Bloggfrslur mnaarins, jl 2014

Nixon hva?

Let them deny it, er svar sem yfirleitt er eigna Nixon fyrrverandi Bandarkjaforseta, en stundum kollega hans Johnson, ea Joseph McCarthy. Pernulega hef g ekki geta fundi beina tilvitnun neinn eirra, en a er nnur saga.

En etta "oratiltki" er a sem kemur fyrst upp hugann egar lesnar eru frttir af frtt DV um meintan rsting Hnnu Birnu Stefn Eirksson lgreglustjra.

Anna sem kemur reyndar einnig upp hugann er hugtaki "a pnkast einhverjum", en g man reyndar fyrst eftir v a hafa heyrt a tengslum vi samrur ritstjra og blaamanns v sama DV.

San stkkva til "litsgjafar" og "hanga " "frttinni" og msum finnst a neitunum s ekki ngu skr og v hljti frttin a vera rtt.

Let them deny it.

Til ess er leikurinn gerur.

Auvita g, rtt eins og almenningur allur enga lei til a ganga r skugga um hvort frttin er rtt ea rng. Vi verum einfaldlega a kvea hvort vi trum Stefni Eirikssyni, ea DV.

Og a g reikni me a flestir tri Stefni, alla vegna er engin vafi mnum huga, er til staar efi hugum margra.

Til ess er leikurinn gerur.

Let them deny it.

Ltum neita v.


mbl.is Stefn: Htti ekki vegna rstings
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

frjlslynt lri?

Auvita arf lrisrki ekki a vera frjlslynt. Frjlslyndi er enda eitt af eim hugtkum sem erfitt er a skilgreina og oft er deilt um.

a einstaklingur telji sig vera frjlslyndan, ltur annar hann sem afturhaldssegg. Margir eru frjlslyndir sumum svium, en stjrnlyndir rum.

a er ekkert sem segir a lrisrki urfi a vera frjlslynt, a arf fyrst og fremst a endurspegla (eins og kostur er) hugmyndir, vihorf og skoanir ba ess.

En svo er a spurningin um umburarlyndi.

Reyndar er sagt frttinni "

g held a aildokkar a Evrpusambandinu komi ekki veg fyrir a a vi getum byggt lrislegt rki, byggt jlegum grunni",

en g vona a a um mistk frttaflutningi a ra. A henda lrinu fyrir ra, er allt anna en a draga r frjlslyndi. Mr snist reyndar a um slk mistk s a ra, egar lesin er frtt Bloomberg um sama efni.

Svo m aftur tlka or Orbans fyrst og fremst ann mta a hann vilji draga r vgi frjls markaar Ungverjalandi (sem er annar og ruvsi angi af frjlslyndi) . Efla inngrip, tk og tttku hins opinbera atvinnulfinu. Tal hans um vihald samkeppnishfi bendir sterklega til ess.

ar sker hann sig ekki fr mrgum rum stjrnmlaleitogum Evrpu og Evrpusambandinu.

En egar Orban nefnir Rssland, Tyrkland og Kna sem dmi sem lkja skuli eftir, hringja avrunarbjllurnar.

eim rkjum rkir vissulega ekki frjlslyndi, ekki neinum skilningi. Fjlmilafrelsi er strlega btavant og stjrnlyndi hvegum haft.

En a er vissulega rtt a fylgjast me Ungverjalandi, og v hvernig Orban gengur a byggja upp "sitt" "stjrnlynda lrisrki" innan "Sambandsins".

Prfsteinninn vera nstu kosningar Ungverjalandi og hvernig framkvmd eirra verur. Kjsendur vilja oft vlast fyrir hinum "stjrnlyndu lrissinnum".

Hylli eirra er hverful, sem hefur snt sig t.d. hj Hollande Frakklandsforseta, sem vissulega er stjrnlyndur, me rum htti en Orban.

P.S. S frtt sem essi pistill er hengdur vi, arf "yfirhalningu" a halda. Hn vekur fleiri spurningar hj lesandanum en hn svarar og inniheldur a mnu mati meinlega villu.


mbl.is Vill hverfa fr frjlslyndu lrisrki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Str og mikil tindi?

etta eru mikil tindi ef satt reynist. Ef skaland neitar a samykkja frverslunarsamning "Sambandsins" og Kanada, breytist staan verulega.

Eins og fram kemur frttinni er tali a ef frverslunarsamningurinn vi Kanada veri ekki samykktur kunni a a hafa veruleg hrif samingavirur Bandarkjanna og "Sambandsins" um frverslun.

Margir hafa vilja lta samninginn vi Kanada sem nokkurs konar "undanfara" samningsins vi Bandarkin.

eir eru lka bsna margir (t.d. slandi) sem hafa tala ann veg a a vri nnast formsatrii a ganga fr eim samningi og margir sp a hann yri undirritaur 2015.

Persnulega hef g miklar efasemdir um a til veri frverslunarsamningur milli Bandarkjanna og "Sambandsins" og ef af verur er g nokku viss um a hann verur ekki orinn virkur ri 2015.

En ef skaland mun neita samningnum vi Kanada, verur a vissulega verulegt fall fyrir "Sambandi", en snir ef til vill hve erfitt a er a gera frverslunarsamninga fyrir 28 rki einu.

En a er lka ljst a a kmist ekki hvaa "Sambandsrki" sem er upp me slkt.

P.S. Rtt er a hafa huga a sland hefur n egar gert frverslunarsamning vi Kanada gegnum EFTA.


mbl.is Hafna frverslun vi Kanada
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trleg framkoma

Framkoma svokallara "askilnaarsinna" Ukranu hefur veri me eindmum, allt fr v a Malayska otan var skotin niur.

Framkoma eirra gerir ekkert nema a styja vi kenningu a eir hafi skoti hana niur, flest bendir enda tt.

Allt fr v a vlin var skotin niur hafa eir gert rannsknarstarf erfitt, tafi framkvmd ess og snt eim er ltu lfi og astandendum eirra trlega fyrirlitningu.

Vegna essa, eins og fram kemur frttinni, eru lkamsleifar enn vavangi, dreifar um strt svi. Vegna framkomu "askilnaarsinna" hafa illa innrttir einstaklingar meal almennings og "askilnaarsinna" sjlfra lti greipar spa um eigur hinna ltnu.

A baki standa Rssar og gera ekkert til a ra standi, heldur virast heldur auka stunings sinn vi "askilnaarsinna" og vera v a teljast bera beina og beina byrg standinu og framferi "askilnaarsinna".

Vergeef ons, NederlandcoverNewsweek PUtin

Lt hr fylgja me forsur fr tveimur mismunandi fjlmilum sem gripu athygli mna gr. eir sem hafa huga a lesa umfjllun Newsweek um stjrnarhtti Putins, fylgi essum tengli.


mbl.is Lkamsleifar vavangi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flikk han og aan

Sumari er tminn, ekki hva sst til a taka myndir og g hef veri duglegur vi a nna undanfari. Fari hinga og anga og teki myndir af v sem fyrir augu ber.

Eins og venjulega er hgt a skoa fleiri myndir flickr sunni minni og skoa myndirnar strri.


Htelbir g lausn

a er ljst a feramannastraumurinn til slands hefur aldrei veri strari. Metfjldi trista leggur lei sna til slands, annig a mrgum ykir ng um.

Ein af grundvallarrfum feramanna er gististair.

a vissulega s htta offjrfestingu og offramboi er lti hgt vi v a gera. a er eli slkra markaa a ennslu/skorti fylgi offrambo uns oftast jafnvgi nst.

a er tlsn a hgt s a stjrna ea skipuleggja slkt me nkvmum htti og alltof algengur misskilningur a hi opinbera s rtti ailinn til ess a taka a sr skipulagninguna.

En htelbir eru g lausn a fjlgun eirra leii lklega til kveinna vandra til skemmri tma liti.

En a er lklega mun auveldara a breyta eim aftur hefbundar vistarverur, ef svo m a ori komast, en srbyggum htelum.

ess vegna eru htelbir lausn sem nausynleg er markanum.


mbl.is Sprenging tleigu ba
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ef varan er ekki hugaver, koma frri bina

Rtt eins og verslun sem bur upp reyttar og ltt hugaverar vrur m bast vi fallandi slu, mega stjrnmlamenn sem ekki n til almennings bast vi minnkandi kosningatttku.

a er hins vegar rtt a s run, a frri og frri kjsendur telji a ess viri a mta kjrsta, er hyggjuefni og snir a stjrnml og stjrnmlamenn eru ekki a n til flksins.

g held a a hafi snt sig me nokku afgerandi tti sustu sveitarstjrnarkosningum. r vktu litla athygli og vktu takmarkaan huga, sem elilega skilai sr llegri tttku.

a upphlaup sem var um "smml" eins og thlutun lar undir mosku snir ef til vill betur en margt anna hvernig staan er.

Ef marka m frttir og umfjllun, er a brnasta hagsmunaml Reykvkinga um essar mundir.

En ef til vill skrir orran og fjlmilaumfjllun hluta af vandamlinu.

Yfirleitt fjalla fjlmilar n til dags um "poplska" flokka og "poplska" stjrnmlamenn af mikilli vandltingu og margir frttamenn geta ekki fali fyrirlitningu sna slkum "fyrirbrigum".

En hva er "poplismi"?

Ef g man rtt er "poplismi" talinn eiga uppruna sinn Rmaborg. Hann er oft skilgreindur sem stefna sem sinni hugamlum og hagsmunum (ar meal reyndar hrslu) almennings og taki fram yfir hagsmuni yfirstttar (eltu).

annig hafa populskir stjrnmlamenn ekkst bi til vinstri og hgri og vissulega hafa eir oft veri sakair um a "spila me" almenning og hrslu hans.

En stjrnml snast ekki eingngu um " sem vita betur", a vissulega megi oft draga lyktun egar fylgst er me fjlmilum.

En a er einmitt ein af meginstum ess a kosningatttaka fer minnkandi, ekki bara slandi, heldur vast um heim. Stjrnmlastttin er orin "elta", almenningi finnst engin tala mli snu og sinna snum hugarefnum og sr v takmarkaan tilgang me v a taka tt kosningum.


mbl.is Rannsaka minnkandi kjrskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er svo mrgu hgt a mtmla

Persnulega finnst mr ekki elilegt a einstaklingar komi saman til mtmla. a er helgur rttur lrissamflagi. a er heldur ekki elilegt a samtk friarsinna og stuningssamtk hins og essa taki tt slku og hvetji sna flagsmenn til mtmla.

Mr ykir hins vegar nokku merkilegt a sj fjlda stttarflaga taka tt mtmlum sem essum. Telja forsvarsmenn eirra a eir hafi umbo flagsmanna sinna til ess?

Getur ekki veri a meal flagsmanna eirra rki skiptar skoanir mlum sem essu?

En a virist nokku tbreidd skoun a sraelsher svari rsum srael me "of miklum krafti", ea umfram "mealhf".

Getur einhver tskrt fyrir mr hva "mealhf" andsvari vi rsum er? Er a "auga fyrir auga og tnn fyrir tnn"?

Ef rsarailar koma vopnum snum fyrir meal "almennings" eru au vopn frihelg?

a m geta ess hr framhj hlaupi a tla er a D-degi hafi fleiri breyttir Franskir borgarar lti lfi, en Bandarskir hermenn. Hinir breyttu borgarar voru ekki vi ea "varnarstvum" jverja.

Er a dmi um rs sem var "umfram mealhf"?

Svo er tala um nausyn ess a slta stjrnmlasambandi vi srael. tli a mtti ekki skera niur all hressilega ann rkjalista sem slendingar eiga stjrnmlasambandi vi?

ttu slendingar a eiga stjrnmlasamband vi Kna? Rki sem er alrmt fyrir mannrttindabrot. Rki sem rkisstjrn Samfylkingar og Vg klrai frverslunarsamninga vi nlega og msir Samfylkingarmenn telja mikilvgasta samning sem sland hefur gert 20 r ea svo? tti sland a slta stjrnmlasambandi vi Kna?

tti sland a eiga stjrnmlasamband vi Rssa? Land sem kyndir undir frii og lgu ngrannalndum snum og er a minnsta beint byrgt fyrir a hafa skoti niur faregaotu nlega. En varla er verra a eiga stjrnmlasambandi vi Rssa, en a hafa tt ratuga stjrnmlasamband vi Sovtrkin. Rki sem kgai og drap egna sna miskunarlaust, hersat nnur rki svo ratugum skipti og myrti me skipulegum htti hundru sunda egna hersetnu landanna.

En mig rekur ekki minni til ess a margir hafi hvatt til ess a stjrnmlasambandi vi Sovtrkin yri sliti, hva a verkalshreyfingar hafi stai a mtmlum vegna ess.

ttum slendingar a eiga stjrnmlasambandi vi ran ea Norur Koreu?

En a er mrgu hgt a mtmla.

a vri hgt a mtmla framferi Rssa Ukranu. a vri hgt a mtmla v a Hamas samykki ekki vopnahl.

a vri hgt a mtmla v a sraelskir feramenn skuli hafa urft vernd lgreglu gegn "mtmlendum" Berln, sem hrpuu: Gyingur, vi munum n r.

a vri hgt a mtmla v a Pars hafi hundruir "mtmlenda" broti rur gluggum verslana og kaffhsa gyinga og brennt "kosher" verslun til grunna.

a vri hgt a mtmla v a heimili rabbna Hollandi hafi veri grtt tvisvar einni viku.

a vri hgt a mtmla v a "mtmlendur" skalandi hafi veri stanir a v a hrpa "gyingana gasklefana" og a lgregla Berln hafi banna "mtmlendum" a nota hi "vinsla" hrp "gyingur, huglausa svn, komdu og berust einn".

a er svo mrgu hgt a mtmla ......

P.S. Dmin hr a ofan eru fengin r frtt The Telegraph.


mbl.is rsta slensk stjrnvld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innflutningur heilsubresti fr Danaveldi? Hva verur a nst?

Af tra tti yfirlsingum sem heyrst hafa undanfarnar vikur, ttu lheilsuyfirvld a gefa t avrun til eirra sem hyggjast sna SS pylsur komandi vikum.

a hltur a vera all nokkur htta a yfir neytendur hellist Danskur heilsubrestur, ef snddar eru SS pylsur. a er a segja ef einhver leggur trna misvitrar fullyringar um httur r sem fylgja innfluttu kjti.

En lklega sj hvorki rkisstjrn ea alingismenn stu til a vara vi essari notkun erlendu kjti, ar sem a gerir pylsurnar ekkert drari til almennings. a er engin htta hryggskekkju vegna ess a a yngist veskinu hj pylsuneytendum.

En ef a flutt er inn nautakjt strum stl, svo veitingastair geti boi upp gar steikur og til a SS geti framleitt pylsur og svo er flutt inn svnakjt svo slendingar geti fengi beikon, san flytur Osta og Smjrsalan inn smjr til a anna eftirspurn, hva er eftir af rkum gegn v a strauka innflutning landbnaarafurum?

J, lklega eru einu rkin sem eftir eru a innflutta varan er of dr.

Og j svo auvita etta me heilsubrestinn.

Heilsubrestinn sem Slturflag Suurlands, veitingastair og Osta og smjrsalan dreifa meal landsmanna, me innfluttum landbnaarafurum?

Skyldi ess vera krafist a essi fyrirtki greii aukalega til heilbrigiskerfisins?

a er kominn tmi til a ra mli me yfirveguum htti og gera tlun um leyfi til aukins innflutnings sem taki 5 til 10 r.

Aukin innflutning slenskum forsendum.


mbl.is Danskt kjt SS-pylsum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rssland ber byrg disverkinu

mnum huga er a engin spurning a a a er hgt a setja byrgina daua tplega 300 einstaklinga sem flugu me Malasku otunni herar Rssneskra yfirvalda. Putin ea hans "hrings".

a skiptir engur mli mnum huga hvernig liti er mli.

Auvita er hgt a segja a Rssneskir askilnaarsinnar Ukrau hafi skoti vlina niur. En tilvera eirra er vegna ess a Rssland vildi a eir vru til. Vopn eirra hndum eru ar vegna ess a Rssland vildi a au vru ar.

a er lka hgt a hlusta Rssneskan rur, og tra vi a "fasistar" Ukranu hafi skoti Malasku flugvlina niur.

a hljmar ekki trveruglega.

Spurningar sem allir urfa a velta fyrir sr eru: Hverjir hafa skoti niur flugvlar undanfarin misseri Ukranu? Hverjir hafa veri a fljga flugvlum um Ukranska lofthelgi?

Hvers vega er a lang lklegast a a Rssar/Rsneskir "uppreisnarmen" Ukranu su byrgir fyrir verknainum?

En etta er vissulega hrilegur atburur.

En hver eru vibrg "aljasamflagsins"?

Hver eru vibrg Evrpusambandins, ar sem flugvlin sinn upphafspunkt?

Hva vigta u..b. 300 einstaklingar mti orkurf "Sambandsrkjanna"?

Hvernig blandast essi atburur inn val "frammmnnum" Evrpusambandsins, en ar hefur ekki m.a. veri tekist um hvernig afstaa "kanddata" er gagnvart Rssum.

a hefur vaki furu mna hve margir, og ekki sst slandi eru reiubnir til a lta svo a Rssland hafi fullan rtt til ess a kvea " hvaa tt" Ukrana snr sr og me hverjum eir kjsa a eiga samstarf. A Ukrana tilheyri einhvern htt Rssum.

A hvernig Rssar hafa gegnum rin, me ofbeldi, brottfluttningi, skipulgu svelti og morum, hafa fkka Ukranubum og flutt inn stainn "sitt flk" gefi eim einhvern htt rtt til Ukranu ea a krefjast sameiningar vi Rssland.

eir virast trega margir sem virast reiubnir til a tra eim rri sem kemur fr Rssum, n eins og ur.

Ftt virist breytt fr kaldastrsrunum egar allt sem birtist frttum og hallai Sovtrkin var kalla lygi.

Og margir virast ekki hafa tta sig v a a ar birtist auvita ekki allur sannleikurinn, sannleikurinn var mrgum tilfellum miki verri.

En Rssar virast enn vinna eftir smu "rurshandbkinni".

eir sj enga stu til a skipta, v hn virkar enn.

P.S. Fyrir mistk birtist essi pistill skamma hr ur en hann var klraur. Hann var v "tekinn r umfer" og birtist n aftur hr.


mbl.is Askilnaarsinnar skutu vlina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband