Bloggfrslur mnaarins, febrar 2019

Er listrnt frelsi enn til staar?

Ekki hef g hugmynd um hvernig essi sraelska sjnvarpssera "tekur " Frkkum. En ef allar sjnvarpsserur sem framleiddar hafa veri vru teknar essum tkum vri lklega ekki frivnlegt heiminum.

Hvenr er skldskapur ekki skldskapur?

Hvenr er rttltanlegt a skldskapur leii til millirkjadeilu?

a verur frlegt a fylgjast me v hva verur r essari deilu.

En g hlt, lklega er g of einfaldur, a Frakkar bru meiri viringu fyrir "listrnni tjningu" en etta.

En eir geta vissulega tt a til a vera hrundsrir.

A vissu leyti gefur sagan eim tilefni til ess.

En eir hafa sr streng umburarlyndis, ekki sst hva varar "listrna tjningu" svo etta kemur rlti vart.


mbl.is Hta a sniganga Eurovision
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Evrpujir vera a axla byrg eigin egnum

Margar Evrpujir hafa gengi fram a fullkominni lett um langt skei. a er tmabrt a r axli byrg.

Margar eirra gagnrndu til dmis harlega tilvist Guantanamo Bay bana og a eirra egnar vru vistair ar (ekki a fyrirkomulagi hafi veri hafi yfir gagnrni).

N egar eim er boi a taka vi eigin egnum, ella veri eim sleppt er a "erfitt" og msum eirra lst ekki blikuna.

En a er elileg krafa a evrpurkin axli byrg egnum snum og eir sni heim. Hvernig heimkomunni er htta hltur svo a vera undir hverju og einu rki komi. N au geta einnig kvei a hafa engin afskipti af eim, en a ir ekki a kvarta undan v a eim s sleppt.

a er lka eitt a kvarta undan v a Bandarkin hyggist draga herli sitt fr Srlandi, en anna a bja ekki eigin hermenn til starfa.

a er eitt a hafa hyggjur af v a hrif Rsslands aukist Srlandi, en anna a auka hrif ess aukist orkubskap eigin rkis og Evrpu allrar.

a er auveldara a kvarta undan v a bandamaur hyggist draga r hernaarumsvifum snum, heldur en a auka framlg til eigin hers og sj til ess a hann geti veri okkalega vopnum binn.

a er lngu tmabrt a evrpurki axli aukna byrg varnarmlum, tbi heri sna almennilega og au eirra sem eru ailar a NATO uppfylli 2% krfuna.


mbl.is Flki a taka aftur vi vgamnnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Olympuleikar oftar en ekki fjrhagsleg byri

a frist vxt a bar borga hafni alfari a heimaborg eirra reyni a f a a halda Olympuleika.

eir eru einfaldlega of str fjrhagsleg byri, nokku sem skynsamir skattgreiendur hafa ekki huga a kosta. ess utan hafa uppbygging kringum Olympuleika oft veri umleikin spillingu, svo ekki s minnst egar kvea hvar eir eru haldnir.

au hafa veri mrg str "faskin" hva varar Olympuleika undanfarna ratugi. a tk Montrealba u..b. 30 r a borga upp skuldirnar sem uru til vegna Olympuleikanna 1976. Olympuleikvangurinn gekk lengi (og gerir jafnvel enn) undir nafninu "The Big Owe".

Olympuleikarnir Aenu tpuu hemju f og a sama m segja um msar arar borgir.

Ntingin mannvirkjum er svo nnur saga eins og lesa m essari frtt BBC fr sasta ri.

Auvita fylgir Olympuleikum mikil umsvif og kynning vikomandi borg. En a verur lka a horfa til ess til er kosta.


mbl.is lympuorpi ori a draugab
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Farsakennd pltsk rttarhld Vestur Evrpu?

a er vgast sagt undarleg stemning Spnskum stjrnmlum essi dgrin. Umfangsmikil pltsk rttarhld standa yfir landinu.

rttkjrnum fulltrum Katalnu er gefi a sk a hafa stai fyrir uppreisn gegn Spnska rkinu og krafist er ratuga fangelsisdma yfir eim.

meal eirra sem sitja sakamannabekk er fyrrverandi forseti Katalnska ingsins.

Og megni af "stjrnmlaeltu" Everpusambandsins horfir , en ltur ekkert sr heyra, samykkir me gninni farsakennd ptsk rttarhld einu af strstu rkjum "Sambandsins".

Skin a berjast fyrir sjlfsti jar sinnar.

essu sambandi er frlegt a bera saman vibrg Bretlandi og Spni.

Hvernig sjlfstiskrfur eru mehndlaar.

Hvernig lri getur virka og hvernig reynt er a brega fti fyrir a.

Fr slenskum stjrnmlamnnum heyrist lti.

Og i margar af slenskum stjrnmlahreyfingum eru auvita of uppteknar vi a mtmla komu Pompeo, til a taka eftir pltskum rttarhldum V-Evrpu.

a m lklega gera sr vonir um fleiri atkvi me v a vera mti Trump, en Spni.


mbl.is Sanchez boar til ingkosninga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Menningarttur fstudegi - Klasssk endurvinnsla og Hrossakjtsdisk

Lklega hefur danstnlist aldrei spanna vara svi en akkrat dag og sr ekki fyrir endan eirri run.

Danstnlist verur "harari" en jafnframt hefur undanfrnum rum ftt veri eftirtektarverar heldur en glsileg endurkoma disksins.

a m lklega segja a snd ess hafi breyst, a m ekka "house" hrif diskinu, en "kjarninn" er beint fr 8. ratugnum.

Bi er fullt af njum disklgum sem koma alls staar a, og svo er grarlega miki af "endurunni" klassk.

Gott dmi um hi fyrrnefnda er lag Horse Meat Disco (Breskir pltusnar), Lets Go Dancing Tonight. Splunkuntt lag, en samt sem ur hljmar eins og klasskst disc.

Um hi sarnefnda er svo lag PEZNT (eir koma fr Kratu ef g man rtt), Son Of A Gun. Mjg "housebasa" lag, en raun aeins "endurvinnsla" lagi First Choice Double Cross, fr 1979, og varla hgt a hugsa sr llu klassskara diskolag.


Hvert stefnir Bretland, hvert stefnir "Sambandi"?

a hefur veri senn frlegt og undarlegt a fylgjast me "Brexit", g get ekki komist hj eirri hugsun a illa hafi veri haldi mlinu, af bum mlsailum.

N hafa lii nstum 2. r san Bretar kvu formlega a ganga r "Sambandinu" og enn hefur ekki tekist a n niurstu sem bum ailum ykir g (ekki frekar en glsilega niurstu Svavars Gestssonar og samninganefndar undir hans forystu, um "IceSave" mli).

ess m til gamans geta a a tkst a kljfa Tekkkslvaku tv rki mestu vinsemd um a bil 6 mnuum. var Tekkslvaka sambandsrki og ar var fljtlega kvei a sama myntin myndi ekki gilda lndunum bum (sama myntin var notu einhvern tma eftir "skilnainn".)

En annig gekk a ekki fyrir sig egar Bretland kva a ganga r "Sambandinu".

Einfaldast er a lykta a skin liggi a einhverju marki hj bum ailum.

Bretar hfu ekki undirbi sig fyrir essa tkomu r jaratkvagreislunni, a er ekki sst vegna ess a , rtt eins og n, var landinu stjrna af eim sem voru fylgjandi framhaldandi "Sambandsaild". Sama gilti um "Humpreya" stjrnkerfisins.

egar jaratkvagreislan fr fram er lklegt a tganga hefi veri kolfelld ingdeildunum, hn opnai v "gj milli ings og jar".

Enn fremur arf a lta til ess a eir sem studdu "Brexit" geru a af mrgum mismunandi stum, og um heildarstefnu var ekki a ra, hva a hn vri skr, egar fylgjendur "Sambandsaildar" innan haldsflokksins tku a sr a framfylgja niurstu jaratkvisins.

a m lka velta v fyrir sr hvers vegna fylgjendur framahaldandi aildar Bretlands innan haldsflokksins, stigu ekki til hliar og ltu "tgngusinnum" eftir stjrnina. Svona takt vi rslit jaratkvagreislunnar.

En lklega eru strstu mistk May a hafa efnt til kosninga. ar ofmat hn stu sna og gaf andstingum snum, ar meal "Sambandinu", mun betri vgstu. adragenda eirra sakai hn enda "Sambandi" um elileg afskipti af eim.

ess utan fr mikilvgur tmi kosningar sem hefi lklega betur veri notaur vi samningabori.

En a er ekki hgt a verjast eirri hugsun a mtailarnir, .e. "Sambandi", hafi reynt eftir fremsta megni a stula a niurlgingu May og Bretlands. eir hafi fyrst og fremst tali a til sinna hagsmuna a stula a upplausn og sundrungu Breskum stjrnmlum, og reyndar tekist gtlega upp.

A eir hafi tali a hagsmunir "Sambandsins" lgju frekar a setja "fordmi" gagnvart rum jum (sem ef til vill myndu hugleia tgngu framtinni) en a tryggja sameiginlega viskiptahagsmuni "Sambandsins" og Bretlands.

a er rtt a hafa huga a enginn af eim sem hafa leitt samningagerina af hlfu "Sambandsins", mun urfa a horfast augu vi kjsendur um rangurinn.

Auvita er hgt a halda v fram a a su hagsmunir "Sambandsins" a "refsa" Bretum harkalega til a halda "Sambandinu" saman.

Margir virtust taka ann pl hina, rtt eins og eir sem vildu endilega htta a nota Ensku sem eitt af opinberum mlum "Sambandsins", a eir vissu a a myndi koma harkalega niur samskiptum innan ess. a er hins vegar afar lklegt a af v veri, v myndi fylgja svo grarlegt hagri.

En a er alveg rtt hj Carney a tgngunni geta fylgt grarleg tkifri fyrir Bretland, fyrst og fremst ef a ks a standa utan tollsvis "Sambandsins".

Ef Bretland yri fram tollabandalagi vi "Sambandi", er tgangan til ltils.

En a er mislegt sem bendir til ess a Bretar gangi t n samnings, a er ekki skileg tkoma, en ekki s versta.

a mun a a a mun taka Breta lengri tma en ella a vinna bug eim vandamlum sem upp munu koma og fylgja tgngu.

En til lengri tma liti tri g a tganga veri eim til gs.

a m einnig velta v fyrir sr hvort a tganga Breta hafi ekki alltaf veri nr hjkvmileg, og betra a hn eigi sr sta fyrr en sar. Flkjustigi mun aeins koma til me a aukast.

egar "Sambandi" vill og stefnir leynt og ljst a fleiri kvaranir veri meirihlutakvaranir, og er a seilast inn svi eins og skattakvaranir og utanrkisml, held g a a hefi ekki veri spurningin hvort, heldur hvenr Bretar kysu tgngu.

En a verur "kyrr" Breskum stjrnmlum nstu misserin. haldsflokkurinn hefur laskast verulega "Brexit" barttunni. a vill honum til happs a Verkamannaflokkurinn stendur eim mun verr.

Lklegt er a Skotar fari einnig a blsa enn n glur sjlfstiskrafna sinna, annig a g held a Bretar urfi ekki a lta sig dreyma um neina lognmollu.

En en g or Carneys vekja vissa bjartsni um a Bretar bi sig undir tgngu af auknum krafti, og ar eru selabankar eitt af vopnunum sem beita arf a skynsemi.

P.S Hr er svo tengill opi brf frJim Ratcliffe til Juncker, sem segir margt af v sem segja arf, um aukna mguleika Breta utan "Sambandsins". eir felast m.a. a gera frverslunarsamninga eigin sptur, en einnig a taka til regluverkinu.


mbl.is Mikil tkifri flgin Brexit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innflutt hs betri kostur en "innlend"?

Mr kemur a ekki vart a msir ailar gagnrni a slensk verkalsflg standi fyrir v a flytja inn einingahs fr Lettlandi.

a g hafi ekki hugmynd um hva eir sem vinna vi framleislu einingunum f laun, veit g a lgmarkslaun Lettlandi eru u..b. 340 euro mnui.

a tti v ekki a koma neinum vart a mgulegt er a f einingar framleiddar ar fyrir tluvert lgra ver en slandi.

En g tek hinn myndaa hatt minn ofan fyrir verkalsflgunum a fara essa lei. Auvita a gefa slenskum verktkum mguleika a bja verki, en a sjlfsgu a velja ann drasta af sambrilegum kostum.

annig gerast viskiptin best og g er reyndar hissa slenskum verktkum a hafa ekki gert slkt miklu meira mli undanfrnum rum.

a tti a geta auki byggingarhraa, dregur r ennslu innlendum markai, dregur r hsnisrf fyrir verkamenn, eykur sveigjanleika, o.sv.frv.

g held a flestum s ljst a rf er auknu framboi hsni slandi, en aukin ennsla sur eftirsknarver.

etta er v lklega g lausn.


mbl.is Erlendu hsin betri kostur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grandmaster Flash er ekki rappari

a skiptir sjlfu sr ekki meginmli, nema a v marki a vallt ber a reyna a hafa a sem sannara reynist, en Grandmaster Flash er ekki rappari.

Hann er pltusnur, ea DJ.

Stundum enskunni einnig nefndir "turntablist".

Og sem slkur lagi hann grunninn, samt nokkrum rum, a vi sem kalla er Hip-Hop, en g man ekki eftir a hafa heyrt slenska ingu nafni eirrar tnlistarstefnu, oft er hn kllu rapp, en rapp er vissulega fyrirferarmikill ttur hennar.

Upprunalega byggist hn fyrst og fremst pltusn (DJ) og rappara (MC). En seinna fru hljfri og "smpl" a spila strri rullu. Hr eru tv tndmi. Hi fyrra er The Adventures of Grandmaster Flash on the Wheels of Steel. ar blandar Grandmaster saman lkum hljmpltum fr hljmsveitum eins og Blondie, Queen, Chic, Incredible Bongo Band og fleirum. Sagt er a etta hafi allt veri gert "live" studi. Nokku sem hafi ekki heyrst pltu ur ri 1981.

Seinna dmi er svo lklega ekktasta lag Grandmaster Flash and The Furious Five, en ar er rappi fyrir rmi, en raun leggur Grandmaster Flash lti til lagsins. En lagi tti marka kvein tmamt hva rapp varar, ar sem fjalla er um jflagsml, en ekki fyrst og fremst um rapparann sjlfan ea "party" hegun.


mbl.is Rappari og filuleikari f Polar-verlaunin r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvers vegna hefur matarver hkka mun meira slandi en Noregi?

a hefur miki veri rtt um hvers vegna nlegri verknnun milli hfuborga Norurlanda, sland kom t svo drt.

Srstaklega hafa margir fura sig v hvers vegna "karfan" (sem var vissulega umdeilanlega sett saman) var svo miki drari Reykjavk en Oslo.

a er auvita margar mismunandi stur fyrir v, en hr vil g birta eina eirra.

etta lnurit af gengi Norsku og slensku krnunnar. Eins og sst hefur a breyst grarlega undanfrnum 10. rum.

NOK ISK 10 year


Hatari Gaza?

g horfi n ekki Sngvakeppnina gr, en g held a g hefi heyrt flest lgin einn ea annan htt.

Persnulega er g sttur vi val horfenda. Sjlfur hefi g greitt Hatara atkvi mitt alla lei.

Einfaldlega fnt lag og bar hfu og herar yfir nnur - svona a mnu mati.

Hva varar svo pltk hljmsveitarinnar, ver g a viurkenna a hn er mr minna a skapi, en ekki svo a g geti ekki hlusta tnlistina.

g er enda vanur v a margir listamenn sem g kann a meta hafi stjrnmlskoanir sem eru andstar mnum og jafnvel stundum hlf fyrirlitlegar.

a hefur aldrei trufla mig vi a lesa ga bk, hlusta ga tnlist, horfa ga bmynd ea dst a ljsmynd.

En g gat ekki varist eirri hugsun egar g horfi strgott myndband Hatara, a ef svo fri a Sjnvarpi myndi enda v a senda til Jersalem, hvort a eir myndu ekki nota tkifri og fara tnleika fer um ngrannalndin?

Hatari - in concert - Gaza, Vesturbakkanum, Egyptalandi, Lbanon. eir gtu jafnvel reynt a "hoppa" yfir til ran.


mbl.is Hatari og Hera rslit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband