Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Sam me innbrotum?

Mr finnst merkilegt hve margir slendingar virast hafa sam me flki sem brst inn hs. a virist sem a a yki ekki elilegt a lggsla standi vr um eignir flks lengur og setji t sem hyggjast nta eignir annarra heimildarleysi.

Auvita er ekkert nema elilegt a flk s frt t r hsum sem a dvelur kk eiganda og til ess s beitt v valdi sem arf.

eir sem finnst elilegt a eignir annara su teknar yfir me essum htti, tti ef til vill a stofna kommnur me innbrotsflkinu, snum eigin hsakynnum?


mbl.is Sextn handteknir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ngjuleg fer

a var fstudaginn sem "Bjrrgengi" lagi af sta fr Toronto me Icelandair, og lenti san slandi snemma laugardagsmorgunin.

a er skemmst fr v a segja a ferin reyndist okkur kaflega gileg og a mislegt hafi veri skori niur hj Icelandair, s.s. matur ver g a segja a jnustan er eftir sem ur af eim klassa a ekki verur hj v komist a akka fyrir hana.

Fyrst og fremst er lka ngjulegt a a jnustan hafi minnka, hefur s niurskurur a engu leyti ltinn bitna brnunum. eim er fr teppi og koddi, au f heita samloku,djsog sm snarl og eim eru fr heyrnartl, annig a au geti horft og hlusta sjnvarpi. Allt n aukagjalds. eim er frur maturinn undan rum faregum, enda eiga au oft erfiast me a ba.

Enda ljmuu brnin eins og slir og Foringinn hefur ekki enn teki niur Icelandair merki sem honum var frt a gjf og frir a samviskusamlega milli nttfatanna og fata eirra sem notu eru daginn, hvert kvld og hvern morgun.

a hefur san ekki vst um okkur Hafnarfirinum frekar en endranr, hpunkturinn strax sunnudagsmorgunin, egar brnin urftu a leita htt og lgt hsinu af pskaeggjum.

Seinna essari viku er san meiningin a halda til Akureyrar.


i Samfylkingin 10. milljnir fr Landsbankanum ri 2006? "Ekki frtt" hj St 2?

stod 2 samfylkingg var rtt an, rtt eins og oft ur a horfa frttir netinu. Fyrst horfi g frttir RUV og san frttir Stvar 2 vef vsis.

a var ein fyrirsgn frttum Stvar 2 sem vakti athygli mna. En fyrirsgnin er:

Samfylkingin i 10 milljnir fr Landsbankanum 2006.

San egar hlusta er frttina er ekkert um a a Samfylkingin hafi egi essar milljnir fr Landsbankanum.

En a er vissulega merkilegt a essi fyrirsgn hafi slst inn frttayfirliti netinu.

Spurningin er, hvernig geta mistk sem essi ori v hr er eitthva miki meira en innlttarvilla f ferinni.

Er frttin til og var ekki send t? Ef enginn ftur er fyrir essari frtt, hvernig stendur v a etta ratar inn frttayfirliti?

Me tilliti til frtta undanfarinna daga, er g ekki of traur tilviljanir.

P.S. a er hgt a stkka myndina me v a klikka hana.

P.S.S. N egar klukkan er tuttugu mntur yfir 10 (02.20 slandi) er bi a breyta fyrirsgninni vef Vsis. sta: "Samfylkingin i 10 milljnir fr Landsbankanum 2006", stendur n "ingmaur Framsknar vill opnabkhaldflokksins".


Nugir dagar hj vinstri flokkunum

eir eiga nuga daga andstingar Sjlfstisflokksins, n um stundir. eir geta leyft sr a halla sr aftur og slaka rlti . Sjlfstisflokkurinn sr einn og studdur um a reyta af sr fylgi essa dagana. Styrkir sem flokkurinn i fr FL Group og Landsbankanum eiga nsta vst eftir a kosta flokkinn nokkur prsentustig.

Auvita er ekkert lglegt vi umrdda styrki, en siferi var ekki haft me fr egar teki var mti eim. En a sem verra er, vibrg flokksins eftir a umrddir styrkir komust hmli hafa ekki veri me v mti a dragi r skaanum, heldur lklega vert mti.

g hygg a fir tri v a byrgin liggi alfari hj Geir Haarde, eins og reynt var a koma framfri. a hljmar heldur ekki trveruglega a v sem nst enginn af eim sem koma nlgt fjrflun og fjrmunum flokksins hafi vita af essum peningum. a er erfitt a tra v a 55 milljnir "detti" inn reikninginn og engum finnist a skrti, ea spyrji hvaan peningarnar koma. Ea voru essir peningar ekki inn hinun venjubundnu reikningum flokksins?

Frsagnir ingmanna flokksins um milligngumenn eru heldur ekki me eim htti a r upplsi um gang mla og eru v ofullngjandi.

En etta er ml sem verur a upplsa me fullngjandi htti, hr verur allt a koma upp bori og rf er a velta vi llum steinum.

Ef til vill er hgt a ora a sem svo, verur a klra etta Bjarni.


mbl.is Ekki kjrnir fulltrar flokksins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sm Flickr

N er allt a vera tilbi fyrir vntanlega slands (og Eistlands) fer Bjrrfjlskyldunnar. Eingngu eftir a pakka smri ganga fr. En auvita er ngur tmi hinum langa fstudegi til a ganga fr msum smatrium, enda ekki rf v a mta flughfn fyrr en a vera 6 um eftirmidaginn.

En g kva a birta hr nokkrar myndir af Flickr sunni minni, hgt er a klikka myndirnar ef hugi er fyrir a sj r strri.

Treehouse - Downy Woodpecker Powerwalk on Beaverbrook Avenue Graffity Girl At the Bottom of the Stairs Fog Walking on Shadowbrook

slendingar viljugri en Bretar til a ata rherra auri

a er nokku merkilegt a velta v fyrir sr, n egar Bresk ingnefnd hefur fjalla um samskipti slendinga og Breta adraganda ess a Bretarbeittu hryjuverkalggjf sinni gegn slendingum, a ar msir slendingar og slenskir stjrnmlamenn virast vera mun reiubnari til a ata slenska rherra auri, en Breskir starfsbrur eirra.

Breska ingnefndin kemst a eirri niurstu a samtal rna Mathiesen og Alistair Darling hafi ekki geta gefi Darling og Brown nokkra stu til a beita hryjuverkalggjfinni gegn slendingum.

a er verfugt vi a sem margir slenskir stjrnmlamenn vildu halda fram og mtti heyra skoun a vibrg Breta vru rna a kenna margendurtekin slenskum fjlmilum.

a skyldi aldrei vera a msir stjrnmlamenn hafi meti hagsmuni sna og sns flokks ofar hagsmunum slands egar umran st sem hst?

A eir hafi rttltt gjrir Breta eirri von um a eir og flokkar eirra styrktu stu sna, a staa slands yri ef til vill verri fyrir viki?


Styrkar stoir?

etta er neitanlega me strstu frttum essa rs og hafa r veri margar bsna merkilegar a sem af er rinu.

slenskan mlikvara er etta trlega h upph sem eitt fyrirtki gefur einum stjrnmlaflokki. Ef rtt er hr fari me stareyndri, er hr er heldur ekki um a ra "eitthvert" fyrirtki heldur FL Group og styrkurinn er til Sjlfstisflokksins.

En a er margt athyglisvert vi essa "millifrslu", en ein athyglisverasta stareyndin er s hvenr hn gerist, rtt ur en n lg um fjrml stjrnmlaflokka tekur gildi og um a leyti sem Kjartan Gunnarsson er rtt httur sem framkvmdastjri flokksins.

N skuldar Sjlfstisflokkurinn tskringar, hver falaist eftir styrknum (ef a er rtt a Sjlfstisflokkurinn hafi haft frumkvi a mlinu) og hver tk mti honum og gaf t kvittun.

a er randi a forysta flokksins skri undanbragalaust fr essu mli, s krafa kemur ekki sst fr eim sem styja flokkinn.

mlum sem essum er er alltaf gaman a velta fyrir sr tmasetningum. Vissulega blasir a vi a vart hefi veri finnaleg verri tmasetning fyrir essa uppljstrun hva varar Sjlfstisflokkinn. En a er lka vert a velta v fyrir sr hvort a etta s "skot fyrir stefni", n egar pltskt skipair fulltrar eru a kvea framt Stoa, og hvernig ea hvort nauasamningar vera.

P.S. a er vissulega vert a velta v lka fyrir sr hvernig fyrirgreislu hefur veri htta til annara flokka, stuttu fyrir hin nju lg. S a vefnum an a fjrframlg fyrirtkja til Samfylkingar eiga a hafa veri rflega 30 milljnum hrri ri 2006, en 2005, og smuleiis rflega 30 milljnum hrri 2006 en 2007. En a nst vst ekki Skla Helgason, verandi framkvmdastjra.a er n lklegra frekar sjaldgft a ekki nist frambjendur svo stuttu fyrir kosningar, en annirnar eru miklar og enn einhver gt farsmasambandi.


mbl.is 30 milljna styrkur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjrrfjlskyldan heldur til slands

er a koma a v a Bjrrfjlskyldan haldi til slands, en vi eigum panta far me Icelandair seinnapartinn fstudag (gott a nota ennan langa dag til a ferast)og komum v til landsins laugardagsmorgni - rtt svo tmanlega fyrir pskaeggjat sunnudeginum.

Reyndar vera a aeinsg og megin sem stoppa slandi, en Kristina heldur fram til Kaupmannahafnar og aan til Eistlands. Hn kemur svo sar til slands og verur ar viku ur en vi verum samfera heim.

Dulitlum tma verur vari hfuborgarsvinu, en stefnan er aallega sett norur Akureyri. Nokkur mikill spenningur hefur gripi um sig hj brnunum og hafa au gengi um me bakpoka nokkra undanfarna daga og skipulagt hva a setja fyrir feralagi.

P.S. Vitanlega er meiningin a versla eitthva, en a var alfari arfi a lta krnuna sga okkar vegna.


Gott grn lttir lundina

vefsu Vsis m dag lesa stutt vital vi Baldur rhallsson, frambjenda Samfylkingarinnar og fyrrverandi "han frimann".

g mundi ekki greia Baldri atkvi mitt, en hann fr hstu einkunn fyrir hmor, a verur ekki af honum skafi a hann lttir mr lundina me gullkorni sem essu:

Baldur segir a hann hafi hinga til ekki veri a gefa miki t snar eigin skoanir um Evrpusambandi. Baldur segist gera sr grein fyrir v a minna veri leita til hans sem hs frimanns vi Hskla slands eftir kvrun hans um a taka sti listanum. „En a er spurning um hvort a s ekki heiarlegra, egar manni finnst svo miki liggja vi, a segja sna skoun tpitungulaust um hva urfi a gera Evrpumlum," segir Baldur.

Hinga til hefur sem s enginn geta rennt grun um hver skoun Baldurs hefur veri v hvort a slendingar eigi a ganga "Sambandi".

En Baldur vill ekkigefa upp vonina um a a veri fram leita til hans sem "hs frimanns", en hann telur a a veri minna en ur.

Stra spurningin sem hltur a koma upp er hvort a Baldur hafi gengi Samfylkinguna, ea hvort hann s "hur" frambjandi, en slkt hefur oft veri vinslt vinstri vngnum, og er skemmst a minnast eirra hu frambjenda Dags B. Eggertssonar og gmundar Jnassonar.


Banna a flytja t slenskan lakkrs nema fyrir erlendan gjaldeyri

g ver a viurkenna a g skil ekki alveg hvert stjrnvld slandi stefna me rengingu gjaldeyrishaftanna.

N er m g ekki kaupa slenskar vrur fyrir slenskar krnur, ef g tla vrurnar til tflutnings.

g m til dmis ekki selja 1000 flskur af hlynsrpi til slands fyrir 1000 krnur flskuna, taka milljn sem g f fyrir og kaupa mr slenskan lakkrs fyrir og flytja hinga til Kanada (etta er ekki raunverulegt, heldur nefnt hr sem dmi).

Nei, fyrir lakkrs til tflutnings skal greitt me erlendum gjaldeyri.

slensk fyrirtki mega ekki taka vi slenskum gjaldeyri ef varan er tlu til tflutnings.

Sjlfsagt styttist a a feramnnum verur banna a koma me slenskar krnur til landsins, eim verur gert skylt a nota erlendan gjaldeyri. Jafnframt verur eim lklega gert skylt a skipta honum rkisbnkunum. Sjlfsagt mega eir eiga von fangelsi ea sektum ef eir vera uppvsir a v a skipta " svrtum".

Hft leia af sr frekari hft, hft leia af sr frekari rf fyrir eftirlit og lggslu.

g hef ur sagt a a slenskir stjrnmlamenn eru "rstjrnarlegri" en oftast ur, etta er ein birtingarmynd ess.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband