Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Hverjir voru hvar?

g s ekki prenttgfu Morgunblasins, hef lti mr ngja a fylgjast me netmilum um alllangt rabil. En g s afar athyglivera frslu bloggi Gests Gujnssonar, ar sem virist vitna "Blamoggann". blogginusegir:

a var allrar athygli vert gtri umfjllun Morgunblasins um vntanlega jntingu Glitnis, a Jn sgeir Jhannesson skuli hafa hellt sr yfir Bjrgvin G Sigursson, viskiptarherra og boa nokkra ara stjrnaringmenn fund til yfirheyrslu skjli ntur.

eir hafi allir mtt um mija ntt, eins og lgreglan hafi boa .

Af hverju mta menn og hv telur Jn sgeir sig umkominn a skamma lrslega kjrna fulltra okkar eins og hunda?

Eins og ur sagi hef g ekki lesi nefnda umfjllun Morgunblasins, en a er vissulega athygli vert, ef Jn sgeir hefur hellt sr yfir viskiptarherra. En a sem eftir kemur vekur lka upp spurningar, spurningar sem g teldi randi a blai gfi svr vi, en lti ekki hanga lausu lofti.

Hvaa ingmenn eru a sem Morgunblai telur sig geta sagt a hafi komi nturfund hj Jni sgeiri?

Telja Morgunblasmenn a ekki frttnmt hverjir a eru sem hla kalli viskiptajfra um mijar ntur?

Telur Morgunblai ekki rtt a lesendur ess og almenningur slandi fi vitneskju um slkt, ea finnst eim sr skyldara a halda hlfiskildi yfir ingmnnunum?


arf g a hafa hyggjur?

a er eitthva srrealskt a sj auglsingu fr Glitni forsu mbl.is, og su 3 Frttablainu undir yfirskriftinni "arf g a hafa hyggjur?". Einhvern veginn hittir essi auglsing beint mark dag.

Auglsingin er fyrir opin fund um fjrml. Srstaka athygli mna vekja tveir sustu dagskrrliirnir, en um segir auglsingunni.

20.45 Sparnaur - tkifri og httur

Sigurur B. Stefnsson, sjsstjri hj Glitni Sjum, fjallar um hvernig huga eigi a sparnai dag, hvar tkifrin liggja og hva ber a forast.

21.05 Hvernig tekst g vi fjrmlin?

Lilja Plsdttir, tibsstjri Glitnis arabakka, fjallar um gildi ess a horfast augu vi fjrmlin og taka au fstum tkum.

Er eitthva sem betur vi dag?


Voff, voff?

eir fjlmrgu sem hafa huga fyrir og velta fyrir sr sambandi fjlmila og eigenda eirra og samspili ar milli, hafa sitthva hugavert a skoa og hugleia essa dagana.

Til dmis ettaog etta

Tilviljun, ea gott dmi um a "great minds think alike"?


a Stoar ekki a kvarta

a hefur veri nokku merkilegt a sj og fylgjast me vibrgum vi fyrirhuguum kaupum hins opinbera 75% hlut Glitni. Vibrgin hafa veri msa vegu, bi fjlmilum og ekki sur bloggheiminum.

a er eiginlega me eindmum hva margir virast halda a eitthva elilegt s ferinni.

Samt er etta nkvmlega sama verklagi og hefur veri beitt Bandarkjunum og Evrpu. Reyndarnokku sama aferin og beitt var Svj snemma sasta ratug. Hi opinbera bjargar bankastofnunum, en hluthafarnir missa sitt.

rtt fyrir a Selabanki Evrpu hafi auki frambo af lnsf, hefur hann ekki komi eim fjrmlastofnunum sem hafa tt httu a komast rot til hjlpar. a hefur hi opinbera urft a gera. Selabanki Evrpu hefur annig ekki veri "lnveitandi til rautavara", a hefur komi hlut vikomandi rkistjrna a "beila" bankana t.

a sama er upp teningnum slandi.

Ekkert er elilegra, enda elilegt a rkissjur njti gs af v a taka httuna,egar hluthafar leggja til f, vilja eir njta hagnaar (og hafa gert), a er ekkert elilegt a a sama gildi um hi opinbera.

a stoar ekki a kvarta, a enginn fjrmlastofnunheimtingu v a f ln hj hinu opinbera, a skattgreiendur hlaupi undir bagga.

Hluthafar og stjrnendur lsa v yfir vi Selabankann a eir treysti sr ekki til a reka bankann a breyttu. eir ru ekki vi standi.

a kemur mr sjlfu sr ekki vart a einhverjir hluthafar Glitni, tli a brega sr hlutverk "frnarlamba", a kenna hinu opinbera og Selabankanum um hvernig fr, saka a um "ofsknir".

eim vri hollara a leita orsakanna hj sjlfum sr, bankinn hafi teygt sig of langt, og egar ldurti kaffri vntanlega lnveitendur, stu eir berskjaldair.

Hlutafjrkaup hins opinbera koma lklega til me a auka traust bankanum, a er lklegt a "last resort" ln fr hinu opinbera hefi gert a sama, jafnvel vert mti.


mbl.is telja harlega vinnubrg Selabanka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er eitthva roti blskr Ferrari

g hafi ekki tma til a skrifa neitt um Formluna grdag. Ef til vill var a eins gott, ar sem g var ekki mjg ktur egar henni lauk grmorgun.

Keppnin var ekki auveld horfs fyrir okkur Ferrari adendur. Enn einu sinni urftum vi a horfa upp strt klur blskrnum og enn einu sinni urftum vi a horfa upp Kimi Raikkonen koma mark n stiga. essi keppni var enn verri, ar sem hvorugur kumaurinn ni stigi og lii missti forystu sna keppni blsmia.

En a er ljst a breytinga er rf blskrnum. Nja kerfi me ljsunum og n "sleikipinnans" er ekki a gera sig og v fylgja mistk. Mistk sem eru drkeypt.

En keppnin var a mrgu leyti skemmtileg horfs, brautarsti fallegt og nokku mikil "akton". g get ekki varist eirri tilhugsun a a hafi fyrst og fremst veri ryggisblinn sem stjrnai keppninni, og fri hana virkilega spennu. n hans og eirra happa sem klluu hann inn, er alveg eins lklegt a keppnin hefi ekki ori verulega spennandi.

En Alonso var vel a sigrinum kominn, keyri af ryggi og tk rttar kvaranir.

Hamilton og McLaren standa n best a vgi til a innbyr ba titlana, g held a ef Hamilton dettur ekki r leik neinni eirra, veri titillinn hans.

En a er stulaust a gefast upp fyrirfram, a verur a berjast allt til enda - og taka til hendinni blskrnum.


mbl.is Lni lk vi Alonso
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisving

r gerast ekki llu strri frttirnar r slenska fjrmlageiranum en a hi opinbera s ann veginn a eignast 75% af hlutaf Glitni.

a er engin lei a dma um hvort a etta s rtta leiin, ea ekki, hva etta varar er ekki hgt anna en a tra v sem ramenn og stjrnendur Glitnis segja, a arar leiir hafi ekki veri frar. Alla vegna hef g engar upplsingar hndunum sem gefa tilefni til a rengja .

En essi ager og vibrg vi henni vekja vissulega upp margar spurningar og msar hugleiingar.

a vekur athygli egar stjrnarformaur Glitnis ltur hafa eftir sr a hann s hundfll me agerirnar. g reikna ekki me v a neinn af hluthfum Glitnis s ngur, enda tlit fyrir a eir tapi strum fjrhum.

En mnum huga er a ljst a ef til ess urfti a koma a hi opinbera kmi a fjrmgnum bankans yri a a vera fyrst og fremst me hagsmuni almennings og sparifjreigenda a leiarljsi. Hagsmunir hluthafa hljta a koma ar eftir. Enn hafa hluthafar mguleika v a fella umrtt samkomulag og koma bankanum snum til bjargar annan htt, en a hefur ekki heyrst miki strstu hluthfunum enn sem komi er. a er auvita eirra a leia agerir ef reyna ara lei en sem n er uppi borinu.

a er einnig me eindmum a heyra marga, ar meal forystu menn stjrnmlum tala um a etta s rkisstjrninni og Selabankanum a kenna. Slkt tal gengisfellir lta slkt hafa eftir sr.

eir smu telja lklega a a s Bresku stjrninni hvernig komi var fyrir B&B og a a s Evrpska selabankanum a kenna a hi opinbera ( Hollandi, Belgu og Luxemborg)urfti a koma hinum stra og "fluga" Fortis banka til astoar?Eftir v sem g kemst nst eru eignir Fortis metnar meira en t.d. jarframleisla Belga og hann strsti einkarekni vinnuveitandinn Belgu, v tldu fyrrnefndar rkistjrnir afar mikilvgt a honum vri komi til hjlpar.

Stjrnendur slenskra banka eru ekkert verri en stjrnendur margra erlendra banka, en eir eru smuleiis langt fr v a vera betri. S staa sem n er komin upp vekur lka upp spurningu hver byrg stjrnenda og stjrnarmanna er? eirri stu sem n er upp komin virist byrgin fyrst og fremst felast v a leita til hins opinbera egar staan er tvsn, er byrgin falin v a koma til hins opinbera ur en bankinn fer rot.

Margir hafa velt v fyrir sr hvort ekki s rtt a skipta um stjrnendur bankanum, og m a mrgu leyti taka undir slkt. a er ekki elilegt a krafa s upp uma skipt s um stjrnendur tmapunkti sem essum. mti kemur a nr stjrnandi, sem tki lklega nokkrar vikur a setja sig inn mlin er lklega ekki a sem Glitnir arfnast akkrat nna.

Mesta httan sem lklega blasir vi nna er a fjrfltti hefjist fyrir alvru fr slandi. framhaldandi fall krnunnar er v lklegt.


mbl.is Glitnir hefi fari rot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samkvmt vntingum

etta var eins og g tti von . a upphaflega hafi essi refsing komi mr nokku vart, fannst mr a augljst egar nnari leibeiningar voru gefnar sustu keppni, a essi niurstaa myndi standa.

En spennan er hmarki keppni blsmia, 1. stig sem skilur a Hamilton og Massa og munurinn keppni blmsia smuleiis veri a minnka.

a vera v spennandi keppnir og nsta vst a rslitin vera ekki rin fyrr en eirr sustu, sem er auvita hi besta ml.

g er farinn a hlakka til a sj kappana keppa Singapore


mbl.is Hamilton tapai frjuninni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hitaml til lykta leitt?

a er miki fagnaarefni ef stt nst um starfsemi REI essum ntum. a er lngu tmabrt a setja starfsemina farveg, annig a hgt s a gera framtarpln.

En auvita er ekki sama hvaa farveg starfsemin er sett. etta snist mr vera g lausn og raun s eina sttanlega.

a sem gefur essarri lausn gildi er a ekki verur sett meira af fjrmunum Orkuveitunnar til uppbyggingar REI, heldur leita til eirra sem huga hafa a fjrfesta slensku orkutrsinni.

En a sem er ekki sur fagnaarefni er a eins og staan virist n, verur tttaka fjrfestingunni llum opin. Ekki verur lengur um a a ra a stjrnmlamenn handvelji fjrfesta ea renni opinberum eignum saman vi einkaaila.

arna er vonandi kominn lausn essu deilumli sem allir ttu a geta stt sig vi.

Vonandi merki um nja og betri tma borgarstjrninni.


mbl.is Vilja stofna opinn fjrfestingarsj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ftkur varaforseti?

Um lei og g var a athuga um tlvupstinn minn rakst g hugavera grein sem fjallai um rkidmi verandi varaforseta Bandarkjanna, ea llu heldur skort ar .

greininni er fullyrt a a skipti engu mli hvor ni kjri, McCain ea Obama, varaforsetinn veri s "ftkasti" Bandarkjunum um langa hr.

San fer greinarhfundur nokku yfir fjrml bi Biden og Palin, en bi ldungaingmenn og rkisstjrar urfa a gera nokkra grein fyrir fjrmlum snum.

En mislegt athyglivert kemur ljs og greininni m lesa m.a.:

"Compared with the piles of financial disclosures from would-be U.S. presidents I've pored over in recent months, the filings of America's vice-presidential candidates Sarah Palin and Joe Biden are astonishing.

Palin, the Alaska governor whose selection by John McCain for the Republican ticket has riveted both sides of the U.S. political aisle, would be the poorest vice president in recent memory. Biden, Barack Obama's almost-taken-for-granted running mate, would be as well.

Rather than multimillionaires with sprawling assets tucked into tax-free bonds (Obama) and lavish estates (McCain) or with gigantic incomes from speeches and books (Hillary Clinton), the Republican and Democrat VP hopefuls are the folks next door. Palin carpools to school basketball games. Biden struggles to pay off college loans for his sons.

In a political world usually divided between the rich and superrich, the Palins and Bidens are decidedly middle class. And their investments are on the same scale as yours and mine."

"Not counting their homes, which are exempt from reporting requirements, the America's VP candidates would struggle to find $1 million between them. Their retirement nest eggs -- which for both candidates are almost their entire net worth -- are modest in the extreme, amounting to somewhere between $300,000 and $400,000 for each family."

"Palin's public image as a down-to-earth, effusive hockey mom is reflected in her finances. Her state disclosure form is handwritten. It confesses she accepted a "gift" from an Alaska lobbyist in the form of carpooling with another mother of a sixth-grader. She also, as governor of the largest U.S. state, accepted an ivory puffin mask worth $2,200 from Calista, an economic-development group of Native peoples.

She earns $125,000 a year as governor, and Todd Palin earns almost exactly as much from seasonal jobs, including salmon fishing, oil-rig maintenance and his championship snowmobiling in Alaska's annual Iron Dog race."

"In 2007, the period covered by the latest financial disclosures, Biden earned a little less than $300,000 from the Senate ($165,200), part-time teaching jobs and a book advance. His income and portfolio reflect his ranking as one of the poorest U.S. senators.

He is encumbered by several loans, including one dating to 1989 that was used for a son's college expenses. It was valued between $15,001 and $50,000 at the end of 2007. Unlike Palin's filing, which under Alaska rules can be detailed down to the penny, Biden's is on a U.S. federal form that organizes finances into broad ranges, such as $100,001 to $250,000."

"It's hard to tell where these two would rank historically in terms of vice-presidential wealth, but they're certainly in the same rut as Walter Mondale. While running with Jimmy Carter in 1976, he revealed a net worth of $77,000 and joked he wanted the job "because I need the money."

Those who followed Mondale -- George H.W. Bush, Dan Quayle, Al Gore and Dick Cheney -- ranked much higher on the wealth meter.

From a class point of view, virtually all of the families in my neighbourhood are very much like the Palins and Bidens, living modestly but well on incomes in the low six figures.

Families like the Obamas and the McCains live on the other side of the tracks -- literally, in my New Jersey town, where the mansions are higher up the Short Hills for which the place is named.

Whether my neighbours tuck in their children at night cooing, "You could grow up to be vice president," I do not know. (More likely they say, "Please don't go into politics." That's what I always cooed.)

But it's refreshing to come across a pair of politicians who truly do understand our situation, because they share it. And it's too bad one of them could be the only such person in Washington come next January."

annig er a. "Mistttarvaraforseti" verur Hvta hsinu, hver sem rslitin vera. "Rkisbubbarnir" eru forsetaframboi.


Endurgreisla fr spermarkanum

Vi fengum pstinum gr, okkar rlegu endurgreislu fr spermarkanum. etta ri hljai hn upp 216 dollara, a gleur alltaf a f peninga psti.

En vsunin er fr Costco, strri Bandarskri heildslu/spermarkaskeju og gildir aeins ar (eir gefa reiuf til baka upp a vissu marki fyrir vsanirnar). a verur a koma fram a til ess a njta essarar endurgreislu (og a geta versla ar) greium vi 100 dollara ri rgjald. Nett endurgreislan er v aeins 116 dollarar en a er vissulega betra en ekkert, srstaklega egar haft er huga a versluninni er alla jafna afar drt ver. Stundum arf a kaupa nokkurt magn.

En etta ir a Bjrrflki hefur keypt versluninn fyrir u..b. 11.000 dollar sastlinu ri, v endurgreislan er 2% (me rfum undantekningum).

En vi verslum ekki eingngu matvru, heldur m kaupa hj eim bsna margt af v sem fst milli himins og jarar. Tlvuvrur, sjnvrp, fatna, bkur, leikfng, frystikistur og verkfri. Svo m nefna a g er nbinn a kaupa dekk hj eim og lta skipta um blnum okkar.

Einnig notum vi ljsmyndajnustuna hj eim nokku miki, en tprentu stafrn mynd (venjuleg str klukkutma) kostar 15 cent.

En essi endurgreisla kemur lklega bum til ga, vi erum ng me aurinn sem vissulega eykur ngjuna og ar me "tryggin" vi verslunina.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband