Flttinn fr sannleikanum

a er ekki fri venjulegs manns a hafa tlu v hve oft er bi a lsa v yfir a n s "Sambandsrkin" og euroi komi fyrir vind. a versta s yfirstai og Eurokreppan heyri sgunni til.

En kreppan hefur ori lengri, harari og dpri en flestir su fyrir og margir af stjrnmlaforklfum "Sambandinu" hafa vilja viurkenna.

Og enn er ekki ts um a hn eigi eftir a harna.

Og enn er va ekki vilji til ess a horfast augu vi au vandaml sem eru til staar.

Og enn m lesa eins og essari frtt a vandamlin su verri en ur var tali.

a er afar lklegt a eigi eftir a koma ljs a standi fjrmlastofnunum Spnar s verra en ur hefur veri tali, ea tti frekar a segja en gefi hefur veri upp.

Allt bendir til ess a fasteignamarkaurinn Spni eigi aeins eina lei fyrir hndum. Niur. Fjrmlastofnanir eiga enn eftir a tapa strum fjrhum. Fr 2007 hefur fasteignaver lkka um rflega 30% og sp er annari eins lkkun nstu rum.

Tala er um a 800.000 eldri fasteignir su til slu. Byggingarailar eru taldir hafa 700.000 klraar njar bir. 300.000 fasteignir hafa veri seldar nauungarslu (yfirteknar af bnkum) og 150.000 su nauungarsluferli.

Til vibtar eru svo 250.000 byggingarstigi.

Flestir tala um a rleg rf fasteignamarkaarins su u..b. 200.000.

Bankar munu vera farnir a selja fasteignir me 60 til 70% afsltti, en samt lta kaupendur sr standa.

Eurolnaveislan me neikvum vxtum skilur eftir sig heiftarlega timburmenn.

a er nefnilega misskilningur a lgri vextir i alltaf a standi s betra, ea a efnahagslfi s heilbrigt.

En enn um sinn reyna stjrnmlamenn "Sambandsins" a ta vandanum undan sr, enn er v haldi fram a lausnin vi vandanum s meira af v sama. Meiri mistring, fleiri stofnanir, strra rki, strra "kerfi" o.s.frv. Enn er v haldi farm a "ein str henti llum".

Sannleikurinn er nokkurn veginn s a eina lausnin er a skapa "strrki". En sannleikurinn er smuleiiis s a fyrir v er takmarkaur hugi, svo ekki s sterkara a ori kvei.

v er haldi fram a "sparkar dsinni niur gtuna", vona a besta og fyllyra a a versta s afstai. annig hrekst Eurosvi fr neyarfundi til neyarfundar, a minnsta fram yfir kosningar skalandi nsta haust.

Svipaur leikur er svo leikinn slandis, ar eru aildarviarur vi "Sambandi" teygar og togaar, af eim sagar mikillegar frttir. En ekkert gerist raun og veru.

Og mun ekki gerast fyrr en eftir kosningar nsta vor.

En hva gerist eftir r kosningar er valdi kjsenda. a fer eftir v hvernig eir rstafa atkvi snu og hversu vel eir halda eim stjrnmlamnnum sem eir kjsa vi efni.


mbl.is Hlutabrf Bankia fllu um 14%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

g veit ekki betur en flestar eignir slensku bankanna su lka bir/hs, sem eru ll yfirveri, og seljast v ekki.

Eignirnar eru ofmetnar kannski tvfalt.

a er bla gangi. Hn mun springa.

sgrmur Hartmannsson, 27.12.2012 kl. 21:05

2 Smmynd: skar Gumundsson

g var a glugga aeins EUROSTAT svo og hagtlur fyrir Bene-Lux lndin.

ar er verblga leiinni upp. NL t.d. er CPI komi yfir 2,5 sem er nstum tvfalt mealgildi ratugarins undan.

Tluvert er ar af skattahkkunum eins og hr.

eir eru reyndar betur settir me vinnulggjf sem og a CPI er a tluveru leyti bundi launin.

skar Gumundsson, 28.12.2012 kl. 14:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband