Bloggfrslur mnaarins, september 2012

A vita ea vita ekki, a er spurningin

egar liti er tmalnuna hj Framsknarflokknum og hvernig tilkynningar um frambo og tilkynningar um a ingmenn skist ekki eftir endurkjri hafa raast finnst mr persnulega blasa vi a Hskuldur vissi af eim fyrirtlunum Sigmundar a bja sig fram Noraustrinu.

ess vegna "jfstartai" hann me tilkynningu sinni. a var eina leiin til a eiga mguleika v a komast til forystu kjrdminu.

a er enda elilegt a ungur og metnaargjarn stjrnmlamaur lti ekki setja sig til hliar eins og arna er veri a gera tilraun til.

En hvort a sannindi eru besta aferin til a hefja barttuna um fyrsta sti hltur hins vegar a vera umdeilanlegt.

En ar eru a Framsknarmenn Noraustrinu sem dma.


mbl.is Segja Hskuld hafa vita um formin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allir eru gir egar gengnir eru

a hefur veri nokku skemmtilegt a fylgjast me hrsyrum pltskra andstinga eirra Framsknaringmanna sem hafa kvei a skjast ekki eftir endurkjri til Alingis.

Af skrifum eirra m skilja a etta su langbestu, frjls og umburarlyndustu ingmenn Framsknar og skilji eir efitr sig skar sem traula ea ekki veri fyllt.

En a er auvita fjarri sanni og hrsyrin aeins spuni af pltskum toga sem er tla a koma v inn hj kjsendum a bestu ingmennirnir su a yfirgefa flokk andstinganna og hinir sri sitji eftir.

Persnulega get g ekki fyllst eftirsj a Birkir Jn og Siv Frileifsdttir hverfi af Alingi. Mr er mgulegt a muna eftir ingmlum sem au hafa barist fyrir sem hafa stefnt frjlslyndistt, en minni mitt er vissulega ekki skeikult og skilgreining mn frjlslyndi arf ekki a vera s sama og margra annara. Umburarlyndi eirra hefur a g tel helst falist v a umbera nverandi rkisstjrn meira en margir arir stjrnarandstingar. Lklega er a einna helst sem eim er klappa fyrir n af stuningsflki stjrnarflokkanna.

Menn munu koma hr manna sta eins og endranr.

Kirkjugarar heimsins eru fullir af missandi flki var einhverntma sagt, a er ekki sur sannleikurinn um "pltsku kirkjugarana".


A eiga "rttinn" af eigin lfshlaupi

g hef fylgst me umfjllun um myndina Djpi og virist sem ar s ferinni vndu og athygliver mynd sem g hef mikinn huga v a sj.

Efni myndarinnar er hugavert og virist sem myndin sjlf s smuleiis afbrags vel ger og heppnu.

En a hefur lka ori mr umhugsunarefni egar a hefur komi fram a myndin s ger kk ess einstaklings sem hn fjallar a mestu leyti um.

Spurningin sem vaknar er a hve miklu leyti eiga einstaklingar "rttinn" af eigin lfshlaupi og a hve miklu leyti tti listamnnum og rum a vera a nta sr slkt hagnaarskyni?

Vi essu er a mnu viti ekki til neitt einfalt svar og a er vel ekkt a bkur, leikrit, sngleikir og kvikmyndir hafa veri veri gerar um einstakar persnur ea hpa kk eirra.

Stundum er nfnum og jafnvel umhverfi breytt til a "vernda" einstaklingana ea til a komast hj mlaferlum. S annig stai a verki er spurningin um "rtt" einstaklinganna r sgunni, enda v sem nst mgulegt a sanna hver fyrirmyndin er, ef hfundar afneita v, a a s ef til vill "allra" vitori.

Og annig skilst mr a s a gert Djpinu, nfnum er breytt og eli mlsins samkvmt hltur margt myndinni a vera skldskapur.

En vi kynningu myndinni er ess hinsvegar ess vandlega gtt a a komi skilmerkilega fram hvaa atburi myndin byggist og hvaa einstaklingur s fyrirmynd aalpersnu myndarinnar. a er lklega nausynlegt fyrir trverugleika mndarinnar, sem annars yri lyginni lkust, sem afreki sem myndin fjallar um vissulega er. En a er essi raunverulegi atburur sem gefur myndinni gildi.

Sem aftur vekur spurninguna hvort a einstaklingur eigi "rttinn" af eigin lfshlaupi, ea atburum v.

N er a ljst a ef einstaklingurinn sem Djpi fjallar um, endurgeri myndina Djpi, yri hann brotlegur vi lg, nema hann aflai sr leyfis fr rtthfum. En ef kvikmyndaleikstjrinn "endurgerir" atburi r lfi einstaklingsins, horfir mli ruvsi vi og ykir sjlfsagt, ea hva? Hfundarttur af listaverkum gildir kveinn rafjlda eftir andlt, en "rtturinn" af eigin lfshlaupi er ekki til. Hann er "public domain" eins og stundum er sagt.

Listin er rtthrri lfinu eins og stundum er sagt.

P.S. essari frslu er ekki tla a dma um rtt ea rangt essu efni, enda ekki auvelt ml viureignar. etta eru eingngu hugleiingar sem hafa skoti upp kollinn mr anna slagi, n sast vegna umfjllunar um Djpi. a er heldur alls ekki meiningin a hnta Djipi, ea sem standa a ger hennar, enda er hn aeins njasta dmi fjlda svipara um va verld og hefur a fram yfir mrg eirra a hn er ger af viringu fyrir vifangsefninu, sem er ekki alltaf raunin.

Fyrst og fremst eru etta vangaveltur og a vri gaman a heyra eim sem hafa velt essum mlum fyrir sr.


fengissala matvrubum

N er g binn a vera hr Eistlandi rman mnu. Eitt af v sem neitanlega vekur athygli ess sem hefur dvali lengstum slandi ea Kanada (Ontario) er hve frjls sala fengi er hr.

fengi er v sem nst til slu allsstaar. Allar matvrubir bja fengi til slu og allar vikur eru tilbo einstkum tegundum. Flestar bensnstvar selja fengi, fjlmargar srverslanir eru me fengi og annig mtti fram telja. Einu takmarkarnir sem g hef heyrt um slu fengis, eru a banna er a selja fengi eftir kl. 10 kvldin.

rvali er strkostlegt, mismunandi fr verslun til verslunar og verlagi hreint til fyrirmyndar.

S rksemd heyrist oft slandi, a jnusta og rval muni versna ef fengissala yri fri yfir til einkaaila, en verslanirnar hr Eistlandi afsanna a. Margar matvruverslanir bja upp fengi rvali sem gefur TVR ekkert eftir. Hgt er kaupa bjr fr ca 60 sentum, vodka fr u..b. einu euroi (100ml) og upp sverustu gerir af konaki sem kosta mrg hundru euro. Ein af betri matvruverslununum sem g heimstti bau til dmis upp Skoska vskiflsku sem kostai 1900 euro. a er alltaf gaman a skoa :-)

Verlagi er eins og ur sagi hreint til fyrirmyndar, en a er vissulega ekki eingngu verslunum og samkeppni a akka, heldur er hr hfleg skattlagning fengi af hendi hins opinbera.

a breytir v ekki a alltaf eru gangi tilbo og verlkkanir og samkeppnin er hr. 15 til 20% afslttir eru algengir og oft m gera g kaup, ef hugi er fyrir hendi.

velta sjlfsagt margir fyrir sr hvort a auki agengi hafi ekki tal vandaml fr me sr. Um a tla g ekki a fullyra.

Flestir hr virast eirrar skounar a vandamlin su sm og au hafi alltaf veri, fengisvandaml hafi alltaf veri til staar, lvunarakstur smuleiis, en hart er teki lvunarakstri og leyfilegt fengismagn bl er 0.

En g get ekki og tla ekkert a fullyra um slkt hr, til ess hef g ekki nga ekkingu mlinu.

En hitt get g fullyrt, a samkeppnin tryggir gott rval og versamkeppni sem skilar sr til neytandans hr, og a er gilegt a geta kippt me sr vnflsku og nokkrum bjrum um lei og keypt er matinn.


Og krnan fellur

Gjaldeyrisml eru elilega miki til umru slandi essi misserin. a virist oft tum sem slendingar hafi meiri hyggjur af nafni gjaldmiilsins sem eir nota, heldur en efnahagslfinu sem stendur a baki honum.

N hefur krnan teki a sga a nju undanfarnar vikur og hefst, eins og oft ur, tal um a a s krnunni sjlfri um a kenna, og auvita urfi a skipta um mynt. Fir ea engir tala um undirliggjandi stur ess a krnan sgur.

Aalstan er einfaldlega s a slendingar eya meiri gjaldeyri en eir afla. Skiptajfnuurinn er hagstur. Slkt kallar elilega veikingu gjaldmiilsins. Tekjurnar aukast ekki vi a skipta um gjaldeyri, ea hafa hann sterkari. vert mti.

v hlutskipti hafa mrg Evrpurki, sem hafa teki upp euro kynnst. Gjaldmiilinn er sterkur og nokku stugur, en fyrir mrg eirra hefur hann reynst of sterkur.

annig dugi tflutningur Grikkja, egar verst lt, aeins fyrir tpum helmingi af innflutningi landsins. Me v a fra niur laun, hera sultarlina v sem nst eins og vera m og skera niur flest sem skeranlegt er, hefur standi skna, en jfnuur hefur ekki nst. Efnahagur Grikkja hefur skroppi saman kringum 20% eirri kreppu sem ar rkir. Atvinnuleysi nlgast 25%.

Spni er atvinnustandi sst skrra. Nlega s g fjalla um skoanaknnun sem ger hafi veri ar landi og sndi a 22% aspurra vildi taka aftur upp pestetan sem gjaldmiil. a enn vri meirihluti sem studdi euroi, fannst mr a nokku slandi hve prsentutalan sem vildi pesetan var svipu atvinnuleysisprsentunni, en hn er u..b. 25% Spni.

eir atvinnulausu gera sr ef til vill grein fyrir v hlutverki sem gjaldmiilinn spilar atvinnuleysi eirra. eir sem hafa vinnu og eiga enn sparif, vilja elilega vernda ann falska kaupmtt sem euroi hefur frt Spnverjum.

A mrgu leyti er a eins hj slendingum a g tel. eir eru margir sem sj (elilega) eftir eim falska kaupmtti sem slendingar hfu. eir eru n ef margir sem hefu kosi a fra 2007 kaupmttinn sinn yfir euro, og hefu vonast til a halda honum. Ekki hefi a veri verra ef bankainnistur hefu fylgt me. raunveruleikanum hefi slkt lklega tt a margir eirra hefu misst vinnuna og atvinnuleysi hefi roki upp.

Gjaldmiilsbreyting er engin tfralausn og tryggir ekki kaupmtt, n a misgengi hsnisvers/lna eigi sr ekki sta.

A lta gjaldmiilinn stjrnast af einhverju allt ru en efnahagnum, ea efnahag mun strri landa getur haft alvarlegar afleiingar fr me sr.

v eru margar eurojirnar a kynnast dag.

ess vegna er stundum tala um Evrpusambandi eins og "brennandi htel" og a logar enn.


mbl.is Koma arf hsinu lag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pltsk rtthugsun og sjlfsritskoun

a er nausynlegt a hafa a huga a etta er eingngu skoun einstaklings, sem lklega er engin lei a dma hvort a s rtt ea rng. En s skoun Salman Rushdie a skldsaga hans, Sngvar Satans fengist ekki tgefin v andrmslofti sem rkjandi er dag, er sta til a staldra vi.

Staan dag virist vera s a a eru ekki margir sem eru reiubnir til a standa gegn ofbeldisfullum tilraunum til ritskounar og takmarkana ml og tjningarfrelsi.

Pltskur rttrnaur og sjlfritskoun virast vera "mntrur" dagsins. Taugaveiklun og lngun til a fria er beita ofbeldi og htunum virist randi.

Ofbeldi ryur bi rttrnainum og sjlfsritskouninni veg.

A sjlfsgu er llegar kvikmyndir engin glpur, skop og grnmyndir eru a ekki heldur. Rangar skoanir eiga heldur ekki a urfa a kalla fram ofsafengnar skoanir. Auvita a vera jafn sjlfsagt a gera grn a trarbrgum og llu ru. Gagnrni au a vera jafn sjlfsg. Trarbrg eru hvorki utan n ofan vi lfi.

Vi eigum ekki a reyna a frigja og knast eim sem kjsa a beita ofbeldi og htunum.

g lt fylgja hr me brot r tveimur kvikmyndum sem hafa skemmt mr gegnum tina, bi oft og lengi.


mbl.is Fengist ekki gefin t dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjlfsti bi kostar og gefur

g s a flkingi mnum um netheima ennan morgunin a sagt er skrslu Selabankans a slendingar gtu spara sr bilinu 5 til 15 milljara me v a ganga "Sambandi" og taka upp euro. a vri sparnaurinn vi a urfa ekki a skipta gjaldeyri og v um lkt.

En a er n svo a a er hgt a reikna sig a msum niurstum. Mr ykir a t.d. ekki lklegt a hgt hefi veri a reikna sig a eirri niurstu a 6. og 7. og jafnvel ttundaratugsustu aldar hefi veri fjrhagslega hagkvmt fyrir slendinga a skja um a vera rki Bandarkjunum og taka annigupp dollar. a hefi reianlega spara strar upphir.a er lklegt a eim slensku strfyritkjum sem rku verksmijur Bandarkjunum hefi tt a litlegt. Sjlfsagt vri lka hgt a reikna t a staan slandi vri betri dag, hefi a veri gert. g leyfi mr a efast um a slkt vri raunin.

Slkar hugmyndir heyrust stku sinnum, en sem betur fer voru r ekki teknar alvarlega.

a eru hvorki n vsindi n sannindi a oft fylgi nokkur hagring og/ea sparnaur a vera strri einingum, en eim fylgir oft smuleiis hagri og kostnaur.

Eins er a me sjlfsti, a getur bi kosta og gefi senn.

S sparnaur sem hr er til umru dugar ekki til a dekka upph sem jarbi yri lklegaaf ef slendingar yrftu a hlta kvrunum "Sambandsins" varandi makrlveiar. Er talinn annar kostnaur og framlg sem slendingar yrftu a reia fram.

En a er auvita lklegt a kvrun slendinga, hvort eir vilji ganga inn "Sambandi" eur ei, veri tekin fjrhaglegum grundvelli, vissulega kunni a a spila inn hj hluta eirra. ar hugsa g a slendingar muni flestir taka kvrun sem byggi a pltskum grunni og tilfinningu.

eim grunni hygg g a "Sambandi" frist fjr meginorra slendinga me hverjum deginum.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband