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ltsgjafarnir og spuninn

g hef alltaf gaman af v a heyra hva "litsgjafarnir" hafa a segja um stjrnmlastandi og ekki sur n, um niurstur kosninga.

Ekki a a g tri, ea leggi mikinn trna a sem eir segja, en a er alltaf gaman a heyra skoanir t fyrir ramma frambjenda og ekki sur er oft gaman a reyna a leggja eyrun vi og skynja "spunann".

Tvr megin fjlmilasamteypurnar slandi eru Rkistvarpi (margir vilja ekki a a s kalla RUV) og svo 365 milar. Helstu stjrnmla og "litsgjafattirnir" hj eim eru annars vegar Silfur Egils og svo Sprengisandur. Annar tvarpi og hinn sjnvarpi ( a raun geri myndmli engan mun).

Eftir stratbur eins og kosningar, finnst mr v oft srstaklega gaman a leggja eyrun vi tti eim dr.

Yfirleitt reyna ttirnar a bja upp "litsgjafa" sem dekka nokku hi pltska litfrf, annig a hlustendur fi a heyra mismunandi sjnarmi.

g fr v neti, eins og oft ur, og hlustai megni af fyrrgreindum ttum.

Auvita voru bir ttirnir fullir af leitogum stjrnmlaflokkana, vi v er a bast. En san voru "litsgjafar" stdonum sem lklega ttu a dekka hi "pltska litrf".

En a sem vakti srstaka athygli mna, voru eir sem ttu a dekka litrfi egar kom a Sjlfstisflokknum. ar var Rkissjnvarpi me laf Stephensen, ritstjra fr hinni fjlmilasteypunni, og yfirlstan "Sambandssinna" innan Sjlfstisflokksins.

Sprengisandi var hins vegar fengin til a gefa lit stunni, Benedikt Jhannesson, sem er smuleiis yfirlstan "Sambandssinna" innan Sjlfstisflokksins, og ef g man rtt formaur "Sjlfstra Evrpu(sambands)manna.

annig m ef til vill finna skringu v hver vegna svo margir halda a "Sambandssinnar" su svo sterkir innan Sjlfstisflokksins. a er a segja a eir eru hlutfallslega "yfirkynntir" fjlmilum. Skoanakannir benda hins vegar til ess a rtt rflega 7% af Sjlfstismnnum vilji ganga "Sambandi".

Svo er aftur lka sta til ess a velta v fyrir sr, hvort a a finnist engin "litsgjafi" sem telst tala "rddu" Framsknarflokksins?

Ea er ef til vill engin sta til ess a hafa neinn "litsgjafa" sem sr rslitin rlti fr sjnarhli sigurvegarans?


jin kaus a sem hn skili. Hn ekki skili lnu orvarardttur og Samfylkinguna

g er alveg sammla lnu orvarardttur. jin kaus a sem hn skili.

jin ekki skili lnu orvarardttur og Samfylkinguna.

raun er a ekki flknara en a.

En a er sorglegt a s svo marga vinstri kantinum, kenna jinni um dapurt gengi sns og sinna flokka.

eim vri hollara a lta spegilinn.


mbl.is Raleysi, baktjaldamakk og hljskraf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framsknarmaurinn sem klauf Samfylkinguna

egar leita hefur veri skringa v afhroi sem Samfylkingin bur essum kosningum, staldra margir vi mrg frambo vinsri vngnum. Srstaklega vilja margir horfa til eirra atkva sem Bjrt framt hltur og segja a stefnumlin su keimlk, n ess a BF hafi urft a svara fyrir erfiu mlin.

En a hltur a vekja nokkra eftirtekt, a Framsknaringmaurinn fyrrverandi, Gumundur Steingrmsson, hafi n a "kljfa" Samfylkinguna.

Reyndar er mli ekki svo einfalt. Gumundur Steingrmsson var vissulega varaingmaur Samfylkingarinnar, ur en hann gekk til lis vi Framsknarflokkinn, og sagi sig san r honum.

En svo hafa margir fullyrt (og a hef g gert sjlfur) a svo gott sem engin munur s stefnu BF og Samfylkingar. a hafa gert stjrnmlamenn s.s. Jhanna Sigurardttir og ssur Skarphinsson. Jhanna fullyrti a Kryddsldinni (og ar neitai Gumundur v ekki) og ssur sagi a BF hefi enga pltska skoun sem hn hefi ekki fengi a lni fr Samfylkingunni.

En a hltur lka a velta upp spurningunni, hva var Gumundur a gera Framsknarflokknum?

P.S. g held reyndar a a hafi veri gfa Framsknarflokksins a Gumundur Steingrmsson og arir "Sambandssinnar" yfirgfu Framsknarflokkinn, sem geri flokkinn miki samheldari og skp a hluta til kosningasigur hans.


mbl.is Ganga stt fr bori
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kjsendur hafa tala. Evrpumet fylgistapi rkisstjrnar

eru rsltin ljs. Sjlfsagt eru au ekki alveg eins og nokkur skai sr, a er alla vegna ekki svo mnu tilfelli. En a er einmitt galdurinn.

Kjsendur hafa kvei upp rskur sinn og kvei hverjir fara me umbo eirra til nstu fjgurra ra. Og a er rauninni ekki hgt anna en a vera nokku ngur me a - alla vegna svona endanum.

Kjsendur hafa alltaf rtt fyrir sr.

Persnulega finnst mr alltaf leiinlegt a heyra tala um "heimsku" kjsenda og svo framvegis. v miur er bsna miki um a dag, a virist, fr vinstri vngnum.

a er enginn vafi v a Framsknarflokkurinn er sigurvegari kosninganna. Hann vinnur glsilegan sigur. A auka fylgi sitt um fast a 10% er gur rangur.

Bjrt framt er lka a vinna gan sigur. Lklega er etta riji besti rangur ns frambos og a eitt a n inn ing er gur rangur.

Pratar vinna lka stan sigur, og lklega stari vegna ess hve seint kosninganttinni hann var stafestur.

Sjlfstisflokkurinn vinnur lka sigur, og eykur fylgi sitt. sgulegu samhengi er s sigur hins vegar ekki sjanlegur. En hann ni a sna "skipinu" vi. a er lka strt atrii a hann er rtt fyrir allt, strsti flokkur landsins.

Samfylkingin bur afhro. Strsta tap slensks stjrnmlaflokks getur ekki talist neitt anna. Tveyki Jhanna Sigurardtir og rni Pll rnason skila flokknum hreinni niurlgingu.

Vinstri grn tapa um helming af snu fylgi, en sgulega samhenginu standa au okkalega og eru lklega frekar kt dag. Mitt persnulega mat er a engin formaur hafi vaxi eins kosningabarttunni og Katrn Jakobsdttir og getur flokkurinn akka henni hina sttanlegu tkomu.

a er tvennt sem stendur upp r essum kosningum, er sigur Framsknarflokksins og "rassskelling" rkisstjrnarinnar, sem setur, ef marka m frttir, Evrpumet fylgistapi rkisstjrnar.

Anna sem vekur vissulega athygli er a 6 flokkar n inn ing.

En n er a rkisstjrnarmyndunin.

g hafi fyrir kosningar mesta tr a annahvort yri B, S og V, ea D og B. Eftir a hafa horft leitogavirur an, hef g meiri tr D og B. Aallega vegna ess a rni Pll virtist einhvern veginn ekki hafa neinn huga v a "byggja brr" til annara flokka.

Hann kom einhvern veginn fyrir eins og formaur sem gerir sr grein fyrir v a hans tmi (og tkifri) er liinn.


mbl.is Geta mynda stjrn me 51% fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verur kjrskn lleg?

a er vissulega hyggjuefni ef kjrskn verur lleg. Hver svo sem rsltin vera, eru au sterkari og umbo nrrar rkisstjrnar sterkar, ef kosningattaka er g.

a breytir ekkert rsiituum. au standa eftir sem ur. En a er skilega a sem flestir mti kjrsta.

a er vert a velta v fyrir sr hvort a slk kjrskn komi til me a hafa hrif rslitin. g er ekki verulega traur slkt.

En vissulega gti a breytt v hva skoanakannanir eru reianlegar. Srstaklega r kannanir sem ekki hafa eldri borgara me menginu. eir eru j gjarnan lklegari til a mta kjrsta en margir arir aldurshpar.

En g vona a kjrsknin "hressist" er liur.

N ttu allir a hringja vini og kunningja og hvetja stil a kjsa.

a eru ekki rttindi sem eru sjlfgefin og rtt a hvetja alla til a ntja au.


mbl.is 58% kusu Grmsey
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Euroreyttir jverjar

a er ekki hgt anna en a sj vaxandi merki um pirring jverja gagnvart euroinu og Eurosvinu. eir virist oft tum vera htt a ltast blikuna, enda svaxandi krfur og lkur v a eir sitji uppi me stran hluta af reikningnum.

a er einnig berandi a samskipti skalands og Frakklands eru ekki eins vinsamleg og ur. a virist haldast nokku hendur vi fleiri teikn um a Frakkland ri ekki vi efnahagsrugleika sna og hafi ekki plskkan kjark til ess a horfast augu vi .

sama tma virast samskpti Breta og jverja vera mun jkvari ntum en oft ur. a helst hendur vi vaxandi viskipti rkjanna, en nlega fr Bretland fr r Frakklandi viskiptum vi skaland og var strsti viskiptaflagi jverja.

a er nokku sem eftir var teki, enda sterk vsbending um a sameiginlegur gjaldmiill tryggi ekki vct viskipta, heldur su arir ttir sem su mikilvgari. Ekki sst a sjlfsgu samkeppnishfi.'

bakgrunninum eru svo sku kosningarnar haust. a er nsta vst a fyrir r dugar ekki fyrir Merkel a kjsendum gruni hana um arfa linkinnd gagnvart rum "Sambandsjum", ea gruni a hn tli eim a borga hluta reikningsins fyrir efnahagsvandri annara euroja.

a er v lklega erfi jafnvgislist framundan hj Merkel. Nstofnaur flokkur, Nr valkostur fyrir skaland, gerir henni ekki auveldara fyrir.

En etta ir lka a fyrir nnur rki Eurosvinu, geta eru vissir tmar framundan. a er alla vegna ekki hgt a mla me v vi neitt eirra a koma og bija um asto, stuttu fyrir sku kosningarnar.


mbl.is Vilja ekki eitt innistutryggingakerfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjlfstisflokkurinn a n forystunni endasprettinum

Ef a etta verur niurstaa kosninganna verur a mikill lttir fyrir Sjlfstismenn, a varla s hgt a tala um a sem mikinn sigur.

En Framknarflokkurinn mun vinna sigur, a hann veri ekki jafn str og margir tluu og fyrir hann er a langt fr a vera sigur a vera annar strsti flokkur landsins. a er rtt a hafa huga a a er ekki langt san a margir voru reiubinir til a v sem nst afskrifa Framsknarflokkinn.

Samfylkingin nr ekki a bta sna stu, og Vinstri grn eru tapa miklu fr sustu kosningum, en eru samt gamalkunnum slum.

Bjrt framt sgur fr sustu Gallup knnum og a gera Pratar einnig. a bendir allt til a au komi mnnum ing, en eir urfa a passa upp a eirra flk skili sr kjrsta. a er spurning hvort a eir hafi masknu a, ea hafi hvatt flk ngilega til a mta kjrsta.

Sem "Sambandsandstingur" hlt g a vekja athygli v a tveir hrustu "Sambandsflokkarnir" hafa samanlagt 20.7% fylg esari Gallup knnuni. Mr tti a vissulega gleilefni, ef eir tveir flokkar nytu ekki meira fylgis.

En kosningarnar eru margan htt spennandi og sjlfur hef g a tilfinningunni a a veri eitthva sem kemur vart morgun. g hef bara ekki hugmyndu um hva a gti ori. a gti lka einfaldlega veri tm vitleysa mr.

En lokin er best a hvetja alla til a kjsa. a er mest riandi.

Sjlfur er g lngu binn a kjsa og kaus a sjlfsgu rtt. Eins og alltaf ur.


mbl.is Sjlfstisflokkur me mest fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband