Fluttir ađ heiman?

Ég held ađ ţađ sé vonum seinna ađ Björt framtíđ sé ađ átta sig á ţví ađ ţađ sé ef til vill ekki vćnlegast til árangurs í komandi kosningum ađ fylgja öllum stefnumálum Samfylkingar og skilja sig hvergi frá ríkisstjórninni.

Ţó skal ég fúslega viđurkenna ađ ţessi yfirlýsing kemur mér nokkuđ á óvart, en ţó á nokkuđ skemmtilegan hátt.

Ég er alveg sammála ţeim félögum um ađ ţó ađ megi fćra rök fyrir ţví ađ hćkka virđisaukaskattsprósentu á ferđaţjónustuna, ţá er ekki sama hvernig og međ hvađa fyrirvara er stađiđ ađ málinu.

Ţađ er óskandi ađ ţetta verđi upphafiđ ađ ţví ađ Björt framtíđ skilji sig frekar frá ríkisstjórnarflokkunum og móti sér sjálfstćđa stefnu, ţađ er eina leiđin til ađ ná árangri.

En ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvernig málalyktir verđa í ţessu.  Hvađ stendur ríkisstjórnin hörđ á sínu?  Mun Björt framtíđ fella fjárlagafrumvarpiđ og ríkisstjórnina ef ţetta verđur ekki dregiđ til baka?

Eđa er ţetta einfalt "trikk" til ađ búa sér til vígstöđu og ná í atkvćđi?

En ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţetta endar.

 

 


mbl.is Styđja ekki 14% skatt á ferđaţjónustuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vantar heimilisfangiđ ţitt gamli  ...sendu póst.

Sigurđur Ađiils (IP-tala skráđ) 29.11.2012 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband