Svarti Pétur í grasrótinni?

Ég er ađ horfa međ öđru auganu á kjördćmaţátt úr Norđ-Vestri á RUV.  Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ ţađ sé stórkostleg skemmtun, en ţó er rifist og gripiđ fram í af nokkurri list.

En skođanakönnunin sem var birt í upphafi ţáttarins og sjá má hér er athygliverđ.  Stađa Sjálfstćđisflokksins er sterk, Samfylking og Framsóknarflokkurinn virđast braggast nokkuđ frá fyrri könnunum, en VG bćtir stöđu sína mikiđ frá síđustu kosningum.

Ţađ sem helst vekur athygli er ţó slćm stađa Frjálslynda flokksins í ţessu höfuđvígi sínu.  Guđjón hefur veriđ sterkur á heimavelli, en stađa flokksins virđist ekki hafa styrkst viđ komu "grasrótarkóngsins" úr Framsóknarflokknum. 

Framsóknarflokkurinn virđist hins vegar heldur hafa sótt í sig veđriđ viđ brottför "grasrótarinnar".  Ţađ er engu líkara en ađ Framsóknarflokkurinn hafi komiđ "Svarta Pétri" yfir á Frjálslynda flokkinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband