Bloggfrslur mnaarins, oktber 2011

Hkka laun ef au eru greidd Euro?

g f a stundum tilfinninguna a sumir slendingar haldi a laun hkki ef au su greidd Euroum.

a er auvita rtt a s greitt Euroum, heldur gjaldmiillinn almennt s vergildi snu, v a Euroi fari upp og niur eins og arir gjaldmilar, eru sveiflurnar verulega minni en hj slensku krnunni, alla vegna eins langt og sagan nr.

En a sem breyttist ekki er a atvinnurekendur urfa a eiga fyrir laununum, hvort sem eir eru einkageiranum ea hinum opinbera.

v gerist yfirleitt anna af tvennu egar syrtir a, ea fll skella , laun lkka ea starfsflki fkkar. Auvita gerist hvoru tveggja oft tum, eins og gerst hefur bi slandi og Eurolndum undanfarin misseri, en fstir neita v a tengsl eru milli essara tveggja stra.

Falli gjaldmiillinn gengur a jafnt yfir lnunu, ll laun lkka, innistur bnkum missa hluta afvergildi sitt o.s.frv.

urfi a lkka launinn hinn vegin, upphefjast flknar samningavirur milli stttarflaga og atvinnurekenda og raun engin trygging fyrir v hvernig r fari, launalkkanir geta veri mismunandi og sum laun lkka jafnvel alls ekki neitt.

Eistlendingar hafa veri me krnuna sna beintengda fr v a eir endurheimtu sjlfsti sitt ri 1991, fyrst vi ska marki og san vi Euroi. eir tku san upp Euro sem mynt um sustu ramt.

a hefur ekki tryggt kaupmtt ea hkka laun Eistlendinga, sem hfu stigi jafnt og tt vegna framfara og hagvaxtar anga til a kreppan hitti fyrir 2008, rtt eins og svo mrg nnur lnd.

11 sustu rsfjrunga hafa raun laun Eistlandi lkka og hj mrgum verulega miki. Atvinnuleysi fr hst u..b. 20% en stendur n u..b. 14%. Flksfltti er verulegur, ekki sst til ngrannalanda eins og Finnlands, Svjar og n skalands eftir a au landamri opnuust.

Eistneska heilbrigiskerfi er tali nokku gott og hefur oft veri hrsa og tali hi besta heimi s mia vi gi/kostna, en gum tali er a nokku langt fr toppnum en hefur stai sig vel.

En eftir stendur a Eistneska rki hefur ekki efni v a greia starfsflki heilbrigiskerfinu sambrileg laun mia vi hva gerist ngrannalndunum, sundir heilbrigismenntara Eistlendinga hafa v fari yfir til Finnlands til starfa ar, og margir smuleiis til annarra landa.

Gjaldmiillinn hefur ekki breytt neinu ar um, enda hefur greislugeta Eistneska rkisins ekki aukist a gjaldmiillinn hafi breyst, ea veri beintengdur.

a arf einfaldlega a eiga fyrir laununum.

essu samhengi er rtt a geta ess a Eistneska rki setur fram gu fjrlgog fer eftir eim, enda skuldastaa rkisins sem hlutfall af jarframleislu, lklega ein s besta Evrpu ef ekki s besta. Skuldir rkisins sem hlutfall af GDP er milli 6 og 7%, rtt fyrir a Eistlendingar hafi fundi fyrir kreppunni 2008 af fullum unga.

sland er mun rkara land en Eistland og laun elilega mun hrri, en a breytir v ekki a a arf a eiga fyrir eim.

Fjrmlarherra sagi a rttilega a "2007 tgjld" gti rki ekki greitt me 2011 tekjum.

a einfalda reikningsdmi er alveg eins hvort sem reikna er krnum ea Euroum.

Gengisfalli hjlpar tflutningsfyrirtkjum, dregur r innflutningi og hefur komi veg fyrir a atvinnuleysi er meira en a er. a er hins vegar rtt a raun laun hafa lkka verulega.

En a m einnig hugsa um hvort a "2007 launin" hafi veri rkrtt og su a sem mia vi?


Hvenr lkkar kaupmttur almennings og hvenr lkkar ekki kaupmttur almennings?

ssur Skarphinsson segist vera sammla nbelsverlaunahafanum Paul Krugman, en s sarnefndi rlagi slendingum eindregi a halda sig fr Euroinu.

etta s g stuttu myndskeii visi fyrir nokkrum mntum.

Auvita eru margir sammla Krugman, enda ekki nema elilegt a mismunandi skoanir su stru mli sem essu. g hefi veri mjg hissa ef ssur hefi teki essar skoanir.

En a er egar ssur fer a rkstyja skoanir snar sem botninn fellur r mlflutningi hans og finnst lklega ekki suur Borgarfiri, n nokkur staar annars staar.

Hann vill ekki nota krnuna til a lkka kaupmtt almennings kreppum.ess vegna vill hann taka upp Euroi svo a gerist ekki.

a yrfti einhver a segja ssuri fr v hvernig kaupmttarrunin hefur veri Grikklandi, hvaa hrif atvinnuleysi u..b. 25% Spnverja hefur haft kaupmtt eirra, hvernig laun voru lkku sumum tilfellum allt a 40% Eystrasaltslndunum (ar voru reyndar gjaldmilarnir aeins fastbundnir vi Euroi, ar til Eistland tk upp Euro um sustu ramt).

11 rsfjrunga r hafa raun laun (launahkkanir mnus verblga)lkka Eistlandi og voru ekki h fyrir.

Heldur hann virkilega a Euroi hafi tryggt kaupmtt hj almenningi essum lndum?

Frttamaurinn spyr engra spurninga og frttastofan ltur etta fara lofti. Enn ein einra slensks stjrnmlamanns sem ekki vi rk a styjast.

a m vissulega finna jkva hluti vi Euroi, en verndun kaupmttar almennings vi essarasturer ekki einn eirra.

Persnulega er g sammla Krugman um a gallarnir eru mun yngri vogarsklunum. Lkast til ver g a ba eftir kommenti um laxa ea silungakavar til a vera sammla ssuri, en tek a strax fram a mr ykir hann ekki eins gur og s r grsleppunni.


Formaurinn

a kemur engum vart a Steingrmur skuli vera endurkjrinn formaur Vinstri grnna, hann er enda formaurinn me kvenum greini eim flokki, enn sem komi er.

En g ver a segja a a er lkt meiri reisn yfir v a vera kjrinn formaur, a ef til vill ekki s um a ra fluga andstinga, heldur en a vera bara klappaur upp.


mbl.is Steingrmur fram formaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvsl umran

a er miki tala um a slandi essi misserin a umran s lgu plani, rasgjrn og lti a marka hana.

a m taka undir a a vissu marki, en er a auvita svo a ar er margt gott, en vissulega einnig margt sem mtti betur fara og eins og oft vill vera fr a ef til vill meiri athygli fjlmila sem hljmar gnvekjandi, trlegt, sjokkerandi og svo framvegis.

a er ekki langt san g bloggai hr um fullyringu Bjrns Vals Gslasonar um a honum hefi veri hta lflti. A slengja slku fram n ess a hafa dug ea kjark til a bakka fullyringuna upp er afleitt og dregur umruna niur lgra plan.

Nna heyrist svo hsklaprfessor, orvaldi Gylfasyni, sem upplsir slendinga um a miki s af hreinu f landinu, en hann geti bara ekki sagt meira. Segir a einstaklingur sem hafi fortinni gegnt stu selabankastjra hafi hvsla essu a sr Hrpu, en san hafi samtal eirra veri trufla.

Sami prfessor hitti einn af viringarmnnum slensks viskiptalfs flugvl sem sagi honum spurum frttum, ur en "Baugsmli" svokallai hfst, a a vri a a skella og nefndi nfn eirra sem yru krir. Illu heilli gleymdi prfessorinn a nefna etta samtal vi nokkkurn mann, fyrr en lngu eftir a krurnar voru komnar fram. etta var v ekki a neinu nema eftir samsriskenningu, v blaamannsheiur prfessorsins kom auvita veg fyrir a hann gti t.d. sagt lgreglu fr heimildarmanninum, sem hafi ekki a sgn prfessorsins, tala vi hann sem blaamann, heldur gusa essu t r sr a fyrra bragi, af eigin hvtum.

Ef alingismenn og prfessorar flagsvsindum taka tt umrunni me essum htti hvers er a vnta?

Er ef til vill er rf grulausum degi til a vekja athygli vandamlinu?

P.S. Kunningi minn ofan af slandi nefndi etta me hreinu peningana og leynivinina tlvupsti fyrr dag. Hans tilgta (sem hann tk fram a vri ekki sett fram alvru) var s a viringarmaur viskiptalfsins og fyrrverandi selabankastjrinn vri einn og sami maurinn, .e.a.s. ef hann vri til. Hann fullyrti a hvort sem hann vri til ea ekki vri etta g gta.

a arf auvita ekki a taka a fram a g get ekki sagt hver essi kunningi minn er.


tala og slensk fasteignaln

Mr snist llu a au vaxtakjr sem Eurolandinu talu standi til boa su a vera svipu og slenskum fasteignakaupendum bst bnkunum.

Berlusconi og flagar leggja ekki fram fasteignave en byggja gri greislusgu og sameiginlegum styrk Eurosvisins, ea hva?


Stareyndir r msum ttum.

Stundum egar g vlist um interneti rekst g alls kyns stareyndir sem vekja athygli mna,mist vegna ess a g hefhaft vitneskju umum vikomandi hlut, ea a framsetningin er einhvern htt nstrleg.Stundum sker g og skeyti og safna essum stareyndum saman, hrfyrir nean eru nokkrar stareyndir sem hafa vakiathygli mna essari viku.

Frakklandi hefur hvert einasta fjrlagafrumvarp veri me halla san 1973.

U..b. 45% ungs flks (16 til 24ja ra) er atvinnulaust Spni.

slandi fr einstaklingur me meallaun ekki ng tborga til a greia kostna vi dagheimilisdvl tveggja barna. (etta reyndar vi um fjldamrg lnd).

Noregi, Svj, Danmrku, Bretlandi, Belgu, Hollandi, Luxemborg og Spni er aeins heimilt a jhfingjar komi r einni fjlskyldu. gegnum Bretland gildir etta einnig um t.d. Kanada, stralu og fleiri rki.

3. milljarar dollara (u..b. 340 milljarar krna) er s upph sem tla er a Kanadabar greii meira fyrir landbnaarafurir en eir yrftu ef verslun, framleislaog innflutningur vri frjls.

Upprunaleg merking borgarheitisins Pars, er talin vera Borg hins vinnandi flks. Margir vilja halda v fram a a sni best hva a er gamalt.


Bi a vera vi frostmark Vti undanfarin misseri

Vaknai allt of snemma, hellti upp kaffi og settist vi tlvuna. Las frttir og fr san a vinna aeins blogsunni minni. Henti t bloggvinum sem ekkerthafa sett innseinnipart essa rs. Fr svo a glugga nokkrar gamlar frslur. Rakst essa frtt af vef mbl, sem g hafi tengt .

Neti gleymir ekki hlutum svo glatt.

Frtt mbl.is Fyrr frs vti en g skipti um flokk


dru trixin og hvers vegna viring fyrir Alingi fer verrandi

a er auvita gott fyrir stjrnmlamenn a kunna ll trixin bkinni. En a er bagalegt fyrir ef eir nota eingngu au dru ea illa hefluu.

a virist Bjrn Valur Gslason, ingflokksformaur Vinstri grnna hinsvegar reyna a tileinka sr. ekktastur er hann lklega fyrir a kalla forseta slands rfil, en n kemur hann og tilkynnir jinni a honum hafi veri hta lflti. Lfltshtunin er sg hafa komi fr framkvmdastjra stru fyrirtki slandi. Undirliggjandi eru auvita a essum "vondu kaptalistum" er til alls trandi.

Ekki vildi hann fara me mli fyrir lgreglu, a lfltshtanir vari vi lg eins og sj m essari frtt af mbl. is dag. a er undarlegt ef hann hefur meti stuna svo a einhver alvara byggi a baki htuninni.

Hann ks heldur a reyna a gera sjlfan sig a einhverskonar pslarvotti, v lklega eiga lesendur a tra v a htunin hafi komi fyrir vel unnin strf Bjrns gu almennings Alingi.

Ekki tla g a fullyra hvort Birni hafi veri hta lflti eur ei, um a hef g enga astu til a dma, en hitt veit g a svona fullyringar getur hver sem er sett fram og eru r ekki fallnar til a bta umruna, nema a s sem setur r fram geti og s reiubinn til a bakka r upp.

a er v ekki a undra a viring fyrir Alingi og stjrnmlamnnum s lgmarki, egar ingflokksformenn, sem ttu a vera fyrirmynd almennra ingmanna tala me essum htti.


mbl.is Segist hafa fengi lfltshtun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a sem ekki a geta sokki

Einhverra hluta vegna virist Titanic koma gjarna upp hugann hj flki egar tala er um Euroi undanfarin misseri.

poster titanicHr til hliar er plakat sem Eistneskir efasemdarmenn um Euroi ltu gera og hkk va uppi landinu kringum sustu ramt. En Eistland tk eins og kunnugt upp Euro janar sastlinum og samykkti sna byrg fyrir bjrgunarsjinn seint september.

Myndina hr a neanfkk g svo senda fyrir nokkrum dgum fr kunningja mnum uppi slandi, en eftir v sem mr skilst hefur hn gengi ar manna milli.

Og n lkir talski fjrmlarherran Euroinu smuleiis vi Titanic.

ESB titanic Island


mbl.is Lkti evrusvinu vi fer me Titanic
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slensku fasistarnir?

Gur kunningi minn sendi mr slina myndbandi hr a nean fyrir nokkrum mntum. Me fylgdi s setning a a vri "hillarious".

Eftir a hafa horft myndbandi ver g a viurkenna a mr var ekki skemmt.

eir sem ekkja mig ea hafa lesi etta blogg, vita lklega a Jhanna Sigurardttir getur ekki talist einn af mnum upphaldsstjrnmlamnnum. Samfylkingin hefur heldur ekki veri ofarlega vinsldarlistanum.

Stundum gti g jafnvel hafa hugsa mr a nota um Jhnnu og Samfylkinguna einhver misfalleg or, sum eirra gtu jafnvel byrja F.

En fasistar er ekki eittaf eim og er eitthva sem g tti ekki von a sj nota yfir Samfylkinguna ea formann hennar. Allra sst af einhverjum sem titlar sig prfessor og kemur fram einhverju sem lkist opinberum frttatma.

Persnulega finnst mr einstaklingar sem essi gjaldfella sig og allt sem eir segja me svona mlflutningi. g get einfaldlega ekki teki mark eim sem svona tala.

En n eins og oft ur egar g hef s einhverja vitleysuna um sland fjlmilum, velti g v fyrir mr hvers vegna eir lta svona vitleysu t r sr, hver veitir eim upplsingar um sland, hafa eir einhverja slenska "heimildamenn" ea treysta eir ef til vill mest "Google translate"?

Vissulega hafa tal margar rangfrslur birst um sland eftir fall bankanna og "hruni", margar hreint skelfilegar og ef r vru allar lagar saman eina grein, vri tkoman ekki falleg. g hef ur sagt a slendingar hafa langt fr stai sig ngilega vel v "stri".

En hr er "frttatminn".


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband