Bloggfrslur mnaarins, nvember 2012

Euroi hefur misst 26% af vergildi snu sustu 5 rum

Fyrirsgnin essari frslu hljmar eflaust rng eyrum margra slendinga. eir myndu eflaust flestir segja a euroi hafi ekki misst neitt af vergildi snu, heldur vert a mti styrkst til muna essu tmabili. a hafi stula a hkkun innfluttum vrum og gert slendingum erfiara a ferast til eurolanda.

Euro vs Renmimbi NOV  2007   2012

En fyrir Knverja er essi fyrirsgn sannleikur. Euroi hefur mist u..b. 26% af vergildi snu gagnvart renmimbi (ea aludollar) eirra Knverja.

a hefur lkka ver Kna innfluttum vrum fr eurolndum og gert a meira alaandi fyrir Knverska feramenn a ferast til smu landa. Fyrir mrg Knversk fyrirtki hefur etta smuleiis gert fjrfestingar eurolndunum alaandi.

En er etta ekki slmt fyrir ba eurolandanna?

Vissulega hefur etta gert a a verkum a innfluttar Knverskar vrur eru drari en ella. a vi bi nlur og rafmagnstki og allt ar milli. Smuleiis er hlutfallslega drara fyrir ba eurolandanna a ferast til Kna.

En etta hefur hjlpa fyrirtkjum eurolndunum, bi a standast samkeppni vi innflutning fr Kna og til a flytja t vrur til Kna. annig hafa bi ori til n strf og eldri varveist. Ekki veitir af n egar atvinnuleysi eurolndunum er kringum 11%, v ng af strfum hafa vissulega tapast.

a versta fyrir ba eurolandanna er a essi hjlp sem veiking eurosins gagnvart renmimbinu er, dreifist misjafnlega milli landanna. Velgengnin skum efnahag tti raun a a a gjaldmill skalands hefi ekki tt a veikjast ea jafnvel styrkjast. En gjaldmiill Grikklands hefi urft a veikjast mun meira. nnu eurolnd liggja svo arna milli.

Breytingin gengi euros gagnvart nenmimbi er ekki elileg egar liti er til eurosvisins heild og lklega myndu margir segja a euroi yrfti a veikjast frekar. Uppgangur og hagvxtur Kna er enda me allt rum htti en eurolndunum.

En efnahagur er lka a lkum htti innan eurosvisins. En ar breytist gengi ekki, ar eru allir me euro. arf a grpa til annara ra. Launalkkanir, uppsagnir, niurskurur, neyarln, skeringar og svo framvegis. a arf enda ekki a leita lengi a slkum frttum.

P.S. Ef g man rtt er veiking Bandarsks dollarans gagnavart renmimbi, essu sama tmabili all nokku meiri en eurosins. ar erum vi a tala um nr 40% ef g man rtt.


Fluttir a heiman?

g held a a s vonum seinna a Bjrt framt s a tta sig v a a s ef til vill ekki vnlegast til rangurs komandi kosningum a fylgja llum stefnumlum Samfylkingar og skilja sig hvergi fr rkisstjrninni.

skal g fslega viurkenna a essi yfirlsing kemur mr nokku vart, en nokku skemmtilegan htt.

g er alveg sammla eim flgum um a a megi fra rk fyrir v a hkka virisaukaskattsprsentu ferajnustuna, er ekki sama hvernig og me hvaa fyrirvara er stai a mlinu.

a er skandi a etta veri upphafi a v a Bjrt framt skilji sig frekar fr rkisstjrnarflokkunum og mti sr sjlfsta stefnu, a er eina leiin til a n rangri.

En a verur frlegt a fylgjast me v hvernig mlalyktir vera essu. Hva stendur rkisstjrnin hr snu? Mun Bjrt framt fella fjrlagafrumvarpi og rkisstjrnina ef etta verur ekki dregi til baka?

Ea er etta einfalt "trikk" til a ba sr til vgstu og n atkvi?

En a verur frlegt a sj hvernig etta endar.


mbl.is Styja ekki 14% skatt ferajnustuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forrttindi eirra sem ferast

g hef s a n er bsna miki rtt um a slandi a nausynlegt s a eir sem ferist fi a koma me meiri og drari vrur inn landi n ess a greia af eim tilskilin gjld.

etta er ekki n umra, reyndar held g a hn skjti upp kollinum, af mismklum krafti , fyrir flest jl.

En t af hverju ttu eir sem ferast a njta frekari frinda en eir sem sitja heima?

t af hverju snst umran ekki frekar um hvernig standi v a hgt s a kaupa fer til tlanda og spara andviri hennar me v a kaupa fa en dra hluti ferinni?

t af hverju ttu eir sem heima sitja frekar a greia ha tolla, vrugjld og virisaukaskatt til hins opinbera, en eir sem ferast?

Er ekki rtt a krefjast ess a eir sem panta vrur internetinu fi smuleiis tollfran "kvta"?

Eiga ef til vill allir slendingar a f "kvta" sem heimilar eim a flytja inn vrur fyrir kvena upph mnui n gjaldtku, hvernig sem stai er a innflutningnum?

Hva er svona merkilegt vi a ferast?

g held a slendingar ttu frekar a berjast fyrir lgri lgum, annig mtti lklega flytja nokku mikla verslun "heim" sem myndi bta hag allra.

a a auka forrttindi eirra sem ferast getur varla veri forgangsatrii dag.

P.S. Allra sst auvita a vera a hnta tollveri, sem gera ekkert nema a sinna v starfi sem eir eru rnir og framfylgja eim lgum sem gildi eru.


Hverjir eru hrddir vi "Sambandi"?

a er varla hgt a kalla a sem birtist i hinum ska Spegli vital. Svo stutt og yfirborslegt er a a spjall vri lklega nr lagi, en a er varla a a ni einu sinni v mli.

Eigi a sur er mislegt athyglivert essu samtali.

g efa ekki a mrgu "mistttarflki" slandi yki a all nokkur tindi a Steingrmur J. Sigfsson lsi v yfir a nausynlegt s a verja kaupmtt ess. Ekki held g a mrgu af v flki yki a sur merkilegt a oranna hljan liggi a Steingrmur telji sig einmitt hafa gert a, tryggt kaupmtt "millistttarinnar".

Ekki sur er merkileg ummli hans um Evrpusambandi og afstu slendinga til ess. Hann virist telja slendinga hrast "Sambandi". g held a a s rangt hj honum. Reyndar tel g a vilji slendinga til a ganga "Sambandi" minni rttu hlutfalli vi a hva dregur r hrslu hj eim.

egar slendingar horfu hrddir til framtar, var meiri vilji til a ganga "Sambandinu" hnd. ess vegna lagi Samfylkinging svo mikla herslu a koma umskninni fr sr eins hratt og mgulegt var. ess vegna var mgulegt a staldra vi og ra mlin, bera a undir jina og fara svo af sta. essu feigarflani st Steingrmur og VG eins og klettur a baki Samfylkingunni.

Stjrnarflokkarnir hugust notfra sr standi mean jin var hrdd og hlfgeru sjokki til a koma henni inn "Sambandi".

En andstaan vex eftir v sem umran eykst og fleiri kynna sr mlin.

slendingar eru ekki hrddir vi Evrpusambandi. strri hpur eirra vill hins vegar ekki a slendingar gangi til lis vi a. a sama m reyndar segja um Vinstri grna, minni hpur slendinga vill ganga til lis vi Vinstri grna, ea a eir stjrni 'Islandi.

annig xlast a egar menn kynna sr mlin, ea finna au eigin skinni.

P.S. v m svo bta hr vi, a ekki veit g hvort s ornotkun s runninn fr Steingrmi J. Sigfssyni, ea blaamann ea anda Spiegel, en a er alltaf jafn miki t htt a sj setningar eins og:

"Now the fear of Europe prevails again, especially when it comes to our fishing rights."

Evrpa og Evrpusambandi er ekki eitt og hi sama. v miur virist frammmnnum "Sambandsins" vera a takast taka Evrpu yfir "mlfrilegum skilningi", en etta er auvita t htt og leiinlegt a sj svona haft eftir slenskum rherra.

Evrpa er svo miki meira en Evrpusambandi. sland er n egar Evrpu og v verur varla breytt. v arf sland ekki a skja um aild a Evrpu. Illu heilli sttu slenska rkisstjrnin hins vegar um aild a Evrpusambandinu, en a er nnur ella.


mbl.is „N rur hrslan vi Evrpu rkjum“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selabankastjri sttur r "Samveldinu"

g hafi sjlfu sr ekki velt skipun selabankastjra Bretlands miki fyrir mr. En skipunin kemur vart en virkar um lei kaflega skynsamleg.

Selabanki Kanada hefur veri skynsamlegum ntum undanfarin r og er fjrmlaverki Kanadska traust og hefur veri haldi utan um a af skynsemi. ess vegna hafa margir horft til Kanada undanfarin misseri.

Hvort a essi skipan i a Bretar hafi huga v a fra fjrmlakerfi sitt nr v sem er Kanada er ekki rtt a fullyra essari stundu, en held g a htt s a segja a skipanin s yfirlsing um a festa s ofarlega skalistanum.

Einhverjir myndu lka freystast til a tlka essa skipan tt a Bretar vilji n styrkja Samveldistengslin, sem hafa lti verulega sj undanfarna ratugi. a er enda ekki sst til Samveldisins sem margir Bretar vilja horfa, takist eim a endurheimta meira vald fr Brussel ea ef eir kjsa a segja sig r "Sambandinu".


mbl.is Nr bankastjri kemur fr Kanada
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strmerkilegar stofnfrumur

g er engin srfringur stofnfrumum, en hef lesi mr nokku til um r. g heyri fyrst tala um mguleika notkun eirra til lkninga fyrir u..b. 9 rum. vorum vi hjnin a ba eftir v a eignast okkar fyrsta barn.

sjkrahsinu sem vi hfum kvei a barni kmi heiminn , var okkur kynntur s mguleiki a a frysta stofnfrumur r naflastreng sem gtu komi barninu til ga sar lfsleiinni.

Eftir a hafa leita heimilda vtt og breytt um interneti og lesi okkur til um mguleika sem etta gti hugsanlega gefi, kvum vi a notfra okkur essa jnustu. san eru stofnfrumur r syni okkar geymdar frysti og egar dttir okkar kom heiminn var pntu sama jnusta.

Sumt af v sem var tala um sem framtarmguleika hefur egar ori a veruleika og enn fleiri gti ori a innan skamms, eftir v sem mr er sagt.

Enn sem komi er hafa brnin ekki urft stofnfrumunum snum a halda og auvita vona g a til ess komi aldrei. r voru auvita fyrst og fremst hugsaar sem baktrygging, en rtt eins og me arar tryggingar er vonast eftir v a r reyni aldrei.

En a er skandi a slendingar, sem og heimurinn allur skoi og noti essa tkni fordmalaust og taki henni fagnandi. egar kemur a stofnfrumum getur veri, rtt eins varar margar arar tkniframfarir siferisspurningar sem arf a takast vi.

En stofnfrumulkningar geta btt lf margra og bjarga annara. a er v sjlfsagt a nota og ra essa tkni og horfa fram vi.

Sjlfur kem g ekki til me a eiga kost v a sj umrdda heimildamynd, en fagna v a hn skuli hafa veri ger og essi tkni veri kynnt almenningi me essum htti.


mbl.is Stofnfrumur mannamli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skynsamleg kvrun

egar gir sigrar vinnast er mikilvgt a kunna a nta . a er ekki skynsamlegt a taka allt a "pltska kaptal" sem unnist hefur og leggja a strax undir "double or nothing" flttu.

Ef Hanna Birna tki formannsslag n og tapai, glatai hn mestu ef ekki llu sem vannst um sustu helgi.

v held g a Hanna Birna s a taka skynsamlega kvrun me v a lsa vi yfir a hn hyggist ekki bja sig fram til formanns, heldur lta niurstu sasta Landsfundar ra.

a er ekki eins og hn s a renna t a tma, ea a veri ekki fleiri Landsfundir.

N er tmi til a tta rairnar, vinna gan sigur vor og mta me stran og sterkan ingflokk nsta haust.

g tel a essi kvrun sni skynsemi og hyggindi. a eru eiginleikar sem gott er a taka me sr inn Alingi.


mbl.is Hanna Birna ekki formanninn a breyttu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frambo Bjrns Vals vanhugsa en ekki vanalegt

g hef teki eftir a hr og ar um neti eru ktur um hvernig ber a tlka frekar hulega tkmu Bjrns Vals forvali Vinstri grnna Reykjavk.

Beinast liggur vi a lta a framboi hafi veri vanhugsa og Bjrn Valur hafi eins og kom daginn ekki noti teljanlegs stunings flokksflaga sinna Reykjavik. Srstaklega egar liti er til eirrar fullyringar Bjrn Vals a u..b. 100 einstaklingar hafi gengi flokkinn srstaklega til a styja hann. Stuningur hans hj eim sem hafa veri fyrir hefur lklega ekki veri mikill.

En a er strmerkilegt a stjrnmlafringur reyni a afsaka dapurlegan rangur Bjrns Vals me v a hann hafi veri a gera eitthva srstaklega vanalegt og ntt.

Ekki er nema u..b. 4. r san almennur ingmaur geri a nkvmlega sama. Hafi ur boi sig fram NorAusturkjrdmi og flutti sig til og bau sig fram vegum flokks sns Reykjavk.

Og a sem meira er, ni gum rangri og hlt fram ingsetu.

a var lf Nordal, sem flutti sig um set fyrir prfkjr Sjlfstisflokksins 2009, ni gum rangri og var san varaformaur flokks sns.

Hn er n hins vegar a lta af ingstrfum og er a mnu mati eftirsj af henni. tilfinningu f g hins vegar ekki vegna vntanlegs brotthvarfs Bjrns Vals af ingi.


mbl.is rslit leysa ekki togstreitu VG
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strir sigrar, sterkur listi

a flestir hafi tt von sigri Hnnu Birnu, hygg g a sigur hennar s strri en margir hafi reikna me. Staa hennar er grarsterk eftir ennan afgerandi sigur.

Glsileg innkoma Brynjar Nelssonar vekur smuleiis athygli og kemur gilega vart. g get heldur ekki anna en glast yfir v hve sterk staa Pturs Blndals er.

g held a essi listi Sjlfstismanna s grarsterkur, g blanda af nverandi ingmnnum og nlium. essi rslit ttu a gefa Sjlfstiflokknum byr seglin.

Vissulega hefi veri skilegt a sj meiri tttku prfkjrinu, en s liti til ess sem hefur veri a gerast vetur er tttakan g. Enn og aftur snir a sig a Sjlfstisflokkurinn er pltsk fjldahreyfing, eitthva sem arir flokkar slandi traula n og eiga oft erfitt me a skilja ea stta sig vi.

S tttakan borin saman vi tttku hj rum flokkum, koma yfirburir Sjlfstisflokksins ljs.

Hvort a flokknum tekst a nta sr etta til sknar og sigurs vor eftir a koma ljs, en mguleikarnir eru sannarlega til staar.


mbl.is Lokatlur Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Botnvrpungurinn sendur t hafsauga - 53 sem taka tt fyrir hvern frambjanda

a vekur lklega mesta athygli essu forvali a Birni Vali er rkilega hafna. Botnvrpungurinn (BV) ntur ekki ngjanlegs fylgis Reykjvk og kemur ef til vill ekki um of vart. Lklega er ftt sem kemur vart upprun efstu stunum.

En drm tttaka litar atkvatlurnar. annig greia aeins 639 greia atkvi forvalinu, ea a mealtali u..b. 53 ttakendur hvern eirra 12 sem buu sig fram. Hvort a a er vsbending um hva koma skal atkvatlum hj VG er erfitt a sp um, en fjldinn virkar ekki traustvekjandi.

S liti til fullyringar Bjrns Vals um a u..b. 100 einstaklingar hafi skr sig flokkinn til ess a styja hann, verur tttakan enn mtlegri, sem og stuningur hans meal eirra sem voru fyrir skrir flokkinn.

S liti til eirra prfkjara, flokksvala og forvala sem egar hafa fari fram, finnst mr margt benda til ess a kosningatttaka gti ori me minnsta mti vor.


mbl.is Katrn efst en Birni Val hafna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband