Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Hver er ftkur og hvar?

a er aldrei verulega upplfgandi a lesa um ftkt, en svo er vissulega a ftkt er ekki endilega a sama og ftkt, ef svo m a ori komast.

a vantar essa frtt svo a betur s hgt a velta essu standi fyrir sr, hvernig ftkin er skilgreind hj Bandarsku hagstofunni. En egar fari er heimasu hennar, m finna frttatilkynninguna sem essi frtt rekur uppruna sinn til og lesa ar eftirfarandi:

"As defined by the Office of Management and Budget and updated for inflation using the Consumer Price Index, the weighted average poverty threshold for a family of four in 2006 was $20,614; for a family of three, $16,079; for a family of two, $13,167; and for unrelated individuals, $10,294."

arna m sem s sj hver "ftktarmrkin" eru, ea rttara sagt hvaa vimi eru notu. S mia vi gengiskrninguna dag, er a ljst a r 4ja manna fjlskyldur sem halda sr ofan vi ftktarmrkin urfa a hafa u..b. 1330 sund, eafleiri slenskar krnur rslaun.

En a segir ekki nema hlfa sguna, v vissulega er misjafnlega drt a lifa mismunandi stum Bandarkjunum. a sem dugar til framfrslu dreifblinu er nokku langt fr v a duga Manhattan ea Silicon Valley.

a skiptir nefnilega ekki minna mli hver kostnaur vi framfrslu er. Hva skyldi til dmis urfa ha upph slandi til ess a hafa sambrilega kaupgetu og 1.300.000 gefa meal Bandarskri borg?

Svo kemur a ekki vart a ftkt er algengari hj innflytjendum en eim sem eru fddir Bandarkjunum, smuleiis a ftkt er algengari Suurrkjunum, en a er lka spurning hvernig framfrsukostnaurinn er ar samanburinum.

a er v eins og oft ur erfitt a sj hvernig essum mlum er raunverulega htta og ekki skal heldur gleyma v a ekki kemur fram hve langt undir essum mrkum margir eirra sem eru ftkir eru.


mbl.is Rflega tundi hver Bandarkjamaur br vi ftkt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A ta elginn

a verur a segja a eins og er a a er lkt huggulegra a ta elginn en a vaa hann. En a var einmitt a sem fjlskyldan a Bjr geri kvld. a er a segja t elginn.

En vi Bjrrhjnin hfum veri faraldsfti undanfarna daga, veri a leita a borstofuhsggnum. ar sem hugurinn hefur helst stai til massvra timburhsgagna, hfum vi keyrt hr um nrsveitir Toronto og skoa hsggn sem flest hver eru framleidd af Mennonitum, en eir framleia hsggn upp "gamla mtann", ef svo m a ori komast.

Vi erum enn "skounarstiginu" en hfum s mis athygliver hsggn, en a sem skiptir ekki minna mli er a skondri um sveitirnar og smbina er harla skemmtilegt. a arf lka a stoppa reglulega, til a kaupa s, n ea synda einhverju vatninu, a arf lka a kaupa eitthva a bora, n ea bara pissa vegarkantinn.

En hr og ar m finna "kntr stors" og einni slkri rkumst vi elgskjt samt msu ru ggti. a voru keyptar tvr steikur sem eru bnar a ba sskpnum anga til kvld.

stuttu mli sagt, var etta hi ljfasta kjt, fngert og braggott. Hflega krydda me salti, pipar og olvuolu og hent grili. Grillaur mas me, tmatssa (ger r tmtum og kryddjurtum r garinum) og Franskt rauvn. kaflega hugguleg blanda.

fyrsta skipti, en byggilega ekki a sasta sem elgur verur borum hr a Bjr.


Refsingar

Me reglulegu millibili s g rkrur me og mti dauarefsingum. a er rkra sem g hef engan srstakan huga skella mr , eina ferina enn.

En n egar frttir brust af dauadmi yfir barnaningi Florida hef g s umrur um refsinguna hr og ar. Flest rkin eru velektt, enda ftt ntt undir slinni, enda ekki rkin sem hafa vaki athygli mna.

a sem hefur vaki athygli mna er a a g f a tilfinninguna a a su fleiri fylgjandi v a vikomandi veri tekin af lfi, heldur en a fannst aftaka Saddams Hussein rttltanleg. a er rtt a taka a fram a, a baki essarar tilfinningar eru engin vsindaleg rannskn, og lklegt er a um sama flki s a ra.

En a eru fjlmargir, bi stjrnmlamenn og samtk sem virtust taka aftku Saddams nrri sr en skeyta ltt um aftkur sem framkvmdar eru hr og ar heiminum, jafnvel fyrir r sakir einar a vera samkynheigur.

En g tla ekki a bera btiflka fyrir ann sem bur aftku Florida, en essi mismunandi vibrg koma Stalin upp hugann, en hann a hafa sagt einhvern tma:

Ef myrir einn, er a harmleikur ef myrir sundir, er a tlfri.


Skgareldar

a eru skelfilegar frttir sem berast um skgarelda Grikklandi. etta eru trlegar hamfarir.

a er sem oft ur a mynd segir meira en sund or. Myndin sem sj m hr vef Globe and Mail, snir vel af hvaa strargru essi skelfing er.

Frttin sem g rndi myndinni r, er hr.


Morgunstund gefur....

a er neitanlega g byrjun deginum a horfa Ferrari sigra tvfalt Istanbul. Kappaksturinn bau ekki upp mikil tilrif, erfitt a fara fram r brautinni og staan breyttist ekki miki hva efstu stin varai, nema jnustuhlum.

En a dugi ekkert nema tvfaldur sigur og s er auvita krafan eim keppnum sem eftir eru, en lklegt a a nist. Sigurinn dag vannst fyrst og fremst rlitlu hraaforskoti sem Ferrari hafi. Hversu stran tt dekkin ttu v er ekki gott a segja, en Ferrari k 2/3 mkri dekkjunum en McLaren eim harari.

En a sem gaf aukna von var fyrst og fremst happ Hamiltons, hann var a vsu heppinn a n a klra i 5. sti og tapai v eins litlu og hgt er egar menn lenda slku happi, en a er lykillinn a velgengni hans og McLaren hva eir hafa veri stablir. eir samt Kovalainen eru eir eina sem hafa klra allar keppnir, ef g man rtt. Af eim 12 keppnum sem loki er hefur Hamilton stai verlaunapalli 10. 4. toppmennirnr hafa hins vegar allir unni 3. keppnir, brurlegra veru a varla.

En n eru ekki nema 5 keppnir eftir. Lklega ttu 4. af eim brautum sem eftir er a keppa a henta Ferrari nokku vel, lklega heldur betur en McLaren, en Monsa, Spa, Interlagos og Kna ttu ef eitthva er a gefa Ferrari vel, en vissa er me Fuji brautina Japan, enda langt san hefur veri h keppni ar.


mbl.is ruggt hj Massa og Ferrari fagnar tvennu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hressandi morgunsri

a gladdi mig vissulega morgunsri a sj Massa taka Tyrklandsplinn. g var reyndar svo syfjaur a a hlfa vri ng, enda kl. 7 laugardagsmorgni trlega snemmt. g var meira a segja kominn ftur undan meginni, merkilegt nokk.

En a er auvita ekki tmatkurnar sem gilda og vi urfum srlega gum rslitum a halda morgun, raun dugar ekkert nema 1 - 2 til a seja sigurhungri. a urfa bir blar a skila hmarksstigum.

En annars var ekki margt sem kom vart, Ferrari, McLaren og BMW efstu stunum. Hamilton undan Alonso eina ferina enn, eitthva sem ktir lklega ekki skapi hj Spnverjanum.

a sem lklega rur rslitum morgun er hva margir ltrar eru tnkunum hj kppunum. eir taka ekki mikla snsa og lklega verur helst reynt a "fram r" jnustusvunum.

En a verur a rfa sig upp fyrramli lka.


mbl.is Massa hlutskarpastur sispennandi tmatku Istanbl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A lkka veri ea ekki lkka veri, a er...

a er neitanlega nokku algengt a sj frttir sem essa, anna hvort eru kaupmenn/veitingahseigendur sakair um a "skila" ekki til neytenda virisaukaskatti, gengishkkun, n ea hreint og beint um a vera almennt s okrarar.

Mr finnst etta bera nokku mark af tvennu, fyrsta lagi eru "skudlgafrttir" nokku vinslar og hitt svo a ltill skilningur er rekstri veitingastaa og verslana. Ef til vill m svo bta a vi frttir essum flokkum hafa aukist nokku rttu hlutfalli vi fjlgun "stofa" samflaginu, srstaklega auvita ef vikomandi "stofur" hafa jnustusamninga vi einhver runeyti.

tla g ekki a segja a g myndi ekki vera glaur, rtt eins og flestir arir, ef kaup og veitingamenn lkkuu vrur snar, a myndi g vissulega vera, en g geri mr grein fyrir v a g enga heimtingu slku, og a er margir arir "kraftar" arna a verki en virisaukaskattur og gengisml.

Hefur einhver hugleitt hvort a hsaleiga hafi hkka fr v mars? N ea kaup? Hvernig skyldi hrefnisver hafa rast essum tma?

ess utan reka veitingastair, sem og verslanirsig ekki einvrungu kveinni %, heldur spilar kvein slfri sna rullu.

Hafi einhver rttur kosta 1990 kr. fyrir vsk lkkun, tti hann lklega a lkka niur 1810 ea lka. a er einfaldlega ekki "slfrilega" rtt ver, ar sem "slfrirskuldurinn" er lklega litinn liggja um2000 krnurnar. vri hugsanlegt a fara 1890, en flestir myndu lklega halda sig vi 1990 krnurnar, auka hagnainn rlti a minnsta tmabundi og vera betur binn undir a ola sm "verrsting" 1990 krnurnar.

a kann v a vera a lkkunin skili sr me v mti mun lengri tma.

Hitt ber svo lka a hafa huga a frjls lagning rkir slandi, en a sama skapi er enginn bundinn vi a skipta vi nnur veitingahs/kaupmenn en eim lkar, spurningin er hva veri vegur ungt egar au eru valin?


mbl.is Verlkkun hj 4% veitingahsa fr v mars
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Feralangar

er fjlskyldan komin aftur heim a Bjr eftir a hafa vlst um Pontaknum dulti norur bginn.

a var haldia Lake Baptisteog gist ar litlu hteli, en anga hfum vi fari v sem nst hvert sumar fr v a g kom hinga til Kanada. Lti og gilegt riggja herbergja htel sem stendur vi vatnsbakkann, veitingastaur kjallaranum og ekta "kntri store" sama hsi.

San var eki um ngrenni synt vtnunum og athygliverir stair skoair nnar. Fari Algonquin jgarinnsem er arna nsta ngrenni og almennt reynt a slappa eins miki af og mgulegt er egar tv ltil brn eru me ferinni.

Dralfi er nokku fjlbreytt essum slum, a vissulega s misjafnt hversu heppnir feralangar eru a berja au augum. a er vissulega nokku "heimilislegt" a hgja blnum til a trufla ekki bangsa egar hann er a skokka yfir veginn, en a sama skapi nokku leiinlegt a vita a lei hans liggur einmitt arna um vegna ess a hann er lei kvldmat ruslahaugana. En svona er lfi.

Himbrimar synda um vtnunum og ernir sveima um leit a ti, lfar, ddr og elgir eru smuleiis stji, en ekki miklar lkur til a sj au, nema me asto sjnauka.

Algonquin Park (pano)

En Algonquin jgarurinn er risastr (eitthva 8. sund ferklmetra)og sum vi ekki nema pnulti brot af honum, lklega verur honum gert frekari skil nstu sumrum. En a um jgar s a ra, er svi smuleiis ntt. Bi er hgt a f leyfi til a veia vtnunum og svo eru stunda umfangsmiki skgarhgg garinum, en bi ltur strngum reglum.

Eins og oft feralgum sem essum frnai hsbndinn sr og dr stugt a sr athygli mosktflugnanna og v komu allir ltt snertir af essum fgnui nema hann, me nokkra tugi missjlegra sra eftir kvikindin.


Saving Germany

Svona til a fyrirbyggja allan misskilning, vil g taka a fram a g glest kaflega yfir frttum sem essari. Bi vegna slendinga og ekki sur jverja.

slendingar eiga n efa eftir a gera a gott me v a flytja t srekkingu sna hva varar jarvarmavirkjanir og jverjar geta fagna a f nokkrar vistvnar virkjanir.

g geng eiginlega t fr v og vona svo sannarlega a tarlegt umhverfismat hafi fari fram og engin lti veri af virkjununum skalandi.

g vona lka a inaarrherra geri sr grein fyrir v a "okkar framlag" til loftlagsmla getur einnig n yfir hhitavirkjanir slandi.

Loftslagi er jaljlegt fyrirbrigi.

Spurningin er svo hvort a urfi a stofna samtkin "Saving Germany" til a sporna gegn eirri v sem svona orkuver geta veri.


mbl.is Orkutrs skalandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eins og bjrn r hi

a er stundum sagt a tskan gangi hringi, me rlittlum breytingingum til og fr. Stundum er rtt eins og sagan geri slkt hi sama. Gamalkunnar stur skjta upp kollinum, ekki alveg eins en gamalkunnur flingur eins og stundum er sagt.

annig finnst mr stundum a hegun Rssa s farin a minna meira framkomu Sovtrkjanna slugu, sem sumir sgu reyndar a oft tum hefi minnt framkomu hins forna Rsslands. Eini munurinn hefi veri a "commietzar" hefi komi sta "tzarsins".

Stundum ykir mr sem gamli "Rssnesk bjrninn" s aftur kominn kreik. Rtt eins og hann hafi vakna af stuttu dvala, rlti nugur, frekar svangur og ekki alveg viss um hva hafi breyst mean hann var sofandi. Feldurinn hefur s betri daga, en hann enn fullviss um eigin krafta og getuna til a sj sr fyrir fu.

Framkoma Rssa vi ngranna sna ber essa merki a verulegu leyti. Hvta Rssland og Ukrana eru enn a strum hluta undir hl eirra og eir koma fram af hroka gagnvart Eystrasaltslndunum og ykir elilegt a eir hafi enn eitthva um ml a segja fyrrverandi lepprkjum Sovtrkjanna A-Evrpu.

Brot lofthelgi Georgu og meint eldflogaskot eru einnig undarleg og vibrgin vi skunum Georgumanna gamalkunnug.

eir skjta niur fna og virast tla a reyna ahelga sr str landsvi kringum Noruplinn, n virna vi nnur lnd sem ar liggja a.

Smuleiis hyggjast eir "skjta niur fna" Srlandi, en ar hyggst Rssneski flotinn sna aftur til hafnarborgarinnar Tartus. a er fyrsta flotast sem Rssneski sjherinn kemur sr upp utan fyrrverandi yfirrasvis Sovtrkjanna slugu.

a er engin sta til a byrja a tala um "kalt str", alla vegna ekki enn, en essir atburir verskulda a eim su gefin gaumur.

Srstaklega egar vi erum a tala um rki sem er einn helsti orkusali Evrpu. Sem bir tryggir eim f, en gerir Evrpu smuleiis bsna veika fyrir.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband