Skógareldar

Það eru skelfilegar fréttir sem berast um skógarelda í Grikklandi.  Þetta eru ótrúlegar hamfarir.

Það er sem oft áður að mynd segir meira en þúsund orð.  Myndin sem sjá má hér á vef Globe and Mail, sýnir vel af hvaða stærðargráðu þessi skelfing er.

Fréttin sem ég rændi myndinni úr, er hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband