Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

jarbyggir

rlega velur dagblai Globe and Mail hr Kanada a sem eir kalla "Nation Builder". r var tnefndur einn af melimum ICCT, ea slensk-Kanadska flagsins hr Toronto. Hann heitir Donald K. Johnson, 72. ra Kanadabi af slenskum ttum.

Hann er fddur Manitoba fylki, nnar tilteki smbnum "Lundar" og ar lst hann upp, en flutti ungur til Winnipeg, samt mur sinni og systkynum, egar fair hans lst.

Donald K. Johnson hefur unni miki starf fyrir samtk slendinga hr Kanada og tk m.a. virkan tt fjrsfnun til a tryggja fjrhagslegan bakgrunn Lgbergs-Heimskringlu n fyrir stuttu og hefur einnig gefi har fjrhir til Manitoba hskla.

En a er ekki fyrir a vera slendingur sem hann hltur titillinn "Nation Builder", heldur er a fyrir starf a ggerarmlum og reyndar fyrst og fremst fyrir a hafa tekist a gjrbreyta landslaginu hva varar skattalegs umhverfist gjafa til ggerarmla og strauki annig gjafir Kanadaba til slkra mla. Breytingin flst v a hgt vri a gefa hlutabrf til ggerarmla, n ess a greia yrfti af eim fjrmagnstekjuskatt.

a hefur eflt starf hskla, sjkrahsa og svo mtti lengi telja.

Hr m svo lesa greinina Globe and Mail um tnefninguna. Hr nest m svo finna nokkur atrii r henni.

Hr mlir Paul Martin fyrrverandi forstisrherra Kanada ""Entrepreneurs can create jobs in ways no government ever can. Doesn't it make sense that social entrepreneurs can solve public problems in way no government can?" Mr. Martin asks."

En etta snir okkur a a er hgt a hafa hrif me svo mrgum htti, lka me v a "lobba" stjrnmlamnnum.

En etta snir lka hvers viri mannauurinn er og gjafmildin og hve innflytjendur og afkomendur eirra geta marka djp spor samflag sem tekur vel mti eim. a eru ekki liin nema 100 til 140 fr v a strir hpar slenskra innflytjenda komu hinga til Kanada og hafa margir eirra, samt afkomendumhaft veruleg hrif samflagi, mtun ess og run. Donald K. Johnson er eitt, en gott dmi um a.

Hr m svo lesa nokkra kafla r greininni.

"You've probably noticed that Canada's rich are giving away fortunes.

Prospector Stewart Blusson handed $50-million he made from finding a diamond mine to the University of British Columbia. Cable magnate Randy Moffat of Winnipeg pledged $100-million to needy kids. Gold tycoon Peter Munk plowed $37-million into a cardiac centre at a Toronto hospital. Gifts on this scale seem to be in the headlines each week.

This is giving on a scale Canada has never experienced. Entrepreneurs are helping good universities become great, grafting new wings on hospitals, getting opera houses built. It's all because of a simple change in the way the rich are taxed, a change that came about because investment banker Donald K. Johnson wouldn't take no for an answer.

The Globe and Mail's Nation Builder for 2007 is a fellow from small-town Manitoba whose tireless, 12-year campaign for more generous tax treatment on charity donations has opened the philanthropic floodgates from coast to coast."

"Across this country, rich folks funded philanthropy out of their income, not their investments. Mr. Johnson thought that was bad policy. "I realized if you changed the policy," he says, "you would open the door to all kinds of donations from entrepreneurs, whose wealth was tied up in the companies they owned."

Ottawa bureaucrats were opposed from the start. Mr. Johnson says there were two main reasons: "The bureaucrats objected to any tax cut that would cost the government revenue. And they really objected to a policy that would see wealthy individuals directing taxpayers' money to their favourite charities, at the expense of other worthwhile causes."

Without the support of Finance Department mandarins, the politicians seemed unlikely to hand a tax break to the rich."

"There now seems to be a competition to see who can give the most. In 2003, retired Laidlaw International CEO Michael DeGroote gave $105-million worth of stock to McMaster University's medical school, the largest single donation in the country's history. The gift instantly made the school among the best endowed in North America.

Research in Motion founder Mike Lazaridis gave part of his stake in the BlackBerry maker to Waterloo University in 2004 to establish cutting-edge computer and physics programs.

Within days of Ottawa's 2006 tax cut, construction and sports tycoon Larry Tanenbaum gave $50-million to the United Jewish Appeal. In doing so, the head of Maple Leaf Sport and Entertainment also threw down the gloves with fellow millionaires. His son, Ken Tanenbaum, said: "He's looking to inspire others, given the policy that [Finance Minister Jim] Flaherty has put in place with respect to the capital gains."

"I don't think Canadians understand what Don's work has done for all Canadian charitable organizations. It's nothing short of amazing," says lawyer Gail Asper, president of the Winnipeg-based CanWest Global Foundation.

Mr. Johnson and his wife, who have five children between them as well as five grandkids, have done more than just lobby. After what Mr. Flaherty calls "Don's law" came into effect, the banker donated $1.3-million to the University of Western Ontario's business school and $5-million to a Toronto hospital's vision centre — he has terrible eyesight. (He's also chairing the centre's $15-million fundraising campaign.)

And that $12-million National Ballet campaign, back in 1994? It raised $13-million.

However, the gifts given to date, from Mr. Johnson and other wealthy citizens, may be just a prelude to the next act in Canada's philanthropic evolution, as the baby boomers turn their energy and their money to legacy projects."


Heim a Bjr

Sl og sandur er fjlskyldan komin aftur heim a Bjr, komum reyndar gr, rtt eftir a fstudagurinn skall . a er ekki laust vi a einhverrar reytu hafi gtt eftir feralagi, en a sem skiptir lklega meira mli hj meginni, er a n er hversdagleikinn aftur tekinn vi og athygli aeins a f hj foreldrunum, og hana stundum jafnvel svolti stopula.

a lknai aeins jlafrhvarfseinkennin a pakkarnir sem skildir voru eftir voru opnair gr vi nokkurn fgnu.

En hr a Bjr hefur ekki skini sl, hr er engin frnka n frndur og langt nstu strendur og r a auki frostbitnar.

Ekki arf heldur a bast vi mikilli kti gamlarskvld, enda Torontobar ltt forframair v a skjta Strandprinsessanupp flugeldum, og hr sst enda varla nokkur maur ferli a kveldi, nema a fari s niur mibinn, sem Bjrrfjlskyldan gerir a sjlfsgu ekki.

En Floridaferin byggilega eftir a lifa minningunni, enda skemmtu brnin sr eins og best verur kosi. Foringinn lklega snu betur, enda kominn ann aldur a hgt er a skemmta sr sjnum. Me vesti um sig mijan ltur hann sig fran, ekki bara flestan, heldur v sem nst allan sj.

En a var mislegt anna gert sr til dundurs. Fari sdrasafn og a sjlfsgu versla. M.a. keyptum vi okkur nja myndavl, Canon D40, grarlegan kostagrip sem n arf a lra .

En n er lfi a frast hefbundnar skorur aftur og lklega ver g farinn a nldra hr eins og ur blogginu innan tar.

Hr a nean er svo stutt myndskei af Foringjanum "briminu".


Fusion jl

jlakort 2007a sem lklega lsir jlunum hr Florida best er er "Fusion jl". Jlin hr eru nefnilega undarlegur bringur af jlum hr og ar.

N egar orlksmessa hefur nkvatt, er hangikjtsilmur lofftinu, v sem nst tuttugu stiga hiti ti fyrir og grnt grasi og plmarnir vekja ekki upp hefbundna jlastemningu.

Jlaskrauti og vi hsin er lkt v sem g a venjast, uppblsnir snjkallar og jlasveinar, hvt jlatr og ar fram eftir gtunum.

En hangikjtsilmurinn ngir einn og sr og til a skapa jlastemningu.

En jlin koma auvita alltaf, sama hvernig umhorfs er ti fyrir og hvaa lykt er hsakynnunum ea hvort ert tilbinn ea ekki.

Og nna er etta a bresta , a er v vel vi hfi a ska llum, nr og fjr gleilegra jla og vonandi hafa allir a sem best yfir htarnar.


Eiga allir rtt vi a eignast brn?

essi frtt vakti mig til umhugsunar og g er ekki alveg viss um hver afstaa mn til essara mla er. a er hgt a finna mjg g rk bi me og mti, en a er kaflega arft a essi ml su rdd. a er auvita ljst a vsindunum fer sfellt fram og ekki lklegt a mguleikar til a "ba til" brn veri lkt fleiri en vi hfum dag.

En hva mlir me a einhleypar konur fari tknifrjvgun?

Vissulega er a jkvtt a r sem langi a eignast barn, s gert a kleyft og ef til vill mtti segja a a komi engum vi s kvrun, etta s einfaldlega val eirrar konu sem barni muni eignast.

Ennfremur m benda a eins og frjsemi hefur rast, ufa slendingar, rtt eins og svo margar arar jir, fleiri brnum a halda. a er lka ljst a brn sem yru til me essum htti vru velkomin heiminn.

En a er lka hgt a finna rk mti "framleislu" brnum sem essari.

Spurningin er lka hvernig lg ttu a gilda um tknifrjvgun og hvaa akomu rki eigi a hafa a essu?

Er sjlfsagt a allar einhleypar konur eigi rtt tknifrjvgun? rki a koma a kostnainum?

t.d. einhleyp 19. ra stlka a eiga rtt v a fara tknifrjvun? Ea 25. ra? heilbrigiskerfi a borga kostnainn? Eigum vi a "framleia" einsta foreldra? Er ekki strstur hluti "ftkra" barna slandi, brn einstra foreldra?

Og hva me karlana? Eiga einhleypir karlmenn lka a eiga rtt v a "eignast" brn? tti rki a borga kostna vi "leigumur" ef einhleypir karlmenn geta fundi hana? Ea tti rki a reyna a bja upp "leigumur"?

Strstu spurningarnar eru lklega hvort a a teljist til sjlfsagra rttinda a eignast brn og san, ef svo er hver akoma rkisins a vera eim mlum?

g er ekki bin a mynda mr skoun essu mli, etta er ekki einfalt ml.

g tla a velta essu fyrir mr eitthva lengur.


mbl.is Tugir einhleypra kvenna vilja tknifrjvgun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rlegheit og fri

Eins og sagi sustu frslu eru rlegheitin alls randi n um stundir, reyndar sjaldan eins og akkrat nna, egar klukkan er hlf tta a morgni, fjlskylda brur mns farin golf og mn sefur enn eirra grnu.

g sit eldhsinu, drekk kaffi, hamra tlvuna og nt milds loftlagsins hr Florida. Grdagurinn var ljfur, vlst um strndinni, verslunum, eti og drukki.

Krakkarnir kunna vel a meta a vera komin r snjnum Toronto og geta aftur gengi um sandlum og stuttbuxum, srstaklega Jhanna litla sem var aldrei srstaklega gefi um snjinn.

En lfi er ljft, er ekki rlegheit og friur a sem allir eru a leita a um jlin? Hr er ng af bu, a minnsta svona snemma morgnana.

a er aldrei a vita nema a g hafi mig a a nldra yfir einhverju hr blogginu egar la fer daginn.

En anga til ...


urrt og gilegt

a hefur lti veri blogga hr essari su a undanfrnu, enda hefur veri ngu ru a snast. En grdag setti Bjrrfjlskyldan svo niur fggur snar og hlt til Florida, nnar tilteki Holmes Beach.

Hinga komum vi grkveldi, og allt er a vera eins og a a vera. Bi a koma tlvu saumband vi vi umheiminn og Foringinn er a horfa Tinna sjnvarpinu.

Vi gistum hr hj brur mnum og hans fjlskyldu, hsi er grarstr, sundlaugin ltur vel t og veri er ljft og gilegt.

Lfi er sem s urrt og gilegt.

Hr verum vi fram yfir jl, en hldum heim ann 27. a kann v a vera rlegra yfir blogginu en oft ur.


Betra seint en aldrei

a ber auvita a fagna v egar menn sj a sr og viurkenna sekt sna. Betra er seint en aldrei. etta tti lklega a agga niur eim sem tldu lii vera miklum rtti beitt og a FIA rki etta ml eingngu gu Ferrari.

En a er gott a Ron Dennis og flagar eru farnir a sna einhverja irun og bijast afskunar.

Refsingin sem liinu var ger getur heldur ekki talist sanngjrn egar liti er til alvarleika mlsins.

Tjni sem lii hefur valdi Formlunni er grarlegt og lklega ekki ts me a enn. Hinu er g svo sammla a a er best a loka mlinu og horfa fram veginn.

Ef vel tekst til getur nsta tmabil ori sispennandi og hjlpa til a byggja Formluna upp a nju. a er margt sem bendir til harrar og vonandi heiarlegrar keppni.

En egar beist er afskunar me einlgum htti, er sjlfsagt a fyrirgefa.

P.S. N heyrast sgur um a Kovalainen veri kumaur hj McLaren. a gti veri gaman a sj hann keyra einn af toppblunum.


mbl.is McLarenlii biur FIA fortakslausrar afskunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N lna spjallttum sjnvarpi?

Nna egar g var a flakka um neti og horfa slenskt sjnvarp tk g fyrsta sinn eftir a ttir fr INN voru komnir neti, undir flipanum VefTV hj www.visir.is

g get ekki sagt a g hafi hrifist af eim ttum sem g kkti . Engu lkara var en a n stefna hafi veri mrku spjallttunum, .e.a.s. s a ttastjrnendur tali ekki nema vi samflokksmenn sna.

Hr m sj varaformann VG tala vi framkvmdastru ingflokks VG, hr m sj ingmann Framsknarflokksins tala vi "Framsknarmann til 40 ra", og hr m sj fyrrum ingmann Samfylkingar tala vi borgarstjra Samfylkingarinnar.

Hr m svo sj sama fyrrverandi ingmann Samfylkingar ra vi nverandi ingmann Samfylkingar og ingmann Sjlfstisflokksins um EES/ESB, hr rir hann vi mann sem tlai a bja sig fram prfkjri Samfylkingarinnar en htti vi og hr rir hann vi framkvmdastjra Landverndar en ingmaurinn fyrrverandi er formaur "Grna netsins" sem eru umhverfisverndarsamtk innan Samfylkingarinnar.

etta gefur orinu "drottningarvitl" v sem nst nja merkingu, enda m kflum varla milli sj hvorir eru meira fram um a boa "fagnaarerindi", spyrjendurnir ea vimlendurnir.

a hefur veri nokku algengt a fjlmilaflk leiti eftir frama stjrnmlum, og ekkert nema gott um a a segja, en einhvern veginn ykir mr a ekki jafn litlegt egar straumurinn liggur hina ttina og stjrnmlamenn tla a hassla sr vll fjlmilum

En auvita er llum frjlst a byggja upp sjnvarp eins og eim best ykir, en g er hlf hrddur um a essi tk stjrnmlaumu s ekki lkleg til vinslda, alla vegna get g ekki sagt a g hrfist af eim.


Hva viljum vi a brnunum okkar s kennt sklanum?

a hafa veri miklar og lflegar umrur um "kristilegt sigi" slensku samflagi sustu vikur. Vitanlega snist sitt hverjum. N sast reis upp GU(ni) Framsknarflokksins og reyndi a nota etta ml til a berja rherrum Sjlfstisflokksins. a kemur lklega ekki vart a Framsknarmenn skuli koma "kristilegu sigi" til varnar, enda segja sgurnar a "gusmenn" vaxti sitt pund vel innan flokksins og hitt er svo a auvita arf deyjandi flokkur hjlp kirkjunnar a halda, og vel kmu sr nokkur atkvi aan og sumir myndu jafnvel ganga svo langt a segja a flokkurinn gti haft not af sm kennslu sigi, hvort sem a vri kristilegt eur ei.

En n egar umran um "kristilegt sigi" og sklastofnanir stendur sem hst, vri ekki r vegi a velta v fyrir sr hva vi viljum a brnunum okkar s kennt sklanum?

N ver g a viurkenna a g ekki ekki vel til "kristilegs sigis", a jafnvel tt a g hafi seti bblusgutmum "denn", enda "kristilegt sigi" eitthva sem erfitt er a henda reiur og virist breytast dag fr degi, og jafnvel eftir v vi hvern er tala. g hefi v bi gagn og gaman af v ef lesendur myndu reyna a tskra fyrir mr eirra skoun "kristilegu sigi" athugasemdum.

En g barn sem fer skla nsta haust. verur Foringinn 4ja ra og tmabrt a hann feti menntaveginn. g get veri nokku ruggur hr Kanada a ekkert trbo fari fram sklanum hans, nema a g kjsi a setja hann kalskan skla, en fyrir v hef g ltinn huga.

En hva vilja slendingar a brnunum eirra s kennt sklanum?:

Vilja eir a brnunum s kennt a gu hafi skapa heiminn 6. dgum og hvlt sig ann 7.?

Ea vilja eir a runarkenningin s kennd? A brnin fi a heyra a mennirnir su komnir af pum og allt lf hafi rast fr einfrumungum?

(N ekki g ekki til, hver skoun rkiskirkjunar slandi er essum efnum? Engan kirkjunnar mann hef g opinberlega heyrt hampa "apakenningunni", en g hefi gaman a heyra opinbera skoun rkiskirkjunnar hva etta varar).

Vilja slendingar a brnum s kennt a kynlf fyrir hjnaband s synd, ea kjsa eir frekar a brn eirra fi ga kynfrslu og su uppfrdd um helstu getnaarvarnir, kynsjkdma og ar fram eftir gtunum?

Er a enn "kristilegt sigi" a "skilgetin" brn su skrinni lgri og raun getin synd?

Vilja slendingar a brnum eirra s kennt a samkynhneigir og starsambnd eirra su eitthva sem ekki teljist sambrilegt vi starsambnd gagnkynhneigra og geti v ekki noti blessunar gus og kirkjunnar, ea vilja slendingar a brnunum s kennt a allir su jafnir burts fr v hver kynhneig eirra er?

etta eru n einungis rf atrii, en mrg eirra eru bsna mikilvg.

Mr virist a liin t a rkiskirkjan mti "sigi" jarinnar, heldur virist jin mta a nokku sjlf, og kirkjan gjarna fylgja eftir, gjarna nokkrum rum ea ratugum sar, annig a g velti v fyrir mr hvort a kirkjan s til ess fallin a kenna og fra um sigi dag. Hlutverk kirkjunnar hefur fari minnkandi essum efnum rttu hlutfalli vi aukna menntun og almenna "upplsingu".

Kirkjunnar mnnum (og Guna) er tamt a tala um sguna, og vissulega verur ekki fram hj v liti a kirkjan hefur veri fyrirferarmikil slenskri sgu, jafnvel svo a mrgum ykir ng um, en hitt er lka a kirkjan hefur stai fyrir mrgum gum mlum, en a eru lka margir "stsvartir" blettir sgu hennar. annig a s liti til sgunnar eykur a hrur kirkjunnar ekki umtalsvert, alla vegna ekki mnum huga.

v meira sem g hugleii mli ver g fullvissa um a a kirkjan ekkert erindi skla, hitt er auvita svo, a a sjfsgu getur kirkjan stai a allri eirri frslu senhn ksog leyft brnunum a koma til sn. annig hljmai j boskapurinn einu sinni.


Af fgamnnum (og konum)

Mr ykir a alltaf miur egar reynt er a breyta merkingu ora og jafnvel afneita merkingu eirra. a er nefnilega mikilvgt allri umru a or hafi smu merkingu hj eim sem taka tt umrunum. eru nokkur dmi um ess, ekki sst stjrnmlum a etta s reynt. (Merkingarbreyting er vissulega nokku algeng slangri og hj unglingum, s.s. egar eitthva er alveg geveikt, frka, ea ar fram eftir gtunum, en getur smuleiis valdi misskilningi).

Eitt dmi sem g heyri nlega var hj "femnistum" Silfri Egils. r voru ekki "fga" femnistar. r gtu einfaldlega ekki talist "fga", ar sem r fremdu ekki hryjverk, r sendu ekki brfasprengjur, r kveiktu ekki blum o.s.frv.

En "fgar" hafa (alla vegna mnum mlskilningi) langt fr v smu merkingu og hryjuverk og eiga flestum tilfellum ekkert sameiginlegt, a vissulega hafi msir fgamenn (og konur) frami hryjuverk og tali a mlsta snum til framdrttar. En fgamenn (og konur) urfa ekki a vera hryjuverkamenn og jafnvel er hgt a hugsa sr a hryjuverkamenn (og konur) su ekki fgamenn, a a s lklega sjaldgfara.

v fgamenn (og konur) eru gjarna kallair svo vegna skoanna sinna. a er a segja a skoanir eirra teljast a langt fr vi sem "venjulegt" getur talist a tala er um fgar.

a verur hinsvegar a segja femnistum a til varnar a a sem "venjulegt" getur talist er a sjlfsgu erfitt a skilgreina og v er a sem einum finnst fgar, langt fr v huga annars. a getur lka fari eftir v hvaa samflag ea hp er mia vi. a sem teljast fgar einu samflagi getur veri "normi" ru.

annig er varla hgt a segja a nokkur hafi rtt ea rangt fyrir sr egar tala er um fgar, menn (og konur) sem stimpla femnista hafa v rtt fyrir sr egar au lsa eirri skoun sinni a femnistar su fgamenn. Fr eirra sjnarhorni er a rtt.

Hitt ber svo a lta a hpi femnista vkjafemnistar lklega ltt fr "norminu" og teljast ar v ekki fgamenn (ea konur).

egar liti er slendinga heild g erfiarar me a dma (enda hef g ekki komi til slands um nokkurt skei) ef til vill er ar n ori venjulegt a kra greislukortafyrirtki fyrir a "astoa" klmfyrirtki, ef til vill er fullt af "fgalausu" flki sem dreymir um og er startholunum me a kra bkaverslanir fyrir a selja "klmbl", Eimskip, Samskip og Icelandair vera lklega smuleiis kr fyrir a flytja "klm" til landsins, blaumbo ver kr fyrir a selja bla sem oft eru notair afbrotum (til dmis er eim eki allt of hratt), kbein verur auvita banna a flytja til landsins (athuga veri hvort eir sem slkt hafi nota innbrotum hafi greitt au me greislukortum).

Og ef a Heidelberg og prentsvertuframleiendurnir haldi a eir komist upp me etta, er "ryggisri" lklega annarri skokun.

En hr af eim sjnarhli sem g stend, eru etta fgar og menn (og konur) sem boa og stendur fyrir essar skoanir fgaflk.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband