Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Um margt athyglisverð frétt

Þessi frétt sem þessi færsla er hengd við er að mörgu leyti athyglisverð.  Þar er fjallað um Dúbaí, þar sem ákaflega littlar takmarkanir hafa verið viðhafðar vegna Kórónuveirufaraldursins.

Jafnfram segir að ferðamenn hafi flykkst þangað, sérstaklega í lok síðasta árs.

Síðan kemur fram að smitfjöldi þar sé farin að aukast hratt.

En það er ýmislegt sem kemur ekki fram í fréttinni.

Ef miða er við WorldOMeters, er t.d. fjöldi látinna/milljón ibúa, í United Arab Emirates, þar sem Dúbaí er ju stærsta borgin, nokkuð áþekk og á Íslandi, þó að reyndar sé hún örlítið hærri í UAE.

Sé lítið til þess að í mörgum tilfellum virðast dauðsföll aukast eftir stærð (fólksfjölda) borga er þetta býsna merkilegt, enda Dúbai, með umtalsvert meiri fólksfjölda en Reykjavík eða Ísland.

Ég held að Dúbaí sé  u.þ.b 10 sinnum fjölmennari en Ísland og á mun minna svæði og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin, ca. 30 sinnum.

En reyndar hafa næstum tvöfallt fleiri/milljón íbúa í UAE sýkst af kórónuveirunni en á Íslandi.

Þrátt fyrir það eru dauðsföll/milljón íbúa svipuð, þó UAE í óhag. Ef ég hef skilið rétt eru dauðsföll/milljón íbúa u.þ.b. 8% fleiri í UEA en á Íslandi.  Það myndi þýða að á Íslandi hefðu ca. 32, látist, en ekki 29 eins og raunin er.

En það er rétt að hafa í huga að faraldrinum er ekki lokið og engin veit hverjar lokatölurnar verða á Íslandi né Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.

En það er engin leið að segja hvers vegna þessi mismunur er.  Ef til vill eru fjöldi sólarstunda og umtalsvert lægri meðalaldur í UAE það sem skiptir máli, en það er engin leið að fullyrða um slíkt.

En ef skoðað er hvernig löndin hafa staðið sig við bólusetningu, er svo enn önnur mynd sem kemur upp.

Sameinuðu Arabísku Furstadæmin hafa gefið ríflega "40 sprautur" á hverja 100 íbúa (ekki er tekið fram hvað margir hafa fengið fyrstu og hvað margir aðra sprautu).

Ísland hefur hins vegar gefið tæplega 5 á hverja 100 íbúa (samanlagt 1. og 2. sprautu, 3.5, fyrri og 1.4 aðra).

En ef Sameinuðu Arabísku Furstadæmin ná að halda dampi í bólusetningum er líklega að þau fari býsna vel út úr faraldrinum, án þess að grípa til verulega harðra aðgerða.

En það er of snemmt að fara í tölfræðilegan samanburð á milli einstakra landa.

Það eru ótal breytur sem þarf að taka tillit til og það er ekki víst að við sjáum þær allar nú.

Síðan koma til sögunnar dauðsföll af afleiðingum aðgerða, og líklega verður heildarmyndin ekki ljós fyrr en að all nokkrum árum liðnum, ef nokkurn tíma.

Enda líklegt að um misnunandi skoðanir/útreikninga verði að ræða.


mbl.is Greiða fyrir opnun landsins með smitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Villandi fyrirsögn hjá mbl.is og guardian.co.uk

Fyrirsögnin á þessari frétt mbl.is er í raun frekar villandi.  Þó er í raun ekki við mbl.is að sakast, nema að því leyti að miðillinn treystir fyrirsögn Guardian um of.

VAC distrust FranceEins og segir í frétt guardian.co.uk, þá er vantraustið í garð bólusetningu mikið hærra Frakklandi, en t.d. Bandaríkjunum og Þýskalandi, þar sem þar er u.þ.b. 25%.

Vantraustið í Frakklandi er næstum 40%

"Nearly four in ten people in France, more than 25% of those in the US and 23% in Germany say they definitely or probably will not get vaccinated against Covid-19, according to a survey that underlines the challenge facing governments."

Hvers vegna Guardian kýs að gera svo lítið úr vantrausti í garð bólusetninga í Frakklandi veit ég ekki, en það er býsna mikill munur á því að vantraustið sé í kringum 25%, eins og það er í Þýskalandi og Bandaríkjunum, og svo aftur næstum 40% vantrausti í Frakklandi.

Önnur spurning er svo af hverju mbl.is kýs að "éta það hrátt" upp eftir vefsíðu Guardian og gengur jafnvel lengra og segir það ekki bara í fyrirsögn, heldur einnig í meginmáli fréttar.

Upplýsingaóreiðina má líklega finna víða.

Hvers vegna tortryggni í garð yfirvalda og bóluefna er svo mikið sterkari í Frakklandi en í öðrum löndum, er síðan verðugt rannsóknarefni.

En sagan er þar líklega vísbending, eins og oft áður.

 

 


mbl.is 25% munu líklega ekki þiggja bólusetningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvers vegna hefur Bretland náð forskoti á "Sambandið" í bóluefnamálum? Hvernig kaupin gerast á "bóluefnaeyrinni"

Hvers vegna hefur Bretland forskot á Evrópusambandið í bóluefnamálum? 

Hvort sem litið er til bólusetninga (% af íbúafjölda), eða að ná að samþykkja bóluefni?

Það má finna býsna góða grein sem reynir að útskýra hvers vegna Bretland hefur forskot og að hluta til  "stóra AstraZeneca málið" einnig á vefsíðu Guardian.

Þarna kemur fram að Bretland hafi skrifað undir samning um afhendingu á 100 milljón skömmtum um miðjan maí á síðasta ári.

Ég hvet alla til að lesa greinina á vefsíðu Guardian, en þegar hún er lesin fæ ég á tilfinninguna að Evrópusambandið, samdi seinna, vildi borga minna, lagði fram mikið minna áhættufé til framleiðenda bóluefnis, en vilja samt sem áður hafa forgang fram yfir aðra.

En klúðrið virðist "Sambandsins" (og þeirra sem hafa hengt sig við það), vandræðin sem það er komið í virðist mest af þeirra eigin völdum, en það getur það (að sjálfsögðu) ekki viðurkennt.

 

 

When it became clear the China coronavirus outbreak might lead to a global pandemic, Oxford University’s life scientists convened a crisis meeting. It took place on Thursday 30 January last year, and if the rest of the world hadn’t yet realised the potential consequences of what was unfolding in Wuhan, they had.

...

It was there that Prof Sarah Gilbert, a vaccine researcher, told her colleagues something remarkable; she had devised a likely vaccine, repurposing technology used by her team to develop vaccines against Ebola and Mers.

...

 

In a country not known for thinking strategically about industrial policy, the UK actually had an advantage. Gilbert’s Jenner Institute, for example, was founded in 1998, when Peter Mandelson was industry secretary, and funded at first by the UK drug company GlaxoSmithKline. It was critical in ensuring the UK got ahead.

However, the prospective deal collapsed. The UK was desperate to secure enough supply for its own citizens – and at the time, ministers including the health secretary, Matt Hancock, were concerned. Not about the EU – but about the behaviour of the then-US president, Donald Trump.

“We were worried about vaccine nationalism – but the person we feared was Trump, that he would be able to pressurise a US company, and perhaps buy up the drug stocks,” said a former adviser at the Department of Health. “We never expected there would be a row with the EU”.

Enter the Anglo-Swedish firm, AstraZeneca, whose French chief executive, Pascal Soriot, was a trusted figure in political circles.

...

AstraZeneca was signed as Oxford’s partner on 30 April and signed a deal to supply 100m doses to the UK a fortnight later. Ministers were prepared to pay a few hundred million upfront, allowing the company to build its first virus manufacturing process, and the UK government to demand its citizens be vaccinated first.

“That underpinned all of it,” an industry insider said.

Building on relationships established by the Oxford scientists, the vaccine for the UK market is cultivated at sites in Oxford and at Keele, near Stoke. It is then sent to Wrexham, where it is bottled into vials before being dispatched for final tests by UK regulators and sent on to the NHS.

AstraZeneca says the headstart it had was vital.

With Brexit looming, the UK drew huge criticism for declining to join EU schemes to purchase PPE and ventilators. There was also growing pressure to join a joint EU procurement plan for vaccines, and to put aside the Brexit rhetoric.

But Brussels’ demands were eye-watering: the UK, unlike EU member states, would not be able to take part in the governance of the scheme, including the steering group or the negotiating team.

Britain would have no say in what vaccines to procure, at what price or in what quantity, and for what delivery schedule. There would be no side-deals possible.

British officials were not convinced. “We had to go it alone,” said a UK source. “There was nothing there for us”. By the time a special UK vaccine taskforce was created in April, the seeds of a successful strategy had been sown.

Run from May by the venture capitalist Kate Bingham, a no-nonsense operator, it directed government money up and down the vaccine supply chain, and helped ensure that two other vaccine candidates were manufactured in the UK – an interventionist policy not seen since before the days of Margaret Thatcher.

...

There had been concerns from the beginning of the crisis in key EU capitals that others – the US in particular – would steal a march in the hunt for a successful vaccine. But despite the anxiety, the process of organising and purchasing prospective vaccines had been slow.

There was an early initiative by the European commission president, Ursula von der Leyen, to steal away CureVac, a biotech company working on a coronavirus vaccine, from Donald Trump, with whom it was in talks. The EU offered the company €80m in financial backing. “I hope that with this support, we can have a vaccine on the market, perhaps before autumn,” Von der Leyen said at the time. CureVac is still yet to come good.

The governments of Germany, Italy, France and the Netherlands had privately decided they could not wait on Brussels finding common agreement among the 27 on a strategy – and they spotted the potential in AstraZeneca from the start.

The four governments passed on the negotiation to the commission “for the common good”, recalled Prof Walter Ricciardi, an adviser to the Italian government on its coronavirus strategy.

“We opened the door for the commission to take over but even then it took time, even when we tried to speed up the process,” Ricciardi said. “There were some countries fully aware of the importance of the vaccine but there were others that were reluctant to put money into this without guarantees of the result. That took time and the best possible energy of the commission. They did recruit the best possible officers to do that but it was a long process”.

It was another three months before the commission finally signed the deal, behind the UK, with some serious ramifications to come.

Authorisation of any vaccines would be done through the European medicines agency, rather than national regulators, to ensure that the rollout was done across the EU in tandem. But that also proved a fateful decision.

The slower authorisation by the EMA ensured that liability for the vaccine – should it prove dangerous – could potentially be pinned on the pharmaceutical companies during contract negotiations.

But if they were maintaining solidarity and perhaps even earning some extra public confidence, they were giving up speed.

The fast-track mechanisms available to national regulators, including the UK’s medicines and healthcare regulatory authority, gave Britain another potential advantage

Nevertheless, with the announcement in early November that the German startup BioNTech had made a breakthrough in the development of a new type of vaccine to combat Covid-19, hopes remained high that the bloc was on the right path.

“It is Europe’s moment”, Von der Leyen tweeted in mid-December as she announced that between 27 and 29 December, people across the EU’s 27 member states would be vaccinated. “We protect our citizens together”, she said. But her confidence was misplaced. There were hidden frailties.

Rasmus Hansen, the chief executive of Airfinity, a data analytics company working in the life sciences sector, said the EU had failed to invest as it should have in scaling-up production plants.

The EU had spent just €1.78bn in “risk money”, cash handed to pharmaceutical companies without any guarantee of a return, compared to €1.9bn by the UK and €9bn by the US, he said. There were consequences.

The first hit to the EU strategy was the announcement by Pfizer/BioNTech, one of only two vaccine producers authorised for use in the EU at this stage – along with Moderna, with whom only a smaller order has been made – that they needed to slow down production in order to upgrade a facility in Belgium and boost output in late February.

This did not unduly upset officials initially. They had AstraZeneca, and its total of 400m doses, coming down the line. “I am not sure why this debate is there because the numbers are there, the production is ramping up,” Sandra Gallina, the commission’s chief negotiator, told MEPs on 12 January

 

“It took a wrecking ball to the national plans,” admitted one diplomat. Just 2% of the EU adult population has so far received a jab, compared with 11% in the UK.

 

Officials angrily pointed to the success of the British end of AstraZeneca’s vaccine production. “If the UK plants are working better, are we expecting the UK plants to deliver doses to us? Yes. Yes. Yes. They are part of our contract,” argued an official.

Gallina, shaken by the move, dived into the customs records to find evidence that AstraZeneca had shipped EU-produced doses to the UK – but without success.

AstraZeneca’s chief executive gave an interview with a group of European newspapers. “The UK agreement was reached in June, three months before the European one,” Soriot said.

“As you could imagine, the UK government said the supply coming out of the UK supply chain would go to the UK first. Basically, that’s how it is.”

The commission has accused AstraZeneca of a breach of contract. It has given its member states the power to block exports of vaccines, raising the spectre of Pfizer doses not being delivered to the UK. But at a meeting of EU ambassadors with commission officials earlier this week, the message was that the capitals were unimpressed.

“The commission was told to change the terms of the debate – we just want vaccines,” said one diplomatic source. “That’s all we want”.

Allar leturbreytingar eru blogghöfundar.

 

 


Óþægilegar vangaveltur um dauðann?

Stundum (en þó alltof sjaldan) rekst ég á greinar sem mér þykir svo athyglisverðar að það verði að vekja athygli á þeim.

Í morgun rakst ég á grein á vefsíðunni unherd.com.  Þar skrifar Dr. John Lee, fyrrverandi prófessor í meinafræði (pathology) og ráðgjafi NHS (Breska heilbrigðiskerfið)

Greinin heitir "The uncomfortable truth about death", ég hvet alla til þess að lesa greinina í heild sinni (fylgja hlekknum hér á undan), en birti hér nokkra hluta hennar.

Greinin er reyndar það vel skrifuð og hnitmiðuð að það var erfitt að stytta hana.

"...

Almost as soon as the pandemic struck, we developed a morbid fascination with the new coronavirus. Death became a part of daily life: as restrictions were introduced and the rules of society were rewritten, our only constant seemed to be the daily announcements detailing how many more lives had been taken by the new disease.

We have, of course, always been aware that death will come for us all. Yet for most of us, most of the time, we don’t know where, when or how. We don’t know whether it will be sudden or slow, peaceful or painful, surrounded by family or alone while connected to impersonal bleeping machines. The fact that we are aware, from an early age, of being stalked by unknown threats is naturally very frightening. Every fibre of our being drives us to do what we can to avoid it. But it is precisely because of the great influence death has on our lives that is vitally important we think about it more clearly. For as we are now discovering, how we regard our final chapter has important consequences for how we live beforehand.

 

...

But as we are discovering, in unique moments of crisis such as this pandemic, these two principles can come into conflict. The first applies to individuals, while the second often implies society-wide measures that can help some individuals, but at the same time may harm others. Thinking about how to balance these principles is not easy. That became clear last week, when I appeared alongside Jonathan Sumption on the BBC’s Big Questions. During a segment on whether Britain’s lockdown was “punishing too many for the greater good”, his claim that not “all lives are of equal value” caused quite a stir. But it also raised an important question: surely there is more to life than just living and dying?

Death is a brutal endpoint, but no reasonable doctor (or court of law for that matter) makes treatment decisions based simply on whether or not a patient will die. It is also vital to take into account “quality of life”, which is not just some sort of luxury add-on that can be dispensed with in a crisis. It is literally all the things that make life worth living for different people. For an elderly person this may be having a cup of tea with family or friends; for a young sportsperson it may be competitive matches. Take these things away and the old person may die of loneliness, or the young person may tragically end their own life.

But are these life-endings equivalent? Perhaps, on a philosophical level, they are. On a practical level, however, the death of an 85-year-old person from a preventable cause has cost them a few years at the end of life, while a 25-year-old has, on the same calculation, lost over 60 years of life, including their most active and event-filled years. However much people may object philosophically to such discussions, avoiding them in practice can have serious unintended consequences for public policies.

 

It is uncomfortable to think about, but it seems quite clear to me that when you examine the “quality of life years” lost as a direct result of lockdowns, and compare them to those which would have been lost to the virus had we done nothing at all (which, for clarity, I am not advocating), the former is far greater. This is because you don’t have to die to lose quality of life. Being unable to function properly because of depression, for example, or untreated cancer, or a postponed operation, still results in loss of quality of life – as does merely being confined to your house. Surely no reasonable person can disagree that this loss must be considered when evaluating the appropriateness of society-wide measures that affect all individuals?

...

Yes, the average age at death has increased over the last century or so. But that is because more people are living to nearer our maximum age, not because that maximum age has increased. Medical advances mean that fewer of us die as children, in childbirth, of injuries and infections than used to be the case, meaning that most of us live into our 70s and 80s. The average age has increased in tandem with these advances. But the maximum age possible has not changed: the vast majority of us will still die in our 70s and 80s.

...
So the expected age at death in the UK – currently just over 81 (which incidentally is a year younger than the average Covid death) is getting close to as good as it will get.

And that isn’t necessarily a bad thing. After all, death is an essential part of the human condition. It may be a frightening prospect, but it can motivate us to get the most out of every single day. You simply can’t put a value on that, which is why putting everyone’s life on hold in the face of a new pathogenic threat would only make sense if that threat were so overwhelming that the very fabric of society was at risk.

Does Covid meet that criterion? Looking at cold, hard data, I am not convinced. Take just one straightforward statistic as an example: healthy under-50s made up less than 1% of apparent Covid-related deaths in 2020 — fewer than 700 of the 72,178 deaths recorded by Public Health England. For comparison, there are around 1,700 deaths a year from road accidents in Britain. When that context is understood, and when we start to accept death as a natural endpoint and quality of life as a vital consideration, today’s morbid climate of fear seems far from justified.

A far more intuitively wise outlook was offered by Jeanne Calment, the world’s oldest ever person. She lived to the exceptional age of 122 years and 164 days. On her 120th birthday she was asked by an over-enthusiastic young reporter “How do you see your future?” Her response: "Short." If only we could all be so frank. Perhaps then we will be better able to enjoy everything that comes before."

 

 


Vitleysa leiðir gjarna af sér vitleysu

Það er auðvitað alger vitleysa að vara að gagnrýna Joe Biden, forseta Bandaríkjanna fyrir að koma fram grímulaus.

Nákvæmlega ekkert út á framgöngu hans að setja.

Það er að virðist einn annar einstaklingur (fyrir utan sjálfsagt þann sem filmar og öryggisverði) viðstaddur í risastóru rými og fjarlægð á milli þeirra þokkaleg.

En vitleysan byrjar með tilskipun um grímuskyldu í byggingum og á landareignum ríkisins.

Ef ég hef skilið rétt er skyldan án undantekninga.  Það er að einstaklingum er ekki treyst til þess að ákveða sjálfir hvort að þörf sé á grímu, eða skyldugir til þess að nota grímu í margmenni, án tilits hvort að hægt sé að virða hæfilega fjarlægð eða ekki.

Því má telja Biden brotlegan við eigin tilskipun.

Vitleysa leiðir oft af sér vitleysu.  Og vissulega ætti "The Chief" að fylgja eigin tilskipunum.

Sjálfsagt velta svo margir fyrir sér hvers vegna grímuskylda sé einungis bundin við byggingar og landsvæði alríkisins (Federal).

Þó að ég sé ekki sérfræðingur í Bandarískum lögum, þá eiginlega blasir það við.  Forseti Bandaríkjanna hefur einfaldlega ekki vald til víðtækari grímuskyldu.

Þar kemur til vald ríkistjóra, ríkisþinga, borgar/bæjarstjóra o.s.frv., allt eftir því hvernig lögum er háttað í hinum ýmsu ríkjum.


mbl.is Biden grímulaus þvert á eigin tilskipun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afglöp ríkisstjórnar eða heilbrigðisráðuneytis?

Það er eiginlega ótrúlegt að lesa að yfirvöld á Íslandi hafi skuldbundið sig til þess að kaupa ekki bóluefni í gegnum neinn annann (eða beint frá framleiðendum) en Evrópusambandið.

Það er þó það sem ég gerði fyrir örfáum mínútum á vísi.is.  Fréttin er höfð eftir Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnarlækni.

Það eru ótrúleg afglöp.

Það er ekkert að því að eiga í samstarfi, en að vítaverð afglöp að setja allt sitt traust á einn aðila.

Það er skylda stjórnvalda að upplýsa um hvernig sú ákvörðun var tekin.  Var hún tekin í ríkisstjórn, eða tekin í heilbrigðisráðuneytinu?

Ef hún var tekin í heilbrigðisráðuneytinu var hún tekin af ráðherra eða embættismönnum?  Ef embættismönnum, hvaða embættismönnum eða embættismanni?

Því fyrir slíkar ákvarðanir, hvernig sem þær eru teknar, þarf að vera ljóst hver ber ábyrgðina.

Það er sjálfsögð krafa almennings að slíkt sé upplýst.

Ef við viljum reikna út hvað bóluefni kosta, þá er best að styðjast við þær upplýsingar sem láku út frá Everópusamandinu.

Þá kostar bóluefni Aztra/Zeneka 1.78 euro, bóluefni Johnson og Johnson kostar 8.50 euro, Sanofi/GSK kostr 7.56 euro, Biontech/Pfizer kostar 12 euro, Curevak 10 euro og Moderna 18 euro.

Ég verð að viðurkenna að ég þekki ekki til hlýtar af hvaða bóluefnum þarf 1. sprautu og af hverjum tvær.

Því reikna ég með að Íslenska ríkið hefði keypt 700.000 skammta af hverju bóluefni.

Þá lítur listinn út svona.

Astra/Zeneka 1.78 euro, X 700.000 X 157 kr. = 195,622,000

J & J, 8.60 euro, X 700.000 X 157 kr = 945,140,000

Sanofi/GSK  7.56 X 700.000 X 157 kr = 830,844,000

BionTech/Pfixer 12 euro X 700.000 X 157 kr = 1,318,800,000

Curevak 10 euro X 700.000 X 157 kr  = 1,099,000,000

Moderna 18 euro X 700.000 X 157 kr = 1,978,200,000

Samanlagt gerir þetta 14,873,866,000, eða tæpa 15. milljarða Íslenskra króna.

Við skulum ekki gera ráð fyrir því að Ísland hefði fengið jafn gott verð og í "hópkaupum" með Evrópusambandinu.

Gerum ráð fyrir því að Ísland hefði þurft að borga 100% hærra verð.

Þá hefðu kaup Íslands á öllum þessum bóluefnum numið u.þ.b. 30. milljörðum.

Ef miðað er við að talað er um að ríkið tapi u.þ.b. milljarði á dag um þessar mundir, hefði slík fjárfesting ekki verið vel þess virði?

Þá er ekki tekið með í reikninginn hvað einkafyrirtæki (og þar með þjóðarbúið er að tapa stórum fjárhæðum).

Hér er miðað við fjárfestingu fyrir næstum alla Íslendinga í 6. bóluefnum.  Það hefði mátt miða við 10, og fjárfestingin hefði verið öllu hærri.

En samt líklega vel þess virði.

Ef farið hefði verið af stað í t.d. júni síðastliðnum og til dæmis gengið frá kaupum á 700.000 skömmtum af 10 vænlegustu bóluefnunum, hvað hefði það kostað?

Hefði það kostað 60. milljarða? Eða minna?

Eru ekki 60. milljarðar u.þ.b. það sem Íslenska ríkið tapar á 2. mánuðum?

Þrjátíu milljarðar það sem "kófið" kostar ríkissjóð í mánuð?

Ef til vill hefði ekki verið síður þörf á hagfræðingum og stærðfræðingum til að ráðleggja ríkisstjórninni, en sóttvarnarlæknum.


Breska afbrigðið af Kínversku veirunni

Það er merkilegt að hugsa til þess hve hart var barist fyrir því að ekki mætti kalla "Covid-19 veiruna", "Kínversku veiruna" eða "Wuhan veiruna", í upphafi faraldursins.

Nú, er hins vegar talað án nokkurs hiks víða um veröldina, þar með talið á Íslandi um "Breska afbrigðið". 

Þó ég ætli ekki að fullyrða, þá man ég hins vegar ekki eftir að hafa séð fréttir af "Franska afbrigðinu" nema á Íslandi.

En "Suður-Afríska" afbrigðið er til umfjöllunar víða um heim.

En hvað veldur, er ekki "siðferðislega" rangt að nefna "afbrigði" eftir uppruna þeirra?

Eða skiptir meginmáli hvaða land það er sem nefnt er í tengslum við sjúkdóma?

Ekki rekur mig minni til að sjá t.d. stofnanir eins og WHO mæla gegn þessum "uppruna nafngiftum", en það kann að hafa farið fram hjá mér.

Eða er meiri hætta á ruglingi ef við notum "Kína veiruna", því það er jú þaðan sem svo margar sambærilegar veiru hafa herjað á heiminn?

Ef til vill þarf í það minnsta að hafa ártal með "Kína veirunni".


Bóluefnablús og berin súru

Fátt er líklegra meira rætt um heimbyggðina en bóluefni.  Aðallega skortur á því.

Á Íslandi, eins og víðar um veröldina, ber mikið á upplýsingaóreiðu. Stjórnvöld virðast þó, öfugt við stundum áður, lítið berjast gegn henni, enda uppruni óreiðunar jafn oft (eða oftar) en ekki hjá þeim sömu stjórnvöldum.

Það er vissulega vandlifað í nútíma fjölmiðlaheimi, þar sem ummæli gleymast ekki.

En hvenæar "stór partur" Íslensku þjóðarinnar verður bólusettur er langt frá því að vera ljóst.

Gæti dregist til loka ársins, en vonandi eitthvað fyrr.

Ég hugsa að þeim sem hafa lesið þetta blog, þó ekki nema stöku sinnum, sé það ljóst að almennt er ég ekki yfir mig hrifinn af Evrópusambandinu.

Þó sé ég ekkert óeðlilegt að Ísland hafi gert samkomulag við "Sambandið" um samflot um mat og kaup á bóluefnum, svo lengi sem það hefur verið á "jafnréttisgrundvelli".

Líklega hefur Ísland ekki bolmagn til þess að standa í slíku alfarið á eigin spýtur og ef til vill hefur fengist eitthvað betra verð, við magninnkaup.

Það ber þó að hafa í huga að slíkt skiptir í raun ekki meginmáli, kostnaður hins opinbera í núverandi ástandi er slíkur að þó að hefði verið keypt fyrirfram af hverjum framleiðanda fyrir t.d. milljarð, hefði það veðmál líklega borgað síg.

En hitt er hins vegar hálfu alvarlegra, ef satt er, að Heilbrigðisráðuneytið hafi afþakkað aðstoð einstaklinga sem töldu sig hugsnlega haft áhrif til góðs varðandi bóluefnakaup, eftir að ljóst var hverjir stóðu fremstir í kapphlaupinu.

Slíkt er illskiljanleg afstaða ráðuneytis og ég get ekki varist þeirri hugsun að ef slíkt sé reyndin, kalli það á uppstokkun í ráðuneytinu.

Það er einnig vert að hafa í huga, að "altalað" er víða um "Sambandið" að innkaupaákvarðanir á bóluefnum hafi m.a. verið teknar með hliðsjón af því að jafnt þyrfti að kaupa á Frönsku fyrirtæki og Þýsku.

Síðan kemur í ljós að Franska fyrirtækið getur líklega ekki afhent bóluefni fyrr en 2022. 

Slíkur ferill í segir margt um Evrópusambandið og er vert að minnast.

En annari þjóð hefur gengið mun betur að verða sér út um bóluefni og stefnir að því að hafa lokið við bólusetningu allrar þjóðarinnar í lok msrs.

Vissulega stærri þjóð en Ísland, en hefur ekki verið mér vitanlega í samfloti með öðrum.

Ég er að sjálfsögðu að tala um Ísrael, en þar virðist vera unnið hratt og skipulega, enda hjá þeim eins og öðrum þjóðum mikið undir.

Mér þótti það eftirtektarvert, þegar ég las frétt um sama efni á Vísi, hvað það var áberandi margir sem kusu að hreyta ónotum í Ísrael, fyrir það eitt að hafa staðið sig vel.

Þau eru oft talin súr, berin sem ekki næst í.

 

 

 

 

 


mbl.is „Lítur út fyrir að þetta ætli ekki að ganga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Af Covid, með Covid, af bóluefni, með bóluefni, eða hrein tilviljun?

Það er býsna merkilegt að fyljgast með þessum fréttum. Þetta rímar reyndar við það sem gerist víða um heim.

Það hefur oft verið rætt um muninn á því að "deyja af völdum Covid", eða að "deyja með Covid", og hefur sitt sýnst hverjum.

Oft hefur mér þó virst að víða sé reynt að telja eins marga einstaklinga sem látast sem fórnarlömb kórónuveirunnar.

Víða um lönd hefur það til dæmis tíðkast að telja alla þá sem deyjar með "Covid einkenni" til þeirra sem hafa látist af Covid, hvort sem tekin hafi verið sýni eður ei.

Þó eru á meðal einkenna Covid, flest þau sömu einkenni sem fylgja "venjulegu kvefi" eða flensu.  En "flensan" hefur reyndar svo gott sem horfið þennan veturinn og lítt orðið vart.

Þó er það svo að 95% þeirra sem tekin eru sýni af á Íslandi vegna Covid einkenna, eru ekki sýktir af "veirunni".

En þegar búið er að sprauta ónæmisvaka í nákvæmlega þann hóp sem viðkvæmastur er fyrir "veirunni" og dauðsföll verða, er mun meiri varúð höfð.

Þá er ekkert sem tengir saman "ónæmisvakann" og dauðsfallið.

Þá spretta fram í umræðunni tölur um hve margir deyja vikulega á hjúkruarheimilum.  Þessar tölur hafa þó ekki sést í umræðunni áður, þegar fjallað var um hve margir hefðu látist af völdum Covid-19.

Þó eru andlátin því miður að lang mestu leyti í sama aldurshópnum og nú er rætt um í tengslum við andlát eftir bólusetningu.

Það er rétt að taka það fram að ég hallast að því að ólíklegt sé að tengsl séu á milli andlátanna og bólusetningarinnar, þó að ég sé í engri aðstöðu til að útiloka slíkt, það getur líklega verið snúið að "ræsa" ónæmiskerfi í þeim sem eru orðnir veikburða.

En það er ástæða til þess að hrósa þeim sem hafa haft gegnsæið að leiðarljósi í þessu máli.  Ég skil ekki í "hvaða landi", þeir telja sig stadda, sem hafa lýst þeirri skoðun sinni að óþarfi sé að "útvarpa" slíkum upplýsingum.

Líklega hefðu þeir helst viljað loka heitupottunum, sundlaugunum, samfélagsmiðlum, símkerfum, kaffistofum o.s.frv., því ég tel að "vægari aðgerðir" hefðu ekki dugað til að halda þessum upplýsingum frá Íslansku þjóðinni.

Sú umræða hefði allt eins líklega orðið mun verri, en sú sem fer fram fyrir opnum tjöldum.

En það er einnig þarft að ræða um hvort að munur sé á því að ræða hvort að það sé munur á því að andlát sé af "völdum Covid", eða hvort einhver "deyji með Covid".

Er mikill munur á dánartíðni á hjúkrunarheimilum í ár frá venjulegu árferði? Hefur lyfjagjöf þar aukist, t.d. þunglyndislyfja?

Auðvitað er þetta erfið umræða, en umræðan sem fer fram fyrir opnum tjöldum gefst yfirleitt best.

 

 

 


mbl.is Andlátin rannsökuð en ólíklegt að bóluefnið valdi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að versla í Costco í "lockdowni", eða að koma 549 saman

Það hefur margt verið skrifað um sóttvarnaraðgerðir um víða veröld.  Sítt sýnist hverjum og skilgreiningar eru mismunandi eftir löndum og "landsvæðum".

Sjálfur hef ég lifað við "lockdown" síðan á annan í jólum.

En hvað þýðir "lockdown". 

Jú, það þýðir að allir eiga að fara varlega, grímuskylda er víða,  flestum verslunum er lokað og mega aðeins afhenda vörur sem pantaðar hafa verið á netiu við dyr.  Þar á meðal eru kannabisverslanir, en áfengisverslanir mega áfram vera opnar, en ef ég man rétt aðeins hleypa inn 25% af áður leyfilegum fjölda.  Veitingastaðir mega eingöngu selja "takeaway" eða í heimsendingu. 

Biðröðin í bílalúgunni hjá "Ronald McDonald" sem ég sé af svölunum, hefur enda sjaldan eða aldrei verið lengri, og virðist vera svo gott sem allan sólarhringinn.

"Nauðsynleg starfsemi" verður jú að halda áfram. Þess vegna mega bílasalar hafa opið, en eingöngu taka á móti þeim sem hafa pantað tíma.

Slakað hefur verið á reglum um áfengissölu og heimsendingar blómastra.

IMG 20210104 095416Matvöruverslanir eru að sjálfsögðu opnar, mega hleypa inn 50% af áður leyfilegum fjölda.  Þannig fór ég í Costco í morgun, þar mega "koma saman" 549 einstaklingar í "lockdowni".

Þar má kaupa föt, bækur, leikföng, raftæki o.s.frv.  En að versla slíkt í "sérverslunum" er að sjálfsögðu "stórhættulegt".

En þegar ég fór í Costco í gærmorgun reikna ég með því að verslunin hafi verið nálægt "hámarki", ég þurfti að standa örfáar mínútur í biðröð og það var biðröð þegar ég fór út. Starfsmenn töldu viðskiptavini inn og út úr mjólkurvöru- og grænmetis/ávaxtakælum. 

Þannig er hægt að gera ef leitað er lausna, en ekki lagt áherslu á að banna.

En þó að 549 einstaklingar geti komið saman í Costco og sambærilegum matvöruverslunum, er talið stórhættulegt að unglingar komi saman í skólum.

Það er sömuleiðis álitið "stórhættulegt" að 10 eða 20 einstaklingar séu í sama rými við líkamsrækt (alveg óháð stærð salarins, eða hvort að þeir séu fleiri en einn.), sömuleiðis telja yfirvöld mikið hættulegra einstaklingum að hitta hársnyrtifólk, en t.d. að skoða bíla.

Það er því ef til vill ekki að undra að mörgum finnist "lógíkin" býsna undarleg.

Það er líka augljóst að í sóttvörnum, eins og á svo mörgum öðrum sviðum, eru "hugtök og skilgreiningar", mjög mismunandi á milli landa.

 

 

 

 

 

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband