Mikill meirihluti telur skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar hafa veriđ ranga ákvörđun

Samkvćmt skođanakönnum sem birtist í Viđskiptablađinu er mikill meirirhluti Íslendinga ţeirrar skođunar ađ skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar hafi veriđ röng ákvörđun.

Margir freistast til ađ "afgreiđa" skođunakönnun sem ţessa međ ţeim orđum ađ almenningur greiđi aldrei atkvćđi međ auknum álögum á sjálfan sig.  Ţađ eru einnig ţau rök sem oft eru notuđ til ađ fullyrđa ađ skattahćkkanir séu t.d. ekki tćkar í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ţetta jafngildir í mínum huga ađ segja ađ almenningur sé  vitleysingar sem ekki skilji samhengi skatta og útgjalda ríkisins og sé ţví best ađ halda ţessum málum frá honum.  Hér ţurfi visku stjórnmálamannanna.

En hvađ hafa stjórnmálmennirnir gert til ađ réttlćta ţessar skattahćkkanir fyrir almenningi og leiđa honum fyrir sjónir ađ ađgerđirnar séu honum til hagsbóta og nauđsynlegar fyrir land og ţjóđ?  Eđa er stađreyndin sú, eins og stćrstur hluti almennings virđist telja ađ svo sé ekki?

Ekki ćtla ég ađ dćma um hvađ hefur veriđ gert á ţeim vettvangi, en ţađ er alla vegna ljóst ađ ef ţađ er eitthvađ hefur ţađ ekki sannfćrt Íslendinga.

Ţađ er ef til vill ekki ađ undra.  Stór vafi leikur á ţví ađ skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar skili raunverulegri tekjuaukningu, margar ţeirra ýta undir verđbólgu (og ţar međ hćkkanir á ţeim vísitölum sem hćkka lán landsmanna o.s.frv.).

Niđurskurđur á bákni hins opinbera virđist hins vegar lítt hafa veriđ á dagskrá, og fjölmörgum misvitrum gćluverkefnum haldiđ áfram.

Ţess vegna er eđlilegt ađ meirihluti Íslendinga telji ađ skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar hafi veriđ röng ákvörđun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband