Viðskiptahugmynd fyrir blog.is?

Flaug það í hug áðan hvort að það væri ekki þjóðráð fyrir blog.is að hafa sem næsta skref að bæta við tölvupóstþjónustu?

Þá yrði notendum boðið upp á að bæta við netfangi (eða föngum), annaðhvort ókeypis eða með litlum kostnaði (eingreiðslu) sem síðan mætti fara í beint úr stjórnborðinu.

Eðlilegt væri að þumalputtareglan væri sú að menn fengju heiti bloggsins sem tölvupóstfang, ég fengi t.d. 49beaverbrook@blog.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband