Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Gu, eying jarar og Sarkozy

essi er einfaldlega of gur til a "stela" honum ekki. En eftirfarandi brandari er fengin a lni fr Vefjviljanum. Frnskum stjrnmlum er ekkert eins og a snist.

" byrjun vikunnar kallai Gu George Bush, Vladimir Putin og Jacques Chirac sinn fund. sta fundarins var a tilkynna eim a hann hygist eya jrinni fyrir helgina. A essum fundi loknum fr Bush til sns heima og varpai j sna me essum orum: g hef gar frttir og slmar frttir. Gu frttirnar eru r a Gu er til. Slmu frttirnar eru r a hann tlar a eya jrinni fyrir helgina. Vladimir Putin varpai einnig j sna og sagi: g hef tvr slmar frttir a fra. S fyrri er a Gu er til og s seinni er a hann tlar a eya jrinni fyrir helgi. Jacques Chirac fr einnig til sns heima og varpai j sna me essum orum: g hef tvr gar frttir a fra. S fyrri er a g var einn evrpskra jarleitoga boaur fund Gus me Bush og Putin, en s seinni er a Nicolas Sarkozy verur ekki kjrinn forseti Frakklands."


Nstum tvr tankfyllingar af trjm og poki af bullshit

Frum mnudag og versluum tr og runna. N er auvita allt mlt tankfyllingum og ngjan sem hefst af trjnum ori hlfgert aukaatrii.

En keypt var 1. nektarnutr, 1. plmutr, 4. ltil cedartr og svo 2 blberjarunnar. Me essu var svo keyptur 1. poki af bullshit (a stendur reyndar combusted cattle manure pokanum, en mr ykir skemmtilegt a bera fram a sem betur hljmar).

a vantai ekki nema 8 dollara til a etta ni 2. tankfyllingum, en vissulega urfum vi hr ar sem bensnlterinn kostar ekki nema ca. 60 krnur a gera betur en sem nemur einni tankfyllingu.

Vonir standa til a a nist slysalaus dagur dag og plntun veri n seinnipartinn.


Einhyrningur a Bjr

Grdagurinn var gtur hr a Bjr, vorvorkin eru fullum gangi, trn eru ba enn plntunar, en kur voru skornar hr gr, blmabe me v stkku og kurnar lagar annars staar.

Einn skuggi var grdeginum , en a var s stund egar Foringinn breyttist einhyrning. Hann tekur a sjlfsgu virkan tt vorverknum, stundum virkari en skilegt er en gr gtti hann ekki a sr og steyptist lbeint hfui, ea andliti svo nnar s tilteki.

g ver a viurkenna a mr leist ekki blikuna, egar grturinn upphfst, og enn minna egar stubbur reis upp alblugur framan.

Eftir a hafa hlaupi me Foringjann inn, lagt hann eldhsglfi, urka af mesta bli, lagt kaldan klt enni og meti stuna kva g a hringja lkninn. ar fr hjkrunarkona yfir helstu atrii me mr, hvort a sjldrin drgjust saman, hvort drengnum vri glatt, hvort hann gti labba elilega og hvort a samhfing handa og augna vri elileg.

a var auvita mikill lttir egar allt etta virkai eins og efni standa til og drengurinn rskuraur a mestu leyti heill heilsu.

a er aeins nefi sem er illa fari, hrufla og mari og svo stendur nokkurra sentimetra "horn" t r miju enninu stubbnum, rautt og bltt, rtt eins og um einhyrning s a ra.


Frakkar velja og hafna...

Frakkar geru a gott um helgina og skiluu Sarkozy og Royal ara umfer forsetakosninganna ar landi.

a sem meira er, eir skiluu Sarkozy anga me nokkru forskoti sem gerir a nokku lklegt a hann hafi sigur og veri nsti forseti Frakka. Barttan um au atkvi sem fllu ara frambjendur er egar hafin, og verur hn byggilega hr (sj meal annars frttir hr.). En a sem er athyglivert, svona fyrir utan sigur Sarkozy, er grarlega g tttaka kosningunum, ea u..b. 84%.

a er ekki a efa a nstu vikum mun hefjast upp margraddaur kr, innanFrakklands sem utan, um "einstakt" tkifri til a kjsa konu eitt valdamesta embtti heims og ar fram eftir gtunum.

Sjlfum gti mr ekki stai meira sama hvort a Frakkar kjsa sr konu ea karl sem forseta.

g vona hins vegar a eir hafni ssialistanum.


Er lri of mikilvgt til a hgt s a treysta kjsendum fyrir v?

g horfi Silfur Egils, svona hlaupum me ru dag. g ver a segja a heild fannst mr tturinn frekar dapur, a vissulega kmu sprettir.

Vettvangur dagsins var ekki mjg skemmtilegur, kom Lur mr skemmtilega vart, lang frambrilegasti forystumaur Frjlslyndra sem g hef heyrt fyrir essar kosningar, ekki "smurasta" sjnvarpsframkoman, en a sem hann hafi a segja var einhvers viri.

San eitt enn vitali vi Jn Baldvin, a er engu lkara en a Jn Baldvin s fullu a rukka inn gamla greia hj fjlmilaflki, persnlega n g v ekki hver tilgangurinn er me llum essum vitlum vi hann, nema a etta eigi a uppfylla einhverja nostalgu rf hj gmlum krtum.

A tmabili fannst mr eins og g sti kaffihsi og heyri "vart" samtal tveggja Samfylkingarmanna nsta bori, ar sem eir skeggrddu hva gti n komi flokknum eirra til hjlpar og hva pltkin vri sanngjrn. Komment eins og um "ljskuna Menntamlaruneytinu" geru ekkert nema a undirstrika tilfinningu (g b eftir v a ll "kvenfrelsisfylkingin" sri Jn niur fyrir etta orbrag).

Anna sem mr fannst strmerkilegt a heyra Jn segja, var a ef a ekki vri skipt um rkisstjrn, vri lri ekki a virka. a er sem s ekki almennilegt lri, ef kjsendur kjsa ekki til a breyta.

Hvlkt og anna eins rugl.

etta er eins og a segja a lri s of mikilvgt til a treysta kjsendum fyrir v.

Auvita notar flk kosningarttinn til a velja ann kost sem hverjum og einum lst best . Eli hlutanna samkvmt endurnja kjsendur umbo eirra flokka sem sitja rkisstjrn, ef eim ykir svo a betri kostir bjist ekki.

En a er einmitt meini, vinstriflokkunum gengur illa a setja sjlfa sig fram sem betri og skynsamlegri kost, v eru eir farnir a hamra v a best s a breyta, breytinganna vegna, enginn eigi a sitja lengi, heldur urfi a breyta til. etta er fari a hljma httulega nlgt plitsku gjaldroti ef i spurji mig.

Jn er a mnu mati reyndar farinn a hljma eins og gamall reytturplitkus, sem er srsvekktur yfir v a jin hefur plumma sig sem aldrei fyrr, eftir a hann hvarf fr stjrnvellinum, finnst eins og honum s ekki ngur smi sndur, og reynir v eftir fremsta megni a troa sr "spotti" og tdeila visku sinni, sem honum finnst of fir fara eftir.

Langbesti partur ttarins var hins vegar vitali vi Slavoj Zizek, a g s ekki endilega sammla llu v sem hann sagi, er ekki anna hgt en a hrfast af mlflutningi hans og v af hva miklum innileik hann setur fram ml sitt. Hann veltir upp fltum og hlutum og kemur af sta hugsunum, kaflega skemmtilegt a hlusta hann.

g hef ekki lesi neitt efti Zizek, en keypti fyrir viku ea svo Revolution at The Gates, en ar velur hann r ritverkum Lenins fr 1917, og skrifar inngang og eftirmla. Lklega ver g a fara a drfa v a koma henni lestur.

P.S. g hlt a flestum hefi veri a ljst a hin "stra sameining" vinstrimanna hefi mistekist egar ri 1999, egar Samfylkingin og VG buu fram, en ekki einn flokkur.


Ofgntt saltkjts

essi blessaa blogsa mn hefur n veri "spmmu" all hressilega, yfir 200 athugasemdir eina frsluna. Allt einhver vitleysa, en sendendur eru au Bush og Britney og Helgu s g vst arna lka.

g ver lklega a far a kynna mr hvernig athugasemdum er eytt.


Samsri rttafrttamanna?

g hef aeins n undanfarna daga veri a velta fyrir mr formnnum slensku stjrnmlaflokkanna og hvernig eir koma mr fyrir sjnir i gegnum sjnvarp og greinaskrif, ef til vill meira um a seinna.

En hitt vekur vissulega athygli a 2. af 6. formnnum, a er a segja Steingrmur J. og mar Ragnarsson skuli vera fyrrverandi rttafrttamenn af RUV.

a getur eiginlega ekki veri nema tmaspursml hvenr Samel rn tekur vi Framskn, ea hva?


Illa unnin/tfr skoanaknnun og/ea fjlmilaumra

g get hreinlega ekki ora bundist yfir svo rangri umfjllun fjlmilum. Ekki veit g hvort a vi Capacent-Gallup er a sakast, ea mbl.is, ea ba aila. En alla vegna ttu blaamenn a vera a frir um samflagi 'Islandi a fyrirsagnir sem hr er boi upp ttu ekki a sjst.

"Mikill meirihluti segir 35.72% tekjuskatt of han."

a er ekki a undra, enda tekjuskattur slandi langt fr v a vera 35.72%. Tekjuskattur slandi er sast egar g vissi rtt tp 23%, 22.75 ef g man rtt. San btist vi lagninguna milli 12 og 13% tsvar sem rennur til sveitarflaganna (12.97% a g held stagreislunni, en san er mguleiki a a minnki endanlegu uppgjri).

a m a vsu vira blaamnnum/og ea spyrjendum a til vorkunnar a bar essar lgur leggjast tekjur flks, en a er samt rk sta til a gera ar greinarmun .

etta rifjar upp tillgu sem var umrunni fyrir nokkrum misserum a a urfi a gera greinarmun lgum rkis og sveitarflaga launaselum flks, og mia vi essa umfjllun er svo sannarlega ekki vanrf .

Hitt er svo allt anna ml, a a m vissulega stefna a v a lkka tekjuskatt enn frekar fr essum 23%, en a breytir v ekki a essi umfjllun er llum fjlmilum sem hafa snefil af sjlfsviringu til skammar.

a hefur oft vanta umruna undanfari egar rtt er um vaxandi hlut hins opinbera jartekjum a a s skilgreint hverju s vxtur felist, hvaan eru essar tekjur a koma og hvernig er skipting eirra milli rkis og sveitarflaga, en hr tekur vissulega steininn r.

g fagna v hins vegar a meirihluta svarenda virist sj a betra s a beita fjrmagnstekjuskatti og tekjuskatti fyrirtkja af hgvr, og fagna smuleiis vilja eirra til a lkka tekjutengda skatta. En auvita arf a koma fram hvort a eim yki sta til a gera a hj rkinu ea sveitarflgunum, n ea hvoru tveggja.


mbl.is Mikill meirihluti segir 35,72% tekjuskatt of han
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bannaar ljsaperur

a g s ekki almennt fylgjandi boum og bnnum nenni g ekki a setja mig upp mti essu banni slu glarpera hr Ontario.

g held reyndar a svipaur rangur hefi nst n bannsins, enda flestir sem g ekki hr kaflega sparsamir hva varar ljs og orku.En rtt er lka a athuga aa er ekki veri a banna notkun glarperaheldur einungis slu eirra. a er heldur ekki veri a banna allar glarperur, heldur einvrungu glarperur semhafa slaka orkuntingu. eim mguleika er haldi opi a hgt veri a bta essa tkni, og reyndar hefur komi fram frttum a GE vonast eftir v a ri 2012 veri komnar marka fr eimglarperursem eru jafnsparneytnar og florperur eru dag.

Ennfremur hefur stjrnin hr Ontario sem og raforkufyrirtki eirra veri duglegt a kynna bunum ann sparna sem eir geta noti og jafnvel dreift keypis sparperum einstaka sinnum. Reyndar skilst mr a eir tli n fljtlega a senda t "kpn" a viri u..b. 40 dollara sem gildir upp sparperur.

Hr a Bjr mun banni t.d. ekki hafa nein veruleg hrif, hr eru flor ea halogen perur llum ljsum, utan einu, en a fst ekki slkar perur. a verur v lklega a skipta ar um ljs.

En etta var eitt af v sem vi gengum egar vi fluttum inn, skipta alls staar sparperur ar sem v var vi komi og hfum a smuleiis huga egar keypt voru n ljs.

a einfaldlega borgar sig egar til lengri tma er liti a spara.

En n fer hnd s tmi sem raforkunotkun hr Ontario er mest, a er nefnilega svo a rafmagnsnotkun hr er ekki mestmegnis til ljsnotkunar, ea hshitunar (ar nota flestir gas), heldur er a loftklingin sem er frekust til rafmagnsins og er orkukerfi jafnan ani til hins trasta heitustu dgunum hr.


mbl.is Sala glarperum vntanlega bnnu Ontario
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Viskiptahugmynd fyrir blog.is?

Flaug a hug an hvort a a vri ekki jr fyrir blog.is a hafa sem nsta skref a bta vi tlvupstjnustu?

yri notendum boi upp a bta vi netfangi (ea fngum), annahvort keypis ea me litlum kostnai (eingreislu) sem san mtti fara beint r stjrnborinu.

Elilegt vri a umalputtareglan vri s a menn fengju heiti bloggsins sem tlvupstfang, g fengi t.d. 49beaverbrook@blog.is


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband