Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Fram og aftur um blindgtuna

Ef marka m frttir Vsi og St 2, eru langt san samningavirur vi Breta og Hollendinga hfust a nja. Frtinn segir reyndar a virurnar hafi hafist v sem nst egar eftir a Alingi samykkti samninginn, vi fyrirvrunum sem svo miki hafi veri umrunni.

etta hljmar v sem nst eins og endurtekning rlti rkisstjrnarinnar um blindgtuna egar hn st IceSave samningavirum sast.

Ekki viurkennt a stai s samingavirum, leyndin eitt aalatrii og san a keyra mli gegn. Fyrst rkisstjrn og san Alingi.

Rherrar f a lesa minnisbla undir eftirliti og reikna m me v a reynt veri a halda upplsingum fr ingmnnum me kerfisbundnum htti. Rtt eins og sast.

Nsta vst er a ingflokkur Samfylkingarinnar rttir upp hnd, rtt eins og gir sklakrakkar, en a er vissulega spurning hvort a Sjlfstisflokkur og Framsknarflokkur og hugsnalega hva str hluti ingflokks VG stendur lappirnar og krefst almennilegrar umru inginu.

essi frtt setur varpar nokkru ljsi afsgn gmundar Jnassonar fyrr dag, en rkisstjrnin, hn gengur lklega fram og aftur um blindgtuna.

En etta eru hugaverir tmar.


gmundur, vgamur en ekki srur

a er ekki hgt anna en a lyfta hatti snum til heiurs gmundi Jnassyni dag. Skoanir okkar liggja ekki svipuum slum (svona yfirleitt) en hann hefur t veri hrddur vi a tj skoanir snar og stendur n fast vi r me eftirminnilegum htti.

Lklega hefur mislegt veri bi a ganga Stjrnarrinu og bi a hta og rsta vxl. Ekki ykir mr lklegt a Jhanna hafi veri bin a hta v a stjrnin vri fallin, ef gmundur bakkai ekki fr afstu sinni og gmundur hafi v kvei a segja af sr. a er lklegt a hann hafi vali lei frekar en a vera kennt um a hafa sprengt stjrnina, ea a gefa eftir sannfringu sna. essi "rija lei" hafi v veri s eina sem hann s sr opna.

Vissulega hverfur hann r rkisstjrn nokku vgamur, en me essu mti srur. Beygir sig ekki dufti fyrir samstarfsflokknum (eins og mrg flokkssystkini hans virast gera) og vinnur sr viringu va um jflagi.

En rkisstjrnin er komin a ftum fram og me hrygluna hlsinum. a hefur nokku veri tala um "draugabanka" va um heiminn undanfari. slendingar sitja vissulega uppi me , en n verist vera a btast vi "draugarkisstjrn".

Lklegast ykir mr a rni r Sigursson hljti rherraembtti n egar uppstokkun verur, hvort sem a verur Heilbrigisruneyti ea hvort fari verur einhverjar hrkeringar. a er nsta vst a Samfylkingunni vri a ekki mti skapi a fari yri breytingar vi etta tkifri og Jn Bjarnason frur til, ea hreinlega settur t r rkisstjrninni.

a er lka spurning hvort a reynt verur a skjta styrkari stoum undir stjrnina, horft til Framsknarflokks, en g held a s veri varla raunin, enda yru a lklega afdrifark mistk fyrir flokkinn a koma rkisstjrn undir essum kringumstum.

En slendingar lifa svo sannarlega hugaverum tmum.


mbl.is Var ekki a frna sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samfylking fltta

a er hlf aumkunarvert a lesa or Jhnnu Sigurardtttur, loks egar hn fer a tj sig fjlmilum.

Formaur og forstisrherra flokksins sem samykkti og vildi keyra IceSave samningin gegn um ingi (helst n ess a alingismenn fengju a sj hann) segist n ekki samykkja neinn samning sem leii harri yfir slensku jina.

Telur hn samt enn a hgt vri a samykkja samningin breyttan? Um hva hafa stuningsmenn upphaflega samnings Svavars Gestssonar a rfast um vi Breta og Hollendinga?

En v ber hins vegar a fagna a Samfylkingin er lg fltta essu mli, og vonandi nst v sttanleg lending.

Lklega vill Jhanna n lta lta svo t sem hn hafi alltaf veri mti samningnum n fyrirvara og a hafi eingngu veri Steingrmur "lonesome cowboy" Sigfsson sem hafi barist fyrir samykkt hans.

En Samfylkingin er komin fltta fleiri svium. N u..b. ri eftir fjrmlahruni og 4. mnuum eftir kosningar er allt einu ori lagi og eftirsknarvert a fella niur skuldir hj almenningi, og a lklega jafnt alla lnuna.

Man einhver eftir umrunni fyrir kosningar?

Ef til hefur Samfylkingin einfaldlega s a hn haf rangt fyrir sr og kvei a leggja fltta. Ef til vill er flokkurinn orinn hrddur um lf nverandi rkisstjrnar og hefur kvei a marka sr stu sem vnlegri vri til atkvaveia.

En a er skandi a einhvejir reki flttann og Samfylkingdragi til baka fleiri af umdeildum barttumlum snum.

g, og meirihluti slendinga ef marka m skoanakannanir, myndi til dmis fagna v ef umsknin um "Sambandsaild" yri dregin til baka.


mbl.is arf niurstu fyrir helgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver borgai hva - Toronto

N hefur menntamlarherrann slenski, rata vandri sum fjlmila.

N tla g mr ekki a setja t a menntamlarherra hafi komi hinga til Toronto, a ykir mr ekki elilegt. Hr var veri a sna tvr slenskar myndir kvikmyndahtinni (sem ykir j me eim virtari), Slskinsdrenginn og A Good Heart. Bar hlutu r nokku gar mtttkur, eftir v sem g heyri.

Ennfremur var hn a kynna nja samstarfstlun Norurlandajanna hva varar menningarml. a er hgt a hafa msar skoanir eirri tlun, en hn er stareynd og v ekki elilegt a hn s kynnt.

Sjlfur s g Katrnu ekki nema tilsndar The Bovine Sex Club (sem er ekki ess konar staur sem nafni gefur til kynna), ar sem hn st stutt fr inngangnum og heilsai gestum. ar var mttaka vegna eirra slensku mynda sem voru sndar. g hef hins vegar heyrt nokkru af flki sem hitti hana og virtist kunna vel a meta.

Hitt er auvita sorglegt ef hn hefur falli ann pytt a tla a leyna kostnainum sem af ferinni hlaust. a getur varla gengi hinum gegnsu og "allt upp bori" tmum sem rkja Nja slandi.

Ef a tlf hundru sund hafa veri greidd af slenska rkinu, rherra auvita a viurkenna a refjalaust og rttlta kvrun sna, sem g held a hafi ekki veri mjg erfitt.

N er hins vegar "glpurinn" ekki ferin, heldur sannsgli og er a heldur verra.

Auvita arf rherra a koma fram og tskra hvernig essu stendur.

P.S. sundurliun yfir kostna vi ferina, hltur upphin 435.000 dagpeninga fyrir 2. manneskjur 5. daga a stinga stf. a ir 43.500 dag persnu, sem hltur a teljast ri rflegt, s teki tillit til ess a gisting er annar kostnaarliur. En ar er auvita ekki vi Katrnu a sakast.


Gengi um - svart hvtu

g fr rlt, bi fimmtudag og laugardag sustu viku. Hafi a eins og "gamla daga", vldist nokku stefnulaust um me myndavlina.

Tk helling af myndum.

Var binn a kvea a essi "tr" vri svart hvtu. Svona "aftur til upphafsins", ar sem g byrjai, egar g fkk huga ljsmyndun.

fimmtudag gekk g um Bloor West Village og High Park, en laugardeginum vldist g um Danforth og ngrenni.

Hr a nean m sj nokkrar myndir fr rltinu.

Eins og ur er hgt a sj myndirnar strri me v a klikka r. r (samt fleirum) er einnig a finna Flickr sunni minni, www.flickr.com/tommigunnars. Ekki lklegt a g eigi eftir a bta vi fleirum ar nstunni

Enjoying the Park High Park Roasting Street Life - Danforth Open 24 Hours A Valiant Plymouth

Frbr einkunn slensku heilbrigisjnustunnar

essi niurstaa er grarlega str og falleg rs hnappagat slenskrar heilbrigisjnustu. g ver a viurkenna a essi niurstaa kom mr afar skemmtilega vart. g hafi ekki gert mr grein fyrir v a slensk heilbrigisjnusta sti svona vel samanburi, a g hefi gert mr grein fyrir v a hn vri g.

Ef til vill kom mr etta gilega vart, v a er svo oft tala um heilbrigisjnustuna eins og hn s afskipt, fvana og vi a a hrynja.

a er til dmis athyglivert a slensksa heilbrigiskerfi er meti betra heldur en a Norska, Snska og Finnska. Af Norurlandajunum, sem slendingum er svo tamt a bera sig vi, eru a aeins Danir sem eru metnir hafa betra heilbrigisjnustu.

a kemur lka fram knnuninni, a egar gi jnustunnar eru reiknu hlutfalli mti kostnai (Bang for the Buck), er fr sland smuleiis afar glsilega einkunn og er 6. sti. Ofar en ll Norurlndin. g ver a viurkenna a etta kom mr einnig afar gilega vart og vissulega er a hin einkunin, ar sem sland er 3ja sti sem vegur yngra.

En skiptir essi skrsla einhverju mli? g myndi segja a vissulega geri hn a. Hn segir okkur a uppbygging slenska heilbrigiskerfisins hefur veri me gtum ( a vissulega hljti eli mlsins samkvmt a vera eitt og anna sem betur m fara). Skrslan segir smuleiis a a s rangt a essum hluta velferarkerfisins hafi sland dregist aftur r Norurlandajunum, vert mti.

Skrslan hltur lka a vekja upp efasemdir um a rtt s og nausynlegt a fara uppbbyggingu nju "htknisptala" eins og staan er n. Heilbrigiskerfi virist standa nokku vel, og lklegt verur a telja a frekar vri rf fjrmagni rekstrarhliina, enaukningu hsnis,n egar fjrmagn er af afar skornum skammti.

Spurning hvort a rkisstjrnin tti ekki a endurskoa fyrirtlanir snar me uppbyggingu ns sptala.

eir sem vilja kynna sr skrsluna ea hlaa henni niur, geta fundi hana hr.


mbl.is slenska heilbrigisjnustan s rija besta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krnan eykur mguleikana

a er alveg rtt a krnan rlegt flot hennar (sem er strt a verulegu leyti essa dagana) gefur slendingingum aukna mguleika v a vinna sig t r kreppunni. En hn tryggir a ekki, a arf fleira a koma til.

En krnan styrkir stu tflutningsgreina og styrkir samkeppnisgrundvll innlendrar framleislu gegn erlendri. Fall krnunnar hefur dregi r innflutningi komi vruskiptajfnuinum yfir pls og varveitt atvinnu.

En a er lklegt a fylgst veri me biefnahag slands og rlands (or reyndar allra landa) nstu misserum.Deutsche Bank telur mguleika slendinga betri og g held a a s miki til v.

En a veltur auvita enn meira v hvernig stjrnvld spila r tkifrunum. a lofar ekkert allt of gu.

En essa stuttu umfjllun FT (sem er raunar hlfgert blogg), m finna hr.


mbl.is sland betur statt en rland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spurning helgarinnar

Var Ari Sklason mttur flokksstjrnarfund Samfylkingarinnar, ea var hann heima a lra?

Hva skyldi urfa a skipta oft ...

... um selabankastjra, ea semja mrg n lg um bankann, anga til slenska vinstristrnin verur komin me bankastjra sem er sttanlegur?

Fer ekki a styttast a Jhanna, Steingrmur og ssur komi fram og segi a endurreisn slensks efnahags standi og falli me v a skipta um selabankastjra, ea a "taka yfir" Selabankann?

Hva m Selabankinn oft valda vonbrigum?

Sbr. essa frtt RUV.


Httulegar skattahkkanir

g held a a s rtt a skattahkkanir geti veri httulegar eins og n er statt slandi.

Httan fellst ekki sst v a hkkanirnar munu ekki skila auknum tekjum, heldur virka letjandi um allt jflagi og jafnvel vera til ess a skattstofnar dragist saman, enn meir en ori er.

sta ess tti rkisstjrnin a ganga mun harar fram niurskuri, enda hef g tr a a megi finna fleiri psta en a htta a kaupa dagblin.

P.S. Tek mr a bessaleyfi a birta hr frbra skopmynd Halldrs Baldurssonar fr jn sastlinum, sem eins og oft segir meira en mrg or. Vona a mr fyrirgefist essi myndstuldur.

19 06 09


mbl.is Hskaleikur a hkka skatta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband