Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Hva m virkja, hvenr m virkja, fyrir hvern m virkja. Ea tla slendingar a vera "grnir gegn"?

Eins og flestum slendingum tti a vera kunnugt hefur umra um umhverfisml veri fyrirferarmikil slandi undanfarin misseri.

En a msar gerir af umhverfisverndarsinnum og mlflutningur eirra er mismunandi. Sumir virast helst vera gegn striju, arir gegn virkjunum, arir gegn hvoru tveggja. annig heyrast margar misvsandi rksemdir.

annig virtist t.d. mar Ragnarsson eiga mun auveldar me a stta sig vi striju heldur en Krahnjkavirkjun. g gat alla vegna ekki skili mlflutning hans me a a hafa Hlsln autt og leia rafmagn fr Nor-Austurlandi til Reyarfjarar (me tilheyrandi hspennulnum), ruvsi.

Hvernig er a annars veit einhver hvort a "slandshreyfingin" er me a stefnuskrnni a hleypa r Hlslni?

Tekur Steingrmur J. enn undir ann mlflutning?

Arir virast vera eirrar skounar a a megi virkja (bara ekki strax) og a slendingar megi ekki flta sr um of a nta orku sna, hn komi til me a hkka veri.

annig tala margir umhverfisverndarsinnar, og mr heyrist t.d. Andri Snr tala annig Kastljsi, a Google ea svipaar "netveitur" gtu vel hugsanlega vilja koma til slands og nota hreina orku fyrir hluta starfsemi sinnar.

Ltum a liggja milli hluta a hr er veri a spila vonir sem eru kaflega ljsar, ekki hef g heyrt a nokkurt fyrirtki hafi sett fram alvarlega fyrirspurn til slensks orkufyrirtkis essa veru. Ltum a liggja milli hluta hvaa breytingar yru a vera ryggi netsambands vi slands ur en strfyrirtki essu sviifara a huga a setja hluta sinnar upp slandi.

Segjum a Google ea Yahoo komi haust og vilji athuga a setja upp tib slandi. Hvert verur svari?

Verur svari a hr s virkjanastopp og eir benir a koma aftur eftir 5 r, egar verur loki llum athugunum og vinnu vi "rammatlanir"?

Ea verur svari a slendingar su httir a virkja, nema rtt si svona til a eiga rafmagn fyrir ljsum? San tli slendingar a athuga mli frekar egar hgt veri a keyra rafmagnsbla?

Ea hvar mtti virkja fyrir essa starfsemi?

Stareyndin er s a a vissulega vri skilegt a renna fleiri stoum undir atvinnulf og orkunotkun slendinga, er a strija og fyrst og fremst lver, einu fyrirtkin sem hafa sst eftir slenskri orku me kvenum htti.

a m smuleiis deila um hversu hratt a fara essum efnum, en stopp er ekki rtta leiin. Uppbyggingin arf a halda fram.


Aldrei s g Krnikuna

Krnikan er vst komin og farin n ess a g hafi s eintak, lklega verur aldrei neitt af v, v ekki telst a lklegt a g leggi lei mna bkasfnin til a grafa upp eintak egar g kem nst til slands.

En fjlmilarekstur slandi (sem vast hvar annars staar) er erfiur bisness. a er enda miki tala um erfia stu fjlmila slandi, srstaklega reyndar egar Ruv-frumvrp eru til meferar Alingi.

En undanfarin r hafa ekki veri g fyrir fjlmila ef g hef skili rtt, sfellt tap og ran. hefur fjlmilum fjlga undanfrnum rum.

a leiir enn og aftur hugann a v hvort a "hagnaurinn" af slenskum fjlmilum s mldur annars staar en bkhaldinu?


mbl.is DV kaupir Krnikuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dgur selbiti

a er nokku rviss atburur hr Kanada a selveiar valda deilum. Mtmlendum, gjarna me einhver "celebrity" me sr, lendir saman vi selveiimenn.

etta er lklega eins og nokku ktari tgfa af hvalveium slendinga.

Samt man g ekki eftir v a veruleg hreyfing hafi veri fyrir v a "boycotta" Kanadskar vrur ea a safna hafi veri undirskriftum eirra sem lofi a heimskja Kanada.

g man heldur ekki eftir v a einstk Kanadsk fyrirtki hafi tj sig um veiarnar.

En etta getur auvita allt hafa fari fram hj mr.

En a gildir a sama um selina og hvalina, flestar tegundir eirra eru langt fr v a vera trmingarhttu. a er enda sjlfsagt a nttran s ntt me skynsamlegum htti.


mbl.is Selakvtinn vi Kanada 270.000 essu ri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afstaa til Evrpusambandsins 1990 ea 1995?

eir kunningjar mnir sem hafa mikinn huga v a sland gangi ESB hafa sumir hverjir sent mr tlvupst me eim upplsingum a n s miki rtt um meinta umbreytinguvihorfs Davs Oddsonar til Evrpusambandsins runum 1990 til 1995.

Bk Eirks Bergmanns (sem g hef auvita ekki lesi) vst a leia etta ljs.

ar sem eir vita a mn vihorf hafa ekki veri hliholl sambandinu og jafnframt a g hef bori mikla viringu fyrir stjrnmlamanninum Dav og framlagi hans til slenskra stjrnmla, ykir eim n a hafi eir komi mr klpu, jafnvel tt mr aeins upp a vegg.

v er auvita til a svara a g get ekki svara fyrir Dav Oddsson, a er hann enda fullfr um sjlfur ef hann krir sig um.

Hitt er svo ef til vill ekki undarlegt a afstaa margra hafi breyst til "Sambandsins" essum rum, enda tk "Sambandi" sjlft grarlegum breytingum essum rum.

raun m segja a Evrpusambandi, a minnsta eins og a var ri 1995 hafi ekki veri til ri 1990.

Evrpusambandi var raun ekki til fyrr en me "Maastricht sttmlanum" ri 1991. ar var mrku leiin a v Evrpusambandi sem vi ekkjum dag, gegn t.d. vilja Breta. etta m lesa um t.d. vef BBC hr og hr.

Tmalnu sambandsins m einnig sj hr.

essu tmabili gerist a einnig a slendingar gerust ailar a EES samningnum. lsti gtur stjrnmlaforingi v yfir a allt hefi fengist fyrir ekkert. Auvita m deila um sannleiksgildi eirra ora, en var einhver sta til ess ri 1995 (ea n) a "borga" meira fyrir "allt"?


eir ktast hr fyrir Vestan

a m fullyra a a essar frttir munu byggilega gleja marga hr fyrir "Westan" Fir stair slandi eru flkinu hr ofar huga en Vesturfarasetri.

Margir hafa komi anga og bera v vel sguna, en eir eru lklega enn fleiri sem hafa huga a fara anga.

ttfrihuginn er bsna sterkur hr og margir hafa komi vi Hofssi "plagrmsferum" snum bi eir sem ferast eigin vegum og svo auvita eir sem hafa fari "Snorra prgrami".

a m v fullyra a hr veri menn ktir me a fjrhagsleg framt Vesturfarasetursins s trygg.

Hitt er svo auvita umdeilanlegra hvort a ttfrirannsknir eigi a vera reknar af rkinu?


mbl.is Sami um fjrveitingar til Vesturfarasetursins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi styjum ekki a lkka skatta, en vi lofum a hkka ekki

g held a flestir hljti a fagna v a enginn stjrnmlaflokkur virist stefna a v a hkka lgur slensk fyrirtki.

En a hltur samt a teljast nokku athyglisvert a nverandi stjrnarandstaa, sem lsir v n yfir a hn hyggist ekki hkka essar lgur, var eindregi mti v a r vru lkkaar snum tma.

Samfylkingin lagist til dmis eindregi mti v a skattar fyrirtki vru lkkair r 30% 18, en taldi hfilegt a fara niur 25%.

Vinstri grn vildu alls ekki lkka essar lgur.

a m v velta v fyrir sr hversu trverugur s mlflutningur er, egar essir flokkar segjast ekki vilja hrfla vi ea auka lgur slensk fyrirtki.

Ef til vill m binda vi a vonir a eir hafi skipt um skoun eim rum sem hafa lii og su n sammla stjrnarflokkunum um gagnsemi og skynsemi essara breytinga.

Hitt er lklega ekki sur lklegt, a eir viti sem er, a a er ekki vnlegt til vinslda a tala miki um skattahkkanir.


mbl.is Engin form um a hkka lgur slensk fyrirtki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Helgartilbo - 2 tennur dregnar veri einnar?

Auvita a leyfa tannlknum, rtt eins og rum a auglsa jnustu sna. 'Eg held a v samfara su ekki miklar httur. a er heldur ekki miklar lkur v a vi sjum tilbo lkingu vi a sem g setti hr fyrirsgn.

Sjlfur b g ar sem tannlknum er leyft a auglsa, og eir gera a nokkrum mli. ver g a taka fram a g man ekki eftir v a hafa nokkru sinni s minnst ver tannlknaauglsingum hr. Auglsingarnar eru allar fullar af fallegu flki sem var me ljtar tennur ur en a heimstti vikomandi tannlkni.

Eftir r heimsknir er a me fallegt bros, fullt sjlfstrausts og gengur miki betur lfinu.

Reyndar hef g a eftir nokku gum heimildum a hr Kanada gefi samtk tannlkna t vimiunarver fyrir flagsmenn sna, en a sjlfsgu er eim frjlst a vera fyrir ofan ea nean a ver. Samkeppnisyfirvld hr lta sr etta lttu rmi liggja.

Hins vegar vri a auvita til bta, bi hr Kanada og slandi, ef tannlknar auglstu nokkur verdmi, t.d. hva skoun, rntgenmynd, hreinsun o.s.frv kostai.

Allar upplsingar sem neytendur f eru tvmlalaust af hinu ga.

Svo er auvita spurning hvort a neytendasamtkin geti ekki gert verkannanir essum vettvangi sem rum?


mbl.is Mikill vermunur jnustu tannlkna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dagvist, ekkt og orafori

Niurstur r viamikilli rannskn hrifum dagvistar brn Bandarkjunum hafa vaki nokku mikla athygli. Alla vegna hef g fengi greinina "emailaa" til mn fr 3. mismunandi ailum.

stuttu mli sagt eru niursturnar r a dvl barna dagvistarstofnunum hafi skaleg hrif hegun eirra.

a kemur einnig fram niurstunum a brn sem hafa veri dagvist hafi gjarna betri orafora en brn sem ekki hafa dvali slkum stofnunum.

a hefur reyndar vaki athygli mna a fjlmilar virast sitt hva kjsa a hampa essum niurstum, en a er lklega ekki elilegt, en stundum myndast s grunur a a fari nokku eftir pltskri afstu fjlmilanna hvoru er vakin meiri athygli .

etta er neitanlega athyglivert innlegg umrur jflgum sem leggja meiri herslu dagvistir og strri hpur barna eyir meiri tma dagvistarstofnunum. "Vinnudagur" barnanna dagvistarstofnunum enda gjarna lengri en vinnudagur foreldranna.

g myndi lka yggja tengla ef einhver hefur upplsingar um arar slkar rannsknir, g tala n ekki um ef einhverjar hafa fari fram slandi.

En frtt NYT m m.a. lesa eftirfarandi:

"A much-anticipated report from the largest and longest-running study of American child care has found that keeping a preschooler in a day care center for a year or more increased the likelihood that the child would become disruptive in class — and that the effect persisted through the sixth grade.

The effect was slight, and well within the normal range for healthy children, the researchers found. And as expected, parents’ guidance and their genes had by far the strongest influence on how children behaved.

But the finding held up regardless of the child’s sex or family income, and regardless of the quality of the day care center. With more than two million American preschoolers attending day care, the increased disruptiveness very likely contributes to the load on teachers who must manage large classrooms, the authors argue.

On the positive side, they also found that time spent in high-quality day care centers was correlated with higher vocabulary scores through elementary school."

"The findings are certain to feed a long-running debate over day care, experts say.

“I have accused the study authors of doing everything they could to make this negative finding go away, but they couldn’t do it,” said Sharon Landesman Ramey, director of the Georgetown University Center on Health and Education. “They knew this would be disturbing news for parents, but at some point, if that’s what you’re finding, then you have to report it.”

The debate reached a high pitch in the late 1980s, during the so-called day care wars, when social scientists questioned whether it was better for mothers to work or stay home. Day care workers and their clients, mostly working parents, argued that it was the quality of the care that mattered, not the setting. But the new report affirms similar results from several smaller studies in the past decade suggesting that setting does matter.

“This study makes it clear that it is not just quality that matters,” said Jay Belsky, one of the study’s principal authors, who helped set off the debate in 1986 with a paper suggesting that nonparental child care could cause developmental problems. Dr. Belsky was then at Pennsylvania State University and has since moved to the University of London.

That the troublesome behaviors lasted through at least sixth grade, he said, should raise a broader question: “So what happens in classrooms, schools, playgrounds and communities when more and more children, at younger and younger ages, spend more and more time in centers, many that are indisputably of limited quality?”"

Frttina m finna hr. Heimasu rannsknarinnar hr.


Hvert skja n frambo fylgi?

a er ess vert a skoa essar niurstur knnunar Capacent og verur frlegt a sj niurstu nstu knnunar hj Capacent.

essar niurstur virast benda til a "Hreyfingin" eigi hljmgrunn meal nokku strs hps slendinga.

Niurstaa essarar knnunar bendir til ess a "Hreyfingin" hafi ekki n a nta sr ann hljmgrunn, .e.a.s. a breyta honum fylgi. 5% fyrstu knnun getur varla talist gur rangur, enda lklega eitthva llegasta "debut" stjrnmlaflokks slandi, alla vegna svo a g muni eftir. En eins og Capacent knnunin gefur til kynna, eru mguleikarnir fyrir hendi.

a er eins og svo margir ttu von a lklegt fylgi "Hreyfingarinnar" komi a strstum hluta fr stjrnarandstunni, VG og svo "Fylkingunni". Smuleiiser lklegt a "Hrefyingin hggvi vel af Frjlslyndum. Einhvern veginn hef g a tilfinningunni a stjrnarflokkarnir fari ekki miki near heldur en eir hafa veri a mlast nlegum knnunum, enda hafa eir ekki miki meira en "kjarnafylgi" eim. a er v spennandi a sj nstu Capacent knnun (Frttablasknnunin gefur vsbendingar, en a er betra a bera saman Capacent vi Capacent).

Svo er a lka spurning hva gerist egar "Hreyfingin" fer a kynna fleiri frambjendur og stefnuml. a er auveldara a setja fram ltinn hp sem kjsendur geta stt sig vi, en egar hpurinn stkkar vandast mli oft.

essi niurstaa knnuninni finnst mr lka athygliver: "Smuleiis er ungt flk opnara fyrir v a kjsa essi frambo. 32% flks aldrinum 18–29 ra segja lklegt a au kjsi frambo eldri borgar og ryrkja, en 16,9% flks aldrinum 60–75 ra."

a virist v vera meiri stuningur vi frambo aldrara og ryrkja meal ungs flks heldur en aldrara, ef til vill ekki s niurstaa sem g hefi reikna me fyrirfram.


mbl.is 15% sna njum framboum huga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ef ...

... s hugsun a vi hfum landi aeins a lni fr afkomendum okkar og rtt s a hrfla sem minnst vi v, hefi veri rkjandi fr v a landi hf a byggjast, hvernig liti sland t dag?

Hver vru lfskjrin? Hva gti landi brauftt marga? Hva byggju margir slandi?

etta svona flaug gegnum hugann.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband