Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Steingrmur J. gekk gegn meirihluta Alingis

a var vissulega nokku merkilegt a heyra a frttum Sjnvarpsins kvld, a egar Steingrmur J. Sigfsson undirritai hina "glsilegu niurstu" sem Svavar Gests og Indrii orlks tldu sig hafa n London, l a fyrir a meirihluti Alingis myndi ekki styja samninginn.

Samt var skrifa undir.

Meirihluti alingismanna lsti v yfir vi Steingrm a eir styddu ekki a skrifa vri undir samninginn.

Samt var skrifa undir.

Hva gekk Steingrmi til?

Taldi hann sig geta vinga einhvern lismann VG til a styja samninginn? Taldi hann sig eiga drtt me a einhver stjrnarandstuingmaur styddi samninginn vi atkvagreislu? Taldi hann sig vera a blekkja Breta og Hollendinga til a kaupa tma? Hvers vegna hagar maurinn sr svona?

etta setur allan ann tma sem fari hefur IceSave samninginn a hluta til ntt ljs. a fltir ekki fyrir lausn mlsins ef starfa er eins og hr kemur fram a Steingrmur hafi gert.


Samningsstaan styrkist, egar stai er fturna

g held a a s alveg rtt a samningsstaa slendinga hafi styrkst vi jaratkvagreisluna. Samningsstaan hefur raunar styrkst hvert skipti sem slendingar hafa stai lappirnar.

Fyrst komu Svavar og Indrii heim me sna "glsilegu niurstu". setti Alingi mikilvgar vibtur vi samninginn sem Bretar og Hollendingar san hfnuu.

Eftir a eru flestir sammla um a landa hefi veri betri samningi.

ann samning samykkti Alingi naumlega, en lafur Ragnar synjai honum samykki, eftir a tugir sunda slendinga hfu skrifa undir skorun ess efnis.

fru Hollendingar og Bretar aftur a bja slendingum hagfelldari samninga.

San hafna slendingar samningnum me afgerandi htti, rtt fyrir hvatningu forstisrherra ess efnis a sitja heima.

Strax er komin annar tn Breta, mildari og sveigjanlegri, eins og lesa m essari frtt.

Samningsstaa slendinga hefur styrkst egar stai hefur veri fturna. Ekki egar fari er undan flmingi og endurmair hagsmunir Breta og Hollendinga eins og rkisstjrninni og stjrnaringmnnum hefur veri tamt.

Auvita er IceSave samningarnir eitthva sem skilegt er a klra og enginn vill hafa "hangandi yfir sr", en a ir ekki a slendingar eigi, ea hafi tt a skrifa undir hvern ann samning sem Hollendingar og Bretar hafa vilja bja eim.

Vegna essa fer traust slendinga forystumnnum rkisstjrnarinnar minnkandi me hverjum deginum.


mbl.is Sigrur Ingibjrg: Samningsstaa slands hefur styrkst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ljmandi vel takk

essa mynd s g hj Frijni, en hn er r Morgunblainu og vona g a birtingin hr veri fyrirgefin.

En myndin snir a a arf a vanda til staa ar sem menn veita vitl og sjnvrp eru ekki heppilegur bakgrunnur, nema a s sem vitali veitir stjrni v hva er skerminum.

En myndin kitlar neitanlega hlturtaugarnar og er strskemmtileg. En lklega var a ekki a sem ssur lagi upp me.

030810 1405 frttaljsmyn1


G niurstaa

a er alltaf dlti varhugavert a fara a tlka niurstur kosninga um of. a er ekki auvelt as segja til um hva kjsendur eru a segja me atkvi snu. g hef oft sagt a eir hafi alltaf rtt fyrir sr.

En hva varar jaratkvagreisluna n laugardag m vissulega segja a gott hefi veri ef tttakan hefi veri meiri, en g held a hn s vel viunandi og rflega a. Srstaklega egar haft er huga a forystumenn stjrnarflokkana sendu skilabo t, a undir rs vru, a best vri a hunsa kosninguna. Lklega algert einsdmi a rherrar geri slkt.

S hvatning kann a hafa snist hndunum eim, v a a lklegt megi telja a dregi hafi r tttku fyrir tilstilli hvatningar eirra, var a llum lkindum niurstaan eim mun flugri og einsleitari.

eir sem hefu hugsanlega sagt j, ea skila auu, stu a llum lkindum frekari heima en eir sem voru nei megin. a skrir a mnu mati hve NEI-i var miki sterkara en skoanakannanir hfu gefi til kynna.

Atkvagreislan er Steingrmi og Jhnnu til hungar og snir enn og aftur hve illa essi rkisstjrn hefur haldi mlinu.

jaratkvagreislan eins og sr er a mnu mati ekki sta fyrir rkisstjrnina a bijast lausnar, en anna gildir um Jhnnu og Steingrm. au eru reytt og a niurlotum komin.

au bitu svo hfui af skmminni me v a taka ekki tt jaratkvagreislunni.


mbl.is rslit ekki fyrr en morgun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Best a Jhanna s heima

n ess a g s vel a mr um jaratkvagreislur ea sgu eirra, hef g tr v a a s einsdmi a rherrar lsi v yfir a jaratkvagreisla s markleysa og a eir hyggist ekki mta kjrsta. Senda bein skilabo til stuningsmanna sinna um a best fari v a eir taki ekki tt jaratkvagreislu.

En a gerist essari viku sem er a la - slandi.

a mtti lka heyra erlenda frttamanninum sem tala var vi frttum Sjnvarpsins, a hann hafi aldrei heyrt um anna eins. a er ekki lklegt a essi trlega framkoma slenskra stjrnmlaforingja veri efni fyrirsagna fjlmilum va um heim morgun ea sunnudag.

Forstisrherrann sem hallmlir eigin lgum og tekur ekki tt jaratkvagreislu sem hn sjlf kva tmasetninguna .

En auvita arf a fella lgin r gildi, og fyrst rkisstjrnin verskallaist vi a gera a verur slenska jin a taka a verk a sr me v a segja nei laugardaginn.

En lklega fer vel v a Jhanna s heima, lklega fer best v a hn haldi sig ar og a til langframa. a fri best v a hn segi af sr, flestum er ori ljst a hn er starfi sem hn veldur ekki.

Hennar tmi til a uppgtva a hltur a vera kominn.


Skering eignarrtti

Me lagsetningum sem essari fer lggjafinn me jafnrttisml inn hlar brautir. Enginn hefur mr vitanlega neitt mti v a konum fjlgi stjrnum fyrirtkja, en flestir sem g ekki eru eirrar skounar a hluthafar eigi a hafa velja stjrnir fyrirtkja og hafa forri yfir eigum snum. Velja sr einstaklinga stjrn sem eir telja hfasta og gti hagsmuna sinna best.

En meirihluti Alingis er greinilega annarri skoun. Meirihluti alingismanna telur greinilega a hluthfum s aeins heimilt a nota atkvisrtt sinn eftir forskrift sem Alingi hefur n gefi, hva varar hlutfall kynja stjrnum.

Segjum n a s veri a kjsa 5. manna stjrn almenningshlutaflagi. 10 bja sig fram, 8 karlar og 2 konur. Vera konurnar sjlfkjrnar, en kosi milli karlanna um 3 sti?

Hvernig verur kosningum htta almennt hlutaflgum? Atkvamagn mun lklega ekki ra, egar annahvort kyni hefur fyllt sinn kvta, heldur gti fari svo a eir sem njta minna trausts, hljti frri atkvi sitji stjrninni skjli kyns sns.

eir alingimenn sem samykktu essa lrisskeringu ttu a skammast sn.


mbl.is Kynjakvti stjrnum fyrirtkja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eltir skotti sr?

Hva skyldu margir telja a Alingismaur sem lsir v yfir a 5% jarinnar su fbjnar, tilheyri eim hpi?

boi Brussel

a er a sjlfsgu ekkert rangt vi a a "Sambandi" bji til sn "vldum fulltrum" r slensku viskiptalfi og hagsmunasamtkum.

a m finna marga jkva fleti slkum heimsknum.

En essi frtt varpar lka ljsi ann astumun sem eir sem berjast fyrir aild a "Sambandinu" og eir sem eru mti henni ba vi.

Annars vegar "Sambandi" me sna djpu sji en hins vegar hva?

Bndasamtkin og Bndablai eiga hrs skili fyrir a greina fr essu, en einhverra hluta vegna virist sem svo a arir eir sem iggja slkar ferir hafi ekki kosi a gera slkt.

a myndi vissulega vera til marks um heiarlega umru (sem n er gjarna kalla eftir) ef eir sem iggja slkar ferir geru grein fyrir v umrunni og hva eir su og hva frleik eir innbyrtu.


mbl.is bosfer ESB til Brussel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mikill meirihluti telur skattahkkanir rkisstjrnarinnar hafa veri ranga kvrun

Samkvmt skoanaknnum sem birtist Viskiptablainu er mikill meirirhluti slendinga eirrar skounar a skattahkkanir rkisstjrnarinnar hafi veri rng kvrun.

Margir freistast til a "afgreia" skounaknnun sem essa me eim orum a almenningur greii aldrei atkvi me auknum lgum sjlfan sig. a eru einnig au rk sem oft eru notu til a fullyra a skattahkkanir su t.d. ekki tkar jaratkvagreislu.

etta jafngildir mnum huga a segja a almenningur s vitleysingar sem ekki skilji samhengi skatta og tgjalda rkisins og s v best a halda essum mlum fr honum. Hr urfi visku stjrnmlamannanna.

En hva hafa stjrnmlmennirnir gert til a rttlta essar skattahkkanir fyrir almenningi og leia honum fyrir sjnir a agerirnar su honum til hagsbta og nausynlegar fyrir land og j? Ea er stareyndin s, eins og strstur hluti almennings virist telja a svo s ekki?

Ekki tla g a dma um hva hefur veri gert eim vettvangi, en a er alla vegna ljst a ef a er eitthva hefur a ekki sannfrt slendinga.

a er ef til vill ekki a undra. Str vafi leikur v a skattahkkanir rkisstjrnarinnar skili raunverulegri tekjuaukningu, margar eirra ta undir verblgu (og ar me hkkanir eim vsitlum sem hkka ln landsmanna o.s.frv.).

Niurskurur bkni hins opinbera virist hins vegar ltt hafa veri dagskr, og fjlmrgum misvitrum gluverkefnum haldi fram.

ess vegna er elilegt a meirihluti slendinga telji a skattahkkanir rkisstjrnarinnar hafi veri rng kvrun.


Ekki marklaus atkvagreisla

a er auvita firra a halda v fram a atkvagreislan um IceSavelgin sem fer fram laugardaginn, og er reyndar egar hafin s marklaus. Slk fullyring ber vott um hve slm staa rkisstjrnarinnar er, hva hn hefur haldi illa mlinu og rvntingu hennar.

Betri samningur hefur ekki veri undirritaur, a vissulega s gur drttur ar um.

g hugsa a slendingar vilji greia atkvi, a hluta til eru eir a sjlfsgu a greia atkvi um frammistu rkisstjrnarinnar IceSave mlinu, sem lagi ennan samning fram Alingi og samykkti hann ar, sem bestu fanlegu niurstuna fyrir sland og slendinga.

a er full sta til ess a halda nfnum eirra ingmanna sem a geru til haga, v eir virast ekki hafa veri reiubnir til a berjast fyrir hagsmunum slendingar, heldur virast arir hagsmunir hafa veri settir framar.

a er v full sta til a hvetja slendinga til a fara kjrsta og segja nei.

Yfirlsingar stjrnmlaforingja um a kosningin s marklaus ea a eir tli jafnvel ekki a taka tt kosningunni, eykur aeins skmm eirra.


mbl.is Marklaus jaratkvagreisla?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband