Bloggfrslur mnaarins, desember 2014

Alveg ntt DV?

g er lklega a sem kalla m fjlmiafkil. g hef gaman af eim og eyi lklega alltof miklum tma a lesa frttir og frttaskringar og skoa myndir.

En mr lst nokku vel samsetninguna sem bou er DV og held a hn geti skila skemmtilegum og "balanseruum" fjlmili.

Hvort a verur raunin auvita eftir a koma ljs, en g reikna me v a ferum mnum dv.is eigi eftir a fjlga, alla vegna fyrst um sinn.

En mguleikarnir sem neti gefur fjlmilum eru miklar og frlegt a sj hvernig DV kemur til me a spila r eim.

Hinu er svo ekki hgt a neita, a miklar fjrfestingar fjlmilum slandi vekja vissulega alltaf eftirtekt. a er ekki eins og margir hafi ori rkir af slkum rekstri undanfarin r, a ess megi vissulega finna dmi um sgunni. En enn virast bisnessmenn hafa tr v a fjlmilar geti vaxta pund eirra. a er gott.

etta er nnur slk tilkynning sem hefur borist stuttum tma. v m eiga von harri samkeppni og ef til vill dlitlu fjri slenskum fjlmilamarkai nstunni.


mbl.is Eggert og Kolbrn ritstjrar DV
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnmlamenn sem ttast ekkert nema kjsendur

Svo virist sem Grskir ingmenn hafi ekki veri smu skounar og Jean Claude Juncker hva a vri a "kjsa rangt".

Svo virist a minnsta a eir hafi fylgt eigin sannfringu og frekar vali a efnt yri til kosninga, en a beygja fr henni.

a gefur hinum almenna Grikkja tkifri til a segja lit sitt og stjrnmlamnnum tkifri til a f ntt umbo fyrir komandi r.

En n virist a vera ori va um lnd a fari er a tala um kosningar sem gn. Stjrnmlamenn jafnvel farnir a taka svo til ora a tekist hafi a afstra kosningum.

Slkir stjrnmlamen virast ftt ttast nema kjsendur og rskur eirra.

En Grikkir eiga n fa kosti og enga ga.

a vissulega megi fra fyrir v rk a best vri fyrir a yfirgefa eurosvi, er a sitthva a skipta um mynt me skipulegum htti, ea a vera hugsanlega sviptir myntinni sem eir hafa kosi a nota og urfa a taka upp sna eigin vi erfiar astur og ngan undirbning.

Grikkir ba n vi ann veruleika a eir nota ekki eigin mynt, heldur nota mynt sem Selabanki Evrpusambandsins rur yfir. ess vegna hefur Selabankinn komist upp me a senda "skipunarbrf" til landa eins og Grikklands, rlands og talu.

a er vert a hafa huga a slkar astur er auveldara a koma sr , en r.

En kosningabarttan Grikklandi verur snrp en hr. Tala er um a kosningar veri haldnar ann 25. janar.

a margt bendi til ess n a Syriza vinni gan sigur, leyfi g mr a efast um a s veri raunin.

a g efist ekki um a margir Grikkir vilji gefa eim atkvi sitt, er ekki ar me sagt a eir hafi hugrekki til ess kjrklefanum.

a eir vilji taka meira vald "heim", er eim rngt skorinn stakkur. Skuldir rkisins eru grarlegar, atvinnuleysi er gnvnlegt og hggi sem kmi Grikkland ef v yri "sparka" af eurosvinu yri slmt.

a er v ekki trlegt a margur Grikkinn muni velja "rann" sem hann ekkir, frekar en a kaupa mia "vissufer" me Syriza.

a snir enn og aftur a a er umtalsvert auveldara fyrir jir a gefa fr sr vld, en a endurheimta au.

En n frast vldin um stundarsakir til Grskra kjsenda. eim er fali a a velja sr fulltra ingi. a er sjlfu sr fagnaarefni. ingmenn f ntt umbo og nta a vonandi vel.

a er hins vegar allt eins lklegt a umboi ingsins heild, veri ekki skrt, skiptar skoanir og margar meiningar. En a endurspeglar lklega stuna jflaginu.


mbl.is Tkst ekki a kjsa forseta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bestu samsriskenningarnar 2014

Eitt af v sem hefur fylgt mannkyninu fr rffi aldar eru samsriskenningar. Eftir vi sem fjlmilun hefur ori tbreiddari og almennari hafa samsriskenningar tt frjsamari akur.

Hr m lesa um "bestu" samsriskenningarnar rinu sem er a la, a mati Breska blasins The Telegraph.

En hverjar eru "bestu" slensku samsriskenningarnar? N ea ef einhverjir hafa skoun v hvaa samsriskenningar, The Telegraph hefur "misst" af? g hefi gaman af v ef slkt yri sett athugasemdir hr a nean.


Vera blavottastvar bannaar Noregi?

a hefur oft mtt heyra au rk a atvinnustarfsemi ar sem mansal eigi sr sta urfi a banna.

Persnulega er g ekki sammla v.

Ekki a a g s fylgjandi mansali, heldur hitt, a g tel enga stu til a hegna eim sem fara eftir lgunum, a einhverjir sem eru smu starfsgrein brjti au.

En lgum eiga auvita allir a fylgja, hvort sem eir eru sammla eim eur ei, og eir sem brjta au eiga skili refsingu.

a er hins vegar sjlfsagt a berjast fyrir lagabreytingum, ef einstaklingum kunna a ykja lgin rttmt ea brjta bga vi almennt siferi.

En a mansal kunni a vera algengt kakekrum er engin sta til a banna skkulai, frekar en a er sta til a banna blavott Noregi.

En a sjlfsgu ekki a gefa neinn afsltt af mannrttindum, ea a hika vi a skja sem brjta lgin til saka.

annig verndum vi mannrttindi.


mbl.is rlahald norskum blavottastvum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g vil hvorki rur fr kirkju ea borgaralegum presti kennslutma sklum barnanna minna

g s essa frtt vef DV.

g hef ekki skoun meginefni hennar, en staldrai vi ar sem vitna var prest jkirkunnar.

„g er auvita hlutdrgur v g er hinu liinu en mr finnst etta mikilvgt umruefni. g vil hvorki rur fr kirkjupresti ea borgaralegum „presti” kennslutma sklum barnanna minna.”

g tek heilshugar undir a sem hann segir, en myndi lklega umora a ennan veg:

g vil ekki rur fr "prestum", kirkjulegum, borgaralegum ea fr rum trarbrgum sklatma hj brnunum mnum.

ar undir myndi a mnu mati falla kirkjuheimsknir, ar sem prestur heldur tlu, aventunni, jafnt sem rum tmum rsins.

a gerir "prestana" ekki hfa til kennslu, en eir vera a gta sn og vira hlutleysi eins og eim er frekast unnt.


Frakkland feni atvinnuleysis og efnahagslega eftir Bretlandi

a gengur hvorki n rekur hj Hollande. vinslasti forseti Frakklands og lofor hans um atvinnu, jfnu og velfer vekja n hj flestum aeins hltur.

Hann hafi enda lti anna fram a fra en gmlu ssalsku lausnirnar, hkka skatta og lta hi opinbera eya.

En auvita er einfldun a skrifa vanda Frakka Hollande. Hann hefur veri a ba um sig lengi.

Of strt rkisbkn, varanlegur halli fjrlgum (hallalaus fjrlg hafa ekki veri Frakklandi san 1973 ea 4), hir skattar, stfar og miklar reglugerir o.sv.frv.

a var san me upptku eurosins sem fr a halla undan fti fyrir alvru. a fr enda saman vi rttkar breytingar skalandi. Frakkland fr hgt, rlega en rugglega a tapa samkeppnishfi snu, og v hlaut atvinnuleysi a aukast. N er tala um a euroi s 15 til 20 20% of sterkt fyrir Frakkland. Ef gjaldmiilinn getur ekki gefi eftir, vera arir ttir atvinnulfsins a gera a. Ef kaupgjaldi lkkar ekki, eykst atvinnuleysi.

Og n hefur Frakkland falli niur um sti hva varar str efnahags. a sem Frkkum ykir lklega heldur verra, er a Bretland sem hefur staskipti vi . Bretar ornir 5. strsta efnahagsveldi heims og ltur Frakklandi eftir 6. sti.

a er mjg mjtt mununum, og a sem ktir lklega Frakkana, er a a er vndis og fkniefnaneysla sem lyftir Bretunum upp fyrir .

Ekki a a Frakkarnir sli svo slku vi eim efnum, heldur hitt a Frakkland hefur neita a hla tilskipun Evrpusambandsins um a taka tti inn bkhaldi.

Lklegt verur a teljast a ef eir vru me lndunum bum, hefi Frakkland enn vinninginn.

a breytir v ekki, a ef ekkert breytist efnahagshorfum landanna, myndi Bretland sigla fram r Frakklandi nstu rum, me ea n vndis og fkniefna.

ar spilar miki hrra atvinnyleysi a sjlfsgu inn .

A hluta til byggt grein vefsu The Telegraph.


mbl.is Metatvinnuleysi Frakklandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnvld lti viskipti hafa sinn gang. En allir eiga a vera jafnir fyrir lgunum

a er sjlfu sr ekkert sem mlir mt vruskiptum vi Rssa nema slensk lg.

a vri t.d. sjlfsagt og elilegt a slensk fyrirtki skiptu svarfangi og olu. a vri ekki flkin ager og ef g man rtt eru tengsl milli slenskra sjvartvegsfyrirtkja og olufyrirtkja, annig a etta yrfti ekki a vera flki.

En slensk lg banna vruskipti.

Um a eru kvi lgum um gjaldeyrisviskipti/hft, a er banna a flytja t vrur fr slandi nema fyrir gjaldeyri og gjaldeyri ber a skila til Selabankans. Svo hefur mr a minnsta skilist.

En a er engin sta fyrir rkisstjrn ea alingismenn a grpa til "agera", ea ba til "srstakar lausnir".

Lg eiga a gilda jafnt fyrir alla.

a vri auvita skilegt a eim takist a afnema gjaldeyrishftin eins fljtt og aui er, leysist etta nokku af sjlfu sr.

vru viskiptamennirnir frir um a leysa mli sjlfir. a fer best v.

Hlutverk stjrnvalda, ar me tali alingismanna er a skapa umgjrina. a m vissulega deila um hvernig ar hefur til tekist.

Margir myndu ef til vill halda v fram a ar mtti geta betur og betra fyrir alingismenn a beina krftum snum ann farveg.


mbl.is „Ltum arar jir um fjandskap vi Rssa“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekkert hs n sorgar - Jlakveja 1941

g vona a allir, bi nr og fjr eigi g og gileg jl. En a skin s send er lklegt a s s ea veri raunin. standi um heimsbyggina er ekki me eim htti n um stundir.

En a er eitt lj sem g hef oft lesi undanfarin jl, sem ef til vill vel vi essi jl, ekki sur en mrg eirra sem undan hafa fari.

Hfundurinn er Marie Under. Eistneskt ljskld, skld sem margir Eistlendingar segja a s eirra Goethe.

Marie Under var ein af eim Eistlendingum sem s heimaland sitt herseti, samlanda sna safna gripavagna og senda Gulagi. S nazista fremja voaverk og deildi rlgum me mrgum samlndum snum egar hn fli land enda seinni heimstyrjaldar.

Mr er sagt a hn hafi veri tilnefnd til bkmenntaverlauna Nbels 30 sinnum, en aldrei hlaut hn au. Margir hafa haldi v fram a Nbelsnefndin hafi ekki vilja styggja Sovtmenn, me v a veita verlaunin tlgum Eistlendingi.

En eitt ekktasta lj Marie Under erJulutervitus 1941 (Christmas Greetings 1941 - Jlakveja 1941). a orti hn til samlanda sinna, sem ttu erfi jl 1941, hersetnir af jverjum, en a er ljst a lji er mest um rlg eirra tugsunda Eistlendinga sem Sovtmenn fluttu brott og mist myrtu ea sendu til Sberu.

Christmas Greetings 1941

  I walk the silent, Christmas-snowy path,
  that goes across the homeland in its suffering.
  At each doorstep I would like to bend my knee:
  there is no house without mourning.
  
  The spark of anger flickers in sorrow's ashes,
  the mind is hard with anger, with pain tender:
  there is no way of being pure as Christmas
  on this white, pure-as-Christmas path.
  
  Alas, to have to live such stony instants,
  to carry on one's heart a coffin lid!
  Not even tears will come any more -
  that gift of mercy has run out as well.
  
  I'm like someone rowing backwards:
  eyes permanently set on past -
  backwards, yes - yet reaching home at last ...
  my kinsmen, though, are left without a home...
  
  I always think of those who were torn from here...
  The heavens echo with the cries of their distress.
  I think that we are all to blame
  for what they lack - for we have food and bed!
  
  Shyly, almost as in figurative language,
  I ask without believing it can come to pass:
  Can we, I wonder, ever use our minds again
  for sake of joy and happiness?
  
  
  Now light and darkness join each other,
  towards the stars the parting day ascends.
  The sunset holds the first sign of the daybreak -
  It is as if, abruptly, night expands.
  
  All things are ardent, serious and sacred,
  snow's silver leaf melts on my lashes' flame,
  I feel as though I'm rising ever further:
  that star there, is it calling me by name?
  
  And then I sense that on this day they also
  are raising eyes to stars, from where I hear
  a greeting from my kinsfolk, sisters, brothers,
  in pain and yearning from their prison's fear.
  
  This is our talk and dialogue, this only,
  a shining signal - oh, read, and read! -
  with thousand mouths - as if within their glitter
  the stars still held some warmth of breath inside.
  
  The field of snow dividing us grows smaller:
  of stars our common language is composed....
  It is as if we d started out for one another,
  were walking, and would soon meet on the road.
  
  For an instant it will die away, that 'When? When?'
  forever pulsing in you in your penal plight,
  and we shall meet there on that bridge in heaven,
  face to face we'll meet, this Christmas night.

eir sem vilja lesa frummlinu, geta fundi lji hr.

Eftir v sem g kemst nst er hin Enska ingin ger af Leopold Niilum og David McDuff.


kvrun Ukranu endurspeglar svik Rsslands

g hef ekki tr a NATO samykki umskn Ukranu um aild, ef hn verur lg fram. g tel a ekki lklegt a NATO taki a sr a verkefni a tryggja landamri Ukranu, sem hefur hluta af landi snu hernumi og annan hluta undir rs.

En skn Ukranu eftir NATO aild er elileg og skiljanleg, eftir a Rssland sveik svokallaan Budapest sttmla og rst landi.

Budapest sttmlinnvar undirritaur af Rsslandi, Bretlandi, Bandarkjunum og Ukranu, sem var rija strsta kjarnorkuveldi heims, en hafi ekki fulla stjrn yfir vopnunum.

stuttu mli gekk samkomulagi t a a rkin rj byrgust landamri og stjrnmlalegt sjlfsti Ukranu, gegn v a Ukrana flli fr llu tilkalli til kjarnorkuvopnanna.

a arf v engan a undra, a egar Rssland hefur gengi svo freklega gegn essu samkomulagi, a Ukrana skist eftir a ganga bandalag og finna sr "skjl".

En hitt er svo allt annar handleggur, hvort a etta s skynsamlegasti leikurinn stunni, ea hvort lklegt s a essi leikur dragi r spennu ea tkum svinu.

a verur a teljast lklegt, en a m lka velta v fyrir sr hvaa leikir standa Ukranu opnir?

a er ekkert sem bendir til ess a Rssar hrfi fr A-Ukranu, hva Krm.


mbl.is Skref tt a NATO-aild kranu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a eru mannrttindi a mega bora sktu

g hefi lkelga vali eitthvert anna or en ilmur, ef g hefi skrifa essa frtt. Fnykur kemur til dmis upp hugann, lykt, ea stkja.

En a breytir v ekki a mrgum finnst kst skata g, v kstari v betri. Eftir v sem g kemst nst fer eim fjlgandi hvert r sem sna sktu.

Og a vissulega megi halda v fram a kstasta skatan tti a fara umhverfismat, eru a engu a sur mannrttindi a mega bora sktu.

En a fer auvita best v a sktuneyslan fari fram einrmi, ar til gerum hpum, ea matslustum sem eru tilbnir til a lifa me fnyknum og hafa ga loftrstingu.

Og vissulega er skatan hluti af slenskri menningu, a deila megi um hversu samofin henni hn er.

En a liggur engin nausyn fyrir v a bja upp sktu sklum, n eru a brot mannrttindum a a s ekki gert.

g hygg a a vri meira a segja rtttltanlegt a banna sktu sklum og opinberum stofnunum, rtt eins og reykingar, nema a r seu eim mun betur loftrstar.

a er auvita ekkert gamanml ef a lyktin sest ft og svo getur hn olli vanlan.


mbl.is Sktuilmurinn liggur yfir landinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband