Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

Skrp fr Alingi

Undanfarin misseri hefur nokku veri rtt um viringu Alingis, aallega um a hva hn fari verrandi. Skoanakannanir hafa allar veri tt.

Auvita er deilt um hver er rskin, og nst lklega seint niurstaa v efni, annig a vfengjanleg s.

a er enda lklegt a um nokkrar samverkandi stur s a ra.

psthlfinu mnu morgun bei hlekkur mefylgjandi myndband.

Myndbandi er hreint trlegt. Uppistaa ess er upptaka af beinni tsendingu fr Alingi. Myndbandi snir hvernig ingmenn, forstisrherra en fyrst og fremst forseti Alingis snir inginu slka ltilsviringu a trlegt er.

g skora alla a horfa myndbandi og dreifa v sem vast. a er vissulega ekki til ess falli a auka viringu Alingis, en a er hollt fyrir alla a sj hvernig vinnubrgin eru.


Flttinn fr sannleikanum

a er ekki fri venjulegs manns a hafa tlu v hve oft er bi a lsa v yfir a n s "Sambandsrkin" og euroi komi fyrir vind. a versta s yfirstai og Eurokreppan heyri sgunni til.

En kreppan hefur ori lengri, harari og dpri en flestir su fyrir og margir af stjrnmlaforklfum "Sambandinu" hafa vilja viurkenna.

Og enn er ekki ts um a hn eigi eftir a harna.

Og enn er va ekki vilji til ess a horfast augu vi au vandaml sem eru til staar.

Og enn m lesa eins og essari frtt a vandamlin su verri en ur var tali.

a er afar lklegt a eigi eftir a koma ljs a standi fjrmlastofnunum Spnar s verra en ur hefur veri tali, ea tti frekar a segja en gefi hefur veri upp.

Allt bendir til ess a fasteignamarkaurinn Spni eigi aeins eina lei fyrir hndum. Niur. Fjrmlastofnanir eiga enn eftir a tapa strum fjrhum. Fr 2007 hefur fasteignaver lkka um rflega 30% og sp er annari eins lkkun nstu rum.

Tala er um a 800.000 eldri fasteignir su til slu. Byggingarailar eru taldir hafa 700.000 klraar njar bir. 300.000 fasteignir hafa veri seldar nauungarslu (yfirteknar af bnkum) og 150.000 su nauungarsluferli.

Til vibtar eru svo 250.000 byggingarstigi.

Flestir tala um a rleg rf fasteignamarkaarins su u..b. 200.000.

Bankar munu vera farnir a selja fasteignir me 60 til 70% afsltti, en samt lta kaupendur sr standa.

Eurolnaveislan me neikvum vxtum skilur eftir sig heiftarlega timburmenn.

a er nefnilega misskilningur a lgri vextir i alltaf a standi s betra, ea a efnahagslfi s heilbrigt.

En enn um sinn reyna stjrnmlamenn "Sambandsins" a ta vandanum undan sr, enn er v haldi fram a lausnin vi vandanum s meira af v sama. Meiri mistring, fleiri stofnanir, strra rki, strra "kerfi" o.s.frv. Enn er v haldi farm a "ein str henti llum".

Sannleikurinn er nokkurn veginn s a eina lausnin er a skapa "strrki". En sannleikurinn er smuleiiis s a fyrir v er takmarkaur hugi, svo ekki s sterkara a ori kvei.

v er haldi fram a "sparkar dsinni niur gtuna", vona a besta og fyllyra a a versta s afstai. annig hrekst Eurosvi fr neyarfundi til neyarfundar, a minnsta fram yfir kosningar skalandi nsta haust.

Svipaur leikur er svo leikinn slandis, ar eru aildarviarur vi "Sambandi" teygar og togaar, af eim sagar mikillegar frttir. En ekkert gerist raun og veru.

Og mun ekki gerast fyrr en eftir kosningar nsta vor.

En hva gerist eftir r kosningar er valdi kjsenda. a fer eftir v hvernig eir rstafa atkvi snu og hversu vel eir halda eim stjrnmlamnnum sem eir kjsa vi efni.


mbl.is Hlutabrf Bankia fllu um 14%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrirhafnarltil jl

Jlin eru einstaklega gilegur atburur. a m lklega segja um jlin eins og mislegt anna, a ef au vru ekki til, vri nausynlegt a finna au upp.

a er einfaldlega strkostlegt a nota essa daga miju skammdeginu, til a slappa af og njta samveru me fjlskyldunni. Njta ylsins innivi, egar kalt er ti og leyfa sr a bora af miki, bi af mat og stindum.

Best af llu er a hafa ekki of miki fyrir jlunum, leyfa eim a streyma fram og njta augnablikanna.

Bkur og bmyndir eru einnig rjfanlegur hluti af jlunum.

Um lei og g ska ess a allir, bi nr og fjr hafi tt g jl, treka g skoun mna um hve lukkulegir slendingar (og Norulndin) eru a halda jl, en hafa ekki breytt nafninu Kristsmessu (Christmas) eing og tkast va um lnd.

Jlin eru nefnilega allra.

Lt hr fylgja me nokkrar myndir sem g tk stuttu fyrir jl. Ef hugi er fyrir er hgt a smella myndirnar til a sj r strri (me v a smella myndirnar, er fari yfir flickr su mna).

Swans in the Baltic Sea

A Lonely Swan in the Sea

Swans in the Fog, in Black and White

Skerry, in Black and White

Tuule Pier in Black and white

Cold to the Thorns


Shandy bjrlausu landi? = Malt og appelsn?

essum tma rs m oft sj vangaveltur um hvaan siurinn a blanda saman malti og appelsni s upprunnin og hvar etta hafi allt byrja.

n ess a g s nokkurri astu til a fullyra um uppruna essa skemmtilega siar, leyfi g mr a efast um a uppruni hans s jafn rammslenskur og margir telja. a er nefnilega me essa blndu, eins og svo margt anna sem oft er tali "sr slenskt", a til eru til svipair og mun eldri erlendir hlutir ea siir.

annig ekkist drykkjarblandan "shandy" va um heim, er lklega ekktust Bretlandseyjum, ar sem hn lklega uppruna sinn (um a tla g ekki a fullyra).

Blandan samanstendur lkt og malt og appelsn, af tveimur drykkum, bjr og strusgosi. Hva algengast er a blanda saman bjr og lmonai, ea eins og algengt er dag, bjr og 7Up. En einnig mun a vera algengt a blanda saman bjr og appelsnulmonai.

Kanada er stundum tala um "Black shandy", ea "Guinness Shandy", sem er blanda af hinum geekka rska mj og strnugosi.

Eins og ur sagi tti mr ekki trlegt a malt og appelsn s einfaldlega slenskt afbrigi af shandy, sem einhver Frni hefur kynnst erlendis og var a alaga slenskum bjrlausum astum.

En etta er bara tilgta.

En fyrir sem vilja frast rlti um shandy, bendi g ess wikpedia su.


Merkilegur og gur dagur

g hef lengi liti 21. desember merkisdag. Ekki vegna ess a g hafi sp fyrir heimsendi, ea a g telji a meiri htta s slkum skpum essum degi en rum.

En vetrarslhvrf er merkisatburur, hverju ri.

essi stutti dagur, og a vita af v a dagsbirtan veri rlti lengri hverjum degi, alveg anga til jn, er gileg tilhugsun.

ennan dag gerum g og fjlskyldan okkur alltaf dagamun mat, r var g og safark rifjasteik borinu, me dstu heimalguu raukli, raurfum og kartflum.

Sveinbjrn Beinteinsson kva fyrir okkur Eddu af einum af mnum upphalds geisladisk, sem er annar fastur liur essum merkisdegi. Eldurinn logar arninum og rlti rautt glitrar glasinu.

Spurning hvort a ekki urfi a blta "Hkoni" egar lur kvldi.

Vonandi sjum vi slina morgun.


Vottar "Sambandsins"

slendingar mega n efa eiga von v a eim fjlgi sem veri sendir til slands, til a "vitna" fyrir "Sambandi".

a vonast til a slendingar lti af villu sns vegar og sji "ljsi".

En a m vera a "Sambandsaild" henti Eistlendingum og hafi gert eim gott. En a ir auvita ekki a slk aild s slendingum a sama skapi g.

"One size, fits all", er ekki fyrir alla, a a vissulega einfaldi "slu og framleislu".

Eistlendingar hafa veri iggjendur Evrpusambandinu, a vissulega su uppi vonir um a a breytist einhverntma framtinni. Slkt breyting verur lklega ekki br.

a arf enda ekki a keyra lengi Eistland, til a sj a r eru ekki margar opinberu framkvmdirnar sem "Sambandi" hefur ekki lagt til hluta fjrins og a tilkynnt me strum skiltum og fnum. a hefur gefist vel, og svipaar fnaborgir vonast margir eftir a sj slandi.

Stri munurinn er s a nr allir eru sammla um a slendingar muni leggja meira til "Sambandsins", en koma muni fr v.

En a er ekki rkrtt a bera saman stu slendinga og Eistlendinga. Eistlendingar sem endurheimtu sjlfsti sitt fyrir rtt rflega 20 rum, standa enn skugga Sovtrkjanna/Rsslands. eir voru tilbnir til a fra miklar frnir til a treysta og halda sjlfsti snu. Jafnvel gefa eftir hluta af v.

En Rssarnir eru enn hrifamiklir Eistlandi og nota sumpart Evrpusambandi til a auka hrif sn ar. a telst lklega ekki tilviljun a bsna stran hluta af erlendri fjrfestingu Eistlandi m rekja til Kpur.

a er v ef til vill ekki skrti a Eistlendingar leggji a herslu a tilheyra strri heild.

En lfi Eistlandinu er ekki eintm sla, a Evrpusambandi s komi. Eistland var eins og mrg nnur lnd miklu skrii mean lnsfjrmagn var rflega tilti sasta ratug. En falli var lka skarpt.

Atvinnuleysi hefur heldur sigi niur vi en er enn kringum 10%. a er ht fr v 20% atvinnuleysi sem var ri 2010.

Margir Eistlendingar sem hita hs sn me rafmagni skjlfa n beinunum (sumir bkstaflega), v sp er a rafmagn hkki um allt a 60% (vonandi verur hkkunin lgri) um ramtin egar raforkutilskipun "Sambandsins" tekur a fullu gildi. Hs sem kynnt eru me rafmagni eru n boin til slu niursettu veri.

En str hluti af Eistlendingum kyndir upp me vii. eir hafa ekki efni a kaupa gas ea rafmagn.

En a sem Eistlendingar eru lklega ngastir me hva varar "Sambandi" (msar skoanakannnair hafa snt slka niurstu) er atvinnufrelsi. a hefur skila sr eirri stareynd a hundruir sunda Eistlendinga hafa yfirgefi landi san landi gekk "Sambandi". En a hjlpar vissulega til me atvinnuleysi, en einnig snar skuggahliar.

Tollfrindi innan "Sambandsins" reynast Eistlendingum einnig vel. a eru lfleg viskipti me fengi Tallinn. ar eru enda fengisverslanir ru hverju gtuhorni. tlendingar, srstaklega Finnar og nokkrum mli Svar koma me ferjunum og kaupa drt fengi og njta ess a skoa "Gamla binn" Tallinn. a kemur sr vel fyrir Finnana og Svana, sem ba vi miki hrra fengisver a geta teki blfarm af fengi me sr heim. Og gott fyrir Eistnesku verslunarmennina a geta selt eim a.

En g held a a s engan vegin rkrtt a bera saman astur Eistlendinga og slendinga. Annars vegar littla j sem hrammar Rssneska bjarnarins kasta lngum skugga yfir landi, og telja sr (elilega) hag v a stilla strengi sna vi sterku inrkin mi Evrpu og Skandnavu. Skandnavskir bankar strar fjrmlamarkanum og mrg fyrirtki me bakvinnslu og einhverja framleislu.

a sem dregur fyrirtkin fyrst og fremst a eru lg laun.

Eins og g sagi upphafi, reikna g me a eim fari fjlgandi sem koma til slands og "votta" hva a er gott a vera "Sambandinu". "Fnaborgunum" fer smuleiis lklega a fjlga.

Me svfnum htti mun "Sambandi" vinna me "snum flokkum" Alingiskosningunum vor. a er lklega einsdmi a erlendir ailar blandi sr kosningar slandi me slkum htti. a er smuleiis einsdmi a erlent rkjasamband starfrki rurskrifstofu slandi, me a a leiarljsi a hafa hrif kosningar. ar g fyrst og fremst vi r kosningar sem lklega vera haldnar um inngngu/framhald aildarvirna vi "Sambandi", en einnig Alingiskosningar.

Sem betur fer, virist meirihluti slendinga eindregi hafna "Sambandinu" og framgngu ess.


mbl.is Su kostina vi aildina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forrttindastttir rkisstjrnarinnar

sama tma og berast frttir fr Alingi slending um a Samfylking og Vinstri grn vilji hera enn frekar vrugjldum og skattheimtu slendingum, m lesa a rkisstjrnin gefi sr tma til ess a auka forrttindi eirra sem ferast.

Sktt me pakki sem ekki fyrir v a komast til tlanda.

a eru j a koma kosningar.

er rtti tminn til a auka forrttindi eirra sem ferast.

Feralg eru a vera eins og "dollarabir Sovtsins". Ef ferast ng, getur birgt ig upp af drara fengi, fengi r drari gleraugu, keypt r njustu tkniundrin mun lgra veri og jafnvel hreinltisvrur eru skaplegra veri.

En eir sem ekki ferast?

J, eir einfaldlega borga gjldin, ea vera a komast af n essara "lfsins lystisemda".

Engan innan rkisstjrnar heyri g tala um a nausyn s a lkka lgur, gera slendingum kleyft a versla meira heima fyrir.

Nei, helst ll gjld eru hkku, san er fari a auka undangurnar.

a gerist lklega ekki "vinstristjrnarlegra" en a, ea hva?


mbl.is Hmark tollfrjlsum varningi hkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Sambandi" tekur vi keflinu af "trsarvkingunum" - sr gjf til gjalda

a eru ekki mrg r san a varla var nokkur atburur slandi sem ekki var " boi","kostaur", ea haldin " samvinnu ea samstarfi vi", eitthva af hinum margrmuu "trsarfyrirtkjum".

En n eru Snorrabir trsarvkinganna stekkir. En a eru auvita fleiri sem urfa a n athygli, vekja upp jkvar hugsanir sinn gar og sna fram hva eir su gir fyrir slendinga og jarhag.

etta er enda eitt af elstu "trixunum bkinni", til a n athygli og sna sig jkvu ljsi. eir sem eru lilegir me f eru enda vast hvar aufsugestir.

g hef ur sagt, og er enn smu skounar, a a s fyllilega elilegt a erlent rkjasamband starfrki rursskrifstofu slandi. Evrpusambandi ekki a skipta sr af kosningabarttu slandi.

Ef kosi verur um hvort slendingar vilji ganga "Sambandi", ea ef kosi verur um hvort slendingar vilji halda virum vi "Sambandi" fram, er s kvrun slendinga einna. a tti kosningabarttan a vera smuleiis.

egar Alingiskosningar vera haldnar vor, verur smuleiis tekist um stefnu slands hva varar "Sambandsaild".

a er vond tilhugsun, a samhlia kosningabarttunni, s erlent rkjabandalag, me rursstarfsemi sem gagnast sumum flokkum og er raun mti stefnu annarra.

En auvita mun rkisstjrn slands ekkert ahafast v, v a styur vi stefnu rkisstjrnarflokkanna, hva varar "Sambandsaild".


mbl.is Aukinn ungi kynningu ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lafur Ragnar hafnar "Sambandinu" og stefnu rkisstjrnarinnar

a er a mrgu leyti skringileg staa sem sland og slendingar finna sig essa dagana, a er a segja utanrkismlum.

Rkisstjrn Samfylkingar og Vinstri grnna hefur stt um aild a Evrpusambandinu. Forseti landsins talar gegn aild landsins fjlmilum, jafnt innlendum sem aljlegum. Meirihluti slendinga gefur smuleiis upp skoanaknnunum a eir kri sig ekki um aild a "Sambandinu". Nlegar skoanakannanir hafa gefi niurstu a meirihluti slendinga vilji draga aildarumsknina til baka.

g held a a s rtt hj lafi Ragnari a afstaa hans til Evrpusambandsins og IceSave hafi lklega veri a sem tryggi honum endurkjr. a var a minnsta sta ess a g kaus hann og hvatti ara til a gera hi sama.

lafur Ragnar hefur fundi sig betur svisljsinu, og fleiri virast lta hann sem hinn raunverulega landsstjrnenda slands, alla vegna erlendis. Hann hefur veri duglegur a nta sr a tmarm aljamlum, sem burugur, mannflinn og framfrinn forstisrherra slendinga hefur skili eftir undanfrnum rum.

En a sj allir a utanrkisstefna nverandi rkisstjrnar, ar sem hornsteinninn er aildarumskn a Evrpusambandinu er komin veruleg vandri. Rkisstjrnin yrfti raun a taka af skari og gera llum a ljst, hverjir a eru sem mta utanrkisstefnu slands og hverjir tala fyrir henni. Mr ykir ekki lklegt a af v veri.

En hitt er lka ljst a egar lafur Ragnar talar me essum htti, vekur a athygli va um lnd - einning meal forsvarsmanna "Sambandsins".

mnum huga sannast a enn og aftur a strstu pltsku mistkin sem rkisstjrnin geri, var a leggja slka ofurherslu "Sambandsaildina" og keyra hana af sta me v offorsi sem hn geri.

Hversu miki sterkari vri staa rkisstjrnarinnar ef haldin hefi veri jaratkvagreisla um hvort skja tti um eur ei.

Hversu sterkari vri umsknin og ferli allt, ef slk umskn hefi veri samykkt jaratkvagreislu.

En til ess hafi rkisstjrn Samfylkingar og Vinstri grnna ekki pltskt hugrekki. ann lrislega kost ori hn ekki a gefa jinni.

Lklega ekki hva sst vegna ess, a hefi umsknin veri felld jaratkvagreislu, er lklegt a rkisstjrnin hefi sprungi.

En jin mun fella sinn lrislega dm vor. S rttur verur ekki fr henni tekinn.


mbl.is sland betri stu utan ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tkifri fyrir ferajnustuna

Auvita eiga slensk ferajnustufyrirtki a taka sig saman og styja tgfu essarar bkar.

Upphin er ekki h, og httan v ltil. Kynningin gti hins vegar ori umtalsver. Ekki eingngu formi bkarinnar, heldur einnig umfjllun um a slensk ferajnustufyrirtki hafi brugist skjtt og vel vi.

Hr ekki a vera nein rf fyrir opinbera sji, ea inngrip stjrnvalda. Ferajnustufyrirtkin eiga einfaldlega a ganga mli.


mbl.is Jarar vi starbrf til slands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband