BloggfŠrslur mßna­arins, mars 2010

SteingrÝmur J. gekk gegn meirihluta Al■ingis

Ůa­ var vissulega nokku­ merkilegt a­ heyra a­ Ý frÚttum Sjˇnvarpsins Ý kv÷ld, a­ ■egar SteingrÝmur J. Sigf˙sson undirrita­i hina "glŠsilegu ni­urst÷­u" sem Svavar Gests og Indri­i Ůorlßks t÷ldu sig hafa nß­ Ý London, lß ■a­ fyrir a­ meirihluti Al■ingis myndi ekki sty­ja samninginn.

Samt var skrifa­ undir.

Meirihluti al■ingismanna lřsti ■vÝ yfir vi­ SteingrÝm a­ ■eir styddu ekki a­ skrifa­ vŠri undir samninginn.

Samt var skrifa­ undir.

Hva­ gekk SteingrÝmi til?

Taldi hann sig geta ■vinga­ einhvern li­smann VG til a­ sty­ja samninginn?á Taldi hann sig eiga ßdrßtt me­ a­ einhver stjˇrnarandst÷­u■ingma­ur styddi samninginn vi­ atkvŠ­agrei­slu?á Taldi hann sig vera a­ blekkja Breta og Hollendinga til a­ kaupa tÝma?á Hvers vegna hagar ma­urinn sÚr svona?

Ůetta setur allan ■ann tÝma sem fari­ hefur Ý IceSave samninginn a­ hluta til Ý nřtt ljˇs.á Ůa­ flřtir ekki fyrir lausn mßlsins ef starfa­ er eins og hÚr kemur fram a­ SteingrÝmur hafi gert.

á


Samningssta­an styrkist, ■egar sta­i­ er Ý fŠturna

╔g held a­ ■a­ sÚ alveg rÚtt a­ samningssta­a ═slendinga hafi styrkst vi­ ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sluna.á Samningssta­an hefur raunar styrkst Ý hvert skipti sem ═slendingar hafa sta­i­ Ý lappirnar.

Fyrst komu Svavar og Indri­i heim me­ sÝna "glŠsilegu ni­urst÷­u".á Ůß setti Al■ingi mikilvŠgar vi­bŠtur vi­ samninginn sem Bretar og Hollendingar sÝ­an h÷fnu­u.

Eftir ■a­ eru flestir sammßla um a­ landa­ hef­i veri­ betri samningi.

Ůann samning sam■ykkti Al■ingi naumlega, en Ëlafur Ragnar synja­i honum sam■ykki, eftir a­ tugir ■˙sunda ═slendinga h÷f­u skrifa­ undir ßskorun ■ess efnis.

Ůß fˇru Hollendingar og Bretar aftur a­ bjˇ­a ═slendingum hagfelldari samninga.

SÝ­an hafna ═slendingar samningnum me­ afgerandi hŠtti, ■rßtt fyrir hvatningu forsŠtisrß­herra ■ess efnis a­ sitja heima.

Strax er komin annar tˇn Ý Breta, mildari og sveigjanlegri, eins og lesa mß Ý ■essari frÚtt.

Samningssta­a ═slendinga hefur styrkst ■egar sta­i­ hefur veri­ Ý fŠturna.á Ekki ■egar fari­ er undan Ý flŠmingi og endurˇma­ir hagsmunir Breta og Hollendinga eins og rÝkisstjˇrninni og stjˇrnar■ingm÷nnum hefur veri­ tamt.

Au­vita­ er IceSave samningarnir eitthva­ sem Šskilegt er a­ klßra og enginn vill hafa "hangandi yfir sÚr", en ■a­ ■ř­ir ekki a­ ═slendingar eigi, e­a hafi ßtt a­ skrifa undir hvern ■ann samning sem Hollendingar og Bretar hafa vilja­ bjˇ­a ■eim.

Vegna ■essa fer traust ═slendinga ß forystum÷nnum rÝkisstjˇrnarinnar minnkandi me­ hverjum deginum.á

á

á


mbl.is SigrÝ­ur Ingibj÷rg: Samningssta­a ═slands hefur styrkst
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Ljˇmandi vel takk

Ůessa mynd sß Úg hjß Fri­jˇni, en h˙n er ˙r Morgunbla­inu og vona Úg a­ birtingin hÚr ver­i fyrirgefin.

En myndin sřnir a­ ■a­ ■arf a­ vanda til sta­a ■ar sem menn veita vi­t÷l og sjˇnv÷rp eru ekki heppilegur bakgrunnur, nema a­ sß sem vi­tali­ veitir stjˇrni ■vÝ hva­ er ß skerminum.

En myndin kitlar ˇneitanlega hlßturtaugarnar og er stˇrskemmtileg.á En lÝklega var ■a­ ekki ■a­ sem Íssur lag­i upp me­.

030810 1405 frttaljsmyn1


Gˇ­ ni­ursta­a

Ůa­ er alltaf dßlÝti­ varhugavert a­ fara a­ t˙lka ni­urst÷­ur kosninga um of.á Ůa­ er ekki au­velt a­s segja til um hva­ kjˇsendur eru a­ segja me­ atkvŠ­i sÝnu.á ╔g hef ■ˇ oft sagt a­ ■eir hafi alltaf rÚtt fyrir sÚr.

En hva­ var­ar ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sluna n˙ ß laugardag mß vissulega segja a­ gott hef­i veri­ ef ■ßtttakan hef­i veri­ meiri, en Úg held ■ˇ a­ h˙n sÚ vel vi­unandi og rÝflega ■a­.á SÚrstaklega ■egar haft er Ý huga a­ forystumenn stjˇrnarflokkana sendu ■˙ skilabo­ ˙t, ■ˇ a­ undir rˇs vŠru, a­ best vŠri a­ hunsa kosninguna.á LÝklega algert einsdŠmi a­ rß­herrar geri slÝkt.

S˙ hvatning kann ■ˇ a­ hafa sn˙ist Ý h÷ndunum ß ■eim, ■vÝ a­ ■ˇ a­ lÝklegt megi telja a­ dregi­ hafi ˙r ■ßttt÷ku fyrir tilstilli hvatningar ■eirra, ■ß var­ a­ ÷llum lÝkindum ni­ursta­an ■eim mun ÷flugri og einsleitari.á

Ůeir sem hef­u hugsanlega sagt jß, e­a skila­ au­u, sßtu a­ ÷llum lÝkindum frekari heima en ■eir sem voru nei megin.á Ůa­ skřrir a­ mÝnu mati hve NEI-i­ var miki­ sterkara en sko­anakannanir h÷f­u gefi­ til kynna.

AtkvŠ­agrei­slan er SteingrÝmi og Jˇh÷nnu til hß­ungar og sřnir enn og aftur hve illa ■essi rÝkisstjˇrn hefur haldi­ ß mßlinu.áá

Ůjˇ­aratkvŠ­agrei­slan eins og sÚr er a­ mÝnu mati ekki ßstŠ­a fyrir rÝkisstjˇrnina a­ bi­jast lausnar, en anna­ gildir um Jˇh÷nnu og SteingrÝm.á Ůau eru ■reytt og a­ ni­urlotum komin.

Ůau bitu svo h÷fu­i­ af sk÷mminni me­ ■vÝ a­ taka ekki ■ßtt Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni.


mbl.is ┌rslit ekki fyrr en ß morgun
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Best a­ Jˇhanna sÚ heima

┴n ■ess a­ Úg sÚ vel a­ mÚr um ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur e­a s÷gu ■eirra, ■ß hef Úg tr˙ ß ■vÝ a­ ■a­ sÚ einsdŠmi a­ rß­herrar lřsi ■vÝ yfir a­ ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sla sÚ markleysa og a­ ■eir hyggist ekki mŠta ß kj÷rsta­. Senda ˇbein skilabo­ til stu­ningsmanna sinna um a­ best fari ß ■vÝ a­ ■eir taki ekki ■ßtt Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu.

En ■a­ ger­ist Ý ■essari viku sem er a­ lÝ­a - ß ═slandi.

Ůa­ mßtti lÝka heyra ß erlenda frÚttamanninum sem tala­ var vi­ Ý frÚttum Sjˇnvarpsins, a­ hann haf­i aldrei heyrt um anna­ eins.á Ůa­ er ekki ˇlÝklegt a­ ■essi ˇtr˙lega framkoma ═slenskra stjˇrnmßlaforingja ver­i efni fyrirsagna Ý fj÷lmi­lum vÝ­a um heim ß morgun e­a sunnudag.

ForsŠtisrß­herrann sem hallmŠlir eigin l÷gum og tekur ekki ■ßtt Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu sem h˙n sjßlf ßkva­ tÝmasetninguna ß.

En au­vita­ ■arf a­ fella l÷gin ˙r gildi, og fyrst rÝkisstjˇrnin ■verskalla­ist vi­ a­ gera ■a­ ver­ur ═slenska ■jˇ­in a­ taka ■a­ verk a­ sÚr me­ ■vÝ a­ segja nei ß laugardaginn.

En lÝklega fer vel ß ■vÝ a­ Jˇhanna sÚ heima, lÝklega fer best ß ■vÝ a­ h˙n haldi sig ■ar og ■a­ til langframa.á Ůa­ fŠri best ß ■vÝ a­ h˙n seg­i af sÚr, flestum er or­i­ ljˇst a­ h˙n er Ý starfi sem h˙n veldur ekki.á

Hennar tÝmi til a­ uppg÷tva ■a­ hlřtur a­ vera kominn.

á

á


Sker­ing ß eignarrÚtti

Me­ lagsetningum sem ■essari fer l÷ggjafinn me­ jafnrÚttismßl inn ß hßlar brautir.á Enginn hefur mÚr vitanlega neitt ß mˇti ■vÝ a­ konum fj÷lgi Ý stjˇrnum fyrirtŠkja, en flestir sem Úg ■ekki eru ■eirrar sko­unar a­ hluthafar eigi a­ hafa velja stjˇrnir fyrirtŠkja og hafa forrŠ­i yfir eigum sÝnum.á Velja sÚr einstaklinga Ý stjˇrn sem ■eir telja hŠfasta og gŠti hagsmuna sinna best.

En meirihluti Al■ingis er greinilega ß annarri sko­un.á Meirihluti al■ingismanna telur greinilega a­ hluth÷fum sÚ a­eins heimilt a­ nota atkvŠ­isrÚtt sinn eftir forskrift sem Al■ingi hefur n˙ gefi­, hva­ var­ar hlutfall kynja Ý stjˇrnum.

Segjum n˙ a­ sÚ veri­ a­ kjˇsa 5. manna stjˇrn Ý almenningshlutafÚlagi.á 10 bjˇ­a sig fram, 8 karlar og 2 konur.á Ver­a ■ß konurnar sjßlfkj÷rnar, en kosi­ ß milli karlanna um 3 sŠti?

Hvernig ver­ur kosningum ■ß hßtta­ almennt Ý hlutafÚl÷gum?á AtkvŠ­amagn mun ■ß lÝklega ekki rß­a, ■egar anna­hvort kyni­ hefur fyllt sinn kvˇta, heldur gŠti fari­ svo a­ ■eir sem njˇta minna trausts, hljˇti fŠrri atkvŠ­i sitji Ý stjˇrninni Ý skjˇli kyns sÝns.

Ůeir al■ingimenn sem sam■ykktu ■essa lř­rŠ­issker­ingu Šttu a­ skammast sÝn.


mbl.is Kynjakvˇti Ý stjˇrnum fyrirtŠkja
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Eltir skotti­ ß sÚr?

Hva­ skyldu margir telja a­ Al■ingisma­ur sem lřsir ■vÝ yfir a­ 5% ■jˇ­arinnar sÚu fßbjßnar, tilheyri ■eim hˇpi?

═ bo­i Ý Brussel

Ůa­ er a­ sjßlfs÷g­u ekkert rangt vi­ ■a­ a­ "Sambandi­" bjˇ­i til sÝn "v÷ldum fulltr˙um" ˙r ═slensku vi­skiptalÝfi og hagsmunasamt÷kum.

Ůa­ mß finna marga jßkvŠ­a fleti ß slÝkum heimsˇknum.

En ■essi frÚtt varpar lÝka ljˇsi ß ■ann a­st÷­umun sem ■eir sem berjast fyrir a­ild a­ "Sambandinu" og ■eir sem eru ß mˇti henni b˙a vi­.

Annars vegar "Sambandi­" me­ sÝna dj˙pu sjˇ­i en hins vegar hva­?

BŠndasamt÷kin og BŠndabla­i­ eiga hrˇs skili­ fyrir a­ greina frß ■essu, en einhverra hluta vegna vir­ist sem svo a­ a­rir ■eir sem ■iggja slÝkar fer­ir hafi ekki kosi­ a­ gera slÝkt.

Ůa­ myndi vissulega vera til marks um hei­arlega umrŠ­u (sem n˙ er gjarna kalla­ eftir) ef ■eir sem ■iggja slÝkar fer­ir ger­u grein fyrir ■vÝ Ý umrŠ­unni og hva­ ■eir sßu og hva­ frˇ­leik ■eir innbyrtu.


mbl.is ═ bo­sfer­ ESB til Brussel
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Mikill meirihluti telur skattahŠkkanir rÝkisstjˇrnarinnar hafa veri­ ranga ßkv÷r­un

SamkvŠmt sko­anak÷nnum sem birtist Ý Vi­skiptabla­inu er mikill meirirhluti ═slendinga ■eirrar sko­unar a­ skattahŠkkanir rÝkisstjˇrnarinnar hafi veri­ r÷ng ßkv÷r­un.

Margir freistast til a­ "afgrei­a" sko­unak÷nnun sem ■essa me­ ■eim or­um a­ almenningur grei­i aldrei atkvŠ­i me­ auknum ßl÷gum ß sjßlfan sig.á Ůa­ eru einnig ■au r÷k sem oft eru notu­ til a­ fullyr­a a­ skattahŠkkanir sÚu t.d. ekki tŠkar Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu.

Ůetta jafngildir Ý mÝnum huga a­ segja a­ almenningur sÚ ávitleysingar sem ekki skilji samhengi skatta og ˙tgjalda rÝkisins og sÚ ■vÝ best a­ halda ■essum mßlum frß honum.á HÚr ■urfi visku stjˇrnmßlamannanna.

En hva­ hafa stjˇrnmßlmennirnir gert til a­ rÚttlŠta ■essar skattahŠkkanir fyrir almenningi og lei­a honum fyrir sjˇnir a­ a­ger­irnar sÚu honum til hagsbˇta og nau­synlegar fyrir land og ■jˇ­?á E­a er sta­reyndin s˙, eins og stŠrstur hluti almennings vir­ist telja a­ svo sÚ ekki?

Ekki Štla Úg a­ dŠma um hva­ hefur veri­ gert ß ■eim vettvangi, en ■a­ er alla vegna ljˇst a­ ef ■a­ er eitthva­ hefur ■a­ ekki sannfŠrt ═slendinga.

Ůa­ er ef til vill ekki a­ undra.á Stˇr vafi leikur ß ■vÝ a­ skattahŠkkanir rÝkisstjˇrnarinnar skili raunverulegri tekjuaukningu, margar ■eirra řta undir ver­bˇlgu (og ■ar me­ hŠkkanir ß ■eim vÝsit÷lum sem hŠkka lßn landsmanna o.s.frv.).

Ni­urskur­ur ß bßkni hins opinbera vir­ist hins vegar lÝtt hafa veri­ ß dagskrß, og fj÷lm÷rgum misvitrum gŠluverkefnum haldi­ ßfram.

Ůess vegna er e­lilegt a­ meirihluti ═slendinga telji a­ skattahŠkkanir rÝkisstjˇrnarinnar hafi veri­ r÷ng ßkv÷r­un.


Ekki marklaus atkvŠ­agrei­sla

Ůa­ er au­vita­ firra a­ halda ■vÝ fram a­ atkvŠ­agrei­slan um IceSavel÷gin sem fer fram ß laugardaginn, og er reyndar ■egar hafin sÚ marklaus.á SlÝk fullyr­ing ber vott um hve slŠm sta­a rÝkisstjˇrnarinnar er, hva­ h˙n hefur haldi­ illa ß mßlinu og ÷rvŠntingu hennar.

Betri samningur hefur ekki veri­ undirrita­ur, ■ˇ a­ vissulega sÚ gˇ­ur ßdrßttur ■ar um.á

╔g hugsa a­ ═slendingar vilji grei­a atkvŠ­i, a­ hluta til eru ■eir a­ sjßlfs÷g­u a­ grei­a atkvŠ­i um frammist÷­u rÝkisstjˇrnarinnar Ý IceSave mßlinu, sem lag­i ■ennan samning fram ß Al■ingi og sam■ykkti hann ■ar, sem bestu fßanlegu ni­urst÷­una fyrir ═sland og ═slendinga.

Ůa­ er full ßstŠ­a til ■ess a­ halda n÷fnum ■eirra ■ingmanna sem ■a­ ger­u til haga, ■vÝ ■eir vir­ast ekki hafa veri­ rei­ub˙nir til a­ berjast fyrir hagsmunum ═slendingar, heldur vir­ast a­rir hagsmunir hafa veri­ settir framar.

Ůa­ er ■vÝ full ßstŠ­a til a­ hvetja ═slendinga til a­ fara ß kj÷rsta­ og segja nei.

Yfirlřsingar stjˇrnmßlaforingja um a­ kosningin sÚ marklaus e­a a­ ■eir Štli jafnvel ekki a­ taka ■ßtt Ý kosningunni, eykur a­eins ß sk÷mm ■eirra.

á


mbl.is Marklaus ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sla?
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

NŠsta sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband