Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

Hér er kalt í dag.  Mćlirinn sýnid - 18°C ţegar ég fór út í morgun, en sólin skein og gerđi ţetta örlítiđ bćrilegra.  Veđurvefurinn segir ađ međ vindkćlingunni megi jafna ţessu viđ mínus 25 stig.

Ţađ er óneitanlega ţćgilegt ađ vera kominn aftur inn og međ kaffi í bollann.

 


Ólöglegt stjórnlagaţing

Mál málanna undanfarna daga hlýtur ađ teljast niđurstađa Hćstaréttar, á ţann veg ađ kosingar til stjórnlagaţings hafi veriđ ólöglegar.

Margt hefur veriđ sagt um niđurstöđuna og jafnframt um bestu viđbrögđin viđ ţessarri niđurstöđu. 

Ýmsir hafa látiđ ţau orđ falla ađ engin hafi boriđ skarđan hlut frá borđi, og ţvi sé niđurstađa Hćstaréttar órökrétt.

Persónulega finnst mér hinsvegar blasa viđ ađ niđurstađa Hćstaréttar er til komin vegna ţess ađ réttinum ţykir ekki yfir allan vafa hafiđ ađ niđurstöđur kosninganna hafi veriđ réttar, eđa ađ ekkert óeđlilegt hafi átt sér stađ.

Engin rök hafa til dćmis veriđ fćrđ fyrir ţví hvers vegna kjörseđlar voru "númerađir".  Engin rök hafa veriđ fćrđ fyrir ţví hvers vegna frambjóđendum stóđ ekki til bođa ađ hafa fulltrúa sína viđ talningu.

Ţar međ er ekki sagt ađ nđurstöđurnar hafi ekki veriđ réttar, eđa ađ eitthvađ óeđlilegt hafi átt sér stađ.  En kosningar eru ţess eđlis ađ ţađ á ekki ađ vera neinn vafi.

Ţess vegna tel ég ađ Hćstiréttur hafi ekki átt neins annars kosts en ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ađ kosningarnar vćru ólögmćtar.

Ţađ er mergurinn málsins, ekki einhver ímynduđ "almannaheill", eđa ţví um líkt.

Ţess vegna ţarf ađ kjósa aftur ef stjórnlagaţing á ađ vera einhvers virđi.

Annađ er hreinlega ekki valkostur.

Hitt er svo líka rétt ađ ţađ getur ekki talist rétt ađ atkvćđisbćrt fólk sem ađ stćrstum hluta sat heima, hafi veriđ ađ kalla eftir stjórnlagaţingi, en ţađ er önnur ella eins og stundum er sagt.

 

 

 


Lifandi á ný

Hér hefur ekki veriđ bloggađ um all lang hríđ.

Nú verđur reynt ađ bćta bloggiđ og láta skođanir í ljós.

Vonandi tekst mér ađ halda bloggiu lifanid og fersku.

Best er ţó ađ reyna ađ lofa sem minnstu og láta verkin tala.

Vonandi reynist ţađ vel.

Sjáum til


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband