Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

5% lntkugjld

a vakti nokkra athygli a Kastljstti ar sem eir voru gmundur Jnasson og Sigurjn Landsbankastjri, a gmundur talai um a bankar slandi vru a bja viskiptavinum snum upp 5% lntkugjld.

Sjlfur hef g aldrei heyrt tala um svo h lntkugjld, en get auvita engan veginn fullyrt a slkt s ekki gangi. En auvita eru lntkugjld ekkert anna en nokkurs konar forvextir og verulega yngjandi sem slk, en a m vera millivegur fr 1 ea 1.5% og upp 5.

gmundur hefur veri gagnrndur nokku fyrir essar fullyringar snar, en heimasu hans m n lesa eftirfarandi:

"Hver sem skringin er eru vaxtakjr hr landi lntakendum hagst me afbrigum og er g ar a vsa anna og meira en a sem skst gerist eins og hsnislnin. Kastljstti sustu (sj a nean) viku stahfi g a g ekkti til ess a fyrirtkjum vri boin ln ( essu tilviki kringum hundra milljnir, me vei, 8/9 % vxtum, 5 % lntkugjaldi og 5% uppgreislugjaldi. v miur get g hvorki greint fr v hver lntakandinn er n lnveitandinn (tilbo essum kjrum kom r fleiri en einni tt) v g er bundinn trnai en ggnin hef g undir hndum. "

Sj hr.

a er auvelt a skilja a vikomandi lntaki vilji ekki a nafn hans komi fram, en a tti a vera auvelt fyrir gmund a birta nafn lnastofnunarinnar, og birta afrit af tilboum, ea skuldabrfum ar sem bi a er m upplsingar um lntakandann t.

anga til ggnin eru snd ea einhver stgur fram og getur snt fram a honum hafi veri boin lnafyrirgreisla me 5% lntkugjaldi, er etta eins og hver nnur stafest kjaftasaga. Sem er eitthva sem alingismenn hljta a forast a "hndla" me.

a er v skandi a gmundur birti ggnin.


Engin fyrirsgn, ekkert "sndbt"

g hef hreinlega ekki rekist neinar fordmingar essari aftku, r hafa vonandi veri einhverjar, a g hafi ekki rekist r.

a er slandi a bera etta saman vi aftkuna Saddam Hussein.

Hr er einstaklingur tekinn af lfi, hann ekki fyrrverandi jarleitogi, hann ber byrg daua 11 einstaklinga. Hann er tekinn af lfi opinberlega, allir eir sem kra sig um geta horft dauastr hans.

Aftakan er tekinn upp myndband og snd sjnvarpi.

Hvar eru allir stjrnmlaleitogarnir og rkisstjrnirnar sem fordmdu aftkuna Saddam? Hvar eru eir sem vart mttu vatni halda yfir v a einhver hefi n a taka upp aftku og dreifa henni um neti?

En a fst lklega engar fyrirsagnir og engin "sndbt" fyrir a fordma aftku breyttum rnskum andspyrnu/hryjuverkamanni.

g sagi egar g bloggai um aftkuna Saddam a g vri "almennt s" mti dauarefsingum, en treysti mr ekki til a fordma r skilyrislaust.

En Nasrollah Shanbe Zehi(einsog svo margir sem eru teknir af lfi hverju ri) vekurhjmr meiri sam en Saddam Hussein.


mbl.is Sprengjumaur hengdur fyrir allra augum ran
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bollulaus dagur

Skum minnar alkunnu leti var enginn bolludagur hr a Bjr dag. ar sem hr borg er ekki boi upp neinar bollur, og ar sem g nennti ekki a baka, var hr bollulaust. g kemst reyndar nokku "drt" fr eirri leti ar sem g er s eini heimilinu sem ekkir essa hef, svona upp slenskan mta. Foringinn hefi byggilega krafist ess a f bollu, ea alla vegna eclair, hefi hann ekkt hefina.

a sama verur upp teningnum morgun, hr verur ekkert saltkjet. Saltkjet hef g enda aldrei s hr verslunum.

Til a bta mr og fjlskyldunni etta aeins upp steikti g svnabg og hafi kvldmatinn. Stran bg me brakandi puru, sem g reyndar sit einn a, ar sem enginn annar fjlskyldunni finnst steikt svnskinn gott.

skudagur ekkist ekki heldur, annig a ekki get g gert Foringjann t bning til a vera okkur fegum t um slgti mivikudaginn.

En hann er heldur ekki mjg lnkinn sngnum.


ekkingarinaurinn

a er alltaf ngjulegt a lesa frttir sem essa, og r hafa veri nokkrar essum dr undanfrnum misserum.

a er srstaklega ngjulegt a sj egar slendingar fara samstarf vi vanru lnd lkt og Djbt. ar veitir ekki af orku, og auvita srstaklega ngjulegt ef eir geta, lkt og slendingar, ntt endurnjanlega orkugjafa. a er v miur oft a a er lndum sem Djbt sem mengunin er hva hlutfallslega mest.

En a vri lklega margt verr til fundi hj slendingum, en a stefna v a setja strstan hluta runarastoar sinnar ennan farveg, astoa vanru rki til a nta vistvna orku, ar sem a vi.

a vill oft gleymast umrunni, a orkuflun er htkni og ekkingarinaur. Lklega s htkniinaur sem slendingar standa hva best . a er v grupplagt a notfra sr ratuga reynslu og ekkingu sem hefur byggst upp slandi, bi innanlands og utan.

Til hvers orkan er svo ntt er annar handleggur. Vissulega vri skilegt a dreifa httunni og vera ekki me of stran part orkuslunnar til striju. a vri lka afar jkvtt er hgt vri a f til slands orkufrek fyrirtki sem starfa tknigeiranum og menga lti sem ekkert.

En a verur lka a lta a a mr vitanlega hefur ekki komi ein einast alvru eftirleitan fr rum en strijufyrirtkjum um str kaup slenskri orku.

Mltki segir a betri s einn fugl hendi, en tveir ti skgi. a ttu gamlir Aluflokksmenn a muna, enda barist Inaarrherra fyrrverandi, Jn Sigursson, langri barttu til a f til slands lver, en hafi ekki erindi sem erfii.

Barttan og vonin ein skila ekki miklu jarbi.


mbl.is OR rannsakar jarhita Djbt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slandskynning

gr var hin rlega slandskynning slendingaklbbsins hr Toronto. reynum vi eftir fremsta megni a kynna sland og feramguleika til slands bi fyrir klbbmelimum og rum hugasmum.

ar sem konslinn sem venjulega ber hitann og ungan af kynningunni er fjarverandi, hafi g teki a mr a stjrna kynningunni og undirba a sem henni hafi ekki tekist klra.

a vi hefum alveg mtt vi meiri askn, a voru ekki nema milli 40 og 50 manns kynningunni, gekk etta allt saman brilega.

Comfortable Hiking Holydays, kynntu sna fer, fulltri fr Sambandi sykursjkra hr Canada flutti einnig stuttan fyrirlestur, en sambandi hefur stai fyrir fer til a taka tt Reykjavkurmaraoninu nokkur undanfarin r og gerir a smuleiis r. Loks voru tveir klbbmelimir me stuttar kynningar, annars vegar um slenskunm vegum Stofnunar Sigurar Nordal og hinsvegar um sjlfskipulaga fer sem farin hafi veri sasta sumar.

etta var bsna lflegt og spurningar og umrur fjrugar. a sem virist stand uppr egar upplifanir feralanganna eru metnar, eru fyrir utan nttruna, maturinn og verlagi.

Verlagi er endalaus uppspretta vangavelta og undrunar.

g spuri flesta sem g spjallai vi hvort a eir hefu eitthva heyrt um hvalveiar slendinga ea Krahnjkavirkjun. a kom mr ofurlti vart, en etta hafi ekki veri umrunni, og fstir heyrt nokku um etta tala.

Einn feralangurinn hafi reyndar or v a hvalkjti vri ekki gott.


Hlfkvenar "vsur"

Hn er bi gnvnleg og spaugileg njasta frsla ssurar Skarphinssonar blogg hans.

Frslan endar orunum:

" og gu fori bnkunum fr v a gera annahvort mig ea Jhnnu Sigurardttur a arftakarna Matt."

etta er lti hanga lausu lofti, en spurningin sem hltur a vakna er s:

Hva tla ssur Skarphinsson og Jhanna Sigurardttir a "gera bnkunum" ef au komast stl fjrmlarherra?

Persnulega finnst mr Jhanna og ssur skulda slendingum og kjsendum skringu essu. Og framhaldi af v skuldar Samfylkingin auvita kjsendum yfirlsingu um a hvort a komi yfirleitt til greina a gera ssur ea Jhnnu a fjrmlarherra.

Svr skast.


Hrs

a er full sta til ess a hrsa Frijni fyrir etta ml.

a er nokku ljst a mnu mati a etta ml vri ekki statt ar sem a er dag, ef honum hefi ekki blskra etta og teki mli upp bloggsu sinni. aan sem a var kjlfari teki upp fjlmilum.

San, eins og tregulgmli gerir reyndar lg fyrir, koma hinar opinberu stofnanir, Talsmaur neytenda og Samgnguruneyti.

etta ml sannar a a getur heyrst " einum" og hrifamttur bloggsins getur veri mikill.

Er ekki vel vi hfi a enda etta jkvum ntum til Frijns og Moggabloggsins og segja:

Megi Frijn og Moggabloggi fra okkur gegnsrri flugfargjld!


mbl.is Gjld flugflaga skou
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af vxtum og jnustugjldum

a hefur miki veri rtt um vexti og hva eir eru hir a slandi. Hafa margir veri eirrar skounar a eir su alltof hir. Persnulega hef g veri eirrar skounar, eins og hefur mtt lesa essu bloggi, a a eir su hir s a af elilegum stum.

g er ekki frbruginn rum a vi leiti a g vildi gjarna hafa lgri vexti lnunum mnum, en hrri inneignum mnum. g geri mr grein fyrir a a tvennt fer illa saman, alla vegna sama efnahagsumhverfinu.

g horfi svo Kastljsi fyrrakvld (fimmtudag) og s Sigurjn Landsbankastjra og gmund r Vinstri grnum kljst. a var jafn leikur. Sigurjn var svo lkt heyrilegri og fri mun betri rk fyrir mli snu. gmundur fr svo a tala um 5% lntkugjld (g hef aldrei heyrt minnst svo h gjld, ekki geti g fullyrt a au su ekki til) og virtist telja a bnkunum til forttu a styja listir slandi. Skrtinn mlflutningur.

a er skandi a gmundur leggi fram dmi, mli snu til stunings nstunni.

En bankar gra ekki hum vxtum, eir hagnast vaxtamun. a er eim mun sem eir geta lna peninga fr sr og v sem eir "kaupa" peninga til sn .

Vextir hr Kanada eru ekki svipair og slandi. Neysluln kreditkortum eru algeng fr 18 til 23% og hsnislnavextir eru algengir fr 5.5 til 8.5% eftir eli lna. a er enginn vertrygging. etta eru vextir landi ar sem verblgan sasta ri var eitthva um 2.2%.

g horfi san Kastljsi grkveldi (fstudag) og s ar spyril sem talai eins og allir hefu yfirdrtt og var hvumsa vi egar annar vimlandi hans sagist ekki vera me neinn yfirdrtt og hinn spuri mti hvers vegna almenningur vri me yfirdrtt.

Ef til vill er a partur meinsins. Allt of margir virast lta a sem sjlfsagan hlut a a skulda, vera me yfirdrtt. Og a sem meira er, eir virast lta a sem askiljanlegan hluta af tilverunni, eir vilja lgri vexti, en virast sur vinna v a losa sig vi yfirdrttinn.

a er auvelt fyrir stjrnmlamenn a segja a vextir su of hir, a fellur krami hj kjsendum, enda eir sem skulda a llum lkindum mun fleiri en eir sem eiga f vxtum. Fleiri atkvi.

En a g hafi oft sagt a vextir su ekki elilega hir slandi er a ekki a sama og vera eirrar skounar a vextir megi ekki vera lgri slandi, ea a bankarnir su vngjair englar.

g hef ur rita um a lntkugjld su gnarh slandi, og raun ekkert anna en forvextir. egar lntku- og stimpilgjld eru lg saman geta au raun gert a a verkum a a borgar sig ekki a taka ntt ln og greia upp eldri, a tluvert betri vaxtakjr bjist. Uppgreislugjld virka a sjlfsgu sama mta, en a getur borga sig a taka ln me slkum gjldum, ef verulega betri vextir bjast.

Stimpilgjld eru byrg hins opinbera og a hltur a vera krafa a au veri felld niur hi allra fyrsta.

a er einnig rf v a athuga jnustugjld. a er til dmis umhugsunarvert hvers vegna a er keypis fyrir neytandann a nota kreditkort en ekki debitkort. a er umhugsunarvert hvers vegna %prsentugjald leggst sluailann egar debitkort eru notu (kostar a meira a fra 100.000 milli reikninga en 10.000?). a er umhugsunarvert hvers vegna posakerfi, sem hltur a spara og einfalda strlega bankakerfinu, kostar notendur ess svona miki f, egar a kostar ekkert a vera me peningasela.

a er einnig rf a huga a Reiknistofnun bankanna, sem er lklega hjarta slenskri bankastarfsemi, .e.a.s. innanlands. a arf a vera skrt a hver s nr aili sem fr leyfi til starfrkslu banka slandi eigi rtt jnustu og eignaraild a Reiknistofnuninni, v eftir v sem mr er sagt, er enginn vegur a starfrkja bankastofnun samkeppni slandi n ess a eiga greian agang a kerfi stofnunarinnar.

a er a mnu mati skrum a segja a vextir su alltof hir slandi. Hi rtta er a verblga er of h slandi, verblgan gerir a a verkum a strivextir eru of hir slandi og a hfustll lna blgnar t.

Hsnisvextir eru kringum 5% slandi, og tti lklega fstum ofrausn ef verblgan vri hfleg. a er ekkert undarlegt a vextir eyslulnum, s.s. yfirdrtti su hir, slkt er engan htt elilegt.

Hitt er svo lka arft a taka reikningin, a stimpilgjld og lntkugjld, geta gert yfirdrttarln kaflega hagst, ef rf er lni skamman tma, v slkir "forvextir" skekkja myndina og hamla samkeppni. En yfirdrttarvextir eru (ea voru ekki upphaflega) hugsair sem ln til lengri tma.


mbl.is Viskiptarherra: vextir elilega og httulega hir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hsbruni

Nttin var v miur viburark og skemmtileg hr a Bjr. a er skmm fr v a segja, en g hafi dotta fyrir framan sjnvarpi, konan og brnin fyrir lngu komin rmi egar dyrabjllunni var hringt af mikilli kef.

egar g lyfti gardnunni fr s g ngranna okkar standa ar klaltinn ti fyrir. egar g opnai ba hann mig amla a hringja slkkvilii sem g geri sem fljtast g gat. eir voru mttir eftir rfar mntur.

Sem betur fer hafi hann veri einn hsinu, en st arna forstofunni hj mr, berfttur og klltill. En skaddaur.

Klukkan var rtt rflega 1.

a er vgt til ora teki murlegt a horfa hs ngranna sns brenna. En a er mgulegt a setja sig spor ess sem horfir eigur snar vera eldinum a br. A eiga ekkert eftir nema bol og unnar buxur.

Slkkvilii mtti me mikinn mannskap, tl og tki, tugur slkkvibla fyllti gtuna, rafmagni var teki af nsta ngrenni. g sat inni myrkrinu og horfi hsi handan gtunnar vera eldinum a br.

egar g hafi lna ngrannanum buxur, ullarsokka, peysur og lpu var ekkert meira a gera. J, g gaukai a honum hlfum vskpela sem g tti.

En svona atburir f mann til a hugsa. Er g binn a setja upp ngu marga reykskynjara, tti g a bta vi slkkvitkjum? Hva er innbi mikils viri, arf g a hkka tryggingarupphina?

Get g gert eitthva meira til a auka ryggi mitt og minna?

Eldsvoi kemur okkur vallt a vrum, eyileggingarmtturinn og gnin er grarleg. kvld fr vel, a var ekkert manntjn. Eignatjni er grarlegt, sumt m bta anna ekki, eins og gengur.

N er rafmagni stuttu komi aftur, en a er erfitt a fara a sofa. Slkkvilii er bi a slkkva eldinn, hluta af eim farinn. Eftir situr hsi, lti nema skelin, me svartar tftir ar sem gluggarnir voru.

Ngranninn er farinn heim me fur snum. Konan er farin aftur a sofa, brnin vknuu sem betur fer ekki.

En g sit hr og hugsa.


Frjlslyndar orskringar

a hafa msir velt v fyrir sr undanfrnum rum hverju meint frjlslyndi Frjlslynda flokksins flist, ar sem margir hafa vilja meina a ess gtti ekki um of framgngu ingmanna flokksins.

N virist vera a koma daginn a frjlslyndi er hva sterkast orskringum og kosningum (til varaformanns).


mbl.is Tekist um hryjuverkamenn ingi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband