Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Áhyggjur af ráđuneytum

Ţađ hefur veriđ býsna merkilegt ađ lesa um ţćr gríđarlegu áhyggjur sem margir, ekki síst ţingmenn stjórnarandstöđunnar hafa af "örlögum" Umhverfisráđuneytisins.

Margir tala eins og ţađ hafi veriđ lagt niđur og enginn verđi til ţess ađ sinna umhverfismálum í hinni nýju ríkisstjórn.

En fáir ćttu ađ ţekkja ţađ betur en stuđningsmenn fyrrum ríkisstjórnar ađ verkefnin og málefnin "hverfa ekki" ţó ađ breytt sé uppröđun og skipulagningu í stjórnarráđinu.

Eđa var sjávarútvegsráđuneytiđ lagt niđur í fyrrverandi ríkisstjórn og enginn sem sá um ţann málaflokk?

Líklega myndu fáir kannast viđ ţađ, enda hverfa málefni einnar mikilvćgustu atvinnugreinar ţjóđarinnar varla.

En segir ţađ eitthvađ um áherslur sem ríkisstjórnir hafa?

Varla myndu stuđningsmenn ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna segja ađ ríkisstjórnin sú, hefđi haft engan eđa takmarkađan áhuga á sjávarútvegsmálum, eđa er ţađ?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband