Kalt kaffi

Ţađ er ekki ólíklegt ađ kaffi hafi kólnađ í bollum hér og ţar um landiđ í gćr.  Landsfundur Frjálslyndalega flokksins hefur líklega valdiđ ţví ađ kaffi bragđast ekki eins og áđur og kaffibandalag hljómar eins og straffbandalag.

Nýkratar (EÖE), hvađ sem ţađ annars er,  virđast alla vegna ekki í neinum vafa og segir:

"En vandamáliđ er bara ađ í kaffibandalaginu eru ţrír flokkar.  Vinstri Grćnir, Samfylkingin og svo Frjálslyndi flokkurinn.  Ţađ er hins vegar augljóst eftir landsţing Frjálslyndra í gćr ađ sá flokkur á litla sem enga samleiđ međ stjórn sem ađ frjálslyndir jafnađarmenn myndu vilja mynda.

Í kosningum um varaformann var hófsömustu rödd flokksins hafnađ og Magnús Ţór endurkjörinn varaformađur.  Svo er ţađ augljóst eftir rćđu formanns flokksins ađ ţeir eru ađ stađsetja sig sem flokk sem ćtlar ađ nýta sér tortryggni gagnvart útlendingum til fylgisaukningar.  Međ slíkum flokkum á Samfylkingin enga samleiđ."

Sjá hér.

Sú var tíđin ađ ég var sammála ýmsu sem kratar, sérstaklega ţeir sem stađsettu sig til hćgri voru ađ segja, ef til vill rennur sá tími upp aftur.  En stundum er svo erfitt ađ finna kratana, hvađ ţá ađ heyra í ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband