Frjáls- lyndar/legar kosningar?

Ég bloggaði fyrir nokkru um Íslensk stjórnmál, sem oft áður og sagði þá m.a.:

"Frjálslyndi flokkurinn virðist gerast stöðugt frjálslyndari, alla vegna hvað varðar það að þingmenn skipti um flokka, fær liðstyrk, þingmann sem var kosinn (eða ekki kosinn) fyrir Samfylkinguna.

Það hangir svo líklega eins og ský yfir landsfundi flokksins að eiga ekki eigið nafn, og þurfa þá hugsanlega að fara í kosningabaráttu undir nýju nafni.  Má ég stinga upp á Frjálslegi flokkurinn?"

Sjá hér.

Eftir kosningarnar í gær, er þetta nokkur spurning?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband