Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Ríkisstjórnin verđur dćmd af verkum sínum

Ég hef veriđ ađ sjá ţađ haft eftir einstökum ráđherrum núverandi ríkisstjórnar ađ ţeir óttist ađ umrćđan um "Sambandiđ" verđi of fyrirferđarmikil í komandi kosningum. 

Ţađ er skiljanlegur ótti.  Međhöndlun ríkisstjórnarflokkana á málinu gefur ţeim réttilega ástćđu til ađ hrćđast ţá umrćđu.

Ţegar ráđherrar tala um ađ ţeir vilji ađ ríkisstjórnin verđi dćmd af verkum sínum, verđur ekki fram hjá ţví litiđ ađ stćrsta einstaka máliđ sem núverandi ríkisstjórn hefur boriđ fram er umsóknin um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu og ţađ ađlögunarferli sem fylgdi í kjölfariđ.

Ţađ er ţví ekki óeđlilegt ađ ţađ verđi fyrirferđarmest í umrćđunni ţegar kjósendur fella dóm yfir ríkisstjórninni.

Nćst stćrsta máliđ sem hefur komiđ til kasta ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu er líklega IceSave máliđ. 

Undir eđlilegum kringumstćđum ćtti ţađ ţví einnig ađ vera fyrirferđarmikiđ í umrćđunni.

Sé litiđ til ţess hvernig ríkisstjórnin hefur höndlađ ţessi tvö stóru mál og hvernig afstađa kjósenda er til ţeirra, ţarf engan ađ undra ađ kominn sé pólítískur skjálfti í stuđningsmenn riíkisstjórnarinnar.

 


Annir og ţvćlingur

Ég hef haft mikiđ ađ gera undanfarnar vikur, međ ţeim afleiđingum ađ ekkert hefur veriđ skrifađ hér.  Lenti auk ţess á ţvćlingi, átti nokkra frábćra daga á Íslandi og nú er ég kominn til Eistlands.  Ţar mun ég ađ öllum líkindum dvelja langdvölum.

Eitthvađ verđur bloggiđ ţví stoppult á nćstunni, en best er ađ sjá til hvađ tjáningarţörfin verđur sterk.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband