Forréttindastéttir ríkisstjórnarinnar

Á sama tíma og berast fréttir frá Alţingi Íslending um ađ Samfylking og Vinstri grćn vilji herđa enn frekar á vörugjöldum og skattheimtu á Íslendingum, ţá má lesa ađ ríkisstjórnin gefi sér tíma til ţess ađ auka forréttindi ţeirra sem ferđast.

Skítt međ pakkiđ sem ekki á fyrir ţví ađ komast til útlanda.

Ţađ eru jú ađ koma kosningar.

Ţá er rétti tíminn til ađ auka forréttindi ţeirra sem ferđast. 

Ferđalög eru ađ verđa eins og "dollarabúđir Sovétsins".  Ef ţú ferđast nóg, getur ţú birgt ţig upp af ódýrara áfengi, fengiđ ţér ódýrari gleraugu, keypt ţér nýjustu tćkniundrin á mun lćgra verđi og jafnvel hreinlćtisvörur eru á skaplegra verđi.

En ţeir sem ekki ferđast?

Jú, ţeir einfaldlega borga gjöldin, eđa verđa ađ komast af án ţessara "lífsins lystisemda".

Engan innan ríkisstjórnar heyri ég tala um ađ nauđsyn sé ađ lćkka álögur, gera Íslendingum kleyft ađ versla meira heima fyrir.

Nei, helst öll gjöld eru hćkkuđ, síđan er fariđ í ađ auka undanţágurnar. 

Ţađ gerist líklega ekki "vinstristjórnarlegra" en ţađ, eđa hvađ?


mbl.is Hámark á tollfrjálsum varningi hćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa,hvađa. Ţađ sem er ađ gerast á Íslandi kallast "Norrćna velferđin". Sem viđ getum sagt ađ sé spegilmynd af Sovétríkjum, Kína og Norđur-Kóreu. Enginn er fátćkur, allt fyrir öreigana. Ađeins meira fyrir okkur hin sem sitjum viđ kjötkatlana...

Á ţetta ekki ađ vera svona, ég bara spyr? Spyrjiđ ykkur sjálf ţegar ţiđ fariđ ađ kjósa á nćsta ári....

jóhanna (IP-tala skráđ) 20.12.2012 kl. 06:02

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Velferđaráđherra sagđi í Kastljósi í gćr ađ Ellilýfeyrisţegar fengju ekki leiđréttingu á sínum kjörum ţeir hefđu ţađ alveg nógu gott.

Vilhjálmur Stefánsson, 20.12.2012 kl. 09:46

3 Smámynd: corvus corax

Lífeyrisţegar hafa ţađ greinilega töluvert betra en ţingmenn og embćttismannahyskiđ sem fékk launaskerđinguna sína bćtta afturvirkt en lífeyrisţegar ţurfa enga leiđréttingu ...ţeir hafa ţađ svo gott ađ mati Norrćnu HELferđarstjórnar Jóhönnu Sig og Steingríms Jođ sem helst er hćgt ađ líkja viđ stjórnartíđ ţjóđernissósíalista í Evrópu á miđri 20. öldinni. Og svo eru fundnir upp nýir skattar á hverjum degi til ađ mergsjúga launaţrćlana. Ćtlar einhver í alvöru ađ kjósa ţessa svikahrappa aftur?

corvus corax, 20.12.2012 kl. 11:20

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ja, viđ verđum ađ viđurkenna ađ ţeir eru ekki ađ spauga ţegar ţeir segjast vera vinstrimenn.

Reyndar er ţađ ţađ eina sem ţeir segja sem er ekki hrein lygi.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.12.2012 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband