Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Vextir, vaxtavextir og vaxtaverkir

a er oft athyglisvert a fylgjast me umrunni um slenska banka, hagna eirra og vaxtastig. Jafnt upprennandi stjrnmlamenn eir sem eru niurlei virast vera eirrar skounar a slendingar greii alltof ha vexti, en fagna hins vegar velgengni bankanna og srstaklega hagnai eirra erlendri grundu. En hagnaur eirra slenskri grund virist ekki vekja neinn fgnu.

En vissulega eru vextir slandi hir, mun hrri t.d. en eir vextir sem g b vi hr Kanada, en a gildir a sjlfsgu bi um innlns og tlnsvexti. Algengustu vextir hsnislnum hr eru breytilegir vextir, sem fara upp og niur. San er hgt a festa vextina til lengri tma en a kostar lag vaxta%.

Enginn lnar f me a a markmii a tapa v.

g bloggai vor um hvernig er a taka ln hr um slir, en a m lesa hr. Nafnvextir bjast hr mun lgri en slandi en raunvextir hva varar hsnisln eru svipuu rli.

Yfirdrttarvexti slandi m bera saman vi vexti kreditkortum, en eir vextir eru hr Kanada algengir fr 18 til 22%, en vissulega geta "gir knnar" fengi betri tilbo, en au eru yfirleitt tmabundin. essi vaxta% er hr a verblga s mun lgri en slandi. Merkilegt nokk er essi vaxta% hr ekki sfellt hyggjuefni stjrnmlamanna og ttastjrnenda.

En vaxta% stjrnast ekki bara af vxtunarkrfu, heldur spilar eftirspurn og frambo ar lka inn . Ef marka m frttir er frambo lnsfjr slandi nokku miki, en gerir varla meira en a halda vi eftirspurnina.

a er ef til vill spurningin sem arf a spyrja, hvers vegna er lnsrf einstaklinga slandi eins grarleg og raun ber vitni?

Hvers vegna eru einstaklingar slandi me himinhan yfirdrtt um lei og eir blta vxtunum sand og sku? Hvaa "nausynlegu fjrfestingar" ba a baki yfirdrttinum?

a er drt fyrir "populista" meal stjrnmlamanna a tala um a vextir su alltof hir, a hljmar ekki illa eyrum eirra sem skulda. eir sem skulda eru str "atkvahpur". a vantar hins vegar a eir segi til um hvernig eir tli a standa a v a lkka vexti.

Allir eru sammla v a verblgan urfi a nst niur, a sjlfsgu eru skiptar skoanir v hver s aal orsakavaldur hennar, en mean eftirspurn eftir lnsf er jafnmikil ea meiri en framboi vera raunvextir hir.

a er sfellt hamra Krahnjkavirkjun ogaukningu hsnislna, egar tala er um orsakir verblgunnar. Vissulega eru etta str atrii. Reyndar m leia rkum a v a framkvmdir Reykjavkurborgar orkumlum Hellisheiiundanfarin r, hafiekki veri sur ennsluhvetjandisem og arar opinberar framkvmdir. Auvita arf a draga r opinberum umsvifum.

En a sem myndi fyrst og fremst virka hvetjandi til vaxtalkkunar vri aukinn sparnaur og minni lntkur.

En slkt er auvita bara rshjal, ea hva?


Nokku augljst

a hefur gengi msu slenskri pltk undanfarna daga. a veit varla nokkur maur hvort FF stendur fyrir Frjlslyndi flokurinn ea Farsa flokkurinn og Samfylkingin hefur breyst Glsivelli ar sem gsemi au vega hvort anna.

Lklega er flestum ljsara en nokkru sinni fyrr, hvers vegna stjrnarflokkarnir eru stjrn og essir flokkar eru stjrnarandstu.

Ef nverandi stjrn heldur ekki velli, get g ekki s fyrir mr nokkurt anna mynstur heldur en Sjlfstisflokk og Vinstri grn. eir flokkar vera a sna byrg a grafa vringar og mynda rkisstjrn.

Anna er bara ekki hgt stunni.


Matarkarfan og ESB

a eru ekki n tindi a matarkarfan s dr slandi, srstaklega ef a matarkarfan samanstendur eingngu af landbnaarvrum eins og s karfa sem rtt er um hr gerir.

En a er mislegt anna sem vekur athygli essari knnun en eingngu htt ver slensku krfunni. annig er karfan til dmis rflega 50% drari Kaupmannahfn heldur en Madrid, eru bi Spnn og Danmrk ailar a ESB. Smuleiis er karfan 30% drari London heldur en Madrid.

etta hltur a vekja upp spurningu hvort a ver slandi veri sambrilegt vi a sem gerist ESB ef sland gengur sambandi, en v hafa margir kafir ESB stuningsmenn haldi fram. Ef mia er vi essa knnun er a ljst a fyrir v er engin trygging.

Rtt eins og veri er ekki eins Madrid og Kaupmannahfn, er ekki ar me sagt a veri veri eins Kaupmannahfn og Reykjavk.

En jafn nausynlegar og essar kannanir eru, vri skemmtilegt a sj frekari samanbur essum borgum. Hva er t.d. algengt leiguver fermetra sem matvruverslanir greia, hva eru meallaun starfsflks matvruverslunum essum borgum o.s.frv.

Samanbururinn yri dpri og betri.

Hitt er svo augljst ml a "draumaverld" b g slandi, hef slensk laun, matarveri er eins og Spni, vextirnir eins og Japan, atvinnuleysi er eins slandi, ftboltadeildin er eins sterk og Englandi ea Spni, hrabrautirnar eru eins og skalandi og ar fram eftir gtunum.

En a er vst ekki raunin.


mbl.is Matarkarfan 170% drari slandi en Spni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jnustu erlends rkis

Mr finnst ekki tilhlilegt a forseti slands s jnustu erlends rkis. A lkja saman stjrnarsetu hj Special Olympics og setu runari einstaks rkis, er a bera saman epli og appelsnur a mnu mati.

Anna er aljleg stofnun sem beitir sr gu fatlara, hitt er jnusta og rleggingar vi eitt einstakt rki.

Mr finnst lafur Ragnar hafa stigi yfir striki me v a taka a sr etta starf. a er jafnframt nausynlegt a fjlmilar gangi eftir v vi forsetaembtti a a upplsi hvort a vikomandi seta s launu, ea hvort henni fylgi hlunnindi (flugferir, dagpeningar o.s.frv) og ef svo er, hversu miki f forseti slands iggur fr erlendu rki.

a vri heldur ekki r vegi a spyrja hva miki vinnuframlags vikomandi seta krefst, hvort a forsetinn hyggist sinna starfinu sumarfrum snum, taka sr launalaust leyfi, ea hvort hann geti sinnt essu kvldin og um helgar.


mbl.is Seta indversku runarri bundin vi persnu lafs Ragnars
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn af hvalveium

Rakst essa frtt vef The Times egar g var a flkjast um vefinn rtt an. ar segir af hvalveium Japana og tilraunum Greenpeace og Sea Sheperds til a finna Japanska hvalveiiflotann.

a kemur fram frttinni a Japanir su a veia u..b. 1000 hvali, ea rflega 100 sinnum fleiri hvali heldur en slendingar veiddu nlinu ri.

Skyldu Japanir ekki vera eins og titrandi str yfir v a einhverjum jum detti til hugar a sniganga Japanskar vrur? Skyldu ekki Japnsk fyrirtki vera ngum snum af smu stu? Skyldu Japnsk dagbl ekki sl v upp a arar jir hyggi agerir gegn Japan?

Hva skyldu n Japanir tla a gera vi kjt af 1000 hvlum ef ar landi eru svo miklar birgir a r liggja undir skemmdum ea eru notair hundamat eins og hefur mtt skilja af sumum frttum?

g bara veit a ekki.

frttinni m m.a. lesa eftirfarandi:

"The New Zealand Government, angered over the Japanese fleet’s plans to kill 1,000 whales in the Southern Ocean, has released gruesome videos of Japanese whalers harpooning and butchering whales.

But it has refused to divulge the exact location of the fleet, fearing that it could lead to a violent confrontation with protesters in Antarctic waters.

Greenpeace, which has deployed the Esperanza — a former fire-fighting vessel — to Antarctica to intercept the whalers, has reluctantly accepted the refusal to divulge the whalers’ location. However, its rival and more militant campaigner, the Washington-based Sea Shepherd organisation, has offered $25,000 (12,700) for their co-ordinates."

Sj frttina heild hr.


Af sparisjsbkum

a hefur veri rtt sustu 2. ttum af Silfri Egils, a sparisjsbkur su me neikvum vxtum og a jafngildi jfnai af hendi bankanna.

N m byggilega finna sparisjsbkur sem hafa veri me neikvum vxtum, en a er auvita engin nausyn a hafa f sitt eim.

egar g flutti brott af slandi hlt g hluta af bankaviskiptum mnum slandi og hef haldi fram a vaxta hluta af mnu f ar.

g f 12.65% vexti sparisjsbkinni minni, engin binding, fi laust hvenr sem er. g hef smuleiis haldi opnum tkka/debetreikningnum mnum, reyndar ekki miki f ar, en vextirnir eru 9.25%. ir etta a bankinn er a hafa af mr f? g held ekki. Vissulega vildi g hafa hrri vexti, en etta er ekkert til a kvarta yfir.

g get ekki svara hvort a allir njta essara vaxta, en hitt er ljst a hver og einn arf a hugsa um sitt f og velja v sta ar sem ar ber okkalega vxtum essir vextir sem g nefni a ofan eru httulausir en ef til vill ekki grarlega hir, en eir eru engan vegin neikvir.

v vildi g gjarna vita hvaa reikninga Gumundur lafsson, Egill Helgason og Jn Baldvin Hannibalsson hafa til hlisjnar egar eir segja a sparisjsreikningar slandi beri neikva vexti.

a hefur ekki veri mn reynsla undanfarin r.


Kalt kaffi

a er ekki lklegt a kaffi hafi klna bollum hr og ar um landi gr. Landsfundur Frjlslyndalega flokksins hefur lklega valdi v a kaffi bragast ekki eins og ur og kaffibandalag hljmar eins og straffbandalag.

Nkratar (EE), hva sem a annars er, virast alla vegna ekki neinum vafa og segir:

"En vandamli er bara a kaffibandalaginu eru rr flokkar. Vinstri Grnir, Samfylkingin og svo Frjlslyndi flokkurinn. a er hins vegar augljst eftir landsing Frjlslyndra gr a s flokkur litla sem enga samlei me stjrn sem a frjlslyndir jafnaarmenn myndu vilja mynda.

kosningum um varaformann var hfsmustu rdd flokksins hafna og Magns r endurkjrinn varaformaur. Svo er a augljst eftir ru formanns flokksins a eir eru a stasetja sig sem flokk sem tlar a nta sr tortryggni gagnvart tlendingum til fylgisaukningar. Me slkum flokkum Samfylkingin enga samlei."

Sj hr.

S var tin a g var sammla msu sem kratar, srstaklega eir sem stasettu sig til hgri voru a segja, ef til vill rennur s tmi upp aftur. En stundum er svo erfitt a finna kratana, hva a heyra eim.


Frjls- lyndar/legar kosningar?

g bloggai fyrir nokkru um slensk stjrnml, sem oft ur og sagi m.a.:

"Frjlslyndi flokkurinn virist gerast stugt frjlslyndari, alla vegna hva varar a a ingmenn skipti um flokka, fr listyrk, ingmann sem var kosinn (ea ekki kosinn) fyrir Samfylkinguna.

a hangir svo lklega eins og sk yfir landsfundi flokksins a eiga ekki eigi nafn, og urfa hugsanlega a fara kosningabarttu undir nju nafni. M g stinga upp Frjlslegi flokkurinn?"

Sj hr.

Eftir kosningarnar gr, er etta nokkur spurning?


Tala htt um gnina

Stundum er eins og kvein or komist tsku umrunni og stundum kvein ml, stundum kveinn talsmti. Eitt af eim orum sem hafa veri vinsl undanfarin misseri er ggun, a saka einhvern ea einhverja um a beita ggun ea a egja um kvein ml.

Stundum hljmar a svo a ekkert geti veri merkilegra en a hafa veri beittur ggun, ea einhver hafi reynt a beita ggnu, ja nema ef til vill a hafa veri hleraur.

frttinni sem hr fylgir me er formaur Samfylkingarinnar hinnar sari, a segja a hn muni ekki taka tt agnarbandalagi um Evrpuml. Af v m draga lyktun a hn telji a einhverjir su slku bandalagi, su a reyna a beita ggun Evrpuumruna.

g held a ekkert geti veri fjr sannleikanum. Evrpuumran er fullu skrii slandi. Skrifaar eru greinar dagbl og tmarit, Evrpumlin eru rdd sjnvarpsstvum og tvarpi, lflegar umrur eru bloggsum, kaffistofum, kaffihsum og einkaheimilum. Evrpumlin eru rdd Alingi og fjlmilar birta skoanakannanir afstu almennings til ESB og evrunnar.

Hitt er svo anna ml a margir hafa lti ljs skoun a aild a ESB s ekki dagskr. a er auvita eirra val, enda lklega llum frjlst a hafa snar skoanir aild a ESB. a er auvita hluti af umrunni.

Njasta skoanaknnunin sndi svo a stuningur almennings vi inngngu ESB fer minnkandi og langt fr v a meirihluti landsmanna s v fylgjandi. Sama gildir um upptku evru.

a er lka hluti af umrunni um Evrpuml.

Ef til vill telur Ingibjrg Slrn a inntak "umrustjrnmla" s a mlin su rdd, anga til allir su sammla - henni.


mbl.is Ingibjrg Slrn segist ekki taka tt agnarbandalagi um Evrpuml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Muharindi af mannavldum

g ver a segja a mr ykir essi frtt nokku skrtin og skringilega oru.

"Zimbabwe hefur glmt vi efnahagskreppu rm sex r og er verblgan landinu ein s mesta heiminum ea yfir 1200%. Jafnframt er yfir helmingur vinnufrra manna n atvinnu.", segir frttinni. Vissulega rtt sagt fr, en nokkur einfldun. a er smuleiis rtt a segja a a s htta hungursney vegna gjaldeyrisskorts, ar sem vissulega er erfitt a kaupa mat n peninga, en a er smuleiis kaflega mikil einfldun frsgn.

Lklega m segja a Zimbabwe hafi skolli muharindi af mannavldum. Fyrst og fremst m segja a fremdarstandi og vargldina megi kenna Robert Mugabe og undarlegri og afleitri efnahagsstjrn hans.

Ssalskar efnahagsagerir, gnarstjrn og spillinghafa leitt landi barm gltunar.

N eru einhverjir af brottreknu bndunum lei til baka, en lklega er a of seint

Ef menn vilja leita sr frekari upplsinga um stand mla er Google eins og oft ur besta lausnin, en lsingar fr landinu eru margar skelfilegar:

"Under the weight of the general economic meltdown — the economy has shrunk by 40% since 2000 and is still contracting — the health system has collapsed and a populace now weakened by five consecutive years of near-starvation dies of things which would never have been fatal before. A staggering 42,000 women died in childbirth last year, for example, compared with fewer than 1,000 a decade ago.

A vast human cull is under way in Zimbabwe and the great majority of deaths are a direct result of deliberate government policies. Ignored by the United Nations, it is a genocide perhaps 10 times greater than Darfur’s and more than twice as large as Rwanda’s.

Genocide is not a word one should use hastily but the situation is exactly as described in the UN Convention on Genocide, which defines it as “deliberately inflicting on the group conditions of life calculated to bring about its physical destruction in whole or in part”.

Reckoning the death toll is difficult. Had demographic growth continued normally, Zimbabwe’s population would have passed 15m by 2000 and 18m by the end of 2006. But people have fled the country in enormous numbers, with 3m heading for South Africa and an estimated further 1m scattered around the world. This would suggest a current population of 14m. But even the government, which tries to make light of the issue, says that there are only 12m left in Zimbabwe.

Social scientists say that the government’s figures are clearly rigged and too high. Their own population estimates vary between 8m and 11m. But even if one accepted the government figure, 2m people are “missing”, and the real number is probably 3m or more. And all this is happening in what was, until recently, one of Africa’s most prosperous states and a member of the Commonwealth. "

"“The women suffer the most. At a certain point the men just walk away but the women are left with their children, watching them starve. We used to have universal schooling but 50% of the children are now out of school because the parents cannot afford even the smallest fees.

“Such children have no future. The only hope lies in the end of Mugabe. Some people pray for him to die but they are very scared. In any meeting of 20 people there will always be two informers.

“Mugabe is a murderer and also a traitor — he is selling the country to the Chinese. It is lonely to be the only one to say that,” Ncube says. “People tell me they pray for me but they are too frightened to speak out themselves. For myself, I shall not stop speaking out. I am perfectly willing to die.” "

"From 2000 on, it destroyed commercial agriculture because it saw the white farmers and their workers as opposition to Mugabe. This led to the first wave of killing, as some 2.25m farm-workers and their families were thrown off the farms, many after being beaten and tortured. An unknown number died. The eviction had the effect of collapsing the economy and cutting the food supply far below subsistence in every subsequent year.

What scarce food there was left, along with seeds, fertiliser, agricultural implements and every other means to life, was made dependent on possession of a Zanu-PF party card. Campaigns of terror followed in 2000 and 2002-03. The population has since been kept in a continuous state of anxiety by a series of military-style “operations”, of which Murambatsvina and Maguta are merely two particularly murderous examples."

"Gideon Gono, governor of the central bank, orders in the Green Bombers (young Zanu-PF thugs) to enforce his diktat and bakers are jailed for exceeding the subeconomic bread price set by government. In this — as in the programme for forced re-ruralisation — there are reminders of Cambodia’s Khmer Rouge.

World Health Organisation figures show that life expectancy in Zimbabwe, which was 62 in 1990, had by 2004 plummeted to 37 for men and 34 for women. These are by far the worst such figures in the world. Yet Zimbabwe does not even get onto the UN agenda: South Africa’s President Thabo Mbeki, who has covered for Mugabe from the beginning, uses his leverage to prevent discussion. How long this can go on is anyone’s guess."

Sj greinina heild hr.

Zimbabwe timeline BBC.


mbl.is Hungursney vofir yfir Zimbabwe
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband