N lna spjallttum sjnvarpi?

Nna egar g var a flakka um neti og horfa slenskt sjnvarp tk g fyrsta sinn eftir a ttir fr INN voru komnir neti, undir flipanum VefTV hj www.visir.is

g get ekki sagt a g hafi hrifist af eim ttum sem g kkti . Engu lkara var en a n stefna hafi veri mrku spjallttunum, .e.a.s. s a ttastjrnendur tali ekki nema vi samflokksmenn sna.

Hr m sj varaformann VG tala vi framkvmdastru ingflokks VG, hr m sj ingmann Framsknarflokksins tala vi "Framsknarmann til 40 ra", og hr m sj fyrrum ingmann Samfylkingar tala vi borgarstjra Samfylkingarinnar.

Hr m svo sj sama fyrrverandi ingmann Samfylkingar ra vi nverandi ingmann Samfylkingar og ingmann Sjlfstisflokksins um EES/ESB, hr rir hann vi mann sem tlai a bja sig fram prfkjri Samfylkingarinnar en htti vi og hr rir hann vi framkvmdastjra Landverndar en ingmaurinn fyrrverandi er formaur "Grna netsins" sem eru umhverfisverndarsamtk innan Samfylkingarinnar.

etta gefur orinu "drottningarvitl" v sem nst nja merkingu, enda m kflum varla milli sj hvorir eru meira fram um a boa "fagnaarerindi", spyrjendurnir ea vimlendurnir.

a hefur veri nokku algengt a fjlmilaflk leiti eftir frama stjrnmlum, og ekkert nema gott um a a segja, en einhvern veginn ykir mr a ekki jafn litlegt egar straumurinn liggur hina ttina og stjrnmlamenn tla a hassla sr vll fjlmilum

En auvita er llum frjlst a byggja upp sjnvarp eins og eim best ykir, en g er hlf hrddur um a essi tk stjrnmlaumu s ekki lkleg til vinslda, alla vegna get g ekki sagt a g hrfist af eim.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband