Fćrsluflokkur: Tónlist

Ađ skattleggja

Ţeir sem sífellt tala um nauđsyn ţess ađ hćkka skatta, og ţeim virđist ef eitthvađ er fara fjölgandi í heiminum vćri ef til vill hollt ađ hlusta reglulega á Bítlana.

"Taxman", af plötunni Revolver, er gott lag međ býsna beittum texta.  Gefiđ út á ţeim tíma sem skattar voru himinháir í Bretlandi og tekjuháir einstaklinar (ekki síst tónlistarmenn) flúđu land í stórum hópum.

Oft hefur reyndar veriđđ sagt ađ Bítlarnir hafi ekki eingöngu breytt tónlistinni, heldur hafi ţeir veriđ í fararbroddi í "tax management" á međal tónlistarmanna og breytt hugsuninni í bransanum.

Ţađ mun ekki hafa veriđ síst "bókhaldara" ţeirra Harry Pinsker ađ ţakka.

Rolling Stones (og ótal margir ađrir) fetuđu svo í fótspor ţeirra og vísar titill plötu ţeirra "Exile on Main St", í "skattaútlegđ hljómasveitarinnar.

One, two, three, four
One, two (one, two, three, four)
Let me tell you how it will be
There's one for you, nineteen for me
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
Should five percent appear too small
Be thankful I don't take it all
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
I'll tax the street
(If you try to sit, sit) I'll tax your seat
(If you get too cold, cold) I'll tax the heat
(If you take a walk, walk) I'll tax your feet
(Taxman)
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
Don't ask me what I want it for
(Ah, ah, Mr. Wilson)
If you don't want to pay some more
(Ah, ah, Mr. Heath)
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
Now my advice for those who die (taxman)
Declare the pennies on your eyes (taxman)
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
And you're working for no one but me (taxman)
 
Songwriter: George Harrison

 

 

 

 

 


Nýtt lag frá Jordan Peterson

Sál- og stjórnmálafrćđingnum Jordan Peterson er ýmislegt til lista lagt og hefur komiđ međ mörg athyglisverđ sjónarhorn á lífiđ og tilveruna.

Hann er umdeildur og kögunarhólar hans, hvort sem er á hiđ menningarlega eđa pólitíska landslag, nú eđa ráđleggingar hans til einstaklinga hafa oft valdiđ úlfaţyt.

En hér er splunkunýtt lag frá Peterson.


Imagine - grínútgáfa

Fékk ţetta myndband sent fyrir fáeinum tímum.  Vel gert og má vel hafa gaman af ţví.

 

 

 Međ fylgdi svo ţetta "meme" ţar sem frasinn er eignađur Stalín, ţó ađ hann hafi aldrei sagt ţetta.

En gríniđ er oft gott, ţó ađ ţađ sé ekki satt.

Dark Humor is like food

 


Eurovision: The Story Of Fire Saga

Ég hvorki er né hef veriđ mikill ađdáandi Eurovision söngvakeppninnar. Ţađan hafa ţó komiđ einstaka ágćtis lög í gegnum tíđina.

En flestir Íslendingar hafa líklega heyrt um Eurovision myndina sem er í vinnslu og var ađ hluta til tekin upp á Íslandi, ađallega í kringum Húsavík. Myndin heitir "Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Skartar engum öđrum en Will Farell í ađalhlutverki.

Nú er fyrsta tónlistarmyndbandiđ úr myndinni komiđ út, lagiđ "Volcano Man". (Myndbandiđ hér ađ neđan). Ég ćtla ađ mestu ađ sleppa ţví ađ segja hvađ mér finnst um lagiđ, en viđ fyrstu hlustun leitađi hugurinn frekar til Evrópskrar en Íslenskrar tónlistar og svo örlítiđ í austurátt.

En myndin verđur frumsýnd á Netflix ţann 26. júní nćstkomandi.  Ţađ er annar föstudagur á eftir fyrirhugađri opnun landamćra Íslands.

Ég held ađ ţađ verđi ađ finna einhverja skemmtilega leiđ til ađ nota frumsýninguna til kynningar á Íslenskri ferđaţjónustu.

Húsvíkingar ćttu alla vegna ekki ađ láta tćkifćriđ fram hjá sér fara.

Svo er bara ađ krossleggja fingurna og vona ađ myndin sé góđ og njóti vinsćlda.

 

 

 Hér ađ neđan má svo sjá viđtal sem var tekiđ viđ Will Farrell vegna myndarinnar í febrúar síđastliđnum.

 

 

 

 

 


Diskó allan daginn og fram á kvöld

Ţađ er hollt ađ dansa - heima sem annars stađar. Enn einn föstudaginn blćs tónlistarútgáfan Defected til beins streymis frá athyglisverđum plötusnúđum, hvađanćva ađ úr heiminum.

Í dag koma fram Simon Dunmore, Dunmore Brothers, Dennis Ferrer, Catz n´Dogs, Dom Dolla, DJ Spen, Ferreck Dawn, Gorgon City og Themba.

Fjöriđ byrjar nú klukkan 13:00 ađ Íslenskum tíma og stendur til 22:00 í kvöld. Sent er út á Youtube og fleiri stöđum.

Ţess má geta ađ ef einhver hefur áhuga á ţví ađ spreyta sig, er hćgt ađ sćkja um ađ koma fram í nćstu viku.


Diskó fyrir allan peninginn - allan daginn

Follow The Call of The Disco BallŢađ er alltaf eitthvađ ađ gerast í netheimum til ađ stytta fólki stundirnar.  Nú er ég ađ hlusta á "Virtual Festival", frá Glitterbox hljómplötu- og skemmtifyrirtćkinu.

Byrjađi fyrir rétt rúmum klukkutíma, og heldur áfram allan daginn allt til 9 í kvöld ađ Íslenskum tíma (ef ég hef skiliđ ţetta rétt.

DJ-arnir senda út heiman frá sér, ţegar ţetta er skrifađ hefur Melvo Baptiste lokiđ sínu og Bob Sinclair er ađ spila.

Seinna verđa Mousse T, Purple Disco Machine, Melon Bomb, Natasha Diggs og hinn eini sanni Todd Terry.  Einnig mun verđa sýnt "upptekiđ" efni frá Dimitri from Paris.

Kathy Sledge mun svo eftir ţví sem mér skilst koma fram í "beinni"

Full ţörf fyrir gott "húsdiskó" á föstudegi. Útsendinguna má finna á YouTube og víđar.

 

 


Risa heima húspartý á föstudaginn langa frá hádegi

Líklega er málsháttur ţessarar páskaeggjatíđar, "Hollur er heimafengin baggi".  Honum má líklega breyta í t.d. "Holl er heimaskemmtun", "Hollast er heimaferđalagiđ", eđa "Hollast er sér heima ađ skemmta", nú eđa jafnvel "Heima er heilsan vernduđ".  Síđan má velta fyrir sér málsháttum eins og "Skipađ gćti ég vćri ég Víđir".

En hefur veriđ skemmtilegt ađ fylgjast međ allri ţeirri afţreyingu sem bođiđ hefur veriđ upp á á netinu, ekki bara á Íslandi, heldur um allan heim.

Ţannig er hćgt ađ "ferđast" víđa um heiminn á netinu, njóta menningar og lista og alls kyns afţreyingar.

Söfn, athyglisverđir stađir, plötusnúđar, skemmtikraftar og tónlistarmenn, hafa veriđ ađ streyma alls kyns fróđlegu og skemmtilegu efni.

Á morgun, föstudaginn langa stendur hljómplötufyrirtćkiđ Defected fyrir sínu ţriđja "sýndarveruleika festivali".  Hin fyrstu 2. voru stórkostleg og ég á von á ţví ađ hiđ ţriđja gefi ţeim ekkert eftir.

Ég hef hvergi séđ stađfestan lista yfir ţá sem munu spila, en talađ er um ađ Calvin Harris muni spila undir dulnefninu "Love Generator" og síđan Claptone, Roger Sanches, Mike Dunn, Black Motion, Sam Divine, David Penn og The Mambo Brothers.  Ef til vill einhverjir fleiri.

Eftir ţví sem ég kemst nćst byrjar fjöriđ kl. 12 á hádegi ađ Íslenskum tíma og stendur til í ţađ minnsta 8.

Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja dansa "innanhúss" nú eđa gera erobikk ćfingar.

 


Bocelli streymir á Páskadag

Ţađ hafa margir gaman af Andrea Bocelli (ég er reyndar ekki einn af ţeim, en svo margir sem ég ţekki eru ađdáendur, ađ ég ákvađ ađ pósta ţessu hér).  Eins og margir listamenn hefur hann ákveđiđ ađ streyma tónlist sinni til áhorfenda.

Tónleikar hans verđa á Páskadag, ađ ég held kl. 17:00 ađ Íslenskum tíma.

Tónleikarnir verđa haldnir án áhorfenda í Duomo dómkirkjunni í Milano, en streymt beint á persónulegri YouTube rás Bocelli. Eđa ţá hér.

Annars hef ég rekist á svo mikiđ af góđu efni sem er streymt á netinu undanfariđ, ađ ég hef langt frá ţví komist yfir ţađ.

Pósta ef til vill fleiru fljótlega.

 

 

 

 


mbl.is Tónleikum Andrea Bocelli frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snillingur horfinn á braut

Ég heyrđi ţađ seint í gćr ađ einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum, Bretinn Andrew Weatherall vćri horfinn á braut.

Ţannig hverfa ţeir einn af öđrum, ţađ er ekki laust viđ ađ "sýrustig" heimsins fari lćkkandi, minnkađi alla vegna nokkuđ nokkuđ međ fráfalli Weatherall.

"Screamadelica" sem hann "pródúserađi" fyrir Primal Scream er ein af mínum uppáhaldsverkum og einn af mjög fáum geisladiskum sem ég set enn á "fóninn" og hlusta á frá upphafi til enda.

"Rímixiđ" fyrir St. Etienne, Sabres of Paradise og svo má lengi telja, heimurinn er örlítiđ fátćkari án Andrew Weatherall.

En tónlistin sem hann kom ađ mun halda áfram ađ gleđja mig.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Varúđ: Fimmeyringur

Ţađ hefur auđvitađ alltaf veriđ varasamt ađ keyra Á móti sól, sérstaklega ţegar hún er lágt á lofti í janúar og febrúar.


mbl.is Á móti sól í bílslysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband