Bloggfrslur mnaarins, nvember 2014

egar atvinnuleysi er yfir 50% ....

egar atvinnuleysi meal ungs flks Spni er yfir 50%, arf enginn a undrast a unga flki hyggi brottfr.

N stendur atvinnuleysi mea ungs flks Spni 55%. , rtt fyrir a hafa sigi ofurlti. a er uggvnleg tala.

a gengur lti a n atvinnuleysinu niur, rtt fyrir a 100 sunda Spnverja, a strum hluta ungt flk hafi flutt brott.

Tala er um a u..b. 100.000 Spnverjar hafi flutt til Bretlands og skalands ri 2013, og eru ll hin lndin talin.

Eurokreppan hefur veri djp og landvinn Spni. Aeins hefur rla bata, me v askera niur laun hefur landi n aeins a auka samkeppnishfi sitt.

Tugsundir hafa misst hsni sitt og fasteignaver er enn lgt eftir hrun.

a arf engum a koma vart a Spnverjar su reiubnir til a hlusta ara en hina hefbundnu stjrnmlaflokka.

En a er htt vi v a leiin fram veri erfi fyrir Spnverja. Euroi bls bluna me of lgum vxtum. Peningamlastefna sem var ekki takt vi efnahagsstefnuna svipti samkeppnishfninni.

Og ar sitja eir og framt landsins er reiubin til a flytja brott.


mbl.is Vilja r landi leit a vinnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

byrgarleysi a ba sig ekki undir fall eurosins

a hefi veri miki byrgarleysi af hlfu stjrnvalda rkjum Eurosvisins hefu au ekki lti undirba tlanir um hvernig au tkju upp eigin gjaldmiil.

Vissulega vildu rkisstjrnir rkja s.s. skalands og Hollands halda euroi og voru reiubin til a leggja miki sig til a svo gti ori.

En a var engan veginn tryggt a euroi myndi lifa af.

v var a vera til "plan B".

Sjlfsagt eru slk pln enn til og eru uppfr mia vi r breytingar sem ori hafa og ykja sjanlegar framundan.

Anna vri byrgarleysi.

v a euroi standi sterkari ftum n, en ri 2012, eru enn msar blikur lofti.

Ekki hva sst er varar pltskan stugleika.

Og efnahagsvandml, atvinnuleysi og verhjnun eru smuleiis enn a finna eim veruleika sem Eurorkin horfast augu vi.


mbl.is Voru vibnir v a yfirgefa evruna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Litlu furnar

etta er merkileg mynd. g hygg a t fr "ljsmyndalegri fagurfri" (hva sem a er) skori hn ekki mrg stig.

En egar tala er um pltskt mikilvgi verur anna upp teningnum.

essi saklausa mynd, me eim saklausa texta sem mtti ef til vill a sem "mynd fr Rochester", ea "staan Rochcester", olli v a einn af "skuggarrherrum" Verkamannaflokkins var rekinn, ea sagi af sr, svona eftir v hverju menn vilja tra.

En er Twitter frslan str pltsk og ber hn vott um "viringarleysi fyrir kjsendum"?

Um a eru elilega skiptar skoanir.

En myndin snir a sem vri lklega kalla rahs, rj Enska fna og hvtan sendibl.

En spurningin er m.a. hvernig snir a "stuna" Rochester, ea hvaa htt er etta "lsandi mynd" fr Rochester?

byrja skoanirnar lklega a vera enn skiptari. En vissulega er Enski fninn sterk tknmynd, en fyrir hva? Hann hefur enga "opinbera stu" Bretlandi eftir v sem g kemst nst. En hann hefur vaxandi mli veri notaur vi mis tkifri, ekki hva sst tengdum Enska knattspyrnulandsliinu. Lengra aftur tengdist hann "Enskum jernissinnum", s.s. BNP, en s tengsl rofnuu eftir a hann fr a vera notaur meir opinberlega.

En flknara er a tskra "tknrna meiningu" hvts sendiferabls, ef hgt er a fullyra a hann hafi einvherja.

En ekki s hgt a fullyra um til hvers hvtir sendiblar eru notair almennt, eru eir oft ( Bretlandi, ef ekki var) tengdir smrri atvinnurekendum, verktkum, inaarmnnum, einherjum sem er a reyna "a hfa sig upp", og rekur lti fyrirtki me fum starfsmnnum.

En a var einmitt fyrirlitning "jhollustu" og "litla bisnessmanninum" sem Emily Thornberry, var sku um a sna me Twitterfrslu sinni.

A Enski fninn og litli atvinnurekandinn vri eittha sem vri andsttt Verkamannaflokknum og fugt. A svona vri "andrmslofti" "UKIP slum". A fninn og hvti sendiblinn vri eitthva slmt. Eitthva neikvtt fyrir Verkamannaflokkinn.

En eru Enski fninn og "litli atvinnurekandinn" eitthva neikvtt fyrir Verkamannaflokkinn? v verur lklega seint full svara og mun seint vera fullt samykki um.

En a sem gerist nst er a Ed Miliband, hfu Verkamannaflokksins kveur a essi Twitterfrsla s algerlega skjn vi stefnu flokksins og a Emily Thornberry veri a vkja r "skuggaruneyti" hans.

annig tryggi hann a str hluti af eirri fjlmilaathygli, sem elilega hefi beinst a v a haldsflokkurinn missti ingsti til UKIP, beindist a v a Verkamannaflokkurinn var a reka (ea a hn kva a segja af sr) einn af "skuggarherrum" snum.

haldsflokkurinn hefi ekki geta ska sr neins betra.

Var mguleiki a reyna a gera sem minnst r mistkum Emily? Var sta fyrir Ed Miliband a bregast jafn harkalega vi?

a er ekkert endanlegt svar vi v, og eflaust margar skiptar skoanir uppi.

En eitt er vst, a oft veltir ltil fa ungu hlassi, og a vibrgin vi "hneykslinu" skipta oft meira mli en "hneyksli" sjlft.

A v leyti tti "tst" Emily Thornberry, a vera lrdmur fyrir stjrnmlamenn og stjrnmlaflokka um va verld.

P.S. a er svo sta til ess a velta v fyrir sr, hve margir Englendingar, Bretar, ea hva bar annara landa, hefu vita hver Emily Thornberry er, fyrr en etta "misheppnaa tst" fkk vngi vefnum?


mbl.is Sagi af sr t af ljsmynd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

No Cash, No Hope

essi bei mn tluvupstinum morgun, a er gott a hlgja morgunsri.

Reyndar heyri g svipaan oraleik fyrir mrgum rum, en essi er enn betri.

A few decades ago we had Johnny Cash, Bob Hope and Steve Jobs. Now we have no Cash, no Hope and no Jobs. Please don't let Kevin Bacon die.'

Bill Murray


Inn um einn, t um annan?

a er ekki hgt a reikna me v a ekki fjlmennari j en slendingar standi undir v a reka marga aljlega flugvelli, a feramanna fjldinn fari sfellt vaxandi.

Og str partur af viskiptamdeli strsta flugflagsins, Icelandair, byggir v a vera me einn flugvll, ar sem skipt er um flugvl, til a a halda fram annahvort til Evrpu ea N-Amerku, eftir stum.

Eftir v sem mr skilst stefnir WOW svipaa uppbyggingu.

a er v brattann a skja a f flugflg til a nta ara flugvelli en Keflavkur til millilandaflugs.

vri a tvmlalaust til bta og yri eins og vtamnsprauta fyrir ferajnustu var um landi.

Eitt af v sem flugflg og ferajnustuailar gtu velt fyrir sr og sameinast um a bja feraflki um hannatmann, vri a lenda einum flugvelli fara feralag um landi og fljga svo heim fr rum.

En hvort a a er viskiptahugmynd sem vert vri a athuga nnar vera einhverjir arir a komast a en g.


mbl.is Einnar gttar stefna skaar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

UKIP tryggir sr annan ingmann, sigrar Rochester og Strood

Breski Sjlfstisflokkurinn (UKIP) sigrai, eins og flest benti til nokku rugglega aukakosningum Rochester og Strood gr.

Flokkurinn hefur v tryggt sr annan ingmann sinn Breska inginu.

Sigurinn er stur fyrir UKIP og eykur spennu fyrir hinar almennu ingkosningar sem fara fram ma nsta ri.

a er mislegt sem vekur athygli, a sigri UKIP frtldum. Tap Verkamannaflokksins prsentustigum er nstum eins miki og haldsflokksins. a kann a eiga sr skringu a kjsendur Verkamannaflokksins hafi kosi UKIP til a tryggja eim sigur og annig auka rann haldsflokknum. eirra frambjandi var enda ekki talinn eiga mikla mguleika. Fyrir einskran klaufaskap eins ingmanns eirra, kemur Verkamannaflokkurinn svo enn verr t r essum kosningum, en efni stu til.

Hrileg tkoma Frjlslyndra demkrata vekur smuleiis athygli, enda lklega versta tkoma sem "einn af stru flokkunum" hefur hloti Bretlandi. 349 atkvi ea 0.87%. a getur ekki talist anna en hrein skelfing og flokkurinn situr rkisstjrn. eirra tap %stigum er strra en haldsflokksins, eir tapa yfir 15 %stigum.

En sigur UKIP er heldur minni en margar skoanakannanir hfu gefi til kynna, en a snir einnig a UKIP vann, rtt fyrir a haldsflokkurinn hafi lagt allt slurnar til ess a halda stinu.

En a er nsta vst a essi rslit eiga eftir a hafa umtalsver hrif Bresk stjrnml nstu mnuum.

Umran um bi Evrpusambandi og innflytjendaml hefur egar breyst, en lklega eftir a gera a enn frekar. N egar tala margir fjlmilamenn um a hinir flokkarnir su a "Out UKIP, UKIP", vileitni sinni til a n til baka kjsendum snum.

En a er ljst a UKIP stefnir hrabyri a vera "rija afli" Breskum (frekast Enskum) stjrnmlum. En breytingin er einnig s a Skoski jarflokkurinn eflist me hverjum deginum og smuleiis Grningjar (sem nu 4ja stinu essum aukakosningum).

Hva verur um Frjlslynda demkrata er svo einnig spurning.

En a hriktir meir tveggja flokka kerfinu Bretlandi, og ef svo fer sem horfir gti staan ori s a hvorugur stru flokkana ni hreinum meirihluta tv kjrtmabl r.


mbl.is UKIP fr anna ingsti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvenr er rtt a segja af sr ea bijast lausnar?

Auvita m alltaf deila um hvenr rherra a segja af sr og hvenr ekki. Smuleiis hvenr rkisstjrn a beiast lausnar og hvenr ekki.

A flestu leyti get g teki undir me Brynjari, og hvatt Hnnu Birnu til ess a taka byrg misgjrum og lygavellingi astoarmanns sns, me v a segja af sr sem rherra.

En s liti til slenskrar stjrnmlahefar get g hins vegar ekki fundi stu til annars en a hn sitji fram embtti. Myndi raunar hvetja hana til ess.

v heilt yfir er lti um samrmi v egar kalla er eftir afsgnum rherra. Flestir sem slkt gera virast fyrst og fremst gera slkt til a n sr niri pltskum andstingum.

eir eru til dmis lklega ekki margir sem hafa kalla eftir afsgn rherra, bi essu kjrtmabili og v sasta.

Hvernig skyldi standa v?

vantai ekki tilefni til afsagnar rherra ea raun rkisstjrnar sasta kjrtmabili.

var forstirherra (sem einnig fr me jafnrttisml) dmd fyrir brot jafnrttislgum. En auvita hvarflai ekki a henni a svo miki sem "huga stu sna", hva segja af sr. Lklega hefi a tt yfrin sta til, " mrgum af eim lndum sem vi berum okkur saman vi".

Og fyrst vi erum farin a tala um "samanburarlndin", skyldu margar rkisstjrnir eim hafa seti sem fastast, eftir a hafa ekki einu sinni, heldur tvisvar veri gerar afturreka af kjsendum jaratkvagreislu?

Og msir rherrar bitu hfui af skmminni me v a taka ekki tt lrislegri jaratkvagreislu, sem eir sjlfir (gegn vilja snum) hfu boa til.

Skyldu vera til nnur dmi um slkt lrissamflgum?

Auvita voru uppi krfur um afsgn, en hve margir eru eir sem slkt geru, eir smu og krefjast n afsagnar rherra? (og fugt).

Og var ekki rherra sustu rkisstjrn, sem verur lklega helst minnst fyrir a hafa stai a lagasetningu sem dmstlar dmdu lglega, sar verlaunaur me v a vera gerur a formanni sns flokks? Lklega telst a "frjls afer" a taka byrg mistkum.

En g er eirrar skounar a a vri til bta a Hanna Birna Kristjnsdttir myndi stga til hliar sem rherra. slensk stjrnml mega alveg vi sm "siferisinnsptingu".

En s liti til hefarinnar, er engin sta fyrir hana a gera slkt. Og a llum helstu andstingum rkisstjrnarinnar finnist a sjlfsagt, er a ekki sta sjlfu sr.

En hn vlina og eins og oft ur fylgir v a eiga kvlina.


mbl.is Skoun Brynjars hefur ekki breyst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lxus(borgar) kaffi Hollandi. Juncker og Timmerman leia leitina a skattaundanskotunum

a er margt hgt a segja um skattaskjl. Bi jkvtt og neikvtt. a fer lklega ekki hva sst eftir v hvorum megin vikomandi (land ea einstaklinglur)er. Og svo lka skilgreiningunni skattaskjli.

Hvenr eru skattar eingngu lgir, og hvenr gera eir land a skattaskjli.

Fstir vilja a samkeppni rkja skattasviinu veri r sgunni, en fleiri eru eirrar skounar a breytinga s rf, annig a meiri skattar su greiddir, ar sem veltan sr sta.

En a eru ekki hva sst rj rki Evrpusambandsins sem hafa veri svisljsinu. Lxemborg, Holland og rland.

Enn sem komi er, hefur ekkert komi fram um a lglegt athfi hafi tt sr sta, a margir telji lklegt a reglugerir um "rkisasto" hafi veri brotnar. En um hva siferi er lgt, eru minni deilur.

Ekki hva sst ykir siferi lgu plani, egar rki "Sambandsins", hafa keppst um a hafa skatttekjur af rum "Sambandslndum", v eim "skgi" eiga allir a vera vinir.

Og hverjir skyldu n vera betri til ess a leia leitina a skattsvikunum, heldur en forseti Framkvmdastjrnar "Sambandsins", Jean-Claude Junker, fyrrverandi forstis og fjrmlarherra Luxemborgar. Og ekki er a efa a varaforseti hans getur smuleiis lagt rannskninni li, en a er Frans Timmerman, fyrrverandi utanrkisrherra Hollands.

tti "Brusselmanna" um a eitthva athugavert finnist, fer enda um dvnandi.

Juncker tk persnulega tt v a f fyrirtki lkt og AOL og Amazon til a koma til Luxemborgar og sagi (2003) a a snerist um "rtta skattastefnu".

krfur hafi veri gerar um a Juncker vki eru littlar sem engar lkur taldar v a Evrpusambandsingi telji stu til ess. ar virast ingmenn vera sttir vi a Juncker s bi rannsakandi og s sem rannsakaur er.


mbl.is Holland sagt skattaskjl Starbucks
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allir fri og fara "heim" skridrekunum

a hefur veri senn frlegt og skelfilegt a fylgjast me run mla Ukranu. raun hafa Rssar rist inn landi, egar innlima Krm hra og stefna trauir a taka yfir austur hruin.

Rssneskir hermenn sjst innan um "askilnaarsinna" og Rssnesk herggn streyma yfir landamrin.

Ef tra fullyringum Rssa (sem hreint trlega margir virast gera), eru etta hermenn fri. Nsti hluti skringanna hltur a vera a eir fi a fara heim "vinnutkjunum" v a s langt a labba, og a tskri hertrukkana og skridrekana.

Sem betur fer virat augu Evrpskra stjrnmlamanna vera a opnast gagnvart framferi Rssa og hvert eir virast stefna.

En Rssar hafa styrkt stu sna verulega Ukranu og nota "vopnahli" vel. Senn fer hnd kaldasti tminn, sem lklegt er a vinni me Rssum. Orkan er j meal eirra helstu vopna.

Nsta skref hj Rssum er a str auka rur sinn vesturlndum, me "Sputnik". ar kunna eir sitt fag og v miur er ekkert sem bendir til ess a eim veri ekki vel gengt.


mbl.is Rssar streyma inn kranu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjlfsagar og rttltar breytingar

Verandi mikill adandi slenska nafnakerfisins, g tel a vera yfirburakerfi, er g jafnframt hjartanlega sammla og fagna essu frumvarpi.

A sjlfsgu er rtt a fra valdi og byrgina yfir til foreldrana. eim er fyllilega treystandi til a velja nfn brnin sn.

a mtti jafnvel bta vi frumvarpi, ea leggja fram anna seinna, sem auveldai einstaklingum a skipta um nafn sar lfsleiinni, ef vilji stendur svo til.

Hva varar ttarnfn, ea "fjlskyldunfn", er a sjlfsg rttindi og sanngirnisml a allir standi jafnir fyrir slkum lgum. slensk ttarnfn virat llu jfnu erfast bi fr mur og fur, og hljta v fyrr ea sar a n yfirhndinni hvort e er. a tti varla a teljast frgangssk eirri run veri fltt eitthva, ea a fleiri nfn komi pottinn.

En a kemur ef til vill lka ljs hvort a a er einhver raunverulegur hugi fyrir v meal slendinga a halda essa hef, n ea a "vernda" slenskuna.

v eins og segir kvinu, "...a gerir enginn nema g og ."

P.S. a bi brnin mn su fdd ar sem fullt frelsi rir til nafngifta og ttarnafna, bera bi nafn mitt me vieigandi vihengi, dttir og son. En au hafa jafnframt "ttarnafn", a dags daglega s a ekki nota. a var gert svo a framtinni geti au sjlf kvei hvernig tilhgunin verur. Til ess treysti g eim vel.


mbl.is Allir fi a bera ttarnfn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband