Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Evru og vaxtaumra, enn af 3% vxtum

a er oft skringilegt a lesa frttir af umrum Alingi. Of virast alingismenn tala "kross" og vonlti er fyrir almenning a vita hvort a sem eir segja er rtt eur ei.

Vegna ess a g hef skrifa hr miki um vaxtaml, tk g srstaklega eftir ummlum Bjrgvins Sigurssonar, en frttinni sem hr er tengd vi er haft eftir honum eftirfarandi:

"Bjrgvin sagi, a a sem vri mest slandi snri a unga flkinu og hsniskaupum. Sagi Bjrgvin, a s sem tki 15 milljna krna ln til 40 r Evrpuvaxtakjrum greiddi 24 milljnir til baka egar upp var stai en slenski lneginn greiddi 74 milljnir 40 rum. etta vri verblguskatturinn sem slenskir fasteignakaupendur greiddu."

etta er samsvarandi vi a sem lesa hefur mtt blagreinum eftir hann og heimasu ingmannsins. Sj til dmis hr.

g hef ur blogga um essar fullyringar Bjrgvins, og m sj a hr, hr og hr.

N tla g ekki frekar en ur a mtmla eirri stareynd a vast hvar eru vextir til hsniskaupa lgri en slandi, en g hef hvergi geta fundi Evrusvinu vexti sem eru 3% ea lgri.

g vil v enn og aftur auglsa eftir tenglum heimasur ar sem slkir vextir eru boi.

En etta er enn eitt dmi um a a er erfitt a sannreyna a sem stjrnmlmenn eru a segja, vegna ess a eir nefna ekki nein dmi (t.d. nafn banka, ea ekki vri nema landi, essu tilviki) mli snu til stunings.

Fullyringarnar eru einfaldlega settar fram n ess a nokku fylgi eim. a a kunni a vera hentugt rustl, tti a a vera auvelt blaagreinum og srstaklega heimasum.


mbl.is Kaupmttaraukning ea verblguskattar?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"jatolla" Steingrmur og gulli Silfrinu

Eins og ur var sagt hr blogginu, horfi g Silfur Egils dag. ar kom meal annara Steingrmur J. Sigfsson. Mlskur var Steingrmur eins og endranr, en eins og oft ur var mislegt mlflutningi hans sem mr fll ekki ge.

Meal annars talai Steingrmur um a a yri a hkka fjrmagnstekjuskattinn. Hann talai um a VG vri eirrar skounar a rtt vri a skattleggja fjrmagnstekjur jafn htt og tekjuskatt fyrirtkja ea 18% (hr er rtt a hafa huga a hann virist ekki vera eirrar skounar a skattleggja eigi fjrmagnstekjur eins og arar tekjur almennings, ea a hkka urfi tekjuskatt fyrirtkja og ber a fagna v).

Steingrmur sagist vilja taka etta fngum og hkka 14-15% til a byrja me. Hann btti v vi a "almennur sparnaur" yri undaneginn fjrmagnsskatti ef VG fengi a ra, svona eins og 120.000 sem yru skattfrjlsar vaxtatekjur.

a m sem s eiga eins og eina milljn bankabk, n ess a Steingrmur og flagar vilji fara a taka af vikomandi fjrmagnstekjuskatta. a er allt og sumt.

En sama tti sagi Steingrmur a hann vri fylgjandi htekjuskttum sem byrjuu um a bil 1.200.000 fyrir hjn, ef g skyldi rtt.

a er sem s allt lagi a hafa gtis tekjur, en a er sjlfsagt a refsa eim sem spara, mr fannst alla vegna ekki hgt a skilja etta ruvsi.

Ef einhver til dmis a safna sr fyrir tborgun b, ykir Steingrmi og flgum sjlfsagt a hkka hann skattana.

Er ekki rttara a hafa einfalda lga lagningu fjrmagnstekjur og hvetja til sparnaar?

Smuleiis ykir Steingrmi ekkert tiltkuml a taka a vald af eigendum hlutabrfa a kjsa ann sem eir treysta best til a sitja stjrnum fyrirtkja. ar vill hann a hi opinbera setji lg, sem leyfi eim sem atkvisrtt hafa fyrirtkjum aeins a kjsa ann sem eir vilja, ef vilji eirra fer saman vi vilja Steingrms og skoanbrra um a helmingur sem kosinn s af hvoru kyni.

Smuleiis virist Steingrmur vilja skera lrisrttinn a sama marki almennum kosningum.

Svo vill Steingrmur, rtt eins og "jatollarnir" koma ft internetlgreglu.

g segi bara pff, og tla rtt a vona a slendingar hafi strum hpum sni baki viVG dag.


Konurnar sem var hafna

a er dlti merkilegt a lesa svona lyktanir. Sgulegt tkifri, kjsum konu sem forstisrherra og svo framvegis.

Vissulega er mguleiki v a Ingibjrg Slrn veri forstisrherra eftir kosningarnar vor. Smuleiis hltur a teljast a mguleikarnir v hafi veri nokkrir fyrir sustu kosningar, en fyrir r var hn yfirlst forstisrherraefni flokksins.

A flestu leyti verur a teljast a mguleikarnir v a hn veri forstisrherra n su mun minni heldur en fyrir 4 rum, vegna ess hve staa Samfylkingarinn ( skoanaknnunum) er miklu mun verri en var .

a m v segja a ef fram heldur sem horfir, hafni kjsendur essum kosti.

En auvita er ekkert gefi egar er komi t virur og tilbo um stjrnarmyndanir. a sst auvita vel, egar verandi formaur Samfylkingarinnar var reiubinn a gefa forstisrherrastlinn til Framsknarflokks.

En a sama gti auvita ori uppi teningnum eftir nstu kosningar, ea tlar Samfylkingin a lsa v yfir a hn veri ekki rkisstjrn nema undir stjrn Ingibjargar Slrnar?

a fer svo auvita vel v a til forystu kvennahreyfingu Samfylkingarinnar, skuli veljast kona sem kjsendur prfkjri flokksins fyrir borgarstjrnarkosningarnar hfnuu a gera a leitogaefni flokksins.

Lklega hafa eir misst af nokku sgulegu tkifri ar?


mbl.is Segir sgulegt tkifri gefast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver nst?

Eins og svo marga sunnudagsmorgna er g a horfa Silfur Egils netinu, a er venjulega gtis skemmtun.

a virist vera a komast hef a ttinn komi Samfylkingarmenn og gefi yfirlsingar um a eir su binir a segja sig r flokknum.

Maur hltur a velta v fyrir sr, hver verur nstur?


Byltingin byrjar heima fyrir

essi niurstaa formlegar knnunar landsfundi Vinstri grnna arf ekki a koma neinum vart. a fordmingar "einkablismanum" su hvergi hvrari en eim flokki, er eir sem skja landsfund flokksins lklega eins og flestir arir slendingar. Gjarna a flta sr, urfa a komast hratt og rugglega milli staa og eim verur lklega kalt og blotna jafn auveldlega og arir slendingar. a er nefnilega ekkert srlega auvelt ea gilegt a ferast hjli klddur dragt ea jakkaftum, svo dmi su tekin, hvort sem veri er me bindi eur ei.

En vissuleg er blessaur strtisvagninn eftir. En enginn af ngfulltrunum virist hafa ferast me eim kosti heldur.

En a er auvita auveldara a mla fram "grnkuna" en lifa eftir henni.

Hvernig hljmar annars texti Spilverksins.... "Setji n upp hfurnar, v hn er farin t um furnar. Grna........

En a er auvita affaraslast a byltingin byrji heima fyrir, en "einkablisminn" er sterkur, svo sterkur a hann leggur Vinstri grn a velli sem ara.

Er ekki bara a ba eftir lyktun fr inginu um nausyn ess a strauka gatnaframkvmdir til a greia hfuborgarbum lei, ea skyldi enn vera lg hersla hjlreiastga og almenningssamgngur?

g b spenntur.


mbl.is Einn hjli hj VG
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einn af sustu tvrum ssalismans

egar g var a vlast um neti, fr vefsu The Times sem oftar, rakst g essa grein um sraelsku samyrkjubin. Samyrkjubin sem eru miki eldri en sraelsrki sjlft, hafa veri tverir bi ssialismans og sraelsrkis. En svo bregast "krosstr" sem nnur og n er vst fari a slaka ssalismanum, kaptalisminn er kominn kibbutzin, til a vera.

a sjlfur hafi g aldrei kibbutz komi, hafa kunningar mnir sumir haft ar vidvl, flestir bori eim ga sgu. En etta er merkilegur hluti af sgunni, en arna sem annars staar ltur ssialisminn undan sga, a virist umfljanlegt. En samyrkjubin hafa vissulega marka djp spor sgu sraels, eru samofin sgu rkisins og munu vera, a minnsta eitthva fram.

Sm btar r greininni:

"When Eliezer Gal arrived at Israel’s first kibbutz he had already served in the Red Army as a platoon tank commander at the siege of Leningrad, escaped to West Berlin after being marked down by Stalin for the labour camps and been turned away by the British when he arrived in Palestine aboard the Jewish refugee ship Exodus.

Mr Gal took a lowly job in the cow shed for 18 years and married Michal, a daughter of the kibbutz’s founders, raising his family in the pastoral version of Zionist communism.

Now, aged 82, he is living one final adventure, which he and the other members of Degania call Shinui (The Change). The kibbutz has just voted to privatise itself and assume the trappings of capitalism.

His verdict? “It’s a lot more comfortable. We get a lot more independence, both economically and generally.

“I have seen the other world, I was born in a different world. When I came here it was the real, pure communism. But I knew then that it couldn’t survive forever because people abused it.

“I’m only surprised that it survived for so long. I came from the Great Mother of Communism and she only lasted 70 years. We made it to nearly a hundred.” "

"“When the poor, new immigrants began arriving, the kibbutzniks became objects of hatred, and when the movement began to collapse there was not much sympathy. But Degania is like a first child: when it became vulnerable like the rest of us we could finally afford to have some sympathy. It is a symbol of a simpler time, of what Israel once was.”

Degania’s members insist that they are still proud socialists. “As silly as it may sound we remain one big family,” said Ze’ev Bar-Gal, Mr Gal’s 43-year-old son-in-law, whose monthly income has doubled as the kibbutz’s computer services manager.

“What used to bother many of us was that some members were putting a lot of money into the pot and there were others giving nothing and still receiving more than the big contributors,” he said.

Degania was founded in 1910 when ten men and two women rode on horseback across the River Jordan and established a camp at Umm Juni on land purchased by the Jewish National Fund.

The pioneers built a defensive quadrangle of work buildings from locally quarried basalt. At the time they wrote: “We came to establish an independent settlement of Hebrew labourers, on national land, a collective settlement with neither exploiters nor exploited — a commune”.

Its 320 members paid their salaries into a communal account and received an allowance based on need.

A year ago the kibbutz quietly transferred to a trial system where members were paid according to ability and allowed to keep their earnings. In return, they paid for services and a “progressive” income tax destined to support the elderly and less well-off.

Now The Change has been confirmed as permanent by the votes of 85 per cent of the kibbutz, an improvement on the 66 per cent who gave their consent for the one-year trial.

“We have only privatised the service side, not the businesses,” explained Mr Bar-Gal. “It’s more a change of mentality than anything else and it has put social responsibility into people’s heads.” "

Greinina m finna heild sinni hr.


Laukrtt, a er um a gera a fa

g held a a s einmitt lykilatrii, a fa gra flykki eins miki og mgulegt er.

Allra handa fingar koma sr vel, rautir, krossgtur, n tunguml. v meiri sem vangavelturnar eru, v fleiri hugsanir sem jta um kollinn, v betra.

Eitt af v sem gera m til a halda sr jlfun er svo a blogga, alls ekki a ssta til verksins. Ein meginsta ess a g kva a reyna a skrifa eitthva hr hverjum degi, er einmitt s, a g taldi mig urfa vettvang, ar sem g notai slensku hverjum degi. A g hefi gott af v a hugsa og skrifa slensku, a halda huganum vi, jlfa hugann, fylgjast me helstu mlum "heima" og ar fram eftir gtunum.

a borgar sig ekki a lta heilann safna "spiki", af tvennu illu er betra a vera me sm "klu" framan sr.


mbl.is Mikilvgir hlutar heilabsins halda fram a bta vi sig fram eftir aldri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snfinnur stutta heimskn a Bjr

a snjai hressilega hr grmorgun, essi lka fni byggingasnjr. a var svolti misjafnt hvernig flki tk essu hr a Bjr, en Foringinn var himinlifandi og sag: Pabbi, a er gott a a er a snja, getum vi fari t a moka.

a var auvita ekki undan v vikist, og egar mokstrinum var loki var lagt einn snjkall. En endalok "Snfinns" uru heldur dapurleg, v hann fll saman strax seinnipartinn, v hlindin gerust.

En nrvera hans var honum til mikils sma, mean var.


Ekkert hvalri?

a vakti nokku umtal fyrir fum vikum egar Whole Foods htti a "hampa" slenskum vrum. a mikla athygli a msir menn sem hafa huga ingsetu tldu mli allt lklegt til snast versta veg og kosta slensku jina har upphir.

a virist sem svo a Whole Foods hafi fyrst og fremst urft frekari stuningi slensku jarinnar til markasetningar.

Skyldi einhver stjrnmlamaurinn ea ingsetu hugamaur spyrja um kostnainn vi a?

a kom ljs a lambakjt hafi veri selt Whole Foods me tapi slenskra framleienda. a vri skandi a a kmi ljs hver raunverulegur vinngur er af annari slu verslunarkejunni, srstaklega egar teki vri tillit til kostnaar vi markassetninguna?


mbl.is slenskar afurir trs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva nst? Fyrirbyggjandi fangelsanir?

Hn getur teki sig msar myndir mgsingin.Eftir a hafa haft ltinn tma til a lesa slenskar frttir nokkra daga er g aftur kominn a tlvunni.

Lykilori er klm, g ekki vi lykilori mitt sem mbl.is opinberai stutta stund fyrir alj, heldur mgsingu sem trllrei umru slandi nokkra daga vegna ess a til st a halda kaupstefnu ar sem framleiendur klmefnis hugust halda landinu.

a er sem s ekki skilegt a tala um klm slandi, alla vegna ekki rstefnum. eir sem slkt tla a gera eru ekki velkomnir til slands og a sem meira er, bndasamtkin hsa ekki slkt flk.

Gamla "slagori" a allir s saklausir uns sekt eirra s snnu, ekki vi lengur. a er best abanna eimsem hugsanlega gtu broti af sr a koma til landsins. a virist sem svo a a s ekki lengur nausynlegt a brjta af sr, a ngir a vera "lklegur" til a brjta af sr. Fljtlega verur ef til vill fari a mla me "fyrirbyggjandi fangelsunum".

Hva tli gerist slandi ef Saab verksmijurnar skipuleggu hvatafer til slands?

Sagi einhver "Bleikt og Bltt", ea "Falon Gong"?


mbl.is mgulegt a flokka feramenn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband