Búið að vera við frostmark í Víti undanfarin misseri

Vaknaði allt of snemma, hellti upp á kaffi og settist við tölvuna.  Las fréttir og fór síðan að vinna aðeins í blogsíðunni minni.  Henti út bloggvinum sem ekkert hafa sett inn seinnipart þessa árs.  Fór svo að glugga í nokkrar gamlar færslur.  Rakst þá á þessa frétt af vef mbl, sem ég hafði tengt á.

Netið gleymir ekki hlutum svo glatt. 

Frétt mbl.is  Fyrr frýs í víti en ég skipti um flokk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband