Bloggfrslur mnaarins, september 2006

Blaut tmataka

g var hlf reyttur og syfjaur egar g horfi tmatkurnar um mija sustu ntt. rslitin eim geru heldur ekki miki til a hressa mig vi.

Ferrari tti einfaldlega ekki sns ntt. Hva miki a er vegna dekkjanna er erfitt a segja nkvmlega en er ekki hgt a lta fram hj eirri stareynd a fyrir utan og Schumacher og Massa eru allir eir sem aka Michelin undan Bridgestonekumnnum.

"Der Reinmeister" tti einfaldlega ekki mguleika.a verur v ekki a bast vi miklum rangri hj eim Ferrarikumnnum, srstaklega ekki ef a rignir, ntt. En g get samt ekki anna en vona a eir aki af hrku og geri tapi eins lti og mgulegt er. a m eitthva miki ganga ef "Tgulgosarnir" taka ekki afgerandi forystu keppni blsmia og Alonso auki forystu sna drjgt.

Venjulega hafa adendur "Sksmisins" ekki ttast rigningu, en a urfum vi a gera nna.

Ef a urt verur gti anna ori upp teningnum, en g b spenntur eftir keppninni.


mbl.is Alonso rspl Kna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alfresskan?

Fkk etta tlvupsti n fyrir nokkrum mntum. g veit eiginlega ekki hva skal segja, er eiginlega nokku orlaus. En samt, ver g eiginlega a reyna a koma v sem flgur gegnum hfui hr niur.

Mr finnst etta eitthva svo sorgleg persnudrkun. Burts fr v hvaa skoun g kann a hafa Alfre, finnst mr etta eitthva svo trlega "sovsk-norur-kresk" hugsun a g skil etta ekki.

Sj menn ekki fyrir sr FUS Dav? FUJ Ingibjrg? UVG Steingrmur?

Nei vonandi vera slendingar lausir vi slka persnudrkun sem mest m vera.

essinafnabreyting sem fjalla er um hr, kaflinntekinn af www.hriflu.is finnst mr vera til smnar fyrir unga framsknarmenn og Framsknarflokkinn heild sinni:

"rija og merkilegasta breytingin lgunum varntt nafn flagsins. Samykkt var a heira leitoga framsknarmanna Reykjavk til ratuga me v a nefna flagi hfui honum. Heitir v flagi hr eftir Alfre - FUF RS."


Hlsln til vors ea eilfar?

N egar etta er skrifa er Hlsln lklega ori vel yfir 30 metra djpt, stugt safnast vatn lni og mun lklega gera nstu mnuum.

Ef andstingar virkjunarinnar hafa sitt fram verur einungis safna lni fram vor. , ef ekki fyrr, verur hleypt r lninu og stflan ltin standa sem minnismerki.

a verur v a teljast randi a almenningur slandi veri upplstur um a hvaa pltkusar vilji fara essa lei og lta essa strstu framkvmd slandssgunnar vera ntta. g gat ekki betur s en a Steingrmur J. Sigfsson vri gngunni me mari, ir a a hann styur r tillgur sem mar lagi fram?

Hr m sj vital vi Steingrm J. Sigfsson og Jn Sigursson slandi dag, g get ekki betur s en a Steingrmur taki undir r hugmyndir a hleypa r Hlslni, a hann segi a ekki beinum orum. Um afstu Jns arf ekki a efast.

Hr er svo aftur vital vi Ingibjrgu Slrnu og Gujn Arnar. Gujn segir a of seint s a sna vi, en lrdm urfi a draga af essu ferli. Ingibjrg segir einnig a lrdm urfi a draga af ferlinu en g gat ekki heyrt a hn segi afdrttarlaust a stfluna bri a nta, n a hleypa tti r henni, heldur tvsteig hn (eins og oft ur) og reyndi a komast hj v a taka skra afstu.

En a hltur a teljast mikilvgt a essi afstaa komi ljs. Vru lkur v a hleypt veri r lninu jn nstkomandi ef stjrnarandstaan kemst til valda? Myndi stjrnarmyndun hj Steingrmi vera h v skilyri? Myndi Ingibjrg Slrn vera tilbinn a fallast a a hleypt yri r Hlslni?

etta er ekki milljnaspurningin. Er ekki nr a segja a etta s hundra milljara spurningin og lklega dgott betur? Ef Krahnjkavirkjun er strsta framkvmd slandssgunnar, verur etta lklega a teljast me strstu spurningum sgunnar.

a hltur v a vera krafa um a allir frambjendur svari essari spurningu nstu dgum, vikum og mnuum. Kjsendur eiga rtt v a skoanir frambjenda essum framkvmdum liggi fyrir og su skrar.

P.S. Einhver sagi mr a virkjunarandstingar vilji "kaupa" virkjunina, me v a selja flki um va verld nafni sitt stfluvegginn, gegn u..b. 1200 krna gjaldi. Svona mlflutningur er me eindmum. Hva skyldi n str partur af 1200 krnum fara a a letra nafni vegginn, hva yri miki eftir?


mbl.is Hlsln sextn metra djpt, Jkla er horfin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stefnuml flokks og frambjenda

Athygli mn var vakin v dag a Benedikt Sigurarson, frambjandi prfkjri Samfylkingarinnar Nor-Austurkjrdmi hefi opna heimasu n nveri, www.bensi.is .

g skondrai a sjlfsgu og skoai suna. San er gtlega uppsett og nokku miki efni henni. a var eitt og anna sem vakti srstaka athygli mna.

su sem ber yfirkriftina "Jfnuur - jfnuur?" m finna eftirfarandi klausu:

"A undanfrnu hefur miki veri rtt um matarver og framfrslu heimilanna – ekki sst grundvelli prvat-skrslu hagstofustjrans Hallgrms Snorrasonar. v miur skapai Hallgrmur ekki forsendur fyrir gri stt og hfsemi umrunni me snum einleik – en engu a sur hefur mli fengi mikla athygli. Ekki er unnt a fallast a hugmynd Hallgrms um einhlia niurfellingu tolla og vrugjalda af llum landbnaarvrum s raunhf ager – vegna hliarverkana og fyrirsjnlegs hruns atvinnugreininni, en unnt er a lkka matarver skrefum og nokku hratt fyrir v."

Ekki virist v Benedikt fallast stefnu Samfylkingarinnar breytta, um a fella einhlianiur tolla og vrugjld tpum 2. rum. Near sunni talar Benedikt um a fella niur virisaukaskatt matvli og virist ar standa nr rkistjrninnini (eim hugmyndum sem aan hafa heyrst) heldur en Samfylkingunni.

Benedikt virist svo vilja strhkka fjrmagnstekjuskatt og skattleggja hann til jafns vi launatekjur. Gengur hann ar lengra en t.d. Jhanna Sigurardttir sem hefur vira hugmyndir um a hkka skattinn upp 15%. etta tel g kaflega varhugaverar hugmyndir og hreina rs sparna slandi, en g bloggai um etta fyrir nokkru og m lesa um a hr.

su sem ber yfirskriftina "Nting og nttruvernd" verur ekki anna skili en a Benedikt fari smu lei og margir arir Samfylkingar, hann vill ekki fara eftir tillgum flokksins, telur a plss s fyrir eitt lver enn, og a sjlfsgu v kjrdmi sem hann skist eftir a leia listann . En ar segir meal annars:

"a er ljst a lver vi Hsavk er komi dagskr. v miur er n htta a a hafi lent aftur fyrir rinni og Grundartangi, Straumsvk og Helguvk su nr v a komast framkvmdastig ef marka m stu orkuflunar. essi framkvmdar rkisstjrnar Sjlfstisflokksins og Framsknarflokksins er auvita ekki neinu samrmi vi a enslustand sem varanlega virist til staar SV-landi – en enginn hefur ori var vi stabundna enslu ingeyjarsslum. Eftir sem ur er nokku land rannsknum og endanlegum undirbningi varandi orkuflun ur en lklegt er a framkvmdaailar vilji skuldbinda sig til a hefja byggingu lvers. Einnig arf a liggja ljst fyrir a viunandi orkuver veri boi. N er ekki lklegt a nstu 5-8 rum veri plss fyrir fleiri en 1 lver slandi og auvita er mikilvgt a a lver rsi okkar landshluta og er Hsavk komin korti og sta til a fylkja landsbyggarflki um stasetningu."

a m v skilja af essu a Benedikt vill ekki "setja tappann " hva varar frekari uppbyggingu striju nstu 5 r, eins og skilja mtti stefnuyfirlsingu Samfylkingarinnar n nveri. Hann virist vilja halda fram a undirba lver Hsavk og harmar a hve aftarlega a virist rinni og vill a sjlfsgu kenna ar um rkisstjrnarflokkunum.

San eftir millifyrirsgninni "Samfylkingingin talar skrt" m lesa eftirfarandi klausu:

"Skrar herslur Samfylkingarinnar umhverfismlum – ar sem frekari strijuuppbygging er sett bi og jafnvgi gagnvart ntturuverndarsjnarmium er sett forgang – kann a koma einstkum forystumnnum flokksins opna skjldu. a er slmt fyrir flokkinn egar talsmenn hans vera tvsaga og ganga ekki takt – en a er umfram allt slmt fyrir kjsendur ef einstakir forystumenn og frambjendur reynast trverugir. Undirbningur og rannsknir halda fram fyrir lver Hsavk – og egar a v kemur a tekin veri endanleg kvrun er mikilvgt a forystumenn og bar annars staar kjrdminu – einkum Akureyri og vi Eyjafjr – vinni me Hsvkingum til a tryggja hagfellda niurstu og stt vi heildsta stefnumtun."

Hvernig a fer saman a "Samfylkingin talar skrt" og "a er slmt fyrir flokkinn egar talsmenn hans vera tvsaga og ganga ekki takt ...", er eitthva sem g skil ekki. En allar tskringar hvernig etta tengist eru vel egnar athugasemdum hr a nean.

En a verur frlegt a fylgjast me v nstu vikum og mnuum hvernig frambjendum Samfylkingarinnar tekst a stilla saman eigin stefnuml vi stefnumrkum sem flokkurinn hefur lagt fram og virist njta ltillar hylli utan hfuborgarsvisins. annig virist a ljst a ll kjrdmin utan Reykjavkurkjrdmanna tveggja hafa huga frekari strijuuppbyggingu og landsbyggarkjrdmin heldur ekki mjg ginkeypt fyrir v a klippa af verndartolla og vrugjld af slenskum landbnai tpum 2. rum.


Verld Uris

g var a lesa a Frttablainu dag a auglsingarnar fyrir Sm***off Ice sem g hef svo oft s sjnvarpinu su "slenskar" a ger. a er a segja a leikarnir su slenskir og leikstjrinn smuleiis. a kom svo fram frttinni a auglsingarnar hafi veri bannaar Bretlandi.

En g ver a ska eim sem stu a essum auglsingum til hamingju, enda hafa r vaki athygli mna, egar g hef s r sjnvarpinu. Strgar auglsingar og sna hva slenskir auglsingamenn eru gir. Leikararnir eiga reyndar lka frbra spretti.

En ef einhverjir hafa huga v a skoa umrddar auglsingar, bi g fyrst a hugleia hva eir eru a fara a gera. Hafa huga a fengisauglsingar eru bannaar slandi og me v a horfa slkt gerast eir brotlegir vi slensk lg. Ef a eim vangaveltum loknum eir eru enn eirrar skounar a eim langi til a skoa auglsingarnar, fara eir : www.uriplanet.com


Hva m, hva m ekki?

N virast margir ornir svo gegnsrir af "pltskri rtthugsun" a flest verur undan a lta. Ekki er lengur hgt a sna perur vegna eirrar httu a einhverjum "trflokkum" falli svismunirnir ekki ge.

Ekki ekki g essa peru Mozarts og reikna satt best a segja ekki me v a g eigi eftir a kynna mr hana. g veit v ekki hvort etta hfu Mhames er nausynlegur partur af sningunni eur ei (lklega telst a fyrst a htt var vi sninguna), en mr er nokk sama. Ef hpur af listamnnum ea hverjum sem er rum, ykir etta tilhlilegt eim a vera a heimilt.

Skopmyndir, grn og glens, eftirhermur og nnur listskpunhefur veri str partur af menningu okkar um langan tma. Vissulega hafa valdhafar einstkum rkjum reynt a setja hmlur ar einstkum tmum, en ekki haft rangur sem erfi.

Hmor brst alltaf t, listskpun smuleiis.

a er v kaflega mikilvgt a vi skellum ekki okkur sjlfsritskoun til a knast einstaka rkjum ea hpum.

Hr er svo nnur frtt mbl.is um sama ml.

Lkast til fara vestrn samflg rkilega naflaskoun og banna allt sem getur fari taugarnar hinum msu trarhpum. slendingar geta lklega ekki lti sitt eftir liggja essum efnum og ska g eftir tillgum um a sem betur m fara slensku samflagi athugasemdir hr a nean.


mbl.is Merkel gagnrnir Deutsche Oper fyrir a htta vi uppfrslu Idomeneo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skrir valkostir - Hverjir vilja hva?

g hef heyrt mari Ragnarssyni fr v a g man eftir mr. Hann hljmai miki og oft mnu bernskuheimili. voru a kvi vi "Rafvirkjavsur", "Ji therji", "Ertu a baka", "rj hjl undir blnum" og arar gamanvsur sem g snglai me og hafi gaman af.

Enn legg g vi hlustir egar mar talar, a g hafi ekki jafn gaman af v sem hann er a segja ea syngja essa dagana, en hann fr mig alltaf til a hlusta. a er vissulega nokku afrek a f u..b. 10.000 (hrfer g n bara millibili tlunum sem heyrst hafa)manns til a ganga me sr niur Laugaveginn og a ber a fagna v a mtmli sem essi fari fram n alls ofbeldis og gfuryra.

a g s ekki "samfera" eim sem ar gengu, eiga au ll heiur skili fyrir a sna afstu sna me eftirminnilegum htti og me hfstilltum htti. a mttu msir andstingar Krahnjkavirkjunar taka sr til fyrirmyndar.

En en a mr yki hugmyndir mars um a lta stfluna standa sem minnismerki, og htta vi fyrirhugaa notkun hennar, rar einir og ekki raunhfar hugmyndir, verur v ekki mti mlt a nokkur hpur slendinga virist ekki lta svo . a sannar s fjldi sem tk tt gngunni Reykjavk grkveldi. essar hugmyndir virast sur njta hylli landsbyginni, enda ttaka ekki mikil safiri, Akureyri ea Egilsstum.

En n eru essar hugmyndir komnar fram, og eins og g ur sagi stgur nokku str hpur fram og lsir yfir stuningi vi r. v hltur elilegt a nokkur umra veri um essar hugmyndir nstu dgum, vikum og mnuum. r vera n efa rddar va ar sem flk kemur saman, kaffistofum, brum, fjlskylduboum, sklum og skmaskotum.

En essi umra verur lka a fara fram pltska sviinu.

a er randi a frambjendur prfkjrum flokkanna veri krafnir um svr varandi afstu eirra til virkjunarinnar, og smuleiis hugmynda mars. San vera frambjendur flokkanna a svara v hvort a eir ea eirra flokkur geti hugsa sr a framkvma hugmyndir mars ea hvort eir vilji nta Krahnjkavirkjun.

Miki hefur veri rtt um rtt almennings um skra valkosti undanfrnum vikum. Hr er ml sem g tel a stjrnmlamenn veri a bja almenningi upp skra valkosti um. Hvaa lei vilja eir fara, hvaa lei telja eir vnlegasta.

Vonandi fara slenskir fjlmilamenn af sta og krefja stjrnmlamenn svara.

Hverjir eru me hverjir eru mti. g er ekki fr v a au svr su mikilvgari en me hverjum hver vill mynda rkisstjrn.

P.S. g ver a minnast eitt skilti sem g s mynd, sem mr tti mjg gott slagor, a g s ekki sammla v. DAM NATION. Skemmtilega tvfld merking essu.


mbl.is Allt a 15.000 mtmltu framkvmdum vi Krahnjka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Simpsons og raunveruleikinn

g held a etta s akaflega g hugmynd. a vri raunar vitlaust a gera etta a rlegum viburi, Stjrnudagurinn hljmar ekki illa. a virar vonandi vel fyrir "stjrnuglpana" sem munu standa va um sland, stara upp himininn og hlusta lsingu orsteins Smundssonar, en a lsa himninum mean essu stendur er smuleiis afbragsg hugmynd. N er bara a vona a a veri auur himinn og skin veri ekki til mikilla trafala.

Smuleiis mtti bja nemendum og foreldrum eirra a koma saman sklum, ar sem himininn yri skoaur undir leisgn til ess brra kennara.

En g get ekki staist a, sem adandi Simpson fjlskyldunnar, a minnast a egar er bi a prufa essa hugmynd Springfield. ar var hn reyndar tlu til lengri tma, en endai ekki vel.

En g ska eim sem a essu standa alls hins besta, smuleiis eim sem tiltkisins munu njta og er raunar nsta fullviss um a etta veri eftirminnilegur atburur.


mbl.is Myrkva va um land
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af skrum valkostum - liti til lengri tma

N upp skasti hefur veri miki rtt um a almenningur eigi rtt skrum valkostum egar kemur a kosningum, almenningur eigi rtt v a vita hverjir vilji mynda saman rkisstjrn. Almenningur eigi rtt a vita hvort a stjrnarflokkarnir tli a starfa saman eftir kosningar og hvort stjrnarandstaan komi til me a standa saman og mynda rkisstjrn eftir kosningar fi hn meirihluta ing.

A smu leyti eru etta elilegar krfur, annan sta er etta fsinna.

slendingar ba vi fjlflokka kerfi, hefin slandi er samsteypustjrnir, jafnvel lkra flokka.

Ef vi gefum okkur a stjrnarflokkarnir fi gan meirihluta nstu kosningum er ekkert elilegt a eir hugsi sr a starfa fram saman. Ef rkisstjrnarflokkarnir f hins vegar naumanmeirihluta er ekki elilegt a mennreyni ntt mynstur til a skapa sterka rkisstjrn.

A sama skapi er ekki nema elilegt a stjrnarandstaan ri saman og reyni a finna sameiginlegan grundvllf fyir samstarfi ef hn hltur tilskilinn meirihluta.

Gefum okkur n a stjrnarandstaan myndi rkisstjrn. San egar aftur verur kosi, vali aeins a vera milli rkisstjrnar Samfylkingar, VG og Frjlslyndra og a stjrnarandstaa Sjlfstisflokks og Framsknar taki vi?

Hvenr er leyfilegt a skipta um "mynstur"? Eli mlsins samkvmt hltur alltaf anna hvort rkisstjrn ea stjrnarandstaa a f meirihluta r kosningum.

Ef einhver flokkur er hins vegar harkveinn v a starfa einvrungu me einhverjum einum flokki, ea alls ekki me einhverjum flokki, er sjlfsagt a eir skri fr eirri stareynd ef eir kjsa svo.

Allt tal um a kjsendur eigi heimtingu v a vita hvernig rkisstjrn flokkar vilja mynda a kosningum loknum, er v a mnu mati rangt, raunar hlfgert lsskrum. a er enda erfitt a sj fyrr en eir smu kjsendur hafa fellt dm sinn kosningum og kvei styrk einstakra flokka.

a er v fyllilega elilegt og sjlfsagt a ganga bundinn til kosninga.

Hitt er a sjlfsgu lka mguleiki a flokkar myndi bandalg og heiti hvor rum "tryggum". Flokkunum standa essir mguleikar opnir, san dma kjsendur.


I heard it through the Grapevine

Mr var fyrir stundu bent a vef blasins "Grapevine" vri a finna gott vital vi Jn Baldvin Hannibalsson. a fylgdi sgunni a Jn lti gamminn geysa og talai tpitungulaust, eins og honum vri lagi.

g fr v vefinn og fann "Vnviinn" og las vitali. a er vissulega gtt, og g s ekki sammla Jni um margt sem ar kemur fram, er alltaf gaman ea lesa a sem hann hefur a segja. kflum er Jn afar harorur og lkir m.a. Framsknarflokknum vi snkju- ea meindr slenskum stjrnmlum. Jn er einnig afar stryrtur gara bandarskra stjrnmla og stjrnmlamanna. En a er rtt a hvetja alla sem huga hafa stjrnmlum og stjrnmlaumru a skondra yfir vef "Grapevine" og lesa vitali heild.

En nokkrir btar r vitalinu:

"– It is very dangerous for democracy when the party system is such that one small party, hungry for power, with no other political agenda than maintaining power, can become such a parasitical creature that it is impossible to form a government coalition without them. The Progressive Party has become such a party – once upon a time, this was a political movement with ideals. They fought against the urbanisation of this country and stood up for the farmers and the countryside. That was then, but those times are over. We are left with this strange phenomenon, the Progressive Party. For sanitary reasons an operation is called for. This party has become a malignant tissue in the body politic."

"But another question is: Are we willing to trust the opposition to take over? A big drawback in our election system is that the renewal process among the political candidates is too slow. I believe the Social Democratic Alliance needs to put new people around [party leader] Ingibjrg Slrn Gsladttir. People from other venues who have shown that they can handle governmental responsibility."

"– Well… whether they come from outside the party or the business sector is not really the main concern. I will give you an example. I want [university professor] Stefn lafsson to enter politics. Why? He is very qualified and has in the last few years demonstrated through his research what the opposition has failed to do, that under the governance of the current coalition, Iceland has been moving fast towards becoming a caricature of raw American capitalism. Iceland has been moving away from what we have been, a Nordic welfare state, towards becoming the most inequitable country in Europe. It is the role of social democrats to stop this. No one is better suited for leading this charge then Stefn lafsson. He has demonstrated this process in his studies, better than anyone else, with professional methods and arguments no one has been able to refute. And we can see the response; they bring out their attack dogs against him, trying to undermine his honour and credibility as a scholar. This is standard dirty politics. But they have not succeeded. People trust Stefn lafsson and they know he has no other agenda than revealing the facts of the matter. This is the kind of candidate we need. And we need to find a few more like him."

"Look at the media. What is the constant subject of the media here in Iceland? Money, money, money. Who is the wealthiest today, and who was the wealthiest yesterday? Who sold this? Who bought that? In my days as a politician, I criticised the media for not paying enough attention to the economy, the media was so caught up in politics that there was no space devoted to discussing how different industries or companies were doing. Now it is the complete opposite. Political discussion has become something without substance, an afterthought. The new objects of worship in our society have become the nouveau riche.

There we have experienced renewal, in the financial sector. There we have seen a new generation emerge. The question is, is this a positive evolution? Do we want to live in this kind of a society? This is one change. Another change is related to globalisation. Iceland has become a multicultural society, which it was not only a few years ago."

"I believe all social democrats are environmentalists. Does that mean that I am willing to agree with all the extreme bullshit I hear from the environmentalists’ camp on their love for the highlands? Of course not. I care about people primarily. But in the long term, people need a healthy natural environment. In that sense, I do not see this as a problem. I hear extreme views on both sides that I disagree with, but the fundamental truth is that we need coherent natural resource policies and employment policies that can coexist. We need to maintain employment and income, but we cannot do that by focusing on short-term solutions. Right now, it is time to say: enough! We are not going to use all our natural energy resources to sell them to a few multinational aluminium corporations. The world is undergoing a technical revolution in the energy field. There is an ongoing crisis with fossil-based energy and it has already become unsustainable. We are already in the final stages of an obsolete technology. There is an ongoing intensive search for future solutions although we cannot yet tell exactly what the outcome will be. We need to preserve our energy resources for more sensible use in the future. We should not spend it all on aluminium. More benign alternatives will present themselves in the future. Sustainable policies on the environment need not split the left. Europe is a different story. The Left-Greens would be well-advised to renew their thinking on Europe. "

"– Well, two men are said to have made the decision. One of them was the former prime minister, Mr. Dav Oddsson, a strange and enigmatic character, a funny and artistic person, but at the same time completely unpredictable. Mr. Oddsson claims to be a bosom friend of President Bush. If he is, he really is one among a very select few who wish to boast about it. The other one was the then foreign minister Mr. Halldr sgrmsson. I know he did this in the nave belief that this would guarantee the continued U.S. military presence in Iceland. As subsequent events have shown this was indeed a grave and nave misunderstanding."

"– The short answer to that question is a simple one. I have already done my duty. I was a part of this "dirty business" for many years. I did my best, and I have no regrets. This means that I have no obligation to subject myself to the tough discipline of Icelandic politics during my sunset days. I have already told you about my doubts about the fitness of primaries to recruit worthy political leadership. It is a rather depressing charade. At worst it means the subjection of honest politics to plutocratic control behind the scenes. Not a very attractive proposition at all. It will at least take several wild horses to drag me into this process again."

Vitali heild sinni m finna vef "Grapevine", hr.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband