A eiga "rttinn" af eigin lfshlaupi

g hef fylgst me umfjllun um myndina Djpi og virist sem ar s ferinni vndu og athygliver mynd sem g hef mikinn huga v a sj.

Efni myndarinnar er hugavert og virist sem myndin sjlf s smuleiis afbrags vel ger og heppnu.

En a hefur lka ori mr umhugsunarefni egar a hefur komi fram a myndin s ger kk ess einstaklings sem hn fjallar a mestu leyti um.

Spurningin sem vaknar er a hve miklu leyti eiga einstaklingar "rttinn" af eigin lfshlaupi og a hve miklu leyti tti listamnnum og rum a vera a nta sr slkt hagnaarskyni?

Vi essu er a mnu viti ekki til neitt einfalt svar og a er vel ekkt a bkur, leikrit, sngleikir og kvikmyndir hafa veri veri gerar um einstakar persnur ea hpa kk eirra.

Stundum er nfnum og jafnvel umhverfi breytt til a "vernda" einstaklingana ea til a komast hj mlaferlum. S annig stai a verki er spurningin um "rtt" einstaklinganna r sgunni, enda v sem nst mgulegt a sanna hver fyrirmyndin er, ef hfundar afneita v, a a s ef til vill "allra" vitori.

Og annig skilst mr a s a gert Djpinu, nfnum er breytt og eli mlsins samkvmt hltur margt myndinni a vera skldskapur.

En vi kynningu myndinni er ess hinsvegar ess vandlega gtt a a komi skilmerkilega fram hvaa atburi myndin byggist og hvaa einstaklingur s fyrirmynd aalpersnu myndarinnar. a er lklega nausynlegt fyrir trverugleika mndarinnar, sem annars yri lyginni lkust, sem afreki sem myndin fjallar um vissulega er. En a er essi raunverulegi atburur sem gefur myndinni gildi.

Sem aftur vekur spurninguna hvort a einstaklingur eigi "rttinn" af eigin lfshlaupi, ea atburum v.

N er a ljst a ef einstaklingurinn sem Djpi fjallar um, endurgeri myndina Djpi, yri hann brotlegur vi lg, nema hann aflai sr leyfis fr rtthfum. En ef kvikmyndaleikstjrinn "endurgerir" atburi r lfi einstaklingsins, horfir mli ruvsi vi og ykir sjlfsagt, ea hva? Hfundarttur af listaverkum gildir kveinn rafjlda eftir andlt, en "rtturinn" af eigin lfshlaupi er ekki til. Hann er "public domain" eins og stundum er sagt.

Listin er rtthrri lfinu eins og stundum er sagt.

P.S. essari frslu er ekki tla a dma um rtt ea rangt essu efni, enda ekki auvelt ml viureignar. etta eru eingngu hugleiingar sem hafa skoti upp kollinn mr anna slagi, n sast vegna umfjllunar um Djpi. a er heldur alls ekki meiningin a hnta Djipi, ea sem standa a ger hennar, enda er hn aeins njasta dmi fjlda svipara um va verld og hefur a fram yfir mrg eirra a hn er ger af viringu fyrir vifangsefninu, sem er ekki alltaf raunin.

Fyrst og fremst eru etta vangaveltur og a vri gaman a heyra eim sem hafa velt essum mlum fyrir sr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g er eiginlega staddur sama sta essu og .arna virast vera ferinni svaranlegar spurningar.Mr finndist fullkomnlega elilegt a etta fri taugarnar eim sem eiga um srt a binda eftir sjslysi. Kanski huggun harmi gegn a myndin er a sgn ekkert klur. Veit ekki, hef ekki s hana.

Stundum er sagt a menn su opinberar persnur og veri v a stta sig vi opinbera umru, sbr. ml Jns Baldvins hr fyrr rinu ea greinar DV um Ei ftboltakappa. En um Jn og Ei m kanski segja a eir hafi vali sr a vera opinberar persnur, Gulaugur lendir hinn bginn essu. En kanski er arna um a ra stigsmun en ekki elis.

etta er svipa og me ljsmyndara sem eiga ljsmyndina sem eir taka af fyrirmyndinni en hn ekki. Kanski verur Baltasar svo frgur fyrir myndina henni Hollvd a hann verur eltur rndum af papparssum. finnur hann etta eigin skinni. a vri n dldi kaldhi!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 24.9.2012 kl. 13:04

2 identicon

Mr finnst neitanlega nokku undarlegt, jafnvel siferilega rangt, a gera kvikmynd um lfsreynslu kveins einstaklings gegn hans vilja. Mr finnst a me v s broti svo grflega einstaklingnum a a tti a vara vi lg.

Eins og bendir er etta ekki eina dmi, a hafa td veri skrifaar ekktar bkur hr landi sem byggja lfshlaupi kveinna einstaklinga ea a sem mr finnst enn verra taka ekktan einstakling, lifandi ea ltinn, og ljga upp hann atburum (sbr. Kona vi 1000C).

Gurn (IP-tala skr) 24.9.2012 kl. 13:55

3 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

J, a veru mrg litaml hva etta varar.

Eitt af vandamlunum sem oft kom upp egar ekktir einstaklingar eru notair skldverk og spunni kringum atburi sem raunverulega gerust, er a skldskapurinn verur a "sannleikanum" egar fram la stundir. a er a segja hugum margra.

Lklega er eina leiin til a n "rttinum af eigin lfshlaupi, s a skrifa sjlfsvisgu og gefa hana t. er kominn hfundarttur, sem er verndaur. er hgt a fara ml ef arir fara of nlgt snum verkum. S rttur virist vera mun sterkari en rttur til a vernda einkalf sitt.

En g velti rttindum einstaklinga nokku fyrir mr, v mitt helsta tmstundagaman er a taka ljsmyndir. g er alltaf nokku tvstga vi a taka ljsmyndir af flki og setja t.d. vefinn. ar eru mrkin ljs og mismunandi eftir lndum. Sjlfur geri g t.d. mikinn mun v hvort a g tek mynd "niur b", ea hvort g myndi taka mynd af einstaklingi snum eigin gari, ea ti glugga heimili snu. En a er auvita alls ekki vst a hugum annara s v nokkur munur.

G. Tmas Gunnarsson, 25.9.2012 kl. 08:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband