Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Bttar samgngur

Samgngur eru miki til umru "prfkjrstinni". Enginn hefur lofa mr bttum samgngum a vissulega hafi g enn atkvisrtt slandi.

En er tlit fyrir a samgngur milli slands og Kanada strbatni me vorinu, en Icelandair hefur kvei a fljga til Halifax fr og me ma mnui og Heimsferir hafa smuleiis hafi slu ferum til Montreal.

v miur hefur enginn kvei a hefja flug til Toronto, en etta er vissulega til mikilla bta. Ekki er nema 5 tma akstur til Montreal, n ea um klukkutma flug og bir stairnir bja upp ann kost a ekki arf a ferast gegnum Bandarkin me tilheyrandi vegabrfa-, innflytjenda og tolleftirliti.

Enn sem komi er fljga Heimsferir aeins fr enda ma til um mijan jl, en g vona a a lengist nstu rum, v mr snist a essi fluglei s a f afar gar mttkur hj eim. Keypti mia fyrir mmmu gr, og egar voru margir dagar (flogi er fimmtudgum)a vera uppseldir. Veri er gtt, ea undir 50.000. g reikna me a keyra til Montreal og skja hana og fra hana annig vi a skipta um vl.

Halifax flugi var nokku vinslt hr "den" en var slegi af hj Icelandair ri 2001, g vona a a ni fyrri vinsldum og veri valkostur framtarinnar egar vi urfum a brega okkur til slands, alla vegna eim tmum sem Montreal flugi verur ekki bostlum.

En a etta s ekki afrakstur lofora stjrnmlamanna, er ekki ar me sagt a eir hafi ekkert haft me essa run a gera. etta er vissulega afrakstur virna og samninga milli Kanadskra og slenskra yfirvalda ar sem koma vi sgu stjrnmlamenn, embttismenn og diplmatar. Hafi eir kk fyrir. Loftferasamningar eru mikilvgir, ekki bara fyrir sem ferast, heldur opna eir tkifri og flugrekstur er mikilvg atvinnugrein slandi.


46%

etta er ngjuleg frtt.

"lagur tekjuskattur lgaila tekjurinu 2005 nemur 34,7 milljrum. Hann hefur hkka fr fyrra ri um nr 11 milljara ea 46%. Fjldi gjaldenda tekjuskatts er nr 15.000 og hefur eim fjlga fr fyrra ri um 11%.

Tekjuskattur lgaila hefur hkka nr stugt fr v skatthlutfall var lkka 18% tekjuri 2002."

etta er nokku gur vitnisburur um stu slensks atvinnulfs. Tekjur rkissins af tekjuskatti lgaila eykst um 46% milli ra.

a er einnig ngjulegt a sj a tekjur rkisins af skattinum hafa aukist nr stugt fr v a % var lkku 18%. etta er gamla sagan um a stkka kkuna. Leyfa "lyftiduftinu" a vera hj fyrirtkjunum frekar en hj hinu opinbera, sj au vaxa og dafna.

a eru margir sem vilja hkka skattprsentuna, en er meiri htta v a "kakan falli".


mbl.is lagning lgaila 73,9 milljarar krna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dugar "Sleggjan" gegn konum?

a virist ljst a eir eru til Framsknarmennirnir sem lta niurstu prfkjrs Samfylkingarinnar NorVestur kjrsdmi sem "manna af himnum". ar hafi falli eim i skaut margfld tkifri.

eir virast lta svo a ekki aeins hafi Samfylking veri a hafna konum, heldur einnig veikt stu sna Nor-Vesturlandi, en ar hafa Framsknarmenn gjarna veri sterkir og hafa sknarfri.

Varaingmaurinn Herds Smundardttir er einmitt af Nor-Vesturlandi og skist eftir ru sti lista Framsknarflokksins.

v eygja Framsknarmenn ann mguleika a sl margar flugur einu hggi, hfa til kvenna, hfa til kjsenda Nor-Vesturlandi og sast en ekki sst, senda Kristinn H. Gunnarson 3ja sti ea aftar.

Er hgt a bija um meira?

N er a sj hvernig "Sleggjan" dugar gegn "stu kvenna".


mbl.is ll atkvi talin NV-kjrdmi; Gubjartur sigrai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slendingar eru sem s ekki bara skattsvikarar, eir eru lka skrtnir og hrundsrir.

a er hlf grtbroslegt a lesa essa frtt. Lklega hefi mtt bta vi fyrirsgnina.... og margir hverjir athyglisjkir. Ekki s g tilganginn me lgskninni, nema ef til vill a hann s a vekja athygli frttinni? a gti auvita veri "plotti".

En ef g ver kallaur fyrir rttarsalinn, til a kanna sannleiksgildi frttar Extra blasins, gti g ekki neita v, a g vri reiubinn til a nta mr gloppur skattkerfinu. Og yri g spurur hvort a g vri reiubinn til a leggja undir mig heiminn? Eisvarinn gti g ekki sagt anna en a flagi vi ga menn, vri g vissulega reiubinn til a leggja mitt vogarsklarnar.

En etta eru auvita samviskuspurningar sem hver og einn verur a svara fyrir sig.

En svo verur auvita a fara a ra hva veri gert vi r skaabtur sem Extra blainu verur gert a greia jinni, ea hvernig eigi a skipta eim?

Einhverjar hugmyndir?


mbl.is Ekstra-Bladet saka um kynttafordma gagnvart slendingum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ttast hn ekki um sna eigin stu?

Mr finnst alltaf hlf hjktlegt egar menn ea konur fra hyggjur af sinni eigin stu yfir allt kyn sitt. etta er nokku algengt egar konum gengur ekki vel pltk. er a gjarna vegna ess a konur njti ekki sannmlis ea brautargengis. Ekki minnist g ess a nokkur hafi haldi v fram a velgengni hennar vri vegna ess a hn vri kona.Einstaka sinnum hef g s ungt flk nota smu rk.

a sem mr finnst hins vegar blasa vi er a vikomandi kona hafi ori undir "hrepparg" innan kjrdmisins. a er ljst a Skagamenn tluu ekki a lta "ingsti sitt" af hendi og eir "skora mrkin" n sem oft ur.Vestfiringar landa san ru stinu og Samfylkingarmenn Nor-Vesturlandi vera a stta sig vi a rija.

Eftirminnilegur ingmaur sem hefi lti vel a sr kvea yfirstandandi kjrtmabili hefi tt a hafa nokk forskot, en v er ekki a heilsa essu tilfelli, enda Anna Kristn Gunnarsdttir ekki me eftirminnilegri ingmnnum, hvernig sem v stendur.

Hitt er svo flestum ori ljst a "landsbyggarkjrdmin" eru alltof str og a vgi strri ttblistaanna ar er svo miki a tindi sem essi eiga eftir a vera nokku algeng svo lengi sem essi skipan gildir.

g skora flk a fylgjast me prfkjrum og uppstillingum NorVestur, NoruAustur og Suurkjrdmi, mjg lklega mun svipa vera upp teningnum einhverjum tilfellum.

Oft er tala illa um a egar "hreppir" berjast fyrir "ingmanni snum" og tala um kjrdmapot og hreppapltk. Hinu er hins vegar ekki hgt a neita, a slendingar ba vi fulltralri. Kjsendur eru a kjsa sr fulltra ing, til a tala ar fyrir mlum snum og hagsmunum.


mbl.is Anna Kristn ttast um stu kvenna kjrdminu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar ori er ekki frjlst

Athugasemd við orðið

g lt oft vi blogsu "fjlmiilsins" "Ori gtunni". a er gtis sa sem stendur vel me snum flokki, segir "jaarfrttir", jafnvel hlfgert slur, sumt satt, sumt sem ekki stenst.

En a er n lti um a a segja, g er eins og hver annar hef oft gaman af essum "stafestu sgnum" og einstaka sinnum hef g rita stuttar athugasemdir vi r.

Fyrir fum dgum birtist ar grein sem ber heiti "Sagi einhver "tortryggni" og "blug tk"?"

Undir grein ritai g stutta athugasemd afarantt laugardags. egar g skoai suna san laugardag s g a hn var ekki sunni. laugardag setti g hana v inn aftur, en enn hvarf hn.

N er a svo a eir "orsins menn" ra a sjlfsgu hva birtist eirra su og ekki dettur mr hug a fara a kvarta undan v. a er a sjlfsgu rttur hvers og eins a ritstra snum mili. En ar sem g hef v mikinn huga a athugasemdin birtist, liggur auvita beinast vi a birta hana minni eigin su.

En athugasemdin var sem hr segir:

"a er n engin gileg tortryggni a vilja vita hvernig tlvuforrit vinna og hvaa "mguleika" au bja upp .
eim sem komu nlgt varaformannskjri Samfylkingunni tti n ekki a koma slkt vart."

Undir etta var san "kvitta" me nafni mnu sem vsai hinga essa su, v ekki vildi g vera a skjta neitt skjli nafnleysis.

En essu er hr me komi framfri, v ekki er ori allstaar "frjlst".


A fagna sigri - a eflast mtltinu

er niurstaan "Prfkjrinu" ljs.

a er alveg ljst a Gulaugur r er sigurvegari prfkjrsins. Arir eir sem "hampa bikurum" eru Gufinna Bjarnadttir og Illugi Gunnarsson.

En til ess a einhverjir sigri, slag sem essum, er a yfirleitt svo a einhver arf a tapa. a er engin lei a lta fram hj v a Bjrn Bjarnason tapai slagnum um anna sti. En a tap (sem annar hvor eirra hlaut a lenda ) var ekki eins og sp var. Bjrn fll ekki niur listann, hann fkk mjg ga kosningu 3ja sti og yfir sj sund atkvi heild. Vissulega hltur etta a vera fall fyrir Bjrn en enginn endir.

sigur er mismunandi eftir hvernig hann er hndlaur, honum geta einnig falist tkifri. v sambandi er ef til vill nst a benda ssur Skarphinsson, sem var felldur me afgerandi htti, sitjandi formaur, en hefur eflst vi sigurinn og er flugasti ingmaur Samfylkingar, eftir sem ur. a skipti engu tt a rmt vri til fyrir formanninum, ssur ber eftir sem ur hfu og herar yfir ingmenn Samfylkingar og hefur a engu leyti lti sigurinn setja mark sitt sig, nema a sur s.

ingmennirnir Birgir rmannsson og Sigurur Kri f bir gtis kosningu, annar niur um eitt, hinn upp um eitt. a var lngu ljst a eir ttu brattann a skja, enda fast stt listann ekki sst af konum.

Sigrur Andersen, Dgg Plsdttir og Grazyna Okuniewska koma svo nokku sterkar inn og gtu enda ingi gum degi. En r f vel viunandi kosningu fyrir nlia.

Eftir stendur a listinn er grarlega sterkur, hefur va skrskotun og tti a duga vel kosningum vor.

Vi eigum eftir a heyra andstinga flokksins reyna a gera eins miki og kostur er r sigri Bjrns Bjarnasonar. Vi eigum lka eftir a heyrar tala um a konum hafi veri hafna, a etta s "karlalisti" og ar fram eftir gtunum.

Hva varar sigur Bjrns, var a ljst a aeins einn getur unni sti. a er ekki eins og rija sti lista Sjlfstisflokks s eitthvert skammarsti, ea htta s a vikomandi falli af ingi. Menn berjast og urfa a vera jafn reiubnir til a tapa og fagna sigri.

Svo er a staa kvenna. Hvernig sem v stendur eru margir ekki lengra komnir en a lta mlin sem konur mti krlum. Ekkert er meira fjarri mr. Hr sem ur hljta menn a vera a leita a hfustu einstaklingunum, a er ef til vill ekki svo llum flokkum, en g held a Sjlfstisflk hafi ann httinn .

Kona sem er nlii var kjrin fjra sti listans, lsir a v a konum s ekki treyst til hrifa? Hins vegar segi g a fullum fetum a engin s kona sem var framboi a essu sinni stendur eim sem fengu 3. fyrstu stin spori. Ekki eins og staan er dag. raun er a ekki flknara en a.

En etta ltur vel t, og me prfkjrinu er kominn s grunnur sem tti a ntast Sjlfstisflokknum til gs sigurs vor. Listinn er feykisterkur.

Bendi hr svo frtt ruv.is, en ar er kaflega greinarg sundurliun v hvernig atkvi fllu.


mbl.is Niurstaa prfkjrs Sjlfstisflokksins bindandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tflutningur "jarrttinni"?

a verur a taka a fram a g hef ekki Extra Bladet undir hndum og hef v aeins s takmarkaa umfjllun slenskra fjlmila um mli.

En heldur ykir mr lti ba a baki strra auglsinga Extra Bladet ef etta er allt og sumt. slendingar eru sem s a flytja t sna gmlu "jarrtt", skattsvik, ea eins og etta heitir dag "skattahlirun", "a notfra sr gloppur skattkerfinu" og svo framvegis.

a eru n nokkrir dnsku lgfringarnir sem hafa lfsviurvri sitt af eim leiknum, og svo ku a vera va um lnd.

Ef ekki er meira "kjt beinum" eirra Extra Blad manna, er etta "dr" rs slenska viskiptamenn.

En vonandi birtist ll greinin dd slenskum milum og svo framhaldi.

Hr er a eina sem g fann vefsu Extra Bladet.


mbl.is Ekstra Bladet segir viskipti slendinga erlendis lkjast skattaundandrtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tskring

g bloggai hr gr um meinta auglsingu rna Pls rnasonar. setti g tengil su mars R. Valdimarssonar. N s g a skring auglsingunni er komin ar, og v sjlfsg kurteisi a tengja einnig hana.

A auglsa ea ekki a auglsa?

Er a ekki stra spurningin hva varar prfkjrin eru annars vegar? En a hltur a vekja athygli egar kvei er a banna s a auglsa, en svo brtur einn frambjandinn banni?

Ekki hef g s Frttablai en rakst etta hr blogginu (hver segir a blog hafi ekki hrif?), nnar tilteki hj mariR.Valdimarssyni.

En etta vekur upp msar spurningar, en helst hva viurlgum geta stjrnmlaflokkar beitt, ea eiga a beita?

a vsa vikomandi frambjanda r prfkjrinu? a dma hann til fsektar?

Hvaa viurlgum a beita frambjendur sem ekki hlta reglum? a hltur a teljast randi a frambjendur komist ekki upp me a brjta reglur flokka og prfkjara?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband