Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Fagnaarefni

a er vissulega sta til a fagna v ef a stimpilgjld og vrugjld vera afnumin. a vri skilegt a teki vri fram hvort um vri a ra ll vrugjld, ea hvort eingngu er veri a ra um hluta eirra. a aeins vri um a ra hluta, vri a vissulega framfr, en ef um vri a ra ll vrugjld vri a bylting.

Hva varar stimpilgjldin, er niurfelling eirra lngu tmabr. g fann muninn egar vi Bjrrhjnin slgum ln til a kaupa sloti, engin stimpilgjld, engin lntkugjld, ll upphin sem vi fengum a lni fr a greia hsni. Bankinn gaf okkur meira a segja ca. 30.000, til a dekka lgfrikostna. Hr yrftu bankarnir a sna lit og lkka ea fella niur lntkugjld.

Niurfellingar essum gjldum myndu gjrbreyta mguleikum almennings sem fyrirtkja v a skuldbreyta og fra ln milli banka, eftir v hvernig kjr gfust.

Hva varar uppgreislugjldin, finnst mr lka vanta a skra t til hvaa ra hi opinbera hyggst grpa til. Er meiningin a banna uppgreislugjld me lgum?

Ef svo er, finnst mr a frekar misri og slkar agerir eru raun lklegar til a hkka vexti, enda eykur a httuna fyrir bankann verulega, ef hgt er a greia lni upp fyrirvaralaust hvenr sem er. Slkt gti v virka fugt fyrir neytendur, enda ykir mr sjlfsagt a slkt s frjlst samningum um ln, enda er ekki algengt a boi s upp mismunandi vexti, eftir hvernig uppgreislukjr eru. essum efnum sem rum er of mikil forsjrhyggja varasm.


mbl.is Vrugjld, stimpilgjld og uppgreislugjld afnumin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til fyrirmyndar

g rakst stutta en srlega ngjulega frtt vef RUV dag, en frttina m lesa hr. ar segir af eirri kvrun Ragnheiar Rkharsdttur fyrrum bjarstjra Mosfellsb og nverandi alingismanns a segja sig r bjarstjrn Mosfellsbjar.

g hef alltaf veri eirrar skounar a a fari illa saman a sitja sveitarstjrnum og Alingi og v fagna g essari kvrun Ragnheiar og tel hana reyndar alveg hreint til fyrirmyndar.

Frttina heild m svo lesa hr a nean.

"Ragnheiur httir bjarstjrn

Ragnheiur Rkharsdttir ingmaur httir bjarstjrn Mosfellsbjar morgun. Hn var ur bjarstjri ar til hn var kjrin ing vor. Ragnheiur segir a ekki fara saman a sitja bum stum; skyldur ingi og bjarstjrn skarist of miki.

Alls sitja 3 ingmenn Sjlfstisflokks bjarstjrnum: Kristjn r Jlusson er forseti bjarstjrnar Akureyrar, Bjrk Gujnsdttir forseti bjarstjrnar Reykjanesbjar og rmann Kr. lafsson er bjarstjrn Kpavogs. Gunnar Svavarsson, Samfylkingu er bjarstjrn Hafnarfjarar og ingmaur Framsknar, Birkir Jnsson, situr bjarstjrn Fjallabyggar."


Saving Indonesia?

g er alveg hissa ef hstvirtur inaarrherra segir Indnesum ekki fr v hvlkt feigarflan a er a tla a fara a byggja lver sem eigi a nta "grna" orku landsins.

Hann hltur a segja eim fr v a slkar tlanir su lklegar til a skipta jinni tvr andstar fylkingar sem su ekki lklegar til a n sttum. Ennfremur hltur hann a vara vi v a uppspretti hpar innlendra sem erlendra mtmlenda sem geri allt sem eir geti til a tefja framkvmdir.

Hann hltur a vara Indnesska ramenn vi v a etta geti ori til ess a eir gtu ori vandrum me a uppfylla skilyri Kyoto og mla eindregi mti v a Indnesar skist eftir nokkrum undangum eim forsendum a um s a ra "grna" orku.

Hann hltur a hvetja Indnesa til a halda jaratkvagreislu um mli, ea alla vegna atkvagreislu eim sveitarflgum sem koma til me a standa nst fyrirhuguum lverum. Hann hltur lka a segja eim a ef Indnesar stefni a v a yfirgefa "rija heiminn", byggi eir ekki lver, enda su slk ver ekki bygg hj ruum rkjum.

Ea hva?


mbl.is Indnesar lsa huga samstarfi varandi lframleislu og fiskveiar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rslitin standa. Kimi er kngurinn

er a ljst arslitin standa, alla vegna ef marka m frtt fr ITV, sem lesa m hr. g held reyndar a a hefi varla geta gengi upp a fra Hamilton titilinn me essu mti. a hefi aldei ori r essu nema sekt, ea mesta lagi a liin hefu veri svipt stigum keppni blsmia. Hvernig brot McLaren hafa veri mehndlu hefur sett fordmi hva a varar. Hamilton slapp enda sjlfur fr dekkjaklrinu Brasilu a McLaren fengi rlitla sekt. Fordmi eru lka til svipuum tilfellum a aeins lii var svipt stigum. ar ttu hlut ekki merkari menn en Schumacher og Coulthard.

En annars var keppnin dag me eindmum. g sat sfabrninni og tri varla hva var a gerast. a g hefi veri beinn um a skrifa handrit a essum kappakstri hefi hann varla geta fari betur fyrir okkur Ferrari adendur. Sjlfur var g lngu binn a gefa upp alla von um a titillinn endai hj Ferrari, en etta snir a a arf a keyra af bjartsni til sasta metra.

Reyndar virtist mr egar Raikkonen hafi unni etta, a spennan hefi haft mun minni hrif hann en mig, og a sama skapi held a ytra borinu hafi g virka glaari en hann. "smaurinn" lddi fram sm hamingjubrosi, en a vru kjur a segja a hann hafi brosa hringinn.

En etta er bi a vera trlegt r, hreint trlegt a n titlinum svona sasta mti. a hefur veri glatt hjalla talu og Finnlandi kvld.

A sama skapi held g a Ron Dennis og McLaren menn vilji gleyma essu sem fyrst. ri sem virtist lofa svo gu hefur reynst hi hrilegasta. Njsnaskandall, ll vandrin kringum kumennina og n siast a missa titilinn r hndunum sr "sustu metrunum".

En a arf a stokka Formluna upp, breyta fyrirkomulaginu og gera a "gegnsrra". En g held a fir geti mlt mti v a Raikkonen er vel a titlinum kominn, enda hefi hann hloti titilinn hefu Alonso, Hamilton og hann ori jafnir a stigum. Hann er fremstur meal jafningja.

En v verur ekki mti mlt a rangur Hamilton er einstakur og glsilegur, aldrei hefur nlii tt betra fyrsta r, alla vegna ekki svo g muni eftir. Ecclestone sagi reyndar a hann vildi a Hamilton ni titlinum (hann telur a Hamilton geri svipaa hluti fyrir formla og Tiger Woods geri fyrir golfi, hann taldi Raikkonen sstan v tilltii, ar sem hann segi varla neitt og vri "frosin" framkomu), og a m telja lklegt a s tmi muni koma a Hamilton hampi titlinum.

En a er ekki r, etta er r Kimi Raikkonen. Hann er kngurinn etta ri og kaflega vel a titlinum kominn.


mbl.is Rannskn bensnsnum gti breytt rslitum brasilska kappakstursins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hin eftirstta mengun?

Frtt sem g rakst visi, vakti athygli mna. ar er fjalla um tkni til ess a vinna metanl r annars mengandi tblstri l og orkuvera.

frttinni segir m.a.:

"Carbon Recycling International, flag eigu bandarskra og slenskra aila, hefur skrifa undir viljayfirlsingu vi slenskt raforkufyrirtki um byggingu riggja til fimm megavatta tilraunaverksmiju hr landi.

Me me tkni fyrirtkisins verur til dmis hgt a vinna metanl r tblstri lvera Helguvk og Bakka, sem unni er frekar yfir bensn breytta bla og nnur kutki.

Bnaur Carbon Recycling International tekur vi tblstri lvera ur en hann fer r kerjum hreinsibna eirra. Gangi allt eftir er reikna me a tknin geti minnka losun koltvsringstblsturs lvera um rm nutu prsent. Bist er vi a smu tkni veri hgt a nta fyrir raforkuver erlendis sem vinna raforku r kolum og hafa fram til essa menga miki."

"Stefnt er a v a fyrsta verksmijan taki til starfa a ri og geti framleitt allt a tu sund ltra af metanli dag, sem verur unni yfir fimm sund ltra af bensni. Bi er a ljka ger tilraunaverksmiju sem gefur af sr nokkrar ltra dag af metanli."

Ef allt gengur upp er vissulega um strtindi a ra.Ekki ng me a veri hgt a draga verulega r mengun fr strijuverum, heldur vera bin til vermti r menguninni. Vermti sem aftur geta dregi r mengun fr blum og rum farartkjum.

Sjlfsagt er mli ekki jafn einfalt og einhver vandaml leyst, en a verur virkilega hugavert a heyra meira af essu.

etta sannar lka a a gefst betur a leita lausna vi vandamlum sem eru til staar, frekar en a bannaea htta vi allt sem veldur vandamlum.


A finna Finn og Alfre

g horfi Kastljsi fr v gr nna rtt an. ar voru rni Snvarr og Andrs Magnsson a ra "borgarstjrnarmlefnin". ttinn m sj hr.

Umran var skemmtileg, en hpunkturinn var vissulega "Finnskenningin" sem rni setti fram. Ennfremur var hugavert a heyra vangaveltur um hverju framvindan Rhsinu gti breytt rkisstjrnarsamstarfinu. ar heyrist mr eir vera a vitna til Baldurs rhallssonar, en vitali vi hann hef g ekki heyrt.

En a er augljst a a eru fleiri a velta fyrir sr hverju etta geti hugsanlega breytt hva varar landsmlin og hvort a hgt s a nota etta til a vekja upp lf milli Sjlfstisflokks og Samfylkingar. v sambandi arf ekki a leita lengra heldur en blogs Birkis Jns Jnssonar, ingmanns Framsknarflokksins.

a arf ekki a kafa djpt bloggi til a finna adunina Alfre, klkindum hans og von um a au virki var en Rhsinu.


REIf meirihlutann

er a ori ljst a REI var meirihlutanum a fjrtjni. A mrgu leyti er ltil eftirsj af gamla meirihlutanum, alla vegna hefur framganga hans ekki veri heillandi undanfrnum misserum, srstaklega hva varar mis klaufaleg smatrii.

En eins og mltki segir, enginn veit hva tt hefur fyrr en misst hefur. v g ver a segja a nji meirihlutinn virkar ekki traustvekjandi mig, vert mti.

En a verur frlegt a fylgjast me nstu vikum hvert hinn nji meirihluti stefnir, v enn sem komi er virist hann ekki hafa komi sr saman um neitt - nema a vera meirihluta.

a verur ekki hva sst hugavert a sj hvert verur stefnt me REI. tla Svands og Margrt a kyngja v a samruninn vi GGE veri a veruleika? Verur stefnt fulla fer me f OR httufjrfestingar erlendis?

etta verur lka athygliver prfraun fyrir Dag, a reynir hann sem stjrnmlamann a halda saman fjgra flokka meirihluta, og a me aeins einn fulltra umfram.

En a verur byggilega engin lognmolla essi tv og hlfa ri sem er fram a nstu kosningum.


REIgin mistk

a hefur veri grtlegt a lesa um essa atburars. Ftt hefur veri framkvmt rtt, alla vegna fr mnu sjnarhorni.

mnum huga byrja mistkin egar kveinn er samruni opinbers fyrirtkis og einka. Ja, jafnvel aeins fyrr, egar aeins valdir fjrfestar f a leggja f fyrirtki sem er dtturfyrirtki OR.

Stjrnmlamenn eiga ekki og ttu ekki a geta fari me slk fyrirtki sem sn eigin.

Hugmyndin a fyrirtkinu er ekki slm, a nota ann ekkingarau sem safnast hefur hj OR. En san fer etta niur vi. a er vissulega g hugmynd a f httufjrmagn til ess a httan liggi ekki ll hj OR, en a auglsa eftir v, fjrfestar eiga a sitja vi sama bor. Stjrnmlamenn ea stjrnendur fyrirtkisins eiga ekki a handvelja fjrfesta inn fyrirtki.

a gilda arar leikreglur um opinber fyrirtki en au sem starfa einkageiranum.

San gengur a heldur ekki upp a mnum huga a sameina opinbert fyrirtki og einkafyrirtki, n ess a nnur fyrirtki ea fjrfestar hafi ar nokkra mguleika. S stareynd a ekkert "h" vermat hafi fari fram er svo annar hlutur sem virkar ekki traustvekjandi.

Lklega m bera etta saman vi a fyrst hefi vldum fjrfestum veri seldir hlutar Smanum og fyrirtki san lti renna saman vi Vodafone. g reikna me a a hefi ekki tt g "latna".

egar opinber fyrirtki eru "fr" yfir einkageirann (a hluta ea a fulllu) er nausynlegt a jafnris s gtt, annig a hugasamir fjrfestar hafi jafna mguleika til a taka tt "geiminu".

etta undarlega samkrull af einka og opinberum rekstri, ar sem kvaranir virast vera teknar skyndi af rngum hp einflaldlega ekki a eiga sr sta.

Oft hefur veri "hveralykt" af Orkuveitunni, en sjaldan eins og nna.

a atrii sem hefur valdi mestu fjarafoki, .e.a.s. "kauprttarsamningarnir", vil g bta v vi a ar er opinberu fyrirtki vissulega vandi hndum. Fyrirtki verur a geta haldi lykilstarfsmnnum og boi eim umbun sem arf. En ar er einmitt opinbera eignarhaldi enn og aftur til vandra og nausynlegt a hafa skrt og heiarlegt ferli vi frslu fyrirtkis r opinberrri (meirihluta) eigu yfir einkageirann.

P.S. Ver svo a bta v vi a allur samanburur vi bankanna er auvita t htt, og smuleiis s rksemdafrsla a bankarnir hefu ori jafn mikils viri ef eir hefu veri fram opinberri eigu. Slkt fra ekki fram nema lskrumarar.

Vissulega m segja a Orkuveitan geti ori af miklum hagnai ef str ea allur hluti REI er seldur, en lykilori er "geti". Orkuveitan getur lka ori af miklum hagnai me v a kaupa ekki stran hluta Kaupingi, Landsbankanum ea Microsoft. En a er spurningin hvort a eigendur Orkuveitunnar (skattgreiendur Reykjavk, Akranesi og Borgarnesi) vilji a fari s me f OR httufjrfestingar meira en nausynlegt er.

A mnu mati er a kaflega skynsamlegt a halda aeins eftir litlum (ea engum) hluta fyrirtkinu og leggja ekki fram neitt nema ekkingu, lta rum eftir a leggja fram fjrmagni. En g endurek a ar ttu allir fjrfestar a sitja vi sama bor.


akkargjr

akkargjrardagurinn (strskrti or) er hr Kanada dag. raun m segja a etta s svona tugjld svo reynt s a fra etta slenskan veruleika. etta er dagurinn sem frar eru akkir fyrir ri sem er a la, uppskeruna og ess httar.

Uppskeran a Bjr hefur reyndar veri kaflega g etta ri og sr engan veginn fyrir endann henni. Hr eru paprikur, tmatar, gulrtur, npur, baunir og hindber enn fullum vexti, enda hefur hausti veri kaflega gott. Hitinn datt reyndar niur 12 til 14 grur einn ea tvo daga, en hefur haldist yfir 20 stigum flesta daga, og reyndar rlti yfir 30 dag. Hausti hefur v veri kaflega gilegt.

En auvita hfum vi a Bjr eitt og anna til a vera akklt yfir rinu sem hefur lii fr sasta akkarjrardegi, ekki sst alla gu gesti sem hinga hafa komist, svo ekki s minnst hve heilsa Bjrrba hefur veri g og stabl.

Hefin hr ir auvita a eldaur er kalknn, star kartflur, trnuberjassa og "allur pakkinn". Fjlskyldustrin hr a Bjr bur auvita ekki upp a a eldaur s heill kalknn, og engin er "fjlskyldan" til a bja heim, annig a g var a stta mig vi a setja bringur grilli, en a var svo sem enginn svikinn af eim.

En Foringjanum tti svo sem ekki miki til akkargjrar koma, n er Halloween nsta leiti, sem er auvita miklu mikilvgari "ht".


Shanghai night

a er ekki eins og best verur kosi a urfa a vera a horfa kappakstur um mijar ntur, en a verur a gera fleira en gott ykir.

Kappaksturinn i ntt var enda nokku lflegur og skemmtilegur, barttan hr og nokkur framrakstur og ekki spillti fyrir a Ferrari fr me sigur af hlmi. Raikkonen keyri enda vel.

En a fr aldrei svo a Hamilton tryggi sr heimsmeistaratitilinn Kna og verur a ba rslitanna anga til Brasilu a tveimur vikum linum. a voru afdrifark mistk a halda honum ti svona lengi.

En a breytir v ekki a Hamilton stendur lang sterkast a vgi, enda enn me forystu keppninni, en etta hltur a taka nokku taugarnar og hafa r au efalaust veri andar fyrir. a hjlpar ekki barttunni a missa af tkifri lkt og baust n Kna.

Alonso enn nokku gan mguleika, en a hltur a urfa nokku miki a ganga annig a Hamilton fi 5 ea fleiri stig frri en Alonso. g hef ekki sp hvert titillinn fer ef eir vera jafnir a stigum.

Mguleikar Raikkonen ervarla nema frilegir. a vri helst ef Hamilton fri a leggja a vana sinn a falla r keppni a mguleikar Raikkonen fru a aukast.

En a er vissulega gaman egar rsltin rast sustu keppni. Allar lkur eru v a titillinn s sgulegur, .e.a.s. a Hamiltion veri yngsti titilhafi fr upphafi og jafnframt fyrsti nliinn til a klfesta titillinn, ef ekki verur lklegast a telja a Alonso hampi titlinum 3ja ri r, sem er auvita sgulegt sjlfu sr.

En n er a ba hlfan mnu eftir rslitunum.


mbl.is Rikknen fyrstur og titilbarttan galopin upp ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband