Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Borgarbar borga launin, en annirnar eru hj Samfylkingunni

g hef veri morgun a skoa slenskar frttir og fara gegnum tlvupsta sem mr hafa borist um athygliver ml ea frttir.

a er vissulega margt sem er athyglivert en v miur ekki margt sem er af jkvari toganum.

En mr fannst essi frtt sem mr barst sl skratti athygliver.

Hr talar varaformaur Samfylkingarinnar og segir a vegna anna hj flokknum hafi hann ekki mtt vera a v a mta vinnuna. Reykvkingar kusu hann borgarstjrn, eir borga honum launin, en hann m einfaldlega ekki vera a v a sinna vinnunni, vegna ess a flokkurinn situr fyrir.

Ea eins og segir frttinni:

Eftir a g tk vi varaformannsefmtti fylgdu v bi kosningabarttunni og stjrnarmynduninni verkefni og g urfti ekki einungis a vkja einstkum mlum borgarstjrnni til hliar heldur lka fjlskyldulfi og ru," segir Dagur.

Vissulega ber Degi lof fyrir hreinskilnina, en er ekki rtt a Samfylkingin borgi fyrir strf sem eru innt af hendi fyrir flokkinn, en Reykjavskir tsvarsgreiendur urfi ekki a standa straum af eim kostnai?


Gamlir leitogar, gamlar aferir

a hefa engir nverandi ingmenn seti lengur Alingi en leitogar nverandi rkistjrnar, au Jhanna Sigurardttir og Steingrmur J. Sigfsson.

anga til eirra frami jkst n rsbyrjun, hafi frgarsl eirra lklega risi hva hst nunda ratugnum. a arf v varla a koma neinum vart a agerir r sem rkisstjrn undir eirra leisgn su gamalkunnugar. Hkkun lagna bla, bensn, fengi og tbak tti ekki a koma neinum vart.

etta er gamalkunnug ager slenskra stjrnmlamanna, varla getur neinn veri mti v a hkka ver fengi og tbaki. Enginn tti j a reykja og fengi er smuleiis varningur sem fir kjsa a mla bt.

Hva er heldur mti v a hkka ver blum og bensni? Eru almenningssamgngur ekki fullgur kostur og reyndar barttuml vinstri manna a sem flestir urfi a nota r.

Sktt me a a essar smu agerir auki verblgu og hkki hfustl lna. a tti ennfrekar a hvetja almenning til a htta a reykja og nota almenningssamgngur egar hann hefur minna milli handanna.

Reyndar er vafaml hversu miki essar agerir munu koma til me a skila rkiskassann. Neysla fengis mun lklega dragast saman og heimabrugg sem og neysla annara vmefna aukast, versamanburur verur eim n enn frekar hag.

a er erfiara a skera niur bensnnotkun, en ekki a efa a margir munu reyna a eftir bestu getu.

En eftir mun standa hkkunin lnskjaravsitlunni, hn mun fylgja almenningi um komin r.

Gamlir leitogar eru lklegir til a koma me njar og ferskar lausnir. Gamlir flagsmlarherrar kjsa frekar skattahkkanir en niurskur. Gamlir (og nir) ssalistar eru lklegri til a auka rkisafskipti (og beina og beina skatta) en a draga r eim.

a verur frlegt a sj hvernig Jhnnu og Steingrmi gengur niurskurinum.


mbl.is Mjg vinslar agerir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vorverkin a Bjr

a hefur veri mrg horn a lta hr a Bjr undanfarnar vikur. Vorverkin mrg og hornin sem arf a lta ekki sur.

a er bi a grafa, planta, sl, raka, stinga upp, klippaog saga. Sem betur fer hefur einnig gefist tmi til skemmtilegri athafna s.s. a grilla og a fylgjast me rastarungunum sem hr hafa hlaupi um garinn. g hef sst msum miur virulegum stellingum vi a taka myndir af eim.

Robin's Nest (Young robin A)

En einhverra hluta vegna hefur bloggi seti hakanum og reyndar hef g fylgst minna me frttum fr slandi n undanfarnar vikur en oftast ur. r hafa heldur ekki veri til ess fallnar a lyfta geinu, alla vegna ekki r sem g hef s.

morgun verur san haldi tilegu, alla vegna ef veri ltur t fyrir a vera skaplegt.

En a arf lka a skerpa sjlfsagann til a standa smasamlega a essu bloggi.

P.S. a er hgt a klikka myndina til a sj hana strri og flytjast annig yfir Flickr suna mna, ar sem hgt er a sj fleiri myndir af rastarungum.


Skondin auglsing - Sex flugflag?

Fkk sl essa auglsingu tlvupsti. Hr er nsjlenskt flugflag a vekja athygli v a eir su ekki a fela neitt fyrir viskiptavinum snum.

essi auglsing virist n takmarki snu, .e.a.s. hn vekur mikla athygli flaginu, en lklega eru ekki allir jafn ktir me aferina.

Hvet sem horfa auglsinguna a skoa vel "klna" starfsflksins sem kemur fram auglsingunni.

P.S. Eftir v sem mr er sagt, er um a ra raunverulegt starfsflk flagsins sem leikur auglsingunni.


Nokkrar myndir fr slandsferinni

Set hr inn nokkrar myndir r slandsfer Bjrrflksins. Einhverjar fleiri myndir m san finna www.flickr.com/tommigunnars

Hgt a er sj myndirnar strri og flytja sig yfir flickr suna me v a klikka myndirnar.

Silhouettes at the Blue Lagoon Young Girl With Hat Lighthouse Mt. Baula II Icelanders Eat ... Between Heaven and Earth

A vonast eftir kraftaverki

Niurstur essarar skoannaknnunar er svipu v sem oft hefur ur komi t egar slendingar eru spurir um "Sambandsaild".

eir vilja skja um aild a "Sambandinu", en segja nei vi v a ganga a.

Ef til vill m segja a a eir ykist vita nokku upp hva er boi og muni segja nei vi vi, en vonist eftir einhverskonar kraftaverki samningavirum vi "Sambandi", sem myndi skila samningi sem vri slendingum hagstur.

Lklega eru eir a vonast eftir v a samningamennirnir lsi v yfir a sland fi "allt fyrir ekkert", rtt eins og Jn Baldvin Hannibalsson geri hr um ri egar hann kynnti EES samninginn fyrir slendingum. g veit ekki hvort einhver trir enn eirri fullyringu.

a er lka rtt a hafa huga a enginn veit hvernig "Samband" morgundagsins kemur til me a lta t, ea hvaa meirihlutakvaranir ar vera teknar. Undir slkum kringumstum mun rdd slands mega sn ltils, stru rkjasambandi.


mbl.is 61,2% vilja aildarvirur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A lokinni slandsfer

Fjlskyldan a Bjr fr eins og msum er kunnugt til sland n aprl og skilai sr heim aftur stuttu fyrir mnaarmtin.

Hsfreyjan hltreyndar lengra, v hn fr alla lei til Eistlands, en eyddi sustu vikunni me fjlskyldunni slandi.

essi fer var eins og arar slandsferir kaflega ngjuleg, a er enda alltaf gleiefni a heimskja uppeldisstvarnar (svona eins og laxinn) og skemmta sr me vinum og ttingjum. essarri fer gat suskrifari nota tkifri og kosi, a ekki hafi rslitin eim kosningum ori honum a skapi.

En strsti munurinn essarri fer og eim slandsferum sem ur hafa veri farnar var verlagi slandi. Kreppan hefur gert a a verkum a munurinn verlagi slandi og hr Toronto er ekki mikill og getur jafnvel lagst me slandi stundum.

A fara me fjlskylduna kaffihs kostar svipaa upph, skartgripir og anna slkt sem unni er slandi er mjg samkeppnishfu veri (lklega drara ef reynt er a taka tillit til ga) og svo mtti lengi telja. sland bur enn upp afgerandi drara bensn, en munurinn er minni en oft ur.

a er lka rtt a hafa huga a a mr hafi fundist a gnarh upph a borga 6400 fyrir okkur hjnin ofan Bla lni, rukka gufubasstofur hr borg gjarna u..b. 30 dollara fyrir innganginn. eim samanburi er agangseyrir Bla lnsins ekki aeins sanngjarn, heldur hreint og beint gjafver.

a er v ljst a semkeppnisstaa slands sem feramannalands hefur sjaldan ef nokkurn tma veri betri.

Enda hefur mikill fjldi Kanadaba hug slandsfer sumar, jafnvel einstaklingar sem hafa lti sig dreyma um a rum saman. N segjast eir hafa efni vi a fara til slands.

Nokkrir hafa meira a segja haft samband vi mig undanfrnum mnuum og spurt hvar eir gti keypt krnur. eir vilja "festa gengi", kaupa mean gengi er lgt, v a minnsta sumir eirra hafa fulla tr v a gengi krnunnareigi eftir a styrkjast.


Endurrst

Undanfarnar vikur hefur mikil leti hrj ann sem ritar essa su. slandsfer setti strik reikninginn og eftir a heim var komi var alltaf eitthva anna sem glapti og dr mig fr bloggskrifum.

N er rtt a reyna a koma reglu hlutina og vihalda sunni me smasamlegum htti.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband